Þjóðviljinn - 25.11.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.11.1953, Blaðsíða 12
gefnar bœndum og s$ómönnum: ínaHaníéi þióÐtnuniN MiðvikudagUi’ 25. nóvember 1953 — 18. árgangur — 266. tölublað eens og veggur Þegar þingmenn stjórnarflokkanna eiga valið milli of- nrástar Eysteins og meöráðherra hans á söluskattinum og hagsmunum fclksins og framleiðsluatvinnuveganna hinsvegar, verður Eysteinn & Co alltaf sterkari. Þetta kom skýrt fram við atkvæöagreiðslu í neðri deild Albingis í gær, er allir viðstaddir þíngmenn stjórnar- flokkanna greiddu atkvæði gegn því að landbúnaðarvél- ar og vélar í fiskiskip, báta og fiskiðjufyrirtæki væru und- anþegnar þessum uppáhaldsskatti afturhaldsins. Scluskatturinn var til 3. umræou í deildinni. Komu tveir sósíalistaþingmenn, Gunrtar Jó- hannssoa og Sigurður Guðna- son, með þá breytingartillögu, að undanþiggja landbúnaðar- vélar söluskatti, og greiddu þeirri tillögu atkvæði allir við- staddir þingmenn Sósíalista- flokksins, Alþýðuflokksins og Þjóðvarnarflokksins, 10 saman. En þeir þingmenn sem réðu því að bændur landsins verða að greiða Framsókn og Sjálfstæð- isflokknum þúsundir króna af laverri dráttarvél sem þeir kaupa, verða að greiða þung- bæran söluskatt í eyðsluhít rík- isstjórnarinnar af hverri ein- ustu innfluttri landbúaaðarvél, voru þessir: Ingólfur Jónsson Jón Sigurðsson Jónas Rafnar Jörundur Brynjólfsson Kjartan Jóhannsson Magnús Jcasson Páll Þorsteinsson Pétur Ottesen Skúli Guðmundsson Ásgeir Bjamason Björn Bjömsson KFII Æ.F.R. heldur framhaids- aðalfund fimmtudaginn 26. nóv. kl. 8.30 í Iðnó uppi (gengið inn frá Vonar- stræti). Dagskrá: 1. Reikningar Æ.F.R. 2. Vetrarstarfið. Fram- sögumenn: Guðmundur Magnússon cg Kjartan Ólafsson. 3. Bæjarstjórnarkosning- arnar: Ingi R. Helgas. 4. Stjórnmóiaviðhorfið. 5. Uppiestur. Einar Ingimundarson Eiríkur Þorsteinsson Eysteina Jónsson . Gísli Guðmundsson • Ilalldór Ásgrímsson Lúðvík Jósefsson flutti þá breytingartillögu, að . undan- þiggja söluskatti „vélar og tæki til fiskiskipa, þar með talin ör- yggistæki og allur búnaður fiskiskipa.“ Einnig „vélar og tæki tii allra fiskiðjuf\TÍr tækja“. Framhald á 3. síðu. Sýning á handavinnu sjúk- Einga í Kleppsspítala Blaðamönnum var í gær boðið að skoða sýningu á handavinnu pg listmunurn sem sjúkiingar í Kleppsspítala hafa unnið s.l. tvö ár„§ýning þessi er í kjífllara spítalabyggingarinnar og verður opin fyrir almenning í dag, á morgun og föstudag, en þá verða munirnir seldir. Allir eru munirnir einkar^' haglega gerðir og boð'legir í hvaða listmuna- eða minja- gripayerzlun sem er. Þarna eru alls konar munir skornir í tré og gler, leikföng, prjónaflíkur, útsaumaðir púðar, dreglar, dúk- ar osfrv. Eins og áður var sagt er hér um að ræða muni, sem sjúklingar í Kleppsspítala hafa unnið að á síðustu tveimur ár- um, en að sjálfsögðu er aðeins sýnt úrvalið úr handavinnu þeirra frá þessu tímabili. Jóna Kristófersdóttir hefur haft með höndum handavinnukennslu í spítalanum síðan á árinu 1945, en þá hafði hún nýlokið 2V2 árs námi í þessari grein í Kaup- mannahöfn. Leiðbeinir Jóna um 30 karlmönnum fyrir hádegi og jafnmörgum konum eftir hádegi, og eru þetta að sögn Helga Tómassonar yfirlæknis yfirleitt órólegustu sjúklingarn- ir í .spítalanum. He’gi Tómasson gat þsss í gær ,að vmnulækningar hafi fyrst verið revndar í Klepps- spítala árið 1933 og var þá vinnan fyrst óg fremst miðuð vií nytsemina. Síðar hefði al- gerlega verið horfið frá nyt- semisjónarmiðinu og nú væri fyrst og fremst reynt að draga Framhald ó 11. siðu. — JSJÓÐVIUINK Árangur deildasamkeppninnar, er birtur var í sunnudagsblað:nu sýn- ir að 3-4 deiidir hafa skilið til nokkurrar hlítar þýðingu , fyrsta sprettsins og hafa því orðið öðr-' um t:l fyrirmyndar og uppörfun- ar. Hins vegar eru 10-14% of lítið til að góðar deildir geti við un- að lengur, enda grunur um að sumar þeirra er ráku lestina síðast muni reka myndarlega af sér slyðruorðið. Ýmsum deildum — og þá sér- staklega deildarstjórnunum — tii athugunar skal á það bent, að í þeirri deild, sem komin var í 100% höfðu um % hlutar deild- arfélaganna lagt eitthvað meira eða minna af mörkum í þann árangur. — Leggið mikla áherzlu á' að hafa samband við hvern ein- asta deildarfélaga og fá hann í starfið. — Munið, að starf fjöldans er það sem gefur sigurinn. FOEELDRAVIKAN hefst í dag Foreldravikan hefst í dag — þegar foreldrar eru hvattir til að koma í skóiana og kynnast starfi þe:rra. Kl. 9,30 vtrður í Austur- hæjarskólanum kvikmynd um starf skóians. Kl. 11 fijdur dr. Matthías Jónasson erindi í Aust- urbæjarskólanum og dr. Símon Jóh. Ágústsson kl. 3 e.h. 1 Mið- bæjarskólanum flytur dr. Símon erindi sitt kl. 11 f:h. en dr. Matthías flytur erindi sitt þar kl. 3 e.h. — Myndin hér fyrir ofan. er frá morgunsöng í Laugarnes- skóla. ----------------------------- Lckkaðir tilvinnu á Keflavíksar- flugvelli — síðansagt Um síðustu helgi var sagt upp 50-60 mönnum hjá Sam- einuðum verktökum á Keflavíkurflugvelli, en um hverja helgi í haust muna þeir hafa sagt upp einhverju af starfsmönnum sinum. Þótt verkefni kunni að vera eitthvað minni nú en í sumar, er þó hér ekki um að ræða uppsagnir til fækk- unar, því um hverja helgi koma nýir menn í stað þeirra sem reknir eru. Nú síðast hafa t.d. komið hópar frá Stykkishólmi og Raufarhöfn. Mannaráðningar þessar eru skipulagðar af stjómarvöld unum — og vafalaust uppsagnirnar líka. Mun ríkisstjórn- in ætla með þessu að skapa óvissu og ótta hjá verka- mönnum í því augnamiði að hægara verði að fá þessa menn til að sætta sig við ósómann. En þessi kaldrifjaði leikur, að narra menn um langan veg utan af landi til að fara í „uppgripavinnu“ á Keflavíkurflugvelli, og segja þeim svo upp eftir nokkra daga, jafnvel ekki lengri tíma en 3 daga, er nu óðum að opna augu manna suður þar fyrir hinum raunverulega tilgangi stjórnarvaldanna og ræfildómi þeirra öllum. Fmmvarp í1h!4 im sm'íði togara innanlands og aukningu togaraflotans Fjórir sósíalistabingmenn, Karl Guðjóns- son, Lúðvík Jósefsson, Gunnar Jóhannsson og Einar Olgeirsson, flytja í neðri deild frumvarp um smíði togara innanlands og aukningu tog- araflotans. Er bar gert ráð fyrir smíði tveggja togara í íslenzkum skipasmíðastöðvum og kaup á átta fullkomnum togurum erlendis frá. Verður þetta stórmerka frumvarp og greinr argerð þess birt hér í blaðinu einhvern næstu daga. Einokun f j árheigsráðsflokk- anncs alger andstaða þjóðnýt- Ingartxilagna. sósíalista Hégvær Thorsari, leytsiskjalalðus, kefurenga § bæfa Tillögur Sósíalistaflokksins 1946 og endranær um þjóð- nýtingu vissra atvinnugreina til llagsbóta þjóöinni allri munu jafnan í sögunni teknar sem dæmi um tillögur í anda sósíalismans. Alger andstæöa þeirra eru fjárhags- ráöslögin og framkvæmd þeirra af hálfu núverandi stjórn- arflokka, er jafnan mun haft aö dæmum um einokunar- auövaldið á íslandi og hagnýting. þess á ríkisvaldinu ein- stökum hagsmunahópum þess til framdráttar. Á þessa leið dró Einar 01- geirssca saman þau skýru og einföldu atriði sem Ólafur Thors hafði í blekkingarsiyni reynt að slá saman í eitt í hinni broslegu leyniskjalaræðu sinni í fyrradag. Lætur Ólafur Morg unblaðið í gær flytja hina miklu misheppnuðu bombu líkt og sagt var fyrir hér í blaðinu. Hins vegar var það óvenju hóg- vær og hljóðlátur Thorsari sem skrapp í ræðustól neðri deild- ar Alþingis í gær til að tala í fjárhagsráðsmáliau, játandi að hann hefði engu við að bæta frumhlaup sitt frá deginum áð- ur, og hafði nú engin leyniskjöl lengur að veifa. Lúðvík Jósefsson og Karl Guðjónsson töluðu báðir í mál- inu og gerðu harða hríð að aft- urhaldsflokkunum, er þættust vera að flytja mikið frelsis- frumvarp þó efni þess væri lít- ið annað en að fjárhagsráð hefði nafnaskipti og numið væri úr lögum öll þau loforð til al- mcnnings sem sett voru í fjár- hagsráðslögin, en ríkisstjórnar- flokkamir hafa svo herfilega svikið. Kárl Guðjónsson spurði Ól- af, livort fordæming hans á fjárhagsráði og ófrelsi þess mætti skilja svo, að hætt yrði rcttarofsóknum ríkisstjórnar- innar gegn 22 Vestmannaey- iagum, sem hefðu það eitt til saka unnið að brjóta af sér fjötra fjárliagsráðs og byggja íbúðarhús. Ekki kvaðst Ólafur geta lofað svo miklu frelsi, en þó skyldi hann minnast á þetta mál við meðráðherra sína. Munið oð skiladagar happdr œttisins eru föstudagar og laugardogar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.