Þjóðviljinn - 28.11.1953, Page 1

Þjóðviljinn - 28.11.1953, Page 1
Vonir um samkomulag og frið glæð- ast um allan keim við hina nýju orð- sendingu sovéfstjórnarinnar UfanrtkisráSherrarnir koma sennilega saman á fund um mánaSamáfin janúar—febrúar 18 leyniviosalar teknir Þegar blaðið var að fara í pressuna barst frétt urn að lögreglan. liefði í gærkvöldi gert herferð gegn leynivínsöl- um, en undanfarið hafa borlít allt að 30 Uærur um ieynivin- söiu. Leitað var í bifrelðum á 1 bifrelðastöðvum og fannst 51 flaska í 17 bilum. Þá var gerð húsrannsókn lijá Eliasi Hólm, er iengi hefur verið grunaður um leynivín- sölu. Fannst hjá honum all- mikið magn af áfengi, J>, á. m. töluvert af smygluðu áfengl. — FuJlgiidar samianir fyrir lejTiivínsöhi l'undust hjá 13 möimum. DfÓÐViUINN Orðsendingin sem sovétstjórnin sendi stjórnum Banda- ríkjanna, Bretlands og Frakklands í fyrrakvöld hefur vakið nýjar vonir um, að samkomulag muni takast milli stórveldanna um ráðstafanir til að lægja deilur og draga úr hættu á nýrri heimsstyrjöld. í orösendingunni er lagt til, að utanríkisráöherrar fjórveldanna komi saman á fund í Berlín til aö ræöa Þýzkalandsmáliö fyrst og fremst, en utanríkisráöherra Kína veröi boöiö að sitja fundinn, þegar rætt veröur um málefni Asíu og ráöstaf- anir til að draga úr viösjám í alþjóðamálum. t orðsendingunni er vísað til síðustu orðsendingar sovét- stjórnarinnar, sem hún sendi Vesturveldunum 16. þ.m. Þá orðseodingu lögðu stjórnmála- menn á Vesturlöndum út á þá leið, að sovctstjórnin væri ófús til að sitja fund utanríkisráð- herra. Molotoff, utanríkisráð- herra Sovétríkjanna, kvaddi þá blaðamenn á sinn fund og iýsti j'fir, að þessi útlegging væri rangfærsla. Sovétstjórn: > væri fús til að sitja slíkan fund, og hefði alltaf verið það. FUNDUR I BERLÍN. t orðsendingunni í fyrrakvöld er þetta enn ítrekað, og sovét- stjórnin leggur til, að útánrík- isráðherrar fjórveldanna kom’ saman á fund í Berlín. Betit er á, að franska stjórnin hafi lagí til í orðsendingu til sovétstjórn- arinnar, að dagskrá utanríkis- ráðherrafundar ætti að verða sem hér segir: 1. Þýzkaland, 2. Friðarsamn- ingar við Austurriki, 3. Stjórn- málaráðstefnan um Kóreu, og segir sovétstjórnin, að Frakk- ar hafi þannig viðurkennt, að nauðsynlegt sé, að Asíumál verði tekin fyrir á fundinum. eri þá sé einnig augljóst.'að full trúi Kína verði að sitja fund- inn. Segist sovétstjórnin munu leggja til að utanríkisráðherra. Kína verði boðið að sitja fundi með hinum ráðherrunum, þeg- ar Kórea og önnur málefni, sem varða Asíu sérstaklega, verða rædd. Utanríkisráðherra Kína verði einnig kvaddur til ráða, þegar rætt verður um al- mennar ráðstafanir til að draga úr viðsjám. Sevétstjórnin leggur þui’ga áherzlu 4 það, að and staða hennar gegn fyrirhug- uðu „varnarbandalagi“ Vestur-Evrópu og V-Evrópu her byggist á engan hátt á ósk um, að Vesturveldin dragi úr nauðsyiriegum ör- yggisríchúnaði sínum. Hún segist þvert á móti vera þess fýsandi, að Iöndin í Vestur- Evrópu geri allt til að treysta öryggi sitt, og and- Framhald á 5. síðu iílQkkunrmi Deiidarfpndir verSa í öllum deildum n.k. niánudagskvöld kl. 8.30 á venjulegum stöðum. Mjög áríðandi mál á dagskrá. Deildartonnenn hafi samband við skrifstofu félagsins fyrir klukkan 7 í dag. Opinn bátur frá Dalvík fórst í fyrradag með tveim mönnum Ömtur trilla var eirrnig mjög hætt komin í sama ofviðri Dalvik. Frá fréttaritara Þjóðviljaiis. Líklegt er talið að trillubáturinn Hafbjörg frá Dalvík hafi íarizt í ofviðrinu í fyrradag með tveim mönnum. Fomiaður og eigandi bátsins var Ari Kristinsson, 36 ára, lætur eftir sig konu og 4 böm. Hinu bátverjinn var Jón Kristjáu Guimlaugs- son, ókvæntur en sá fjTÍr öldruðum föður sínum og föðursj'stur. þá skipulögð Ie.it hafin meðfram ströndinni norðan við Daivik og Þeir fóru í róður í fyrramorg- un um klukkan 6 og gerðu ráð fyrir að leggia línuna skammt innan við 'Ó.lafsfjarðarmúla. Þegar á daginn leið gerði af- spymuveður af norð-austri. Var einnig austan . við kauptúnið. Einnig fóru leitarflokkar frá Ár- skógsströnd, Grenivík, Sval- Framhald á 3. síðu. 1 dag er seinivi skiladagur næst síðustu vikunnar par til dregið verður í Þjóðviljahappdrættinu. — Félagar og aðrir áhugamenn, það er ekki nema vika til stefnu, en markið er of langt undan til þess- að láta megi riokkurn dag ónot- aðan sem eftir er. Þó er engini ástæða til að iáta þennan áfanga. vaxa sér í augum, ef frísklega eir brugðið við næstu daga. Deiidarstjómir og deildarfélag- ar. Árangur fi-emstu deildanna hefur leitt í ljós möguleikana og' sannað að engri deáld er ofvax— ið að ná settu marki. SpurningliK er í rauniimi aðeihs hvort mögu- leikarnir eru vel notaðir eða ekki. Möguleikarnir eru hins veg- ar í því fólgnir að liver einasti deildarfélagi sé virkur. — Félagai'. tökum allir á í senn. Vinnuin allt hvað af tekur að sölu happdrætt- ismiða Þjóðviijans nú yfir lielgina og höldiun skorpunni fram á aðra lielgl og setjum ]>á markið. En þá er iíka komið að þeirri stund er dregið verður. unni fyrsr bro 1. desember barátt- ufninni hersins Ræðumenn daasins: próíessorarnir Jó- hann Sæmundsson og Guðmundur Thoroddsen Háskólastúdentar gangast aö venju fyrir hátíöahöldum 1. desember. Hefur dagskrá hátíöahaldanna nú veriö ákveöin og verður með líku sniði og undanfarin ár. í stúdentaráði hafa andstæð- ingar hernámsins staðið saman um stjórn og tak;a Þátt í því samstarfi. öll pólitísku félögin nema Vaká, félag í.háldsstúdenta. Vaka hefur af fremsta megni reynt að sundra þeirri samvinnu og koma í veg fyrir .að minnzt yrði á sjálfstæðismálið 1. des. Hámarki náði sú viðleitni er iii kmsufi írá Sm'átríkjunum blÓÐVILIINN N Ú E B U 7 D A G A K ÞAK TIL DBEGIÐ VERÖUR I HAPPDRÆTTI ÞJÓÐAILJANS Æskiilýðsnefiuun sem undanfarið hefur (lvalið í Sovétríkjunum kom hingað í gær með Gull- faxa. Þjóðviljinn hafði aðeins taí af nef.idannönnuin er þeir konm á flugvöllinn. Nefndin fór héðan 29. okt. til Kaupmarmahafnar, um Stoivkhólm og Helsingfors til Leningrad. Þaðan var hahlið með næturlest til Moskva og skoðaði nefndin þar leikhús, verksmiðjur og skóla og var við hálíðahöldin 7. nóv. Seinna skrapp nefndin tíl Leningrad. Fór síðan austur til Sverdlovsk í Uralfjöllum, sein er stór verksmiðjubær er risið hefur upp á fáuni .árum. Þar dvaldi nefndin um hríð og fór síðan aftur tíl Moskva og venjulega leið hingað heim. Formaður nefndarinnar, Sigurður Blöndal varð eftir í Kaupmannah. og kemur heim eftir viku. — Þjóðviljinn mun segja nánar frá för æskulj'ðsnefndarinnar síðar. Vökupiltar kröíðust -almenns stúdentafundar um störf rit- nefndar 1. desemberblaðsins og: störf stúdentaráðs. Hugðust Vökupiltar fá samþykkt van- traust á ritnefndin.a og stúdenta- ráð. Sparaði Sjálfstæðisflokkur— inn ekkert til að s.ma’a á fund- inn. Varð fundurinn mjög fjöl- mennur en hernámsandstæðingar- voru í miklum meirihluta og einhuga um að tryggja að 7 des. verði stúdentum til sóma. Var frammistaða Vökupilla hin aum- legasta á fundinum, eins og þeir höfðu málstað til. Fluttu þeir til- lögu um að segja. ritnefnd 1. des. blaðsins fyrir verkum, en-.. þeirri tillögu var vísað frá og samþykkt traust á ritnefndina. með 253 atkv. gegn 175. Sýnii" sú atkvæðagreiðs1a glöggt hug stúdenta gegn h'nni b.andarísku. hersetu. 1. desemberblaðið er í aðalat-- riðum helgað baráttunni gegn er- \endri hersetu. Margir kunnir' menn skr.'fa í það og mun það' vekja mikla athygli. Hátíðahöldin 1. des. verða sem; hér segir: Kl. 11 árdegis verður messa i kapellu háskólans og prédikar sr. Jóhann Hannesson en sr. Þor- ste'nn Björnsson þjónar fyj’ii" altari. Kl. 13,15 safnast stúdentai" saman við háskólann og ganga siðan fylktu liði að Austurvelli- Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.