Þjóðviljinn - 28.11.1953, Page 4

Þjóðviljinn - 28.11.1953, Page 4
1‘í)— ÞJÓÐVILJINN — Laugaxdagnr 28. nóvember 1953 L !LeikféIag Reykjavikur Skéli fyrir .skattgreiðendur eítir Louis Verneuil og Georges Berr ^ Leikstj: Gunnar Hansen Leikurinn er franskur, þrung- inn gróskumiklu gamni og •gáskafullu háði, og um margt skyldur „Topaze“ þeim er einná* mestrar lýðhylli hefur notið erlendra skopleika á landi hér, enda saminn í sömu borg, fyrir sömu tegund leik- húsa og áhorfenda og á svip- uðum tíma; ,,Topaze“ er að vísu frumlegra verk og stíl- fastara, en „Skóli fyrir skatt- greiðendur" ekki síður spaugi- legt og líklegt til vinsælda, — Heimskreppan mikla er skollin yfir Frakkland. Það er óhugnanlegt tómahljóð í ríkis- sjóði og skattþegnarnir stynja usidan skefjalausri fjárkúgun stjórnarvaldanna, en reyna auðvitað að bjarga sér eins og bezt gegnir. Ósvífnir spá- kaupmenn, okrarar og aðrir braskarar græða á kreppunni og þrengi.ngireium, og þeim sem eru nógu ríkir og áhrifa- miklir, nógu lævísir og slótt- ugir tekst furðuvel að sleppa við ásælni skattheimtumann- anna; hinir sem hrekklausir eru, lieiðarlegir eða minni máttar verða að borga brús- ann, þeir eru vægðarlaust rúnir inn að skyrtunni. Þá gerast þau tíðindi að tengda- sonur sjálfs yfirskattstjórans ákveður að rísa gegn tengda- föður sínum, hann stofnar framtalsskóla eða réttara sagt ' hjálparstöð fyrir skattsvikara, kennir „heimskingjunum" svo- kölluðu að fara kringum lögin — auðvitað gegn ríflegri þókn- un; fyrirtæki þetta verður voldugt og ríkt á örskömm- um tíma, útibú spretta upp viða um Frakkland og jafnvel vestur i Ameríku. En allt ber að sama brunni, það eru ekki venjulegir launþegar eða al- Elín Ingvarsdóttlr og Árni Trygífvason þýðumenn sem njóta góðs af þessari starfsemi, heldur eigna- menrt einir og sníkjudýr; en svo mjög rýrna skatttekjur ríkisins að til sárra vand- ræða horfir, og ioks verður fjármálaráðherrann sjálfur að biðla til hins ósvífna og ráð- snjalla framtalsskólastjóra, leita á náðir hans. Þeir leiða saman hesta sína, þessir vold- ugu herrar, en af samræðu þeirra verður alls ekki ráðið hvor geri þjóðfélaginu í raun og veru meira gagn eða vinni því stærra tjón, sá sem heimt- ir skattana í botnlausa hít ríkisins eða hinn sem kennir mönnum að svikja undan skatti! Stjórn auðvaldsins er endileysa og vítahringur, f jar- málaspillingin alger og tak- markalaus. Það eru ekki fallegar skop- myndir sem höfundarnir draga upp af borgarastéttinni frönsku, og þó er það alls ekki ætlan þeirra að atyröa hana ærið misgóðum efniviði, og þó að sýning þessi sé ekki heilsteypt eða nógu fáguð og frönsk að öllu leyti er hún gleðilegur vottur þess að enn hefur hópurinn þokazt nær markinu. Ég veit ekki hvernig höfund-, arnir hafa hugsað sér Alfreð Andrésson, Brynjólfur Jóhannesson og Gísli Halldórsson eða hrella á nokkurn hátt. Leikurinn er einmitt saminn borgurunum til yndis og dægrastyttingar, háðið og á- deilan á þá lund að fyrir- myndimar hljóta að hlæja dátt að sjálfum sér um leið og þær skoða sig í hinum skringilega spegli. Og margslungnum kvennamál- um hinna frönsku borgara gleyma höfundar þessir ekki fremur eti Mareel Pagnol, enda mun sá gamanleikur vandfundinn á franskri grundu að framhjátökur og margvís- legt lauslæti sé ekki annað tveggja, uppistaða eða ívaf. Þar gengur ástin kaupum og sölum, allir sem vetlingi valda fleygja fé sísiu í hjákonur og gleðidrósir, og sú eiginkona virðist torfundin scm ekki leitar huggunar í faðmi ann- arra ma.nna. Og í háðleik þeirra Verneuils og Ber>-s er spilling ástalífs og fjármáia ofin saman af vísindalegri ná- kvæmni. Allur er leikurinn hinn skemmtilegasti, persónurnar skoplegar og markaðar skýr- um dráttum, atvikin fjöl- breytileg og hlægileg og til- svörin fyndin, þó ekki megi kallast frumleg eða verulega mergjuð. Það verður engínri frægt leikskáld við breið- stræti Parísarborgar nema hann kunni iðn sína til hlít- ar. Gunnar R. Hansen hefur sett leikinn á svið og stjórnað honum af alkunnri smekkvísi og lagni, og tekizt furðuvel að láta livort tveggja njóta sfa, ádeilu hans og taumlausa gamansemi. Allir eru leikend- umir kunnir frá fyrri sýn- ingum Leikfélags Reykjavík- ur, þeir liafa langflestir notið tilsagnar og kunnáttu hins ágæta leikstjóra á undan- förnum árum. Það hefur orðið hlutskipti Gunnars Hansens að reyna að skapa samhæfð- an og þjálfaðan leikflokk úr framtalssnillinginn Gaston Valtier, aðsópsmestu persónu leiksins, en Alfreð Andrccocn leikur hann öllum til ántegju, búinn sínu alku.nna gervi, rödd og látbragði. Vera má að sérstæð og ómótstæðileg kímni Alfreðs beri ádeiluna ofurliði að einhverju leyti, og fæ ég þó ekki betur séð en hinn ást- sæli skopleikari lýsi náunga þessum ágæta vel — hann er ismeygilegur í bezta lagi, ró- legur og ráðsnjall með af- brígðum þegar um fjármál og skattsvik er að ræða, en óvær og uppstökkur þegar léttúð eiginkonunnar ber á góma. Hann er ef til vill helzti geðþekkur maður, en ber þó yfirbragð og þótta hins ósvífha gróðamanns sem veit að sér eru allir vegir færir og ryður öllum liindr- unum tafarlaust úr vegi. — Alfreð Andrésson leikur á á- horfendur eins og hljóðfæri, getur hvenær sem er vakið óstöðvandi hlátur með hvers- dagslegum eða einskisnýtum tilsvörum það eru ekki orðin siálf sem máli skipt.a, heldur ninst.æð framsögn hans og svipbrigði. Víst er að leikur bessi mun enn auka á rót- gró.nar vinsældir hans. Brvnjólfur Jóhannesson er yf- irskaftstjórinn tensdafaðir Ga- stons, franskur ásýndum sem bezt má verða og leikurinn allur heilsteyptur og traust- ur. Brynjólfur hefur enga aamúð með skattkúgara þess- um,, lýsir honum hæfilega kaldranalega og miskunnar- laust — hann er dugandi emb- ættismaður, en skorpinn og skapillrjr, samvizkulaus og harðdrægur, hann varðar ekk- ert rnn sanngirni og réttlæti, hagsmunir iríkisins og hans sjálfs eru honum fyrir öllu. Þessi óhugsianlega mannlýs- ing Brynjólfs er bæði skarp- ieg og minnisverð og styrkir. mjög ádeilufiír1 i-'léikntrfn'r> 'tii. rti >y ' SU, !!bmftörií!i j Dottir skattstjorans en eigm- kona Gasto.ns er fögur sýnum, en nokkuð léttúðug og laus í rásinni. Elin Ingvarsdóttir á hin ytri skiljxði til þess áð lýsa þessari konu og ræður yfir nokkurri tækni, en -leikur hennar er of yfirborðslegur og innantómur, og það sem lakast er á þéssum stað: þess verður sjaldan eða aldrei vart að leikkonan eigi til kímni- gáfu. — Fríðleikskonu þessa skortir ekki aídáendur. og er Óísli Halldórsson fremstur í flokki, fulltrúi hiá skatt- stjóra í upphafi leiksins, mað- ur lágrar ættar. Gísli er á- nægjulega ólíkur persónum þeim sem hann hefur áður túlkað, óg lýsir hinum fram- gjarna manni á mjög skýran og athvglisverðan hátt, feimni hans og inpibvrgðri og trúrri ást. Tækni liins unga leikara er enn ekki fullkomin. en leik- ur hans vandaður og gagn- hugsaður, hann sýnir bað jafnan ljóslega að fulltrúinn er .af fátækum kominn þótt liann verði finn maður og ríkur í lokin. og verulega hlægilegur er hann þegar fát- iö grínur hann og hann veit ekki sitt riúkandi ráð. Annar aðdáandinn er sextug- ur rikisbubbi og kvennabósi, skýrt og skörulega leikinn af Ánia Tryggvasyni; einkum er skemmtilegt að kvnna.st til-, burðum hans og svipbrigðum í fyrsta þætti þegar hann revnir að komast vfir hina ungu konu. Það tekst. honum ekki til fulls, han.n verður að láta sér nægja dýra. gleði- konu í stáðinn. Steinuon Biarnadóttir leikur hana tals- vert hnittilega, en er þó of óhefluð í sjón og framkomu, og missir hið spaugilega atriði þtví ma>,ks að verulegu levti, skortir hina fáguðu og h.nit- miðuðn frönsku kímni. Þriðji unn«» )!-•> pr ungt og hátíðlegt nútímaskáld, sæmilega efnað Framhald á 11. siðu. trnl ÍSfií. ostiMnn Þar getið þið auðgað andann, og iðkað íótamennt. — Svar til Jóhanns Kúld — Byltingasinnaðir menn óttast byltingu — í ljóðlist NU ER laugardagur og laugar- dagar enda á laugardagskvöldi. Og á eftir laugardagskvöldi kemur s.unnudagsmorgunn, og það 'er eini morgunn vikunnar þegar maður sefur til hádegis SVO KOMUM við að sendibréfi með góðri samv.zku — þ. e. a. dagsins. Það er frá Einari að þessu yerið í vafa um, hvernig þið ættuð að eyða laugardagskvöldinu, eruð þið það tæplega lengur. s. flestir geta leyft sér það vinnu sinnar vegna. Og þess vegna er stundum freistandi að nota laugardagskvöldin til að skemmta sér. En það leggja ekki allir sama skilning í að skemmta sér. Sumir leggja allt kapp á að auðga andann og Br.aga. I dag svarar hann Jó- hanni Kúld. Það væri synd að segja að hann sitii iðjulaus þessa dagana, hann fær ádrep- ur úr ýmsum áttum, en ekki harma ég það, þegar Bæjar- pósturinn, nýtur góðs ,af. — Einar Bragi skrifar: telja það hina æðstu skemmt- un, — aórir sinna andanum „GÓDI KUNNINGI. Þökk fyrir minna, vilja söng og dans og grein þína „Ljóðlist og íslenzk- gefa andanum frí á meðan. En nú vill svo til að í kvöld geta báðir þessir hópar skemmt sér á sama stað, sem sé á Fullveld- isfagnaði Æskulýðsfylkingar- innar á Borginni í kvöld. Dag- skróin er fjölbreytt, samfelld dagskrá úr sjálfstæðisbarátt- unni, sem ég skal ábýrgjast að auðgar jmda allra þeirra sem á hana hlýða (ég hef nefnbega lesið hana, svo að ég veit hvað ég er að segja), svo er ýmis lconar léttara efni að meðtöld- um dansi. Og ef þið hafið fram ur menningax-arfur“ í Þjv. 24. þ. m. Eg get undirritað hana með þér næstum athugasemd- arlaust. Viðhorf mitt til ljóð- arfsins er í allra skemmstu máli þetta: Skáldin nota ís- lenzkan ljóðarf bezt og hefja hann hæst með því að drekka hann í sig, — absorbera hann — og bæta síðan einhverju við með sjálfstæðri sköpun, ekki upptuggu og eftiröpun. Sé skáldunum ekki ti'eystandi til að nema ný ljóðlönd án þess að g’r.ta íslenzkri ljóðerfð, er þeim yfirleitt ekki treystandi til neins. Eg ,get ekki séð að íslenzkur ljóðarfur sé í hættu staddur nú um stundir af þess- um sökum. En þegar hefð- bundna kvæðið er ekki orðið annað en upptugga og eftiröp- un, bundinn prósi án póetísks, lífs, sífelld ganga ljóðatefkarla í hring, þá er vissulega hælta á ferðum. Þannig kemur heíð- bundni samtímakveðskapurinn mér fyrir sjónir í iangflestuni tilfellum, og þess vtegna get ég ekki annað en sagt það sem mér býr í brjósti: burtu með ósómann. Eg neita J-ví ekki, að til séu undantekmngar irá þessu. Það kemur fyrir ennþá, að maður reksLá. ryftilMít^heíð- bundið sairftimak&æfe ’Én bað eru sem sagt undantekningar. —i rViðhorf mitt íil á'iiýðukveð- skapar er annað en að framan getur. Eg tel t. d. kvéðskap Jakobínu Sigurðardótiur, Hail- dórs Helgasonar og Sve.nQjarn- ,ar Benteinssonar dýrmætar og merkilegar bókmenntir, þo’t. þessi skáld víki ekki frá hefð- bundnu formi. En ég dæmi þennan þátt bókmennta okkar frá öðru sjónarmiði, sem ekki er tækifæri til að ræða nánar hér. Eg vil að endingu taka fram, að ég álit að sjaidan ' hafi verið önnur ems gróandi í íslehzkri ljóðlist og núna, og ég held, að hún gæti orð:ð enn- þá meiri, ef jafnvel byltingar- sinnuðustu menn væru ekki svona hræddir við byltirguna — í ljóðlistinni. — Með kær- , um kveðjum. — Einar Bragi“.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.