Þjóðviljinn - 28.11.1953, Page 5

Þjóðviljinn - 28.11.1953, Page 5
Laugardagur 28. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Heimsfriðarþing á næsta óri Laxness situr fund HeimsfriSarráSsins i Vin Á mánudaginn kom Heimsfriöarráðið saman á fimmta fund sinn í Vínarborg. Fundinn sátu um 30 fulltrúar og áheyrnarfulltrúar frá fjölda landa. I setningarræðu sinni sag'ði forseti ráðsins, franski eðlis- fræðiprófessorinn og Nóbels- verðlaunamaðurinn Fréderic Joliot-Curie, að þessi fundur væri einn hirin þýðingarmesti sem ráðið hefði haldið. Rás atburðanna frá síðasta fundi þess í Búdapest í sumar sýndi að á Heimsfriðarhreyfingunni hvíldi sívaxandi ábyrgð á varð- veizlu friðarins í heiminum. Ætti þetta ekki sízt við um baráttuna í nágrannaríkjum Þýzkalands gegn þýzkri end- urhervæðingu, sem myndi vekja tá ný þýzkan hemaðaranda- Heimskunn nöfn Fundinn í Vín sátu ýmsir heimskunnir men.n. Má þar til nefna ítalska sósíalistaforingj ann Pietro Nenni, Josef Wirth fyrrum kanslara Þýzkalands, sovétskáldin Ilja Ehrenburg og Nikolaj Tikhonoff, kínversku rithöfundana Maó Don og Emi Hsiao, tyrkneska skáldið Nazim Hikmet, "brezka lögfræðinginn D. N. Pritt, dr. Hewlet Johnson dómprófast af Kantaraborg, forseta Sambands lýðræðissinn- aðra kvenna Eugenie Cotton, brasilíska rithöfundinn Jorge Amadp, tékkneska guðfræili- prófessorinn Hromadka og kan- adiska trúboðann. dr. Endicott. Fulltrúar frá Norðurlöndum Halldór Kiljan Laxness, sem er á heimleið úr ferð til Sovét- ríkjanna, sat fundinn í Vínar- borg. Frá Danmörku komu Grethe Forchammer, formaður 1 Studentersamfundet og séra Uffe Hansen sóknarprestur í Ubberup, frá Svíþjóð dr. Andr- ea Andreen og Bengt Gunnás ritari sænsku friðamefndarinn- ar, frá Noregi Grörvik ritstjóri og tónskáldið Kjell Bæckelund og frá Finnlandi Meltti lands- höfðingi, Felix Iversen prófes- sor og séra Evert Evalds. 118 tollþjónar fengu 1.7o7.ooo sígarettur og 4.753 vínflöskur Umfangsmikið tollsvikamál fyrir dönskum dómstóli Réttarhöldum er lokið í einu mesta tollsvikamáli, sem komizt hefur upp um í Danmörku. Viðriðnir má'.ið voru 118 tollþjónar og forstjórar far- þingsalnum. LANIEL Framh. af 12. síðu skrefum út úr Strax kom upp sá kvittur, að hann hefði sagt af sér embætti, og sÖgðu sumir fréttaritarar áð hann hefði. afhent Laniel skrif- lega afsögn sína. Þetta var þó borið til baka eftir að þeir Laniel höfðu ræðzt við í ein- rúmi en viðurkennt að þeim hefði orðið sundurorða. Ástæð- an var ekki tilgreind. Fkki langlíf úr þessu. Klukkan rúmlega fjögur hófst atkvæðagreiðslan um traustsyfirlýsinguna. Klukku- stund síðar var ljóst, að stjórn Laniels hafði fengið gálgafrest. Um s.iöttungur þingmanna, flestir úr flokki gaullista, sátu hjá við atkvæðagreiðsluna, en þeir, sem höfðu líf stjórnarinn- ar í hendi sér, höfðu ákveðið að leyfa henni að lafa við völd, fyrst um sinn, a.m.k. fram yfir Bermúdaráðstefnuna. Öllum ber saman um, að úr þessu verði hún ekki langlíf. Bækur Laxness á sýningu 1 sambandi ;við þennan fund er haldin; sýnipg á bókum þeirra rithöfurida og verkum mynd- Iistarmanna, sem 5 ár fengu verðlaun heimsfriðarhreyfing- arinnar. Meðal þeirra er Lax- ness og eru bækur hans þrí á sýningunni. Ætlunin var að fá bækur hans, sem voru á íslenzku bókasýningnnni í Stokkhólmi, til Vínarborgar. Stórveldaviðræður Á dagskrá fundar Heimsfrið- Laxr.ess í ræðustól á norrænu friðarþingi í Stokkhóhni. arráðsins voru tvö mál. A.nn- að er lausn deilumála mil'i ríkja með samningum en hitt tillaga um að nýtt Heimsfrið- arþ'xig komi saman á næsta ári. Prófessor Joliot-Curie sagði í setningarræðunni að han.n á- liti að Heimsfriðarþingið ætti eingöngu að fjalla um ráð til að draga úr viðsjám á alþjóða- vettvangi. Sína skoðun kvað hann vera þá að þýðingarmesta viðfangsefni fundarins í Vín væri að komast 'að niðurstöðu um á hvern hátt Heimsfriðar- hreyfingin fái bezt stuðlað áð fundi þeirra fimm stórvelda, sem mestu ráða um þróun heimsmálanna, Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands, Kína og Sovétríkjn.nna. Ekki þýddi að vænta lausnar allra vandamála á slíkum fundi en þar væri hægt að leggja grundvöll að raunhæfum aðgerðum til að gera SÞ starfhæfar- gagnaverz’.unarinnar Oscar Rolffs Eftflg. Forstjóramir voru sakað- ir um að hafá selt eða geflð toll- þjónunum , 1.707.000 sígarettur og 4.753 f öskur af víni, sem enginn tollur hafði verið greidd - ur af. Þetfa var gamall slður I réítinum skýrðu forstjórarn- :r frá því, að það hefði verið ciður, frá því að þeir tóku við fyfrtækinu, að starísmenn toíl- 1-j ítiustunnar gæfu keypt ótollaða mvraðarv'jru til eig.n afnota. Jáfnframt fengu þeir og aðrir starfsmenn við höfhina ckeypis í staupinu, er þeir vildu. Þar kom að þetta var svo dýrt, segja forstjórarnir, að f.vrirtækið tók að selja vöruna á kostnaðar- verði, sígaretturnar á 5 aura stk. og v'nfiöskurnar á-4 kr. Mál tollþjónanna 110 var ekki lagt fyrir dómstólana. Tollyfir- vÖIdin gengu sjálf frá þe'rra málum, rák-u suma, ’ækkuðu suma í tign, en gáfu öðrum á- minningu. Sk@yf áreng í stað refs Jörgen Sörensen í Rönbjerg í Danmörku lá á dögunum fyrir tófu. í morgunskímunni sá hann eitthvað hreyfast, hé’.t það vera uebba og skaut. Peter Andreas Möller, sonur nágrannans, sem hafði verið á !eið í skólann, hné niður með 50 högl í líkam- anum. Til a'lrar hamingju reynd- ist ekkert þe'rra hafa hitt hin viðkvæmari líffæri. 50 hungruðir shógurbirnir gerðu aðstíg að einmatm fjölskgldu í skógum Konadu Friðarvonir glæðast Mátti ékki nefffiSBst siasii eigiia nalni Mikið uppnám varð í laga- nefod SÞ skömm.u fyrir helgina vegna mótmæla bandaríska fuiltrúans gegn því, að formað- ur nefndarinnar, pólski fulltrú- km dr. Katz-Suchy, kallaði fulltrúa Sjang Kajséks jafnan hans eigin nafni, dr. Sjúsí Sú, í stað þess að ávarpa hann sem fulltrúa Kína. Dr. Katz-Suchy hélt því fram að hann hefði heimild til að ávarpa fulltrúana á þann hátt sem hann vildi og benti á, að onda þótt hann væri formaður nefndarinnar, væri hann jafn- framt fulltrúi Póllands, sem ekki viðurkenndi aðra stjórn í Kína en alþýðustjórnina í Pb king. Haustið hefur verið óvenju- lega hlýtt í Kanada og ein af- leiðing þess -er að skógarbirriir hafa ekkí getað lagzt í hiði á venjulegum tíma fyrir hlyrnd- um. Hafa þvi glornungraðir birnir streymt 'iorðan úr skóg- unum suður í byggð Sumir hafa verið unnir á götiim bæja og borga. Brutust inn i bjálkakofami Finnskur innflytiandi, IlelIeS Forsmann, flýði um daginn með konu sína og tvær dætur ur bjálkakofa þeirra i skógunum við Grimshaw Inlet í British Col- umbia á Kyrrahafs jtvönd Kan- ada til borgarinnar Van'ouver. ■Áður hafði hann barizt látlaust vikum saman við 50 birni, sem sátu um kofann. Dýrin voru svo -oltin að þau brutust hvað eftir annað inn í kofann. Forsmann skaut einn bjöminn í eldhúsinu þar sem hann var. að gæða sér á bjúgum og í annaðskipti skaut hann þrjá, sem brutust inn í kofann. 'fóku að elta börnin Forsmannhjónin tóku umsát bjarnanna með ró þ^pgað til birmrnir tóku að elta -tvíbura- s.vstur sem þau eiga. Þá yfir- g.úu bau he'.mili sitt og vinnu, sem var að líta eftir verkfærum og birgðum í bækístöð skógar- höggsmanna. Framhald af 1. síðu staða hennar gegn fyrirætl- unuiium urn V-Evrópuher mótist af því, að hún álíti hann stofna öryggi allrar Evrópu í hættu. Er þar að sjálfsögðu átt við hervæð- ingu Vestur-Þýzkalands. Sovétstjómia segist fús að gera gagnkvæma öryggissátt- mála við öll lönd Evrópu. Sam- eiginlegt átak allra Evrópu- landanna mundi geta tryggt þeim varanlegan frið og sovét- stjórnin segist fús að leggja þar hönd að verki. FAGNAÐ í V-EVRÓPU. Þetta er megininnihaldið 5 orðsendingu scvé tst jóraarinn. ar, sem birt var í Moskva í gær. Orðsendingin er nú til athugun- ar hjá stjómum Vesturveld- anna, og hafa borizt ummæli um liana frá Wasíiington, London og París. Talsmenn brezku og frönsku stjórnarinn- ar, þ.á.m. Bidault og Lariiel, hafa lýst yfir ánægju .sinni með orðsendingmia. VONERIGÐI I WASHINGTON. Talsmaður bandaríska utan- ríkisráðuneytisins Sagði hins vegar, að efni Orðsendingarinn- ar hefði valdið vcabrigðum í Washington. Foster Dulles utanríkisráð- herra hafði heimilað honiun að segja, að Bandaríkjastjóm á- liti að ekkert nýtt kæmi fram í orðsendingunni. Það væri að- eins um að ræða enn eina til- raun Sovétríkjanna til að koma í veg fyrir áfcrm um hervæð- ingu Vestur-Þýzkalands og stofnun V-Evrópuhers. i. UM MÁNAÐAMÓTIN JAN.-FEBR. 1 London er álitið, að hrezka stjómin murti leggja' til, að utanríkisráðherrarnir komi sam an á fund um mánaðamótin janúar-febrúar. Ekki er talið líklegt, að Vesturveldin muni koma með nokkra mótbáru við tillögu sovétstjórnarl.inar nm, að fundurinn verði halainn í Berlín. Guy Fawkes hét kaþólskur Englendingur, sem reyndi að sprengja þinghúsið í London í loft upp einmitt l>egar Jakob I. var að halda þingsetningarræðuna 5. nóvember árið 1605. Þá vora trúardeilur miklar í Engiandi og illræðismaðurinn var hálshöggvinn eftir tveggja mánaða pyndingar. Af einhverjum ástæðnm hefur 5. nóvember orðið nokknrs konar þjóðarhátíðardag- ur í Englandi. Þá eru bál kynt og flugeldum skotið til að minnast sprengjutilræðis Guy Fav.k— es. Á nvyndinni sést Fawkes-brúða brennd 5.ióvember í ár. ^

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.