Þjóðviljinn - 28.11.1953, Side 9
Laugardagixr 28. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9
5ÍI|Í>
ÞJÓDLEIKHUSID
Valtýr á grænni
treyju
sýning í kvöld kl. 20.
HARVEY
sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasaian opin Irá kl.
13,15—20.00.
Sími: 80000 og 82345
Sími 1475
KTM
Ný amerisk MGM stórmynd
í eðlilegum litum. Tekin í Ind-
landi eftir hinni kunnu skáld-
sögu eftir Rudyard Kipiing.
Aðalhlutverk: Errol Flyrui,
Dean Stockwell, Paul Lukas.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 1544
PINKY
Tilkomumikil og áhritarík
amerísk stórmynd sem fjallar
ura eitt mesta og viðkvæm-
J asta vandamál Bandaríkja-
manna. — Aðalhlutverk: Je-
anne Crain, William Lundi-
gan, Ethel Barrymore.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Trípolíbíó
Sími H82
Broadway Burlesque
Ný amerísk burlesque-mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ara.
Næst síðasta sinn.
Sími 6485
fif/bi: ■: V- J?
Sonur' Indíána-
banans
(Son of Paleface)
Ævintýralega skemmtileg
og fyndin ný amerísk mynd í
eðlilegum litum. — Aðalhlut-
verk: Bob Iiope, Roy Rogers,
Jane Russel, að ógleymdum
undrahestinum Trigger. —
Hláturínn lengir lífið — Sýnd
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Næst síðasta sinn.
steinþöN
Fjölbreytt árval af stein-
hringum. — Póstsendum.
Simi 1384
Innrásin
(Breakthrough)
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík ný amerísk stríðs-
mynd, er byggist á innrásinni
í Frakkland í síðustu heims-
stöld. — Aðalhlutverk: John
Agar, David Brian, Suzanne
Dalbert. — Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2 e. h.
Heil borg í hættu
Afbui'ða spennand; ný ame-
rísk mynd um óhugnanlega
atburði er áttu sér stað í
New York fyrir nokkrum ár-
um og settu alla milljónaborg-
ina á :annan endann. Leikin
af afburðaléikurum. — Aðal-
hlutverk: Evelyn Kayes, Will-
iam Bishop.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
Sími 6444
CLAUDETTE COLBERT
ANN BLYTH
— Systir Mary —
(Thundar on the hill)
Efnismikil og afbragðsvel leik-
in ný amerísk stórmynd, byggð
á leikritinu ,3oneventure“
eftir Charlotte Hastings.
Aði'ir leikendur m. ia.: Robert
Douglas, Anne Craford, Philip
Friend.
Aukaniynd:
Bifreiðasmíðar í Detroit
Bráðskemmtileg mynd með ís-
lenzku tali.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kaup - Sala
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Stofuskápar
Húsgagna verzl unin
Þórsgötu 1
Munið Kaffisöluna
í Haínarstræti 16.
Vörúr á verk-
smiðjuverði:
Ljósakrónur, vegglampar,
borðlampar. Búsáhöld: Hrað-
suðupottar, pönnur o. fl. —
Máhniðjan li. f., Bankastræti
7, sími 7777. Sendum gegn
póstkröfu.
Saumavélaviðgerðir,
skriístoíuvélaviðgerðir
S y 1 g j a,
Laufásveg 19, sími 2656.
Heimasimi 82035.
U tvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi 1. Sími
80300.
ÍLEIKFÉIA6
®[reykjavíkuK
„Skóli fyrir
skatt-
greiðendur“
Gamanléikur í 3 þáttum.
eftir
Louis Verneuil
og
Georges Berr
Þýðandi: Páll Skúlason.
Leikstjóri: Gunnar Hansen.
Aðalhlutverk:
Alfreð Andrésson
Sýning annað kvöld, sunnu-
dagskvöld kl. 20,00.
Aðgöngumiðar frá kl. 4—7
í dag
Sími 3191
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7,30—22.00 Helgi
daga frá kl. 9.00—20.00.
Ljósmyndastofa
Laugaveg 12.
Viðgerðir
á rafmagnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavinnustofan Skinfaxi.
Klapparstíg 30, sími 6484.
Ragnar Ölafsson
hæstaréttarlögmaðuc.. pg. lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12,
síma 5999 og 80065.
Hreinsum
uú allan fatnað upp úx
„Trkloretelyne“. Jafnhliða
yönduðum frágangi leggjum
við sérstaka áherzlu á fljóta
afgreiðslu.
Fatapressa KRON,
Hverfisgötu 78, sími 1098.
og Borgarholtsbraut 29, Kópa-
vogi.
Fatamóttaka einnig á Grettis-
götu 3.
Lögf ræðingar:
Aki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. — Sími 1453.
t'élugslíf
Skíðaferðir:
Laugardag kl. 2 og kl. 6 e. h.
Sunnudag kl. 10 f. h. Farið
verður frá Ferðaskrifstofunni
Orióf h.f., HafnarStræti 21,
símj 82265. — Skíðafélögin.
Kennsla í körfuknattleik
fyr.r kveníólk hefst i íþrótta-
húsi Jóns Þorsteinssonar n.k.
miðvikudag kl. 9—10, kennari
Auður Jónsdóttir íþróttakenn-
,ari.
„Frúarflokkur" i leikfimi
byrjar æfingar n.k. mánudag
30. þ. m. í íþróttahúsi Jóns
Þorsteinssonar kl. , 9—10.
Kennari Inga Rúna Ingólfs-
dóttir, íþróttakennari.
Allar upplýsingar á skrif-
stofu félagsins, Lindargötu 7,
opin kl. 8—10 e. h., simi 3356.
Stjóm Glimufél. Ármami
um
Sigíús Sigurhjartarson
Miimingarkortin eru til sölu
í skrifstofu Sósíalistaflokks-
ins, Þórsgötu 1; afgreiðslu
Þjóðviljans; Bókabúð Kron
og í Bókaverzlun Þorvaldar
Bjamasonar í Hafnarfirði.
TIl
LIGGUB LEIÐIN
^##############################^
ARNI CHJÐJÓNSSON, hdl.
Málfl. skrif sto-fa
Garðastræti 17
Simi 5314
Gömlu
dansarnir
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9
Sigurður Ólafsson syngur með hljómsveit
Carls Billich.
Siguröur Eypórsson stjórnar dansinum.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. — Sími 3355
Kjólask
emman
S.L.F.
MIKLUBRAUT 15
SÍMI 80512
0PNAÐI í GÆR
Frúarkjólar — Samkvœmiskjólar — Ullarkjólar
Mikiö úrval — Allar stærðir — Beztu efni.
í f
Forstöðukona: Aðalbjörg Kaaber
KYNNIST
KI6LASKEMMUNNI S. L. F.
AÐALFUNDUR
Byggingasamvinnufélagsins Holgarður
verður haldinn í Baðstofu iðnaðarmanna þriöju-
daginn 1. desember kl. 8.30 e.h.
Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
Kröfur smáíbúðabúa
Framhald af 12. síðu.
ir þarna fund og samþykktu
þar einróma framanskráðar kröf-
ur til bæjarstjórnarmeirihlutans-
ans. en síðan undirrituðu 126 í-
búar hverfisins þær kröfur.
Borgarstjórinn neitar að
taka á mótj
fulltrúum íbúaniia
Fundurinn 2J.. þ. m. kaus jafn-
framt þriggja manna nefnd til að
fara með kröfur íbúanna á fund
bæj.arráðs og gekk nefndin á
fund þess háa ráðs i gær, en —
borgarstjóri $jálfstæðisflokks-
ins neitaðj fulítrúum íbúanna um
að koma inn á fundinn til að
lúika .mál sitt fyrir bæjarráðinu.
^ Mun sú „háttvísi" borgarstjór-
,ans einungis verða til þess að
þjappa íbúum smáíbúðahverfis-
ins fastar saman um kröfuv sín-
ar.
itoO c>,: tvíf,Í8j;ri iji}!-?
Háfíðahöld sfúdenfa
Framhald af 1. síðu.
•f(“l - Kigl.i i.ÍOO '
Kl. 14 flyfur Jóhann Sæmundsson
prófessor ræðu af svölum Al-
þingishússins.
Samkoman í hátíðasal háskól-
ans hefst kl. 15,30 með því að
formaður stúdentaráðs, Björn
Hermannsson, flytur ávarp. Þá
fiytur Pétur Sigurðsson háskóla-
ritari erindi. Ingvar Jónasson
leikur einleik á íiðlu með píanó-
aðstoð Jóns Nordal, Guðmundur
Thoi'oddsen prófessor heldur
ræðu og Jóhann Konráðsson
syngur einsöng með undirleik
Carls Billich.
Kl. 18,30 hefst hóf stúdenta í
Þjóðleikhúskjallaranum. Þar
verður flutt ræða, en í gær var
enn óákveðið hver yrði ræðu-
maður, Guðmundur Jónsson ó-
perusöngvari syngur einsöng og
Lárus Pálsson leikari les upp.
Að lokum verður stiginn dans til
klukkan tvö eftir miðnætti.