Þjóðviljinn - 28.11.1953, Síða 12
íbúar i smáibúSarhverfinu Wð SuSurlandsbrauf
kreffcist jafnréftis við aðra bæjorMa
- Lé0aréffindta, vafnsleiðsiu, frárennslis og göfulýsingar
í gær gekk þriggja nmnna sendinefnd frá íbúnm smáíbúða-
hvcrfisins \áð Suðurlandsbraut á fund bæjarráðs Reykjavíkur,
með eftirfarandi kröfur er samþykktar voru á fundi í hveríinu
21. þ.m. og undirritaðar af 126 húseigendum og öðrum íbúum
í hverfinu:
,,Við undirriíaðir íbúar í smáíbúðahveríinu við
Suðurlandsbraut skorum hér með íastlega á hátt-
virta bæiarstjórn Reykjavíkur:
a> að veita húseigendum í hveríinu veniuleg lóða-
réttindi, eins og öðrum húseigendum í bænum,
og ganga hið fyrsta frá skipulagi hverfisins.
b) að vinda bráðan bug að lagningu nothæfrar
vatnsleiðslu um hverfið.
c) að láta koma frárennslisleiðslum í hverfinu í við-
unandi horf.
d) að bæta götulýsingu hverfisins."
ÞlÓÐVILIIN
Laugardagur 28. nóvember 1953 — 18. árgangur — 269. tölublað
Breiðhylíingar hafa stofnað fclag
til aS berjast fyrsr hagsmurtamálum smurn
íbúar Breiðholtshverfis í Reykjavík stofnuðu með sér
framfarafélag þann 26. þ.m. og heitir félagið „Framfara-
félag Breiðholtshverfis“.
Eins og bæjarstjórn er kunn-
ngc \ísaði bærinn okkur hing-
að til að byggja okkur íbúðar-
liús, og höfum við, flestir af
litlum efnum, reynt að vanda
til þeirra eftir föngum, í trausti
þess að bærinn léti okkur njóta
sömu réttinda cg þæginda og
íbúa annarra hverfa í bænum
hvao snertir lóðaréttindi, raf-
magn, vatn og götur, en eklcert
af Jæssu er enn komið í viðun-
a,ndi horf.
Langtimum saman hefur t.d.
skort vatn í miklum liluta hverf
isins, og má öilum ijóst vera
hve miklum örðugleikum bund-
ið er að viðhafa nauðsynlegt
lireinlæti við slík skiiyrði, þegar
okki er liægt að þvo þvotta og
jafnvel ekVi börnunum áður en
]>au eru háttuð á kvöldin. Frá-
rennsii er ekkert annað en
gamlar lagnir frá hernum, og
það sem íbúarnir hafa lagt
sjálfir. Götur milli húsanna eru
ekki aðrar en þær sem íbúarn-
ir hafa sjálfir lagt.
Við fáum eigi skilið hvers
við, íbúar smáíbútahverfisins
við Suðurlandsbraut. eigum að
gjalda h'.á bæjarstjórninni. Við
greiðum okkar útsvör og skatta
til bæjarins, án þess að njóta
í staðinn þeirra sjálfsögðu rétt-
inda og þæginda sem íbúar
annarra bæjarhverfa njóta fyr-
ir þau gjöld.
Við vonum fastlega að bæj-
arstjórn bregoi nú fljétt og vel
við framanskráðnm óskum okk-
ar og Itröfum um jafnrétti við
aðra bæjarbúa.“
í.búar smáíbúðahverfisins við
Suðurlandsbraut stoínuðu á s.n-
um tíma félag til þess að berj-
ast fyrir nauðsynjamálum hverf-
isins og gerðu svipaðar kröfur
og að framan greinir til bæjar-
stjórnar Reykjavíkur, en án þess
bæjarstjórnarmeirihlutinn sinnti
þeim kröfum.
Á ábyrgð
bæjarstjórnarmeirihlutans
Þegar hernámsflokkarnir stöðv-
uðu allar íbúðabyggingar hér á
landi tók borgarstjóri $jálfstæð-
isflokksins að vís.a húsnæðis-
lldur § Fúsan
Mikill eldur kom upp í Fúsan
á suðurströnd Kóreu í gær.
Brunnu heil hverfi til kaldra kola
og réð slökkvlilið borgarinnar
jekkert við eldmn.
lausu fólki jnn með Suðurlands-
braut, t:i að byggja þar, ef það
•gæli þrátt fyrir ÖU. bönn náð í
byggingareíni. Þá þegar og síðan
hefur risið upp byggð þarna.
Bærinn hefur hinsvegar hvorki
lagt þarna vatnsleiðslur né frá-
rennsli og hefur neitað íbúun-
um um lóðaréttindi.
Krefjast eiui réttar síns
Hinn 21. þ. m. héldu íbúarn-
Framhald á 9. síðu.
Tilgangur félagsins er að
vinna að hverskonar ménningar-
og framfaramálum byggðarhverf-
isins, en þar er nú margt á
annan veg en æskilegt væri, en
sem krefst skjótra úrbóta ef vel
á að fara, ekki hvað sízt þegar
þess er gætt að byggðarhverfið er
nú í örum vexti, en íbúar þess
eru þegar orðnir um 350 til 400
manns.
Á stofnfundinum ríkti mikill
áhugi á velferðar og menningar-
málum byggðarhveríisins eins og
t. d. að fá nauðsynlegt holræs;,
fullnægjandi vatnsveitu og raf-
magnskerfi.
í stjórn voru kosin formaður
Adolf J. E. Petersen verkstjóri,
varaf. Va'dimar Guðmundsson
Framhald á .3. síðu.
Ahöhiiimi va>: bíasgað
Húsavík. Fi’á frétta-
ritara Þjóðviljans.
Vélbáturinn Víldngur tapað-
ist hér í norðanveðrinu í fyrra-
dag, en v.b. Grímur kom hon-
um til aðstoðar og bjargaði
mönnunum.
Sex bátar, þar af 1 trilla, fóru
í róður héðan í fyrramorgun, en
þá var hér bezta veður. Vél
Víkings bilaði og kom v.b. Grirn-
ur honum þá til aðstoðar og
reynd; að draga bátmn til lands,
en varð að sleppa honum vegna
þess hve sjór var orðinn mikill.
Var bátnum sleppt í grennd við
Vatnsnes.
Norðanveðrið kom snögglega
upp úr hádeginu og gekk bátun-
Framhald á 3. síðu
StoEið úrum og skartgripum
fyrir um 40 þús. krónur
í gærmorgun, laust fyrir kl. 6, var stoliö úrum og
skartgripum úr verzlun Jóhannesar Norðfjörðs við Póst-
hússtræti, eftir lauslegu mati um 40 þúsund króna að
verðmæti.
Brotið hafði verið gat á 10
mm þykka rúðu í sýningar-
glugga á búðinni, er veit út að
Laniel veittur gálgafrestur
Traustsyfirlýsingin samþykkf meS 275
gegn 244 - Rumlega 100 sátu h]á
Franska þjóðþingið veitti stjórn Laniels í gær gálga-
frest, þegar það samþykkti með naumum meirihluta
loðna yfirlýsingu. Minnstu munaði, að Bidault segði af
sér embætti utanríkisráðherra í gær.
lyktunin yrði samþykkt, ef at-
kvæðamunurinn yrði ekki nægi-
lega mikill að hans áliti.
Forðaðist að nefna Vestur-
Evrópuher.
Fréttaritarar hjuggu eftir
því, áð Laniel minntist ekki
einu orði á hina miklu ræðu
sem Bidault hélt fyrir helgina,
þar sem hann gerði grein fyrir
afstöðu stjórnarinnar til samn-
inganna um Vestur-Evrópuher
og lagði fast að þinginu að
lýsa yfir velþóknun sinni á
stofnun hans- Var greinilegt að
Laniel forðaðist að gera þá að
höfuðatriði atkvæíagreiðslunn-
ar.
'IITfí
Georges Bidault
Atkvæðagreiðslan fór fram
um svohljóðandi ályktun : Þing-
ið felur ríkisstjórninni að
tryggja framhald þeirrar
stefnu sem miðar að einingu
Evrópu á ‘grundvelli stefnu
yfirlýsingar forsætisráðherrans
(í júní) og samþykkir yfirlýs-
ingar stjórnarinnar (í umræð-
unni um utanríkismál).
Stjórn eða stjórnlaust.
Laniel hafði framsögu af
hálfu stjórnarinnar. Hann lagði
á það ríká áherzlu, áð at-
kvæðagreiðslan snerist um það,
hvort nokkur stjórn sæti 1
Frakklandi, þegar hinar mikil-
vægu ráðsteftnur verða haldnar,
Bermúdafunduriiin í næstu viku
og síðar fundur utanríkisráð-
herra stórveldanna. Hann hót-
aði að segja af sér, þó áð á-
sína, reis Bidault skyndilega úr
sæti sínu og var greinilegt að
hann var bálreiður. Hann gekk
að ræðustólnum, í mikilli æs-
ingu, sagði nokkur vel vali.n
orð og gekk síðan hröðum
Framhald á 5. síðu.
Pósthússtræti. Hafði þjófurinn
síðan smeygt hendinni inn um
gatið og látið greipar sópa um
vaming þann er settur liafði
verið til sýnis út í gluggann.
Var þar aðallega um úr að
ræða, svo og skartgripi af ýms-
um gerðum, og hafði náunginn
þetta á brott með sér.
Ekki hafði þjófurinn fundizt
í gær, en hinsvegar fannst eitt
úrið sem hana stal. Lá það í
Vonarstræti, eins og það hefði
týnzt úr fórum manns.
I fyrrinótt var einnig brot-
,izt inn um salernisglugga á
veitingastofunni Miðgarði og
stolið þar um 800 krónum. Víð-
ar var freistað innbrota, ea
þau báru ekki árangur.
Það er Í kvöld kl. 8,30 sem
fullveldisfagnaður Æskulýðsfylk-
naðnrian er í kvöid
í fyrra lagi í dag og ná sér í
miða.
Veigamesti hlut; • efnisskrár-
er samfelld dagskrá úr
Bidault reiðist. .
Msðan Laniel
flutti ræðu
us.
söfsraSusí iil CKRdkEgaK
í Veskibænii&i
J. fyrradag skilaði nefndin er
safnaði fé til byggingar sund-
laugar í Vesturbænum íþrótta-
bandalagi Reykjavíkur 150 þús.
kr. er. safnazt höfðu. Alls söfn-
uðust 160 bús. kr., en 10 þús. kr.
fóru í kostnað, auglýs. o. fl. —
Nánar á iþróttasíðu s'ðar.
Jónas
ingarinnar hefst að Hótel Borg.
Mikil eftirspurn hefur vérið eft-
:r miðum, en þeir eru seldir
í Bókabúð Máls og .menningar,
Bókabúð KRON og í skrifstofu
Æ‘F. Er vissara að bregða við
Ingi
sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar.
Þá flytur forseti ÆF, Ingi R.
Helgason, ávarp; Jónas Árnason
flytur frásöguþátt, Gestur Þor-
grímsson skemmtiþátt — og að
lokum dansað.
ðfsölumenn Þjóðviljahappdrætiisins
I-
aiil, — Látið ekki dragast
að gera skil við happdrættisnefndina — Dregið verður 5. desember