Þjóðviljinn - 01.12.1953, Page 5

Þjóðviljinn - 01.12.1953, Page 5
Þriðjudagur 1. desemeber 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 „Skjótið hvern sem er bara ef hann er svartyr” , Sveitakeppni í mannvigum Ifé&tvað upp við Pétturhöid yfir liðsforingja í Kenya Milli brezku hersveitanna í Kenya er samkeppni um hver drepi ílesta Afríkumenn og liðsforingjarnir greiða mönnum sínum verðlaun fyrir hvern Afríkumann sem þeir ráða af dögum. Þetta kom fram við vitnaleiðslur í máli brezks höfuös- manns fyrir herrétti í Nairobi í síöustu viku. Vestui-Kína er auðugrt af málmuni og: olíu í jörðu en þcssi auðlegð hefur ekki enn verið könnuð til neinn- ar lilítar hvað þá heldur nytjuð. Veldur ]>ar mestu xlin Iandsiagið, sem gerir allar samgöngur erfiðar. Nú hefur verið gerð gangskör að því að sigra háfjöll, ár og eyðimerkur Vestur-Kína. Þýðingarmesta framkvaeind- in sem hafin 'hefur verið er jámbrautarlagnlng frá Lansjó, höfuðstað fylklsins Ivansú, til Sinkian. Vinnan var hafln frá báðum endum fyrir ári og nú er unnið beggja vegria Vúsíaóling- fjalla, sem eru 3000 metra há. (Jegnum luesta íjalls- hrygginn er verið ivð grafa 900 metra löng járnbrautar- göng og á myndunum sjást undirbúningsframkvæmdlr að því verki. Súdanir vi!)a sameiningu í fyrstu þingkosnmgum í Súd- an hefur Þjóðlegi sambands- flokkurinn, sem vill sameinmgu við Egypla'.and, fengið 43 þing- sEeti af 92 og Sósíalistíski lýð- veldisflokkurinn, sem einnig vill sameiningu við Egyptaland, þrjú. U.mma flokkurmn, sem vill að Súdan verði sérstakt, þrezkt samveldislatid iékk 31 þ’ngsæti. Háskóiamenntaðir menn eiga eftir að kjósa fimm þingmenn. Egyþtar fagna úrslitunum en Brétar, sem stjórna Súdan, eru vonsviknir. Nefnd frá Pakistan stjórnaði kosningunum. Fjérveidaíuitdur Pramhald af 1. síðu. stafni- Sór han.n og sárt við lagði að hann skyldi reynast Molotoff harður i horn að taka. Dulles lýsti sérstaklega yfir að Bacidaríkjastjórn myndi aldrei viðurkenna inngöngu Eystrasaltsríkjanna í Sovétrík- in. Fréttaritari brezka borgara- blaðsins Times í Washington segir í blaði sínu í gær, áð Bandaríkjastjórn hafi komið það mjög illa að sovétstjórnin skyldi taka boðinu um fjór- veldafund í stað þess að halda til streitu sinni eigin tillögu um fimmveldafund með þátt- töku Kina. Bandaríkjastjórn hafi ekki vi’jað stórveldafund fyrr en gengið hefði verið frá endurhervæðingu Vestur-Þýzka- lands. Þar að auki hafi McCarthy nú snúið geiri sínum gegn stjórn Eisenhowers flokka bróður s'ns og saki hana um undanlátssemi við kommúnista. Brezki fréttaritarinn segir að Dulles og ráðunautar hans ihuiý fara á fjórveldafundinn fyrirfram sannfærðir um það aö hann verði með öllu árang- urslaus. Fréttaritari brezku fréttastof- unnár Retuers í Nairobi skýrir þánnig Trá: - „Þið megið æpa, hórusymrnir ykkar“ „Frá því var skýrt hér í dag að höfuðsmaður í brezka hern- um hefði skotið tvo Afrikumenn i bak:ð með vélbyssu og sagí við þá: „Þið megið æpa, hóru- synirnir ykkar. Hesturinn minn æpti góðri stund lengur þegar þið drápuð hann í Nanyuki“. Liðsforingjanum, Gerald Selby Griffiths h.öfuðsmanni, 43 ára gömlum, úr léttvopnuðu tót- gönguliðsherdeildinni frá Dur- ham, nú starfandi við konung- lega Afríkuriff.aherfyikið, var stefnt fyrir herrétt og sakaður um að hafa myrt skógarhöggs- mann af afrískum ættum“. Skipaði að skjóta aila svertingja. „Vitni b.ar að höfuðsmaðurinn hefði sagt W. Llewellin liðþjálfa frá Newport í Monm’ouihshire að „hann' gæti skor’ð hvern sem hann vildi, bara ef hann væri svartur",- Saekjandinn, R. C- Parker of- ursti, sagði að L’eweilin liðþjálfi hefði spurt, hvaða fyrirskipanir sér væru gefnar um að skjóta við vegartálmun. Hann íékk svarið um að skjóta svertingja og var einnig sagt að sveij, Griffiths myndi bfátt fara til Malakka- skaga og höfuðsmaðurinn óskaði eftir að koma tölu þeirra sem sveitin hefði drepið upp í 50 fyrir brottförina“. Várð ævareiður. „Parker ofursti kvað þvjá ó- breytta borgara hafa verið stöðv- aða skömmu síðar við varðstöð Llewellins liðþjálfa. Griffiths, sem þá var majór að t'gn, bar að í jeppa sem var bú'nn vélbyssu. Griffiths virtist ævareiður og spurði hversvegna liðþjálfnn væri ékki-búinn að drepa menn- ina. Hann athugaði vegabréí Af- ríkumannanna, skipaði þeirn elzta að fara aftur fyrir jepp- ann og hinum að ganga áfram. „Þegar þeir voru komnir tíu stikur íramfyrir jeppann spennti Griffiths vélbyssuna og hlevpti kúlnagusu í bakið á þeim og svo gott sem tætti úr þeim innyflin", sagði saksóknarinn." Engdust á veginuni. „Parker ofursti sagði að Af- ríkumennírnir heíðu legið á veg- inu „æpandi og ‘engdust sundur og saman“. Annar reyndi að skriða undir hjól á bílum sem íóru framhjá „til þess að binda endi á kvalir sínar“. Ölúðwr bolakúifur Meðan veitingamaður í Khar- agpur á I.idlandi var að s’-nr.a gestum sínum rak nautkélfur hausinn inn úm glugga á skonsu inn af veitingastofunni og slokáði í sig ncúkra lítra af heimabrugguðu brennivíni. Það skipti éngum togimi að kauli varð ölóður og geystist um .bæinti í vígamóð. Þrír menn höfðui orðið fyrir hornum lians áður en tókst að leggja hann að veili. Ekkjan héh þmg- sæti lanns síns Þcgar Santo Jeger, þingmaður Verkamannafiokksins í kjör- dæminu St. Paneras South i Englandi, dó í haust, bauð ckkja hans, Lena að nafnú s:g fram fyrir flokkinn við aukakosning- arnar í kjördæminu. Hún náði kosningu með 15.784 atkvæðum en frambjóðandi íhaldsmannr fékk 13.808. Meirihluti ekkjunn- ar var 200 atkvæðum meiri en manns hennar við kosn’.ngarnar 1951. Griffiths skipaði Llewellin lið- þjálfa að „gera útaf við annan Afríkumanninn" og dró síðan upp skammbyssu sína. í öðru skoti drap hann manninn, sem engdist á veginum, sagði saksóknarinn. Llcwellin sagði fyrir réttinum að Aí'rikumermimir hefðu stunið þar sem þeir engdust: „Ef nokk- ur guð er til, hversvegna gerir hann þá ekki út af við okkur“.“. „Með kærri kveðju“. „Hann (Griffiths) stakk þá upp á að ég gerði út af við ,þá“, sagði Llewellin, „en ég sagðist ekki kæra mig um það“. Griffiths bi'á sér frá og þegar hann kom aftur spurði hann hvers vegna hinn Afríkumaður- inn, sem var enn á lifi, hefði ekki verið drepinn. Slðan dró hann upp skam.mbyssu. „Ég sá hann miða henni á Afríkumann- inn, en ég sá hann ekki hleypa skotinu af“, sagði Llewellin. Hann bar .það að Griffiths hefði skipað sér að láta líkin upp á vörubíl, sem ætti leið [ fram hjá og segja við bilstjór- ann: „Aktu til lögreglustöðvar- innar í Nyeri og afhentu þá með kærri kveðju frá Griffiths majór“.“. Keppni mil!i sveita. „Bryan O’ Donovan, verjand’ Griffiths, vfirheyrði Llewellin í þaula og spurði hann hvort hann vissi til þéss að Um’ 'fcað le’yti,’ sem vígin voru fram'in „vár töluverð keppni milli ’sveita í konunglega Afríkurifflaherfylk- inu i:m hver ræt: drepið flesta af hertndarverkamönnum Má má“. Lewelin féllst á að „sam- kcppnin var gifurleg“.“. Drápsmæiir. „O’Donovan sagði að það væri alkunna að yfirvöldin hefðu gert allt, sem þau gátu, til að hvetja sveitirnar til að ná „sem hæstri stigatölp“. Hami hélt áfram: „Vissuð þér til þess að 23. sveitin i konung- lega Afrikurifflaherfyikinu hafð: meira að segja drápsmæli, þar sem „opinber" dráp voru merkt á framhliðina og „óopinber" ó bakið“. Llewellin kvaðst ekki hafa vitað um þetta en sér væri kunn- ugt um að ein sveit hefði vcrið mjög hreykin af hví að hafa ban- að yfir 100 mönnu.m." Formælti þeim. „Hann sagðist hafa heyrt að sumir sveitarforingjar borguðu mönnum sínum fimm eða tiu shiHinga fyrir hvern mann sem- þe'.r dræpu en það hefði ekki verið gert í sinni sveit. Tveir Afríkumenn, óbreyttii' hermenn úr sveit Llewellins lið- þjálfa, báru vifni og skýrðu frá' að þeir hefðu séð Griffiths skjóta af vélbyssunni í bak’ð á aírisku skógarhöggsmönnunum. Báðir sögðu að Griffiths hefð: formælt sér fyrir að vera ekki búnir að drepa þá sjálfir. Þéir sögðu að Llewellin hcfði skipað sér að drepa Þá ekki“. Þetta er frásögn fréttaritara Reuters í Nairobi af réttarhöld- unum. Niðurstaða h.erréttarinsi varð að Griffiths höfuðsmaður. væri ekki sekur um morð, hamy hefði gert rétt í að skjóta varn- arlausa verkamennir.a í bakið. Vilja fund í Páli 28. deseinber Fulltrúar norðanma.nna í við. ræðum um fvrirkomulag og dagskrá friðarráðstefnu í K6r- eu lögðu í gær fram nýjar til- lögur. Er þar lagt til að ráð- stefnan hefjist 28. des, og verði haldin í Dehli, höfuðborg Ind- lands. Auk stríðsaðila sitji hana fulltrúar Burma, índ- lands, Indónesíu, Pakistan1 og Sovétríkjanna með fullu1 málfrelsi cn ' án atkvæðis- réttar. — Fvrst verði rædd’ ráöstöfun stríðsfa.nga, þá brctt- flutningur erlendra hérfa frá! Kóreu, síðan friðargerð og loks önmr mál. Bretar steypa konungi Lyttleton, nýlendumálaráð. herra. Bret’ands, lýsti yfir i gær að hann hefði sett af Ka- bakann í Buganda., en svo nefn- ist konungur landsvæðis í Ug- anda í Austur-Afríku. Bretaij fara méð verndargæzlu yfip Ugaada. Gaf LyttJeton kon- ungi að sök að hann hefðí' viljað gera ríki sitt sjálfstætC en ekki taka þátt í fyrirhug- uðu sambandsríki brezkra tiý- lendna í Austur-Afríku. Kab-* akinn hefur verið gerðúr út- lægur úr Uganda og er á íeiði til Bretlands. — Vcrkamanna - f’okksþingmenn gerðu óp íuð> Lyttleton meðr.n hann var ari tilkynna þetta og heimtuou ad hann segði af scr. '

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.