Þjóðviljinn - 11.12.1953, Síða 1

Þjóðviljinn - 11.12.1953, Síða 1
ATHYGLI skal vakin á auglýs- ingu á 11. síðu um skemmtun Sósíalistaíé- lagsins á sunnudags- kvöld.___________ Flokksskáðinn Hannibal og Gylfi gefasf upp: Stefán jóhann er enn sem fyrr raun- verulegur formaður Alþýðuflokksins Hvaða gagn er í að hafa menn á þingi sern ekki þora að greiða atkvæði? Neíndarkosningarnar á þingi í fyrradag eru almenningi einstæð sönnun þess hversu gagnslaus og þreldaus og vesældarleg er „sijórnarandstaða" Al- þýðuflokksins og Þjóðvarnarflokksins. Hannibal cg Gylfi formaður og ritari Alþýðuflokksins, lýsa yfir því að þeir séu valdalausir og getulausir í flokki sínum og velja þann kost að þurka sig út af þingi, sitja hjá! Sömu afstöðu taka Þjóðvarnarmenn í kosningunum umalla þá menn sem verulega heíur mætt á í baráttunni gegn hernáminu á undanförum árum. Einnig þeir þ'urrka sig^út af þingi, sitja hjá! Það er ekki ónýtt íyrir kjósendur þessara manna að hafa slíka fulltrúa fyrir sig á úrslitastundum. * Stefán Jóbann ræður Kosningarnar sýndu að hœgri mennimir hafa öll völd í Al- þýðuflokknum þegar á herðir. Gamla þríflokkasamsteypan kom þama fram í dagsijósið al- gerlega ógrímuklædd, hver silk:- húfan upp af annarri:Guðmund- ur Hagalín, Stefán Pétursson og Stefán Jóhann Stefánsson, þann- ig ákvaðu stjórnarflokkarnir að fulltrúar Alþýðuflokksins skyldu vera í nefndunum. Voru Stefán- amir sérstaklega vald.'r til að spotta Hanníbal. Hvað er nú orðið um ,;byltinguna“ í Alþýðu- flokknum. hvar er „fellibylur- inn“ sem Hanníbal Valdimarsson lýsti á Lækjartorgi fyrir réttu ári? • Auinleg yfirlýsing Hannibal lýsir eymd sinni sjálfur í Alþýðublaðinu í gær á þennan hátt: „Við kosr.'ngarnar komu fram tveir listar, A-listi, borinn fram af stjórnarf.’okkun- unt og meirihluta þingflokks Al- þýðuflokksins, þeim Haradi Guðmundssyni, Guðmundi í. Guðmundssyni, Emil Jónssyni og Eggert Þorsteinssyni. . . -Hanní- bal Valdimarsson og Gylfi I*. Gíslason áttu ekki að'ld að þriggja flokka samkomulaginu . .. Skiluðu þeir því auðu“. Vesældarlegri yfirlýsjng, er ó- hugsandi frá flokksíeðtogum. Þarna er um að ræða forrr?in og ritara flokksins, og þeir ’ýsa yfir því að þeir ráði engu i s:n- um flokki og velj.a síðan þann kost að afmá sig, skila auðu! • Hvílíkur formaður En þetta er raunar rétt mynd af Alþýðuflokknum sjálfum. Stefán Jóhann og íé'.agar hans ráða enn ö]!u sem þeir vilja. Hanníbal íær að vísu að sprikla og flíka stórum og róttækum orðiim ,t!l þess að re.vna að laða að hciðarlega kjósendur, en þeg- ar kemur til mikilvægra átaka ræður gam’.a klíkan cnn öllu •sem hún v-ill. Það sannaðist þegar ákveðn:r voru írambjóð- endur í sumar og á eftirnrnni- legasía hátt í nel'ndarkosningun- iuni í fyrradag. Hanníbal felhir þetta að vísu illa^ en hann á ekki manndóm til neinnar festu. Hann kemst það lengst uð lýsa yfir algerri uppgjöf, sitja hjá! Hvílíkur flokksformaður! • Hugleysingjarnir Manndómsleysi Þjóðvarnar- manna er alveg hliðstætt. And- staeðingar hernámsins áttu ai- kvæðalegan rétt á manni í hverja nefnd þingsins, og sósia'- istar buðu Þjóðvarnariiokknum enn sem fyrr upp á samstarf sem tryggði það. En ótti þeirra Gils og Bergs við ákúrnr í r.er- námsblöðunum var langtun rík- Hvaða gagn er í að hafa menn á pingi sem elcki þora að greiöa atkvœði? ari en loforðin við kjósendur. Þeir'þorðu ekki að styggja her- námsmenn með því að kiósa i neind'rnar, heldur vö'du ko.;t hugleysingjanna, sátu hjá! En með því réðu þe.'r .einnig úrsbt- i:m. Þe:r gáí'u hernámsílokkun- um menn í ailar nefnd;r þings- ins nema tvær og gerðust þar.n ig virk'r stuðningsmenh Stefán.s Jóhanns. ® Eins gott að hafa enga fulltrúa Hin'r svokö'luðu vinstri menn i Alþýðuflokknum og Þjóðvarn- armennirnir gera mikið. að því að lýsa sér sem hinum e:nu Sönnu og órangursríku leiðtog- um vinstri aflanna. En þarna sér almenningur þá í raun. Þegar lil úrsllta keniur gefast þeir upp, þora ekki að greiða at- kvæði. Það er eins gott að hafa enga fulltrúa á þingi og þessa vesælu fjórmenniuga, Hanníbal, Gils, Gylfa og Berg. Og almenn- ingur þarf'að gera þeim þetta fullkomlega ijóst. Það á ekki að þola þessa eymd lengur, yfirráð Stefáns Jóhanns í Alþýðuflokkn- um og volæði fjórmenninganna. Þeir munu fá að sanna það að annað hvort verða þeir að þora að taka ákvarðanir eins og menn Kom fyrst til atkvæða til- laga um 1 milljón króna beint framlag til útrýmingar heilsu- spillandi húsnæði samkvæmt lögunum frá nýsköpunarárun- um, en sainþykkt þeirrar til- lögu helði þýtt að þau lög hefðu tckið gildi á ný og rílds- stjórnin skylduð til mikillar að- stoðar við bæjar- og sveitafé- lög til útrýmingar heilsuspill- andi húsnæði í kaupstöðum og kauptúnum. Beðið var um nafnakall, svo það sæist skýrt hverjir þeir þingmenn eru, sem taka vilja ábyrgð á framhaldandi vist þúsunda Islendinga í heilsu- spillandi húsnæði. Ólafi Thórs, forsætisráðherra, fannst þetta sýnilega tómt grín. , Eigum við ekki að sjá hvort þetta flýgur ekki í gegn“, hrópaði hann yfir þingsalin.n og skellihló. Thórs- arahyskið hefur ekki þurft að búa í heilsuspillandi ibúðum, þess vel fengnu fjármunir hafa nægt því öl’u til lúxuslífs! En nafnakall var samt við- haft. Þessir alþingimeim lýstu því yfir með atkvæði sínu að þeir vildu taka á sig ábyrgð af eða þeh- munu hverfa e:ns og hverjir aðrir hlutleysingjar í sókn almehnings gegn afturhaldi og' hernámi. Sá hlœ.r bezt sem síðast hlœr, sagði Stefán Jóhann í fyrradag pegar hann jfrétti um úrslit kosninganna. vist þúsunda íslendinga í heilsuspillandi húsnæði, sögðu 1 kvöjd heldur kennsla áfram í flokksskóianum, kennarar: Ás- geir Blöndal Magnússon og Sverrir Krlstjánsson. — Mætið vel og stundvíslega. Tilkynning Áki Jakobsson hefur tilkynnt úrsögn sina úr Sósíalistaílokkn- um, en kveðst eítir.sem áður stand.a • með stefnu flokksins. Áki hefur, eins og kuiinugt er, unnið flokknum og verklýðs- hreyfingunni mikið starf á und- anfö'rnhm áratugum. Flokkurinn harm.ar þvi úi-sögn hans. Drslitakostir og sainingsvilji Dean, fulltrúi Bandaríkjanna i Panmunjom, skýrði í gær frá því, að eftir Bermúdafundinn hefði Dulles lagt fyrir sig a'ð gera sitt ýtrasta til að sam- komulag yrði um friðarráð- stefnu í Kóreu á grundvelli síð- ustu tillagna Ba.ndaríkjanna, en Dean hefur áður lýst yfir, að hann muni engar tilslakanir gera og frá þessum tillögum verði ekki vikið. Höfuðágrein- ingsatriðið er nú, hvort Sovét- Framh. á 12. síðu. Gísli Guðmundsson Gísli Jónsson Guimar Thoroddsen Halldór Ásgrimsson Hermann Jónasson Framhald á 3. síðu. V iniiingsnúmer í happ- drætti Þjóðyiljans Eins og áður hefur verið tilkynnt var dregið í Happ- drætti Þjóðviljans að kvöldi hins 5. desember sl. — Eftir- farandi númer hlutu vioning: Nr. 3610 dagstoiuhúsgögii Nr. 75096 svefnherbergishúsgögn Nr. 20433 útvarpsgrammófónn Nr. 52307 stofiiskápnr Nr. 93986 hrærivél Nr. 8729 ryksuga Nr. 22606 myndavél Nr. 40022 ritvél Nr. 51553 reiðhjól Nr. 47789 Islendingasögur Vinninganna skal vitjað í skrifstofu Þjóðviljans Skóla- vörðustíg 19. Um leið og Þjóðviljinn birtir númer yfir vinriinga i nýafstöðnu happdrætti, vottar hann þakklæti sitt öllum þeim mörgu vinum sinum og stuðningsmönnum nær og fjær, sem unnu að sölu happdrættisins og stuðluðu á annan hátt að því að góðum árangri varð náð. Frá atkvæðagreiðslunni við 2 umr. fjárlaga: íhdd og Fremisókn vilja við- halda heilsuspillandi húsnæði Hindra eim að nýsköpunarlögin um úfoýmingu siíks húsnæðis komi til framkvæmda — Feila allar umbótaiiOögur sósíalista Þingmenn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar sýndu gær hug sinn til fólksins sem býr þúsundum saman í heilsuspillandi húsnæöi, er þeir íelldu breytingartillögur Lúövíks Jósefssonar viö íjárlögin varöandi húsnæöismálin allir nei við tillögu Lúðviks:

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.