Þjóðviljinn - 11.12.1953, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 11.12.1953, Qupperneq 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 11. desember 1953 ískalt blávatnsbragð af lífinu Þegar titið er á lifið hér í bæn- um í einni heild, þá einkennir eintrjáningsskapurinn það bezt af öllu. Hér er engin sveigja, eng- in íiíbreyting í lífinu. Menn eld- ast hér langtum fljótar en ann- ars staðar; hér verður aldrei neinn viðburður, sem gagntekur menn almenní; þó einhver móður komi í menn einhver áhugi lifni fyrir einhverju fyrirtæki, þá er slíkt óðara slokknað aftur, eins og stjörniulirap. Það er e'ns og eng- in ástrSða sé til í fólkinu liér, eins og svefninn sitji alltaf fast- ur í augnalokununi á því. Það er eins og vaninn sé búinn að gera flesta mennina að handvélum. sem hann veifar og sveiflar með sama laginu ár út og ár ir.n. Þeg- maður gengur hér á götunum, þá finnst manni að flestir menn irnir, sem maður mætir, séu svo óumræðilega líkir, eins og þeir væru steyptir í sama mótimi sama kæru- og áhugaleysið á and- litunum og sami seini og hægi gangurinn; maður getur oft og tíðum ímyndað sér, að sá eða sá væri í raun og veru steyptur blýmaður, ef hann ekki talaði; en hann talar alltaf. Maður ímyndar sér, að hann hafi líka bæði heila og hjarta, en á þau líffæri reka menn sig langtum sjaldnar. Munnurinn er þar á móti alltaf s lagi, venjulegast góðu lagi. Þessi eintrjáningsmartröð, sem liggur hér yfir flestun, setur ó- viðjafnanlega ískalt b'ávatns- bragð á lifið. (Gestur Pálsson: Lífið í Beykjavík). í dag er föstudagurínn 11. ^ desember. 345. dagur ársins. >1 II N I 0 jólasöfnun Mæðra- styrksueí'ndar. / FÉLAGAB! Komið I skrifstofu Sósíalistafélagsins og greiðið gjöld ykkar. Skrifstofan er op- lir daglega frá kl. 10—12 f. h. og 1—7 e.h Hvað ertu að blása maður, þú sem ekkert gerir! GENGISSKRÁNING (Sölugengl): 1 bandariskur dollar kr. 16,3S 1 kanadíslcur dollar 16.72 1 enskt pund kr. 45,70 100 .tékkneskar krónur kr. 226.67 100 dánskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 1000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 þýzk mörk. kr. 389.00 100 gyllinl kr. 429,90 1000 lirur kr. 26,12 Næturvarzla er i Lyfjabúðinni 7911. Iðunni. Sími Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar, skrifstofan í Ingólfsstræti 9B tekur á móti peningagjöfum og hjálparbeiðnum. Á Amtmannsstig 1 er tekið við fatagjöfum og þeim úthlutað. Söfnin eru opins Þjóðmlnjasafnlð: kl. 13-16 á sunml dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardógum. Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar er lokað yfir vetrarmánuðina. Náttúrugripasafnlð: kl. 13.30-15 á 3unnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. Neytendasamtök Reykjavíkur. Skrifstofan er opin daglega kl. 4—7, nema laugardaga kl. 1—4 ,e. h. Sími skrifstofunnar er 82722. M U N I Ð jólasöfnun Mæðra- styrUsnefndar. 18.00 Islenzku- kennsla; I. fl. — 18.25 Veðurfr. 18.30 Þýskukénnsla; II. fl. 18.55 Bridgeþátt ur (Zóphónías Pét- ursson). 19.15 Þingfréttir. — 19.30 Harmonikulög pl. .20.20 Lestur fornrita. Njáls saga; V. (Einar Ól. Sveinsson prófessor). 20.50 Tón’eikar: Tilbrigði eftir Benja- min Britten um stef Frarik Bridge (Boyd Neel hljómsveitin leikur). 21.15 Dagskrá frá Akureyri. 1 bað- stofunni i Lóni (blandað efni). 21.45 Náttúr’egir hlutir: Spurning- ar og svör utn náttúrufræði (Árni Friðriksson fiskifræðingur). 22 00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Út- varpssagan: Halla eftir Jón Trausta; (Helgi Hjörvar). 23.35 Dans- og dægurlög: Erroll Garner leikur pl. 23.30 Dagskrárlok. Fyríríestur á fröusku í háskólan- um. Franski sendikennarinn, ung- frú Marguerite Delahaye, flytur fyrsta fyrirlestur sinn’ i háskólan- um .föstudagimi 11. des. kl. 6.15 aiíðdegis í I. kennslustofu. Fyrir-- lesturinn verður fluttur á frönsku og fjallar um rithöfundinn og fluggárpinn Saint-Exupéry. Saint- Exupéry var fæddur aldamótaárið en týndist í flugleiðangri í síð- ari heimsstyrjöldinni, 1944. Hann er mjög dáður af löndum sinum og öðrum þeim, sem til þekkja, fyrir hetjuskap sinn og fórnar- lund og fyrir rit sín, sem mjög þykja bera svip hins hugdjarfa og göfuglynd.a höfundar. Vel fórstu, Þórólfur, með þín- um háttum, er þú vars.t með oss. Ætla ég þaö enn bezt ai að gera, að þú farir til hirðar mlnnar. Tak við merki mínu og ver fyrir öðrum hlrðmönn- um. Mun þá euginn maður rægja þig, ef ég iná yfir sjá nótt og dag, hverjar meðferðir þú liefur. Þórólfur sá ti! beggja handa sér, þar stóðu liúskarlar hans. Hann mælti: Trauðui' mun ég af liendi láta sveit þessa. Muiitu ráða, kon- ungui', nafngiftum við mig og veizium þínuin, en sveit- unga mína mun ég ekki af hendi láta, meðan mór endast föng til. (Egils saga). Ctytutsskákin 1. borð. 21. leikur Akureyi'inga er Ha8—-aS 2. borð. 22. leikur Akureyringa er Rd4—e2 Kvenfélag Óháða frflcirkju- safnaðarins heldur félagsfund að Laugavegi 3 n.k. mánudagskvöld kl. 8.30. í desemberhefti Iljai-taássins birt- " iet kvæðið Vöggu- vísa eftir Helge Akerhielm, í þýð- ingu Guðm. Frí- manns. Grein er um Jólahald í Portúgal, með nolckrum vísum á spænsku. Þá er greinin Bylting í Hollyrvood, um svonefndai' 3—D kvikmyndir. Enn er kvikmynda- þáttur, og spurt hvort þú hafir Heyrt frá Ho’.lywood. Ótaldar eru margar þýddar smásögur, skrýtl- ur, krossgáta, spakmæli, teikning ar og mynd af stúlku með kerti á' forsíðu. M U N I Ð jólasöfnun Ma'ðin- styrksnefndar. M LT N I Ð jólasöfnun M:eðra- styrksneíndar. "Bókmenntagetraun. Við birtum i gær smáþátt úr lokakafla skáldsögunnar hans Re- marques: Tíðindalaust á vestur- vigstöðvunum, í þýðingu Björns Franzsonar. Þessi kafli er éftir ís- lenzkan höfund: Það var allt satt, sem blærinn og fuglarnir höfðu sagt Sónaide. Sjatar konungur var á veiðiferð þar í nágrenninu, og hafði sett tjöld sín um kvöldið þar skammt frá vatninu. Hann var ungur maður og gjörfulegur og svo fag- ur, að sagt var að hver sú mær, .sem fengi að líta hann augum sínum einu sihni, gæti aldrei gieymt honum þaðan í frá, þær störðu á mynd hans i huga sín- um á daginn og sáu hann i draumum sínum á nóttinni. Hann var nú 18 ára og því kominn á þann aidur. sem ungir menn kvonguðust þar í landi. Nú svaf ,hann létt og þægilega í tjaldi sínu, lítinn spöl frá Atíbúvatni. en svefninn er álltaf léttari í ^tjöldum en endranær, og þó öngu síður hressandi. Gjafir til Mæðrastyrksnei'ndar: L. G. Lúðviksson, skóverzlun kr. 500. Ríkisfóhirðir og starfsfólk 115. Verzl. Kristj. Siggeirssonar. og starfsfólk 21o'. Stafkarl 50. Erla og Ingólfur 50 Tollstjóraskrifstof- an 500. Verzl. H. Toft fatnaður. Skjólfata- og belgjagerðin 640. Grænmetisverzl. ríkisins starfsfóik 500. Áfengisverzl. rikisins 1000. Olíuverzl. Islands starfsfólk 425. Þórður Sveinsson & co. 200. Verk- smiðjan Vifilfell 200. Gísli Guð- mundsson 100. Helgi Magnússon & co. 500. Timburverzl. Árna Jóns- sonar starfsfólk 700. Sverrir Bern- höft heildverzl. og starfsfólk 495. CHafur. :R. -Björnssori heildverzlun 2Ó0.-,-jFrá • systhinum fgtnaður .-. -jrt Kærai' þakkir Mæðrastýrksnefnd. Krossgáta nr. 249 •Trá hóíninni Eimsklp. Brúarfoss fór frá Akranesi 8. þm. áleiðis til Newcastle, London, Antverpen og Rotterdam. Detti- foss fer frá Rvík á morgun í hringferð vestur um land Goða- foss fer frá Hull í dag áleiðis til Rvíkur. Gullfoss kemur að bryggju í Rvík kl. 8.30 árdegis i dag. Lagarfoss fer frá N.Y. á sunnudaginn á’.eiðis til Rvíkur. Reykjafoss kom til Leníngrad í fyrradag. Selfoss fór frá Ham- borg i fyrradag áleiðis til Hull og Rvikur. Tröllafoss fór frá N. Y. á sunnudaginn áleiðis til Rvíkur. Tungufoss fór frá Stykk- ishó'.mi í gærkv. til Grafarness, Akraness, Hafnarfjarðar og R- víkur. Drangajökull iestar í Ham- borg á morgun áleiðis til Rvrkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvik á morgun austur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið var væntanleg til R- vikur í nótt frá Austfj. Skjald- breið fer frá Reykjavík í dag tíl' Bijaiðafjarðar. jÞyrill er i Reykjavik. Skaftfellingur fer frá Rvík í dag til' Véstmannaeyja. SkipadeUd SIS: Hvassafell er i Rvík. Arnarfell er í Rvík. Jökulfell fer væntan- legá frá N.Y. í dag til Rvikur. Disarfell er í Rv.k. Bláfell fer frá Raumo á morgun til Islands. ÍiRINM /. 1 * V b' <0 7 & ‘i '0 n 12 •3 /y iS -t ’} ‘ 61 ’ -V lo Lárétt: 1 vönduð 7 gat 8 vin 9 smávegis 11 skst. 12 keyrði 14 leikur 15 saumur 17 forfeðra 18 næia 20 bauðst til. Lóðrétt: 1 ómennsk 2 dýr 3 lézt 4 stautaði 5 Ei8tlending 6 gefa saman 10 sunna 13 kvenmaður 15 alþj. skst. 16 plantað 17 fisk 19 ending. Lausn á nr. 248 Lárétt. 1 prófa 4 ar 5 fá 7 aaa 9 not 10 Sen 11 afi 13 ró 15 úr 16 lensa. Lóðrétt; 1 pr. 2 Óia 3 af 4 annar 6 árnar 7 ata 8 asi 12 fin 14 ól 15 úa. Freyjugötu 41. — Málverkasýning Þorvalds Skúlasonar er opin dag- lega kl. 2—10 e-h. Dagskrá Alþingis Neðridcild föstudaginn 11. désember 1953. Sjúkrahús o. fl. Ríkisreikningurinn 1951. Skemmtanaskattur. - Gjaldaviðauki 1954. Búnaðarbanki Islands. Fuglaveiðar og fuglafriðun. Háskóli íslands. Ný raforkuver o. fl. Ritsafn Jéns Trausta Bókaútgáía Guðjóns ð. Sími 4169. útur’ -. . skáldsi^..Charl«(öe;CostéR5.-^vTdkiiiii;jfar eíllr:Hcl^jKjúhn-NÍelseh;': ' ; M 216. dagur Hann fleygði tómri flöskunni frá sér og tók síðan að dunda við að losa steiha úr ^rötunni með sverði s!nu. Satíria kom inn til Kataiínu, útgrátin; en Katalína gerði eklti annað en hrista höfuð- ið og- tuidra einhver óskiljanieg orð fyrir munni sér. Kirkjukluklcurnar kváðu við og minntu dómarana á embætti þeirra. U.m fjögur leytið söfnuðust þeir saman við Linditré dómaranna. Klér var leiddur fyrir þá. Ámtmaðurinn sjálfur sat við púit, en umhverfis hann og út frá hpnum, borgarmeistarinn og aðrir cmbættismenn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.