Þjóðviljinn - 11.12.1953, Síða 3
Föstudagur 11. desember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Fréttabréf frá f&eyéarfirM
Reyðarfirði í nóv.
Vetrarhjálpin í llafnarfiréi
Sumarið var hér ágætt sem
annars staðar, þó gérði óþurrka-
kafla í ágúst.
Heyfengur var yfirleitt mikill
og nýting heyja góð.
Uppsker.a garðávaxta Var vís-
ast hvar ágæt.
Tiðarfar í haust var milt, en
töluverðar rigningar.
Unnið var Þá við byggingar
og brotið land til ræktunar.
Hér í kauptúninu er töluvert
um landbúnað.
Ræktað land þorpsbua er. um
62 hektarar og heyfeng.ur um
1800 hestar. Hér eru um 50 kýr
og á þriðja hundrað ær.
Hið ræktaða land eykst með
hverju óri.
Nýrækt hreppsins má n.ú að
mestu heita fullnýtt.
í haust var brotið land til við-
bótar inn við Grænafell, en þar
á hreppurinn líka landsvæði.
Nokkrir einstaklingar létu
vinna land i vor og haust.
Ræktunarsamband Reyðar-
fjarðar á jarðýtu, og svo eiga
nokkrir einstaklingar dráttai'vél-
ar.
Atvinna var með snesta móti
í sumar og haust.
• Unnið var lengur en áður í
Fáskrúðsfjarðarveginum við upp-
fyllingu að brúnni á Sléttuá. Sú
brú er 46 metrar milíi stöpla.
E'nnig var byggð 10 metra brú
yfir Geithúsará og 8 metra brú
yfir Miðstrandará. Þessar brýr
eru á veginum til Fáskrúðsfjarð-
ar.
Brúarsmiður var Sigurður
Björnsson úr Borgarfirði eystra.
Lagður var sími inn í sveit-
Framhald af 1. síðu.
Ingólfur Flygenring
Ingólfur Jónsson
Jón Kjartansson
Jón Pálmason
Jón Sigurðsson
Jónas Rafoar
Karl Kristjánsson
Kjartan J. Jóhantisson
Lárus Jóhannesson ,
Magnús Jónsson
Ólafur Thórs
Páll- Zóphóníasson
Páll Þorsteinsson
Pétur Ottesen
Sigurður Ágústsson
Sigurður Bjamason
Sigurður Ö. Ólafsson
Skúli Guðmundsson
Steingrímur Steinþórsson
Vilhjálmur Hjálmarsson
Andrés Eyjólfsson
Ásgeir Bjarnason
Bernharð Stefánsson
Bjarni Benediktsson
Björn Bjömsson
Björn Ólafsson
Einar Ingimundarson
Eiríkur Þorsteinsson
Eysteinn Jónsscn
Jörundur Brynjólfsson.
Allir þingmenn Sósíalista-
flokjksins, Alþýðuflokksins og
Þjóðvarnarflokksins greiddu
tillögu Lúðvíks atkvæði.
Aðra tillögu Lúðvíks um
byggingarmálin, lieimild handa
ríkisstjórniuni eð taka lán til
ibúðarhúsabygginga og endur-
iána: til byggingarsjóða kaup-
staða og kauptúna 10 millj. kr.,
til lánadeildar smáíbúðarliúsa
16 miilj. kr. og til byggingar-
samviimufélaga 5 millj. kr.,
ina, og er nú kommn .sími á
alla bæi í hreppnum.
Félagsheimilið er nú komið
undir þak.
Kostnaðaráætlun hefur staðizt,
en hún var um 400 þús. krónur.
Nú vantar bagstætt lán, svo
hægt sé að halda áfram óhindrað.
Hitunartæki þyrftu strax að
koma í húsið, svo hægt sé að
vinna inni í vetur, þegar nær
ekkert er að gera fyrir ýmsa.
Þrjú íbúðarhús voru í smíðum
í sumar og haust, og nú er verið
að grafa fyrir grunni þess fiórða.
Kaupfélag Héraðsbúa vann í
sumar að endurbyggingu á innri
bryggju sinni.
Togarinn ,,Austfirðingur“ lagð;
farm af saltfiski hér á land í vor.
Fiskþurrkunarstöð hrepps.'ns
hefur starfað frá því í vor.
Töluvert af fiski var sólþurrk-
að á stakksstæðum.
Bagalegt er hve ilia gengur
að losna við fullverkaða fiskinn.
Hér vantar tilfinnanlega góða
þurrfiskgeymslu og mun verða
reynt að bæta úr þvi á næsta
ári.
Hraðfryst.'hús þvrfti nauðsyn-
lega að koma hér eins og í næstu
kauptúnum.
Frystihús Kaupfélags Héraðs-
búa telst nú ónothæft, og bygg-
ing nýs húss því aðkallandi og í
undirbúningi.
Þar þyrfti að koma aðstaða til
hraðfrystingar sjávarafurða og
einn'g fiskimjölsverksmiðja.
Þetta hvoi-ttveggia — ásamt
aukinni útgerð — mun geta ráð'ð
nokkra bót á hinu árstíðabundna
átv.'nnuleysi, sem hér r.'kir.
felldu stjórnarflokkarnir einn-
ig þannig að hver einasti rið-
staddur þingmaður þeirra
greiddi atkvæði gegn henni, en
allir þiagmenn Sósíalistaflokks-
ins, Alþýðuflokkurinn og Þjó'ð-
varnarflokkurinn greiddu henni
atkvæði.
Handjárnin treyst.
Annarg var atkvæðagreiðslan
við 2. umr. fjárlaganna Ixtið
söguleg. Sýndi þó framför í
handjárnun stjórnarliðsins, sem
varla brást, Þó laumuðust Gunn
ar Thoroddsen og Jóhann Haf-
stein út til að losna við nokk-
ur nafnaköll, og Einar Ingi-
mundarson mamiáði sig einu
sinni upp í það að sitja hjá,
en það var þegar flokkur hans
og Framsókn, hver einasti þing-
maður þeirra sem við voru
nema hann felldu svohljóíandi
tillögu frá Gunnari Jóhanns-
syni:
Ríkisstjórninni heimast að
taka lán allt að 15 millj, ltr.,
sem verði varið til aðstoðar og
uppbyggingar atvinnuveganna í
þeim kaupstöðum og kauptún-
um sem harðast hafa orðið úti
vegna síldarleysis undanfar-
inna 9 ára. Má mikið vera ef
Norðurlandsþingmenn stjórnar-
flokkanna verða ekki minntir
á þá atkvæðagreiöslu.
Sama handjár.naða stjórnar-
lið felidi allar tillögur sósíal-
ista sem til atkvæða komu.
Voru engar breytingartillögur
samþykktar, netna tillögur fjár
veitingarnefndar og meirihluta
fjárveitinganefndar.
/ \
SjÓEnenn kjésið
X i-iista
Stjórnarkjör í Sjómanna-
félagi Reykjaxíkur hófst 26.
nóv. og stendur fram til
dagsins fyrir aðalfund. Kos-
iS er alla virka daga frá kl.
3 til 6 e.h. í skrifstofu fé-
Iagsins Alþýðuhiisinu við
Hverfisgötu.
I kjöri eru tveir listar,
annars vegar listi stjórhar-
innar, A-listi, en hinsvegár
lisíi starfandi sjómanna, B-
listi, borinn fram af yfir 150
félagsmönnum, og er hann
þannig skipaður:
Formaður: Karl G. Sigur-
bergsson.
Varaformaður: Hólmar
Magnússon.
Ritari.' Hreggviður Daiiíelss.
Féhirðir: Einar Ólafsson.
Varaféhirðlr: Bjarni Bjarna-
son.
Meðstjórnendur: Guðmund-
ur Elías Símouarson og
Valdimar Björnsson.
Varastjórn: Aðalsteinn Joch
umsson, Stefán Hermanns-
son og Óiafur Ásgeirsson.
SJÓMANNAFÉLAGAR,
kjósið snemma og fylkið
ykkur um B-listann, kjósið
trausta stjórn fyrir félag
„Ánægjulegt er að STEF getur
i dag sent frá sér hærri úthlut-
un til islenzkra rétt'nafa en áð-
ur. Síðan hún hófst fyrir þrem
árum hef-ur upphæðin farið sí-
hækkandi. Jafnvirðssamningar
við erlendu sambandsféiögin eru
hinsvegar enn í gildi, og yfir-
færslur til þeirra af tekjum
STEFs allt fram til næstu ára-
móta falla niður.
Samkvæmt lögum er ekki leyfi-
legt að skýra fi'á upphæðum fil
rétthafanna, en úthlutunarreglur
STEFs hafa verið staðfestar af
menntamálaráðherra og birtar í
Stjómartíðindunum. STEF út-
hlutar nú eftir dagskrá Ríkisút-
varpsins frá árinu 1951.“
Hetjur hversdags-
líísÍES
Svo nefnist bók eftir Hannes
J. Magnússon, ev Norðri hefur
r.ýgefíð út. Ilndirheiti liennar er:
Nokkrar þjóðlífsmyndir frá upp-
hafi 20. aldarinnar.
Þótt ekki geti þetta beinlinis
talzt sjálfsævisaga í venjuleg-
um skilningi segir höfundur þar
mikð frá reynslu sjálfs sín, eða
jöfnum höndum og. mönnum,
málefnum og athurðum í Skaga-
frði. 1 fyrsta kafta hókarlnnar
seg:r höfundur m. a.: „Eg nefni
þessa bók Hetiur hversdagslífs-
ins, og tileinka hana því fólki,
sem ég kynntist í bernsku minni
og æsku í Skagafirði fyrir 40—
50 árum. . . . er mér það ljóst
að þessir vinir mínir voru eins
og gengur og ger'st með íslenzkt
alþýðufólk, og hafði sína galla.
En það bjó yfir speki hins ein-
falda l'fs og Tfði eftir henni.“ —
Bókin er tæpar 300 síður. Útgef-
andi Bókaútgáían Norðri.
Vetrarhjálpin í Hafnarfirði er
tekin til starfa. Á síðastliðnu ári
saí'naðist meðal bæiarbúa til
starfseminnar 25 þúsund krónur,
auk fatnaðar, en framlag bæjar-
sjóðs. var þá 15 þúsund krónur.
— Alls 'var úthlutað í 146 staði,
þar af til 22 sjúklinga í sjúkra-
húsum.
Eins og að undanför.nu munu
skátar heimsækja bæjarbúa um
næstu helgi, og væntir forstöðu-
nefnd Vetrarhjálparinnar þess,
að þeim verðj hvarvetna vel tek-
ið, og sem flestir láti eitthvað af
hendi rakna.
Foi'stöðunefndin veitir einnig
gjöfum viðtöku, en hana skipa:
Séra Garðar Þorsteinsson, séra
Happdrætti
Háskólans
í gær var dregið í 12. flokki
Happdrættis Háskóla Islands.
Vinciingar voru 2.300 og 9 auka
vinningar, samtals 1.444.000
kr. Hæstu þrír vinningarnir
vom þessir: 150.000 kr. á nr.
23.132; voru það fjórðungs-
miðar seldir í Austurstræti 1.
40.000 kr. á nr. 22.014 og voru
það einnig fjórðungsmiðar
seldir í Varðarhúsinu. 25.000
kr. komu á nr. 26.685 og var
það heilmiði seldur hjá Marenu
Pctursdóttur.
Flestir munu nú hafa viður-
kennt að tónskáldin séu verð
launa fyrir verk sin engu siður
en aðrir. Hafa íorráðamenn allra
opinberra skemmt'staða í Reykj-
vík þegar viðurkennt það, —
nema Hótel Borg. Hún heldur á-
fram að hnupla verkum ís-
lenzkra tónskálda, en mun vera
kærð í flest skiptin — og hljóta
sama dóm 02 aðrir tónverka-
hnuplarar hafa áður fengið.
Birtingur -
nýtt hálísmánaðarblað
um bókmenntir
í gær hóf göngu sína nýtt
bókmenntablað liér í bænum.
Nefnist það Birtingur, en ritstjóri
er Einar Bragi.
Segir svo i formálsorðum rit-
stjóra: „Birtingur vill einkum
verða vettvang.ur ungs fólks, er
leggur stund á listir ýmiss kon-
ar, en mun þiggja þarfsamlega
liðsinni sárhve’rs. sem vill, veita
honum brautargengi. . . . Blaðið
treystir því, að almenningur af-
sanni þá skoðun, sem orðin er
ærið útbreidd, ,að ekki þýði leng-
ur að bjóða ljóða- og söguþjóð-
inni, annað en ■ glæpa- og gleði-
sögur af verstu gerð“.
í þessu fyrsta tölublaði er við-
tal við Steindór Hjörleifsson og
Margréti 'ÓIafsdóttur: Leiklistin
er sjálft fjörefni lífsins. Indriði
Þorsteinsson á sög.una Það renna
svartir lækír. Ritstjórinn skrifar
um lióð Sigfúsar Daðasonar.
Kr'stján frá Djúpalæk á kvæði:,
Huggun; Elías Mar og Jón Óskar
eiga sitt hvort órímaða ljóðið: í
helgidóminum og Á götunn:
þarna. Sltthvað fleira er í blað-
■ inu, sem er miög læsilegt álitum.
Kristinn Stefánsson, Ól. H. Jóns-
son, kaupm., Guðjón Magnússon
skósmíðam. og Guðjón Gunpars-
son, fátækrafulltrúi.
Enn er þörfin vlða brýn, pg
hjálpin kemur sér vel, jafnvel ,
þótt í smáum stíl' sé.
Iiafnfirðingar! Gerum það, sem
í okkar valdi stendur til þess að
sérhvért heimili í bænum geti
ha’dið gleðileg jól.
IJndir fiiidiifii
Nýlega er komin út sjálfsævi-
saga Böðvars Magnússonar bónda
á Laugarvatni og nefnir hann
hara UNIJIR TINDUM.
Er þetta .allmikil bök, því
mörgu hefur Böðvar 'að segja frá.
Jónas frá Hrif'lu ritar formála.
Þá koma aðfararorð höfundarins,
siðan ættartala hans þar sem
ætt hans er m. a. rakin til forn-
konunga i þrem til fjórum þjóð-
löndum. Þá er kaflinn: Þættir
um nöfnurnar og Vígdisi ömmu
rnína. Síðan hefst h:n eiginlega
ævisaga, sem skipt er í eftir-
far.andi kafla: í Úthlíð; Bernska
á Laugarvatni; Hleypt heimdrag-
anum; Gáran og Amer.'kuferðir;
Langt ínn í liðna tíð; Þjóðfundur-
inn og konungskoman; Fram- -
farahugur; Gleðimenn. Þá er
kafli Úr sögu skólamáls Sunn-
lendinga. Að liðnum árum og
loks eítirmáli. Nokkrar manna-
myndir eru í bókinni. Hún er á
5, hundrað síður, prentuð á ágæt-
an pappír og hefur verið til
frágangs útsáfunnar vandað á
■allan hátt. Útgefandi er Norðri.
Áætluiiar-
Iiill lýkiir
í fyrrakvöld fauk 26 manna
áætlunarbfll af veg'num á Reyin-
val'ahálsi út í skurð, en engan í
bílnuin sakaði.
Bíll þessi var áætlunarbíllinn
D 18 á leið vestan úr Dölum.
Lyfti vindurinn bílnum að fram-
an og beitti bílstjörinn bílnum þá
í vindinn, en stormurinn skall
síðan á hlið bilsins og fleygði
honum út í skurð. I bílnum voru.
7 farþegar en engan sakaði. Rúð-
ur brotnuðu í bllnum. Fólkið
komst brátt í bíl að Hálsi i Kjós,
en þangað var sendur bíll eltir.
því.
Stavangerfjord
fær fylgd
Norska hafskipið Stavanger-
fjord, sem missti stýríð í fár-
viðri á Norður-Atlanzhafi, ér
væatanlegt til Osló eftir. tæpa
viku. Skip það sem fylgir þvl
á leiðinni yfir hafið, átti að-
eins eftir sólarhrings siglingu
trl New York, þegar því var
fyrirskipað áð snúa við. Þrír
farþegar eru með því.
Berlinarfundi
fagnaS
Walter Ulbricht aðstoðarfor-
sætisráðherra austurþýzku
stjórnarinnar fagnaði því í gær,
að nú hefur verið ájkveðið að
halda fund utanríkisráðherra
fjórveldanna um Þýzkaland.
Hann skýrði frá því, að Adeiv
auer hefði lagt til við stjórnar-.
ieiðtoga Vesturveldanna að þeir
höfnuðu boði sovétstjórnarinn-
ar um slíkan fu.nd.
Fréttaritari
vlíkar. — X B-Iisti
\_________________________________✓
Laiiiiagrciðslur til tónskálda hækka
Jón Leifs skýrði í gær blaðamönnum frá því að íslenzk tón-
skáld fengju á þessu ári — fyrir milligöngu STEFS — hærri
laun fyrir verk sín en nokkru sinni fyrr. — Sagði Jón Leifs m.a.: