Þjóðviljinn - 11.12.1953, Page 5
Föstudagur 11. desember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Dýnamísk rosafrétt Bidstrup teiknaði
Rússneska knattspymuliðið Dýnamó kom til Dan-
merkur um daginn.
Sovézkar árásir í atlanzbandalagslandinu Danmörku! skotin dynja í Kaupmanna-
höfn! Danir verjast vasklega!
Árangursríkar tilraunir í
slik vinnsta lýsisins geti borgað,
s!g.
Brezkir kaupsýsiumenn rísa !
upp gegn viðskiptahömlum
Óttast vestuiþýzka samkeppni —
Senda samninganefndir til Kína og
Sovétríkianna.
Óánægja brezkra kaupsýslumanna meö bann þaö sem
Bandaríkin hafa sett á útflutning frá styrkþegalöndum
GÍnum til alþýöuríkjanna kemur æ betur í ljós. Óttinn viö
síharönandi samkeppni Vestur-Þjóöverja og Japana hefur
magnaö óánægjuna um allan helming.
óánægjan lýsir sér ekki sízt
í því, að stöðugt fjölgar þeim
brezku verzlunarféjögum, sem
gera út menn til .alþýðurikjanna
til að semja um viðskipti. Ný-
’cga kom nefnd brezkra kaup-
sýsíumanna heim frá Kina og
hafði mcðferðis miklar pantan-
ir á brezkum iðnaðarvörum.
Nokkrum dögum eftir -að þessi
nefnd kom heim, lagði önnur af
stað t 1 Moskvu i sömu erindum.
Vonast Breíar til, ,að nú verði
gerður mesti viðskiptasamning-
ur m lli Bretlands o.g Sovétrikj-
anna siðan strði lauk. En sá
bögguil fylgir skammrifi, að slík-
ir samningar geta ekki komið
RétÉarhöldum
lokld í máli
Ilelauders
tl framkvæmda, hve hagstæðir
sem þeir eru báðum aðiljum, ef
ekki er aflétt einhverjum þeirr.
hömlum, sem Bandarikin hafa
lagt á útflutninginn og ná nú ti’-
meira en 2000 vörutegunda.
Cttinn við
V estur-Þjóðver ja
Hér er i rauninni um að ræða
uppreisn kaupsýslumanna gegn
viðskiptahömlunum og á bak við
hana leynist óttinn við síharðn-
andi samkeppni vesturþýzka iðn-
aðarins á hinum „venjulegu-’
mörkuðum Bretá. Auk þess hafa
Vestur-Þjóðverjar gert miög hag-
stæð viðskipti við Kina og önnur
alþýðuríki, og enda þótt Banda-
rikjamenn eigi verulegan hluta
vesturþýzkra iðnfyrirtækja, þá
vlrðast þau meta meira hagstæð
viðskipti en þær tálmanir, sem
þeir leggja í götu bandamanna
sinna.
lýsisvinnslu í Noregi
Lakk- og málningaiolía unnin úr því,
auk a-vítamíns og annarra efna
’ Efnafræöingum við Tækniháskólann í Niðarósi hefur
tekizt að framleiða fyrsta ílokks lakk- og málningárolíu
úr þorska-, síldar- og hvallýsi.
Versnandi
markaðshorfur
Tilraunirnar voru gevðar m. a.
með hliðsión af þvi, að markaðs-
horfur fyrir lifrar-, sildar- og
hvallýsi hafa heldur versnað
síðustu árin, og því þörf á að
leita nýrra leiða í vinnslu lýsis-
ins. í Noregi éru mklar vonir
bundnar v'ð þessar tilraunir.
Réttarhöldin í máli Dick He-
landers biskups í Strángnás
stifti í Sviþjóð lauk í gær. Sak-
sóknari ríkisins krafðist fang-
elsisrefsingar fyrir biskup og
sagði það hafa sarmazt í rétt-
arhöldunum, að hann hefði
skrifað níðbréfin um keppi-
nauta sína. Ekki er búizt við
dómnum fyrr en eftir áramót.
Fyi-stu niu mánuíi þessiv árs
nam útflutningur Vestur-Þýzká-
lands til Kína þannig rúmum 300
millj. kr., en það er nærri 10
sinnum meira en á sama tíma i
fyrra, og Bretar óttast, að aukn-
ingin muni haldast mcð þeint
afleiðirgum, að markaðsmögu-
leikar brezka iðnaðarins í Kina
hverfi úr sögunni.
Fjörutíu stunda vinnuvika
t undirbúningi í Svaþjóð
Rikisstiórnin skipar nefnd til að athuga
lagasetningu i jbesst/ skyni
í Svíþjóö er nú hafinn undirbúningur aö lagasetningu
um 40 stunda, 5 daga, vinnuviku. Mörg verkalýösfélög
hafa sett þessa kröfu efst á dagskrá, og sænska ríkis-
stjórnin mun á næstunni skipa nefnd til aö athuga mögu-
ieika á almennri styttingu vinnutímans.
Prófessor Notvarp, sem hefur
stjórnað tilraununum, segir að
lýsið sé hreinsað og a-v;tamín>ið
unnið úr því. Ur lýsinu er siðan
■unnin lyktarlaus olia, sem ekki
Utsýnissalurinn
var á vatnsbotni
Ein fáránlegasta bygging,
sem geggjaðir auðmenn hafa
látið eftir sig, hefur verið seld
til niðurrifs í Englandi. Er það
höll, sem nefnd hefur verið
„Witleysa Wrights“ eftir þeim
sem lét byggja hana. Þar voru
30 skrautleg gestaherbergi,
geysistór danssalur og stór sal-
ur var byggður þannig að vatn
flýtur yfir loftið, sem er úr
gleri. Var þetta gert til þess
að hægt væri að virða fyrir
sér fiskana. Um síðustu alda-
mót var höllin byggð fyrir
Whittaker Wright og kostaði
þá nær 35 milljónir krcna.
Skömmu síðar var Wright
dæmdur fyrir fjársvik og höll-
in hefur síðan verið í eigu
margra en engum fundizt hún
byggileg.
Vegnar hezt
dauBum
Norsk tónskáld hafa fært
sönnur fyrir því, að tónskáld-
um vegni bezt dau'ðum. Meðal-
tekjur núlifandi norskra tón-
skálda eru taldar um 2000 n.
krónur á ári, en árstekjur af
verkum Griegs eru nú um 300
þúsund króíiur.
þránar. Hún jafnast fyllilega á
við linolíu, sem notuð er í máln-
ingu, og beztu trjáolíur, og hefur
þann kost, að hún þomar óvenju-
lega fljótt.
Ur afganginum sem eftir verð-
ur þegar lýsið hefur verið full-
hreinsað má m. a. framleiða
gljúpt gúmkynjað efni, sem er
hentugt til einangrunar, t. d. i
staðinn fyrir kork.
Til þessarar framleiðslu má
nota allar tegundir lýsis, en bezt-
ur árangur næst með Iifrarlýsi.
'M'.klar likur eru taldar á því, að
Enn um reykingar
og krabbamein
Emi vaxa líkurnar.á því, að
tóbaksreykingar geti orsakað
lungnakrabba. Nýlega birtist í
vikublaði danskra lækna
skýrsla um rannsóknir sem
gerðar voru á lungnakrabba-
meini hjá verkamönnum i tó-
baksiðnaði á árunum 1943-47,
en þeir eru að jafnaði mun
meiri reykingamenn en me'ðal-
maðurinn. Ef lungnakrabbi
hefði verið jafntíður meðal
þeirra og annarra manna, hefðu
6,5 þeirra. átt að vex*a veikir
af honum. En rannsóknin leiddi
í ljós, að helmingi fleiri, eða
13, höfðu lungnakrabba. Líkur
benda einnig til, áð svipað sé
ástatt meðal tóbakskaupmanna.
í skýrslumii segir einnig, að
lungnakrabbi hafi farið svo
ört vaxandi siðustu árin, að
sennilegt sé, að þar komi, að
hann verði algengari en krabba
mein í öllum öðrum líffæn.im til
samans.
Þetta kom fram í' sænska
þingimi, þegar Gunnar Stráng,
félagsmálaráðherra, svaraði
fyrirspúm Hildings Hagbergs,
foraianns sænska kommúnista-
flokksins, um hvað liði nefnd-
aráliti um almenna styttingu
vinnutímans. Stráng sagði, að
bráðlega væri væntanlegt nefnd-
arálit um styttmgu vinnutím-
ans í ákveðnum starfsgreinum.
og væri eðlilegt að biða eftir
því áður cn gerð væri áthugun
á almennri styttingu hans.
Afstaða ríkisstjórmxrinna r
verkalýðsfélögunum livatiiig
Hagberg lýsti yfir ánægju
sinni með þetta svar, en sagði
stæða fyrir verkalýðssamtökin
að bíða eftir lagasetningu, því
þeim væri innan handar að fá
vinnutímann styttan með samn-
ingum við atvinnurekendur. —
Hins vegar ætti hin jákvæða
afstaða ríkisstjórnarinnar til
málsins að vera þeim hvöt til
að knýja þetta í gegn.
Vinnuafköst auliast — gróð-
inn vex — slysum fjölgar
Hagberg benti á, að vinnu-
afköst livers einstaklings hafa
stóraukizt síðustu á.rin. Fram-
leiðsluaukniiigin í sænska iðn-
aðinum hefur síðustu árin
samsvarað því, að 100,000 nýir
verkamenn bættust í hópinn ár-
lega. Gróði atvinnurekenda lxcf-
ur að sama skapi vaxið, en
hlutur verkamanna ekki. Hins
vegar hefur aukinn vinnuhi'aði
komið hart niður á verka-
mönnum, ekki sízt þeim sent
komnir eru af léttasta skeiði.
og sífellt fjölgar vinnuslysum,
og í mörgum starfsgreinum er
vinnuþrek verkamanna þrotiö
þegar þeir nálgast sextugsald-
ur. Af öllum þessum ástæðum
er það ófrávíkjanleg krafa
verkalýðslns, sagði Hagberg, að
vinnutiminn veröi styttur og
hvíldartíminn aukinn.
4 stmida vinmidagtir
í viðtali, sem sovézka íréttastoían
TASS birti á laugaidaginn, skýrir Sol-
víéfí, ritári Æosta ráðsins frá því, að í
ákveðnum iðngreinum í Sovétríkjunum
sé nú búið að stytta vinnudaginn niður
í fjórar stundir. Hann skýrði einnig frá
því, að nú væru 41.7 milljónir manna
starfandi í verksmiðjum og skrifstofum
Sovétríkjanna.
V
V
I