Þjóðviljinn - 11.12.1953, Síða 9

Þjóðviljinn - 11.12.1953, Síða 9
Föstudagur 11. desembcr 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 HÚDLEIKHOSID HARVEY sýning í kvöld kl. 20.00 Næsta sýning sunnudag. Sumri hallar sj'ning laugardag kl. 20.00 Siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin írá kl. 13.15—20.00. Sími: 80000 og 82345 Sími, 1475 Hringið í 1119 (Dial 1119) Spennandi og óvenjuleg ný amerisk sakamálakvikmynd frá M-G-M félaginu. Marshall Thompson, Virginia Fieid, Andrea King. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böm innan 16 ára fá ekki aððgang. Sími 1544 Innrás frá Mars Mjög spennandi ný ame- rísk litmynd um fíjúgandi diska og ýms önnur furðuleg fyrirbæri. — Aðjlhliitverk: Helena Carter, Arthur Franz. Aukamynd: x GBEIÐARI SAMGÖNGUR Litmynd með ísl. ta’.i. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 9. Við Svanafljót Hin f.agra og hugljúfa músik- mynd um ævi tónskáldsins Stephen Foster með Don Ameche Sýnd kl. 5 og 7. Trípolíbíó Sími 1182 Stúlkurnar frá Vín (Wiener Mádein) Ný austurísk músík- og söngvamynd í litum, gerð af meistaranum 'Willi Forst, um „v'alsakónginn" Jóhann Strauss og valsakónginn og valsahöfiindinn Carl Michael Ztehrer. — í myndinni leikur Philharmoniuhljómsveitin í Vín meðal annars lög eítir Jóhann Strauss, Carl Michael Ziehrer og John Philip Sousa. — Aðálhlutverk: Willi Forst, Hans Moser og óperusöngkon- an Dora Komar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STEIKPÖR-I Sími 1384 Hægláti maðurinn (The quiet man) Bráðskemmtileg og snilldar vel leikin ný amerísk gaman- mynd í eðlilegum litum. — Þessi mynd er talin einhver langbezta gamanmynd, sem tekin hefur verið, enda hlaut hún tvenn „Oscars-verðlaun“ síðastliðið ár. Hún hefur alls- staðar verið sýnd við metað- sókn og t.d. var hún sýnd við- stöðulaust í fjóira mánuði í Kaupmannahöfn. Aðalhlutverk: John Wayne, Maureen O’Hara, Barry Fitz- gerald. Sýnd kl. 7 og 9,15 Captain Kidd Hin óvenju spennandi og við- burðarika ameríska sjóræn- ingjamynd. Aðalhlutverk Charles Laugh- ton, Randolp Scott. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. Sími 81936 La Traviata Hin heimsfræga ópera eítir Verdi sýnd aðeins í kvöld kl. 9 Utilegumaðurinn Mjög spennandi ný amerísk litmynd, bvggð á sönnum frá- sögnum úr lifi SÍðaVa útilegu- mannsins í Oklahoma, sem var að siðustu náðaður, eftir að hafa ratað í ótrúlegustu ævintýri. — Dan Duryea, Gale Storm. — Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Sími 6444 Æskuár Caruso (The Young Caruso) Stórbrotin og hrífa»di ítölsk söngmynd um uppvaxtarár h'.ns mikla söngvara Enrico Caruso. Aðalhlutverk: Ermanno Randi G.na Lol.obrigida (fegurðar- drottning Ítalíu) Maurizio Di Nardo og rödd ítalska óperu- söngvarans Mario Del Monaco. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Fjölbrey*t úrval af stein- [_ hringum. —• Póstsendum. Sími 6485 Hótel Sahara Afburða skemmtileg og at- burðarík brezk mynd, er lýsir atburðum úr síðasta stríði. Aðalhlutverk: Yvonne De Carlo, Peter Ustinov. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1KFÉIA6 RgYKJAYÍKIJg „Skóli fyrir skatt- greiðendur44 Gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverk: Alfreð Andrésson Sýning í kvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. — Sími 3191 — Kaup - Sala Eldhúskollar Og Eldhúsboro fyrirliggjandi Einnig svefnsófar Einholt 2 (við hliðina á DrífandaV Rúllugardínur TEMPÓ, Laugaveg 17 B. Samúðarkort Slysavarnafélags fsl. kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- deildum um allt land. í Rvík afgreidd í sima 4897. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Kaupum hreinar tuskur. Baldursgötu 30 Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Síxni 80300. Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, simi 2656. Heimasími 82035. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — RaJ- tækjavinnustofan Skinfaxi. Klapparstig 30, simi 6484. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, síma 5999 og 80065. S.6.T. S.G.T. FÉLAGSVIST OG DANS í G.T.-húsinu í k/öld klukkan 9 stundvíslega Sex pátttakendur fá kvöldverðlaun. Dansinn hefst kZ. 10.30 — Hljómsveit Carls Billich. Aðgöngumiðar á 15 kr. frá kl. 8 — Sími 3355. UPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið í uppboðssal borgarfógetaembættisins í Arnarhvoli, laugardag- inn 12. þ.m. kl. 1.30 e.h. Seld verða alls konar leik- föng, fatnaður, prjónavörur, búsáhöld o.fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík Vélstjórar óshast á nýju togarana Fyrsti vélstjóri á dieseltogara. Annar vélstjóri á dieseltogara. Fyrsti vélstjóri á eimtogara. Upplýsingar hjá Skipaeftirliti Gísla Jónssonar Ægisgötu 10. TILB0Ð óskast í bókaútgáfufyrirtækiö „Söguútgáfuna“, eign Snorra Benediktssonar, bókaútgefanda frá Akureyri, ásamt öllum upplögum og bókaleyfum. Upplýsingar veitir undirritaður, sem tekur á móti tilboðum til 20. þ. mán. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 10. desember 1953. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7,30—22.00 Helgi daga frá kl. 9.00—20.00. Ljósmyndastoía T I L LIGGUR LEIÐIN ###############################< & SKtpAHTG£RG RfKESINS Esja TEMPÓ, Laugaveg 17 B. Hreinsum nú allan fatnað UPP úi „Trkloretelyne“. Jafnhliða vönduðum frágangi leggjum við sérstaka áherzlu á fljóta afgreiðslu. Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098. og Borgarholtsbraut 29, Kópa- vogi. Fatamóttaka einnig á Grettis- götu 3. fer vestur um land í hringferð hinn 15. þ.m. Tekið 4 móti flutii ingi til Patreksfjarðar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Akur- eyrar í dag og á morgun. Far- seðlar verða seldir á mánudag. Skjaldbreið fer vestur um land til Akureyr- ar hinn 16. þ.m. Tekið á móti flutningi til Tálkaafjarðar, Súg- andafjarðar, Húnaflóa- ogr Skagafjarðarhafna, Óiafsfjarð- ar og Ðalvíkur í dag og á morg: un. Farseðlar seldir á þriðju- daginn.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.