Þjóðviljinn - 11.12.1953, Qupperneq 12
Krafa herskálabúa er:
m I
Fjöíbýlishús í stað bragga
L.ílg siiai así soýíiíiiigis laeilsiispillasidt hásnæð
Is verði látiia koana til framkvæmda
.Fuiulur í Samtökmn lierskálabúa samþykkti eftirfarandi áskor-
iin til bæjarstjórnar Reykjavíkur og Alþingis á fundi sínum
C. þ. m.:
„Samtök herskálabúa'' gerir bá kröíu til bæjar-
stjórnar Reykjavíkur, að hún hefji nú þegar undir-
búning að byggingu fjölbýlishúsa fyrir það fólk, er
nú býr í hermannaskálum.
Samtökin leggja áherzlu á það, að undirbúningi
sé hraðað og verklegar framkvæmdir hefjist þegar
með vorinu.
Samtökin skora á bæjarstjórnina að leggja fyrir
bygginga- og skipulagsneínd, að staðsetja slíkar
byggingar innanbæjar".
Lögin frá 194ö taki gildi.
,,Fundur ,,Samtaka
herskálabúa" haldinn
6. des. 1953 skorar á
* hæstvirt Alþingi að
láta nú þega.r lög um
útrýmingu heilsuspill-
andi húsnæðis í kaup-
| stöðum og kauptúnum
taka gildi".
Bráftabirgðahúsnæöi engin
lausn.
„Fundur „Samtaka herskála-
foúa“ haldinn 6. des. 1953, for-
dæmir byggingar bráðabirgða-
Iliúsnæðis og telur slíkar fram-
Bcvæmdir sóun á verðmætum og
Blöð í Sovétríkjunum minnt-
mst þess í gær, að þá voru liðin
■aúu ár frá því, að vináttusamn-
ingur .Sovétríkjanna og Frakk-
lands var undirritaður. Pravda
;sagði í ritstjórnargrein, að
Bandaríki.1 legðu sig nú fram
við að draga úr áhrifavaldi
Frakklands í málum Evrópu og
grafa undan stórveldisaðstöðu
!þess. Ætlun þeirra væri að
fjötra Frakkland í hlekki hins
svonefnda varnarbandalags V-
Evrópu og lyfta Vestur-Þýzka-
landi í tölu stórvelda; Norður-
jálfu í þess stað.
1 Frakklandi sjálfu væru öfl
@ð verlci, sem liefðu reynt um
drabil að höggva í sundur þau
vináttuböud, sem tengja, sovét-
Iþjóðirnar og Frakka saman, og
gera lítið úr þeirri miklu þýð-
ingu, sem vináttusamningurinn
við Sovétríkin hefði fyrir Frakk
land. Hins vegar hefðu upp á
asíðkastið myndast öflug sam-
“tök óskyldra hópa í Frakklandi
gegn þeini ógnun, sem Frakk-
enga frambúðar lausn húsnæð-
ismálanna“.
Hver er eigandinn?
„Fundur „Samtaka herskála-
búa“ halainn 6. des. 1953, ósk-
Þessi vantraus.tstillaga var
lögð fram í neðri málstofunni í
síðustu viku, en þá tekin aftur,
meðan beðið var frekari gagna.
landi stafar af fyrirhugaðri her-
væðingu V-Þýzkalands.
í fyrradag skýrði fréttarit-
ari Reuters í París frá þvi, að
þess sæjust ljós merki þar, að
sambúð Bretlands og Fraikk-
lands hefði stórversnað við
Bermúdafundinn. Var þar eink-
um uin kcnnt brigzlyrðum
Churehills á fundinum i garð
Fraklca fyrir stefnuleysi þeirra
og dáðleysi.
ar skýrra upplýsinga um það,
hver sé hinn raunverulegi eig-
andi að ytri gerð (þ.e. þaka og
gólfa) þeirra herskála í bæjar-
landi Reykjavíkur, þar sem íbú-
arnir teljast eigendur innrétt-
ingarinnar. Og í öðru lagi: Á
hverju forkaupsréttur bæjar-
sjóðs Reykjavíkur til bragga-
innréttinganna byggist“.
Örslítakostir
Framhald af 1. síðu.
ríkin skuli hafa atkvæðisrétt
eða ekki á friðarráðstefnunni.
Dean lýsti þá tillögu Norð-
manna, að engin samþiykkt ráð-
stefnunnar skuli bindandi nema
hún væri gerð einróma, alger-
lega óaðgengilega. — Hann
mun í dag ræða aftur ‘við
Syngman Rhee í Seúl.
Tillagan mun kofna fil umræðu
á þriðjudag eða miðvikudag í
næstu viku.
í Verkamannaflokknum hafa
verið uppi háværar raddir um að
flokkurinn krefðist bess, að Lytt-
elton nýlendumálaráðherra segði
af sér. Vinstri armur flokksins
hefur fordæmt aðgerðir nýlendu-
stjórharinnar í Guiana og frétt-
irnar af skipulögðum morðum
nýlenduhersins' í Kenya urðu til
að magna óánægjuna. Um þver-
bak keyrði svo þegar Lyttelton
setti af konunginn í Buganda og
lét flytja hann nauðugan í út-
legð til London fvrir þá sök
eina, að hann túlkaði óskir þjóð-
ar sinnar.
Kona konungsins og þrir af
ráðherrum hans sendu í gæi
Elísabetu drottningu s'mskeyti og
báðu hana um að beita sér fyrir
að komungur fengi að hverfa
heim aftur.
í frétt frá aðalbækistöðvum
Reuters i London í gær var
sagt, að Bermúdafundurinn
hefði leitt í ljós, að „djúp-
stæður ágneýjingur væri milli
Bretlands og Frakklands um
hvaða hlutverk Frakkland ætti
að hafa á liendi í V.-Evrópu
framtiðarinnar“.
Náin samvinna Sovétríkjanna
og Frakklands mundi trvggja
Evrópu gegn þýzku árásarstríði
Þess minnzt í Sovétríkjunum í gær að níu ár
voru liðin síðan vináttusamningur við
- Frakkland var undirritaður
' Náin samvinna Sovétríkjanna og Frakklands, á grund-
velli vináttusamningsins frá 1944, mundi tryggja Evrópu
gegn nýju þýzku árásarstríði.
Vanfraysf bo§að á brezku
sfjórnina fyrir ofskipfi
hennar of Afríkumólum
Verkamannaflokkurinn hefur borið fram vantrauststil-
lögu á brezku stjórnina fyrir afskipti hennar af Afríku-
málum og fara umræður og atkvæöagreiðsla fram í næstu
viku.
Reuteríréttastoían ítrekar:
Bermúdafundurinn leiddi í Ijós
djúpstæðan ágreining milli
stjórna Englands og Frakklands
í frétt frá aðalstöövum Reuters í London var í gær
ítrekaö, að Bermúdafundur æðstu manna þríveldanna
hefði leitt í ljós djúpstæðan ágreining milli stjórna Bret-
lands og Frakklands
þlÖÐVILJmN
Föstudagur 11. desember 1953 — 18. árgangur — 280. tölublað
Brezku verksmiöjustúlkurnar létu ekki sitt eftir liggja.
pegar lýst var yfir sólarhringsverkfalli vélvirkja og skipa-
smiöa í Bretlandi um daginn. Hér sjást nokkrar þeirra
verkfallsdaginn, berandi spjöld meö kröfum verkamanna
um 15% kauphœkkim.
r ‘------------N
Fjárhagsáætlun Reykjvíkur
fyrst rædd í Heimdalli
1 gærkvöld hélt pabbadrengjafélagið Heimdallur fund
í Holstein og var dagskárefnið FJÁRHAGSÁÆTLUN
REYKJAVÍKURBÆJAR FYRIR ÁRIÐ 1954, og fram-
sögumaður eirúi af starfsmönmmi bæjarins Guðin. Vigu-
ir Jósepsson, skrifstofustjóri hjá bæjai’verkíræðingi.
Ýmsum kann að virðast lítið við þetta að athuga, en
þegar það er upplýst að enn er ekki farið að Ieggja fjár-
hagsáætlunarfrumvarpið fyrir bæjarráð eða bæjarstjórn
fer ekki hjá því að þessi óvenjulegu vinnubrögð Ilialds-
ins veki nokkra athygli og undrun.
Hingað til hefur það verið venja að bæjarráð fjalli
sameiginlega inn fjárhagsáætlun bæjarins á nokkrum
fundum og síðan sé hún lögð fyrir bæjarstjórn til fyrri
umræðu. Milli umræðna hafa bæjarfidltrúar farið yfir
áætlunina og undirbúið breytingartillögur sinar, og oft
hefur áætlunin þá einuig verið rædd í stjórnmálafélögun-
um í bænum. Síðan hefur íjárhagsáætlunin komið til ann-
arrar umræðu í bæjarstjórn og þá verið endanlega af-
greidd.
Hitt er algjör nýlunda og brot á viðtekmmi venjum að
fjárliagsáætlunin sé fyrst lögð fram og rædd í floltksfé-
lögum íhaldsmeirihlutans áður en hún kemur fyrir augu
bæjarráðs og bæjarstjórnar, Sýuir þetta glöggt vaxandi
einræðislmeigð Ihaldsins og siðleysi þess í meðferð þýð-
ingarmestu bæjarmála.
V,__________________________________________________^
MIR hefur kvikmyndasýningar sínar
í kvöld í Mnsholtsstræti 27
Ætlun.n var, að á fund'num í
Stjörnubíói á sunnudaginn var
yrði sýnd fréttamynd fré erlend-
um sendinefndum í Sovétríkjun-
um á vagum VOKS síðastl. vor,
en sökum tímaskorts komst hún
ekki að. Meðal send'nefndanna
sem siást í myndmni eru tslend-
ingarnir sem voru 1. maí eystra
í boði MÍR og' VOKS. ,
Ymsa fýsir mjög að sjá þessa
mynd, og hefur MÍR því ákveðið
að sýna hana á fundi sínum i
Þingholtsstræti 27 í kvö'd. Er
svo ætlunin, að kv'kmyndasýn-
ingar verði þar á föstudags-
kvöldum það sem cft.r er vetrar.
Sýningin í kvöld tekur stuttan
tíma. Hún hefst kl. 9, en hús'ð
verður opnað kl.'8,30. Gcstir vel-
komnir mcðan húsrúm leyfir.