Þjóðviljinn - 20.12.1953, Page 1
Æ.F.H.
Félagrar! Munið Ieahriuginu C
<laff klukkan l.SO e. h. að
Stfandgötu 41. — Leiðbeinandi
Bogi Guðmundsson stud. oceon.
Viðfangsefni:
1 Imperíalismlnn
2 Yfii-vofandi kreppa
Sumiudagur 20. desember 1953 — 18. árgangur — 288. tölubl.
Sjö mílljóna króna aukagróðí á einni
saman frakt á saltfiski 1951
Skipafélögin hirÖa hliSsfœtf okur af öll-
um öSrum útflufningi og inn-
flutningi til landsins
M nýútkominni skýrslu írá SÍF verður ljóst að
mjög annarlegur gróði skipaíélaga 1951 heíur num-
ið um 7 milljónir króna á einum saman saltíiski sem
héðan var fluttur til Miðjarðarhafslandanna eða 23
aurum á hvert kíló, og voru sjómenn og útvegsmenn
sviptir þeirri upphæð.
Þessar upp’ýsingar birti Lúð
vík Jósepsson í fynr; ræðu^sinni
i eldhúsumræðunum, oa komst
Sjöunda lofa
í dag!
Fimmta og sjötta umferð for-
setakosninganna frönsku fóru
svo að engin úrslit náðust, og
fer sjöunda umferð fram i dag.
I 6. umferð voru þeir enn
hæstir Laniel (397 atkv.) og
Naegelen (396 atkv ) en fram-
Framhald á 8 síðu.
hann m. a. þannig að orði i þvi
sambandi:
I skýrslunni segir að fraktir á
saltfiski frá íslandi til M ðjarð-
arhafslanda hafi lækkað um 100
shillinga á tonn frá 1951 til
1952. Sú lækkun nemur um 230
krónum á tonn eða 23 aurum á
hvert saltfiskkíló. Lækkunir,
nemur því miðað við a lan út-
flrtninginn á saltfiski árið 1951
um 7 mUljónum krór.a.
Eng'nn þarf að efast um, að
enn er góður hagnaður at' rekstri
vöruflutningaskipa, en þá er líka
augljóst hvað .gei-zt hefur árið
1051. Að minnsta lcosti 7 milijón-
Leitin á Mýrdalsjöldi var
án árangurs í gær
Fhiqmcnmmis sem sáa flugvélarilak-
ið gáfu upp tanga staðarákvörðun
Leitarflokkur skipaóur mönnum úr slysavarnadeildun-
um í Vík og Álftaveri og Flugbjörgunarsveitinni leitaði í
gær á Mýrdalsjökli að bandarísku herflugvélinni en án
árangurs, enda reyndist staöarákvörðun flugmannanna,
sem sáu flakið í fyrradag, röng, Katla var ekki á réttum
stað á korti þeirra.
Þegar Þjóðviljinn átti tal við
flugumferðastjórnina á Reykja-
víkurflugvelli kl. rúmlega níu
í gær var leitarflokkurinn ný-
kominn ofan af jöklinum-
Leitarflokkur undir stjórn
Jóns Oddgeirs Jónssonar tjald-
aði við jökulröndina en ætlaði
að freista að ganga á jökulinn
með morgninum. Einnig var á-
kveðið að flokkurinn undir
stjórn Árna-Stefánssonar myndí
leggja á Mýrdalsjökul kl. 5 í
morgun og var ákveðið að Guð-
mundur Jónasson yrði i för
með honum á snjóbíl sínum.
Brandur Stefánsson frá Víl?
í Mýrdal ætlaði að freista að
komast upp á jökulinn á snjó-
líiokkurmni
Fulltrúaráð Sósialistafclafís
Beykjavíkur holdur fund ann-
að kvöld (mániidag) kl. S_30 að
Þórsgötu 1. Rætt verður uni
framboð ílokksins við í hönd
farandi bæjarstjórnarkosningar
í Keykjavík. Þess er va nst að
nieðliinir i iiiltriiaráðsins fjöl-
menni á fundinn og inæti
stundyíslega.
bíl í gær, en engar fregmr
höfðu borizt af ferðum hans i
gærkvöldi, enda hefur hann
ekki talstöð í bíl sínum.
ir hafa ver10 teknar aukalega i
hreinan gréJi sklpafé aganra
aðeiits af útflutningi á saltfiski
1951.
Þetta sama hefur gerzt með
frosna f'írk'nn og allar aðrar út-
fluttar vörur. Og ofan á það
bætist svo allur gróðinn af inn-
fiutningi vara til landsins.
Það þarf þvi engan að undra
þótt upp r’si á öríáum árum
helll skipastóll hjá Sambandi ís-
lenzkra samvinnufélaga- með
mörgum skipum, og þótt Eim-
skip græði áriega stórar fúlgur.
Tug'r miilióna króna af tekj-
um sjávarútvegsins hafa þann.'.g
á hverju ári runnið til þeirra
skipaféiaga sem rikisstjórn’n
hefur haft vanþóknun á, og hún
hefur ekki séð neina ástæðu til
að skerða gróða þeirra.
Alþýða heimsins
hyllir Vietnam
Stríðið í Vietnam er ekki lengnr
iranskt, heldur handarískt, -
segir Trúd
Alþýða manna um heim allan varð við kalli Alþjóða—
sambands verkalýðsfélaganna og minntist frelsisbaráttu
Viets Nam.
í ritstjórnargrein í Trúd, að-'
almálgagni Alþýðusambands
Sovétrikjanna er lögð áherzla á
að vopnahlé 1 Indókína og frið-
samleg lausn mála sé ekki síður
i þágu Frakklands en Vietnam.
Strlðið gegn frelsishreyfingu
þessara hraustu Asíuþjóða sé
ekki lengur franskt stríð, heldur
bandarískt, það séu bandarísku
Framhald á 3. síðu.
Mossadeghdómur
i dag eða á morqun
Dómur herréttarins í Teher-
an yfir Mossadegh er væntan-
legur næstu daga.
Hélt Mossadegh síðustu vai’n-
arræðu sína í gær og hélt því
enn fram að andstæðingar sínir
væru landráðamenn og keisar-
inn hefði ekki liaft vald til að
setja hann af.
Hafnarstúdentar lýsa yfir
fullum stuðningi við bar-
áttuna gegn hernáminu
Þjóðviljanum barst í gær eftirfarandi ályktun frá Fé-
lagi íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn:
,,Fundur haldinn í Félagi íslenzkra stúdenta í
Kaupmamiahöfn 12. desember 1953 fagnar því, að
meirihluti Stúdentaráðs Háskóla íslands hefur
snúizt gegn hersetunni, og lýsir yfir fullum stuön-
ingi við baráttuna fyrir uppsögn herverndarsamn-
ingsins og brottför hersins af íslandi“.
Tillaga þessi til ályktunar var lögð fyrir fundinn
af stjórn félagsins og var samþykkt meö 43 at-
kvæðum gegn 3.
að komast í algleym
num!
Drangajökði í gœr - Afstýrt á
að áhöfn Jökulfellsins vœri
fangabúðir „westra"!
ÞJÓDVILJINN Eíigði í gær írá.
yfirheyrBlum og skýrslugerö skip-
verja á Tröllafossi, sem gerð
er samkvtemt skipun frá banda-
ré.ka sendiráöinu eu handa
bnndarísku leynilögreglunni.
Sania sagan hefur nú endurtek-
i3 sig á Drangajökli.
Þegar sjómennimir liafa gefið
nákvæma skýrslu iuii allan slnn
æviferil, fjölskyldu og vinl, eru
þeir ljósmyndftðir I iá þrem hlið-
um! Og athöfninni lýkur með
því að telvin eru af þeim fingra-
för í yia'pamaiuiasaf n banda-
rísku leynilögres'lunnar!
Kru forsvarsmenn islenzkra sjó-
mannasanitaka. stjórn Sjómanna-
félags Keykjavíkur, og' íslenzk '
stjórnar\röld svo djúpt sokkin
niður í svað undirgefninnar við
bandiu-ískt dollaravald. að þau
láli bjóða íslen/.laun sjómönnum
þá svívirðu að vera meðhöndl-
aðir sem liættulegir stórglæpa-
menn?
Þá er það haft eftir öruggum
helmildum að þegar Jökulíellið
var síðast fyrir „westan“ hafi
sjómennirnir ekki fengið land-
gönguleyfi og að á síðustu
stundu íiafl tekizt að afslýia því
að hluti al' skipshöfninni væri
fluttur í pölltískar fangabúðir
á I.ong Islar.d!!
Soíandi borgar-
stjóri í skrif-
stofu sinni?
Morgunhlaðið, aðalmálgagn íhakls-
meirllilutans . sem liælckað hefur
útgjöld Beykjavíkurbæjar um 70%.
á síðasta kjörtímabili, hækkað út-
svarsbyrðina eina um 34,5 millj.
og öll önnur gjöld og skatta sem
bærinn siekir í vasa almennings
um 14—1000%, birtiv sl. föstudag
með stærsta letri ]>á fregn að
„tjtsvarsbyrðarnar verða verulega
læhkaðar, en framlög til verklegra
framlivæmda hækka. — Hagur
Keykjavíkur dafnar ár frá ári
undlr stjórn Sjálfstæðismanna”.
Er þetta skýring Mgbl. á frum-
varpinu að fjárliagsáa'tlim Reykja
víkur fyrir árið 1054, sem Iagt
er fram FYBIB kosningar en
verður ekki lafgreiljt íyrr en
EFTIB kosningar, þannig að í-
haldið liefur í hendi sér að gjör-
breyta áætluninni ef svo ótrúlega
tiltækist að það héidi meþihlut-
anum.
Hér liefur áður verið raltið
hvernig íhaldið liefur skorið nið-
ur framlög til verklegra fram-
kvaumla öll midanfarin ár, meöan
atvlnnuleysið var tUfinnanlegást,
og jal'nframt sýnt i'ram á að
hækkunin nú er bein afleiðing
þess mikla ótta sem hefur giipið
ílialdið vegna kosninganna.
Sagan uni útsvarslækkunina er
hreinn skáldskapur ílialdsins og
Mgbl, Heildarupphæð útsvaranna
er áætluð nákvæmlega JAFN HÁ
nú og 1053. Þetta þýðlr að íhaid-
ið þorir ekki að bjóða Reykvilt-
ingum upp á nýja viðbót við þær
34,5 millj. sem það hefur hækkað
útsvörin um á lijörtímabilinu.
Hér er óttinn við kosningarnar
enn að verki.
Til þess að aulta áhl-if fregnar
sinnar af þessuin afreltum íhalds-
ins hirtir svo Morgunblaðið með-
fylgjandi mynd af borgarstjór-
anuni og lætur fylgja henni svo-
fellda skýringu: „Gunnar Thor-
oddsen borgarstjóri í skrifstofu
sinni. - Ljósmyndari Mbl.: G.B.Ó.“
Eins og lesendur s.já er mjög af
manninum dregið að unnum þeim
afrekuin sem Morgunblaðlð skýrir
frá!