Þjóðviljinn - 20.12.1953, Síða 2
2)
ÞJÓÐVILJINN
i ,K£
Sunnudagur 20. desember 1953
^ 1 daff er sunnudaguriun 20.
desember. 854. dagur ársins.
l'rentrrUlupúkanum hefur, þrátt
fyrir alkunna samvizkusemi og
vandvirkni prófarltalesarans, tek-
izt að felia niður orðið bxekur í
niðurlagi greinarinnar um ævisögu
Eggerts Stefánssonar í blaðinu i
gœr. Rétt verður setningin þann-
ig: Það er ekki í verkahring
fréttamanns — sem ekki les bæk-
nr nema á næturnar osfrv. —
Hitt væri að -ljúga að fólki, því
biaðamenn neyðast oftast til að
að lesa blöðin á daginn!
■J óiatrésskemm tun
Ilúsmæðradeildar MIR
verður í GT-húsinu þriðjudaginn
29. desember kl. 3. Þar verður tii
.skemmtunar: 13 ára telpa leikur
á píanó. Gestur skemmtir börnun-
um og jölasveinn kemur í heim-
sókn og syngur með þeim. Að-
•göngumiðar á 15. kr. fást í les-
stofunrri Þingholtsstræti 27 frá
morgundeginum kl. 5—7 e.h.
GENGISSKRANING (Sölugengl):
1 bandarískur dollar kr. 16,32
. 1 kanadískur dollar 16.82
1 enskt pund kr. 45,70
100 tékkneskar krónur kr. 226,67
100 danskar kr. kr. 236,30
100 norskar kr. 'Ttfe' sænskar kr. kr. kr. 228.50 315.50
TOO finsk mörk kr. 7,09
1.00 belgískir frankar kr. 32,67
•1000 franskir frankar kr. 46,63
100 svissn. frankar kr. 373,70
Í00 þýzk mörk. kr. 389.00
100 gyllini kr. 429,90
TOOO lírur kr. 26,12
MESSUK 1 DAG:
Eaugarneskirkja
Earnaguðsþjónusta
kl. 10.15 árdegis.
Séra Garðar Svav-
vsspr.,
Hallgrímakirkja' ítéssá 'kl. 11 f.h.
:'Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Barna-
; g’uðsþjónusta kl: 1.301 Sn. -Sigurjón
!;Þ. Árnason. —■ .Ensk guðsþjónusta
: kl. 3.30. Sr. Erik Sigmar prestur
Hallgrímssáfnaðar í Seattle prédik
ar, sr. Jakob Jónsson þjónar fyr-
ir altari. Sendiherra Breta og
Bandaríkjanna lesa ritningarkafla.
Prú Svava Sigmar syngur einsöng.
Dómkirkjan Messa ki. 11. Sr.
Jón Auðuns. Engin síðdegismessa.
Iðnnemar!
r Skrifstofa INSl á Óðinsgötu 17 er
opin á þriðjudögum kl. 5-7, en á
föstudögum kl. 6-7. Þar eru veittar
margvíslegar upplýsingar um iðn-
nám, og þau mál er sambandiö
varða.
Okíéfeer —
Fundur
verður í
MIR-sa!num klukkan 5 í dag. —
Helgidagslæknir
• 'er í dag Bjarni Konráðsson Þing-
iþoltsstræti 21. — Sími 3575.
Næturvarzla
er í Laugarvegsapóteki. Sími.1618.
hafi elcki vcrlcað heldur vel?
FÉLAGAR! Komið I skrifstofu
Sósialistafélagslns og greiðið
gjöld ykkar. Skrifstofan er op-
in daglega frá kl. 10—12 í. h.
og 1—7 e.h
Jólasöfuun Mæðrastyrksnefndar,
skrifstofan í Ingólfsstræti 9 B
tekur á móti peningagjöfum og
hjáiparbeiðnum. Á Amtmannsstig
1 er tekið við fatagjöfum og þeim
úbhlutað.
Söfnin eru opins
ÚTVARPSSKÁKIN
1. borð
) 26. leikur 'Rvfkíngá er De3—e2.
2. borð
26. leikur Rvíkinga er Da6—f6.
Þeir félagar, sem hafa undir
liöndum innlieimtugögn fyrir
Landnemann hafi samband við
skrifstofuna strax.
1 dag verða gefin
,saman x hjóna-
band af séra Þor-
steini- Björnssyni
ungfrú Þoi-gei'ður
Þorvarðárdóttir og
Höskuldur Ólafsson tögfræðingur.
Heimili ungu hjónanna verður að
Öldugötu 9.
Bæjartogararnir.
Ingólfur Arnarson
landaði í Reykjavík ,14. þm. 216
tonnum af ísfiski og 13 tonnum
af lýsi. Skipið fór aftur á veið-
ar 15. þm.
Skúli Magnússon
landaöi 17.þrn.. á Aki'anesi 136
tonnurn af ísfiski. Skipið fór aft-
ur á ísfiskveiðar 18. þm.
Hallveig Fróðadóttir
fór á veiðar 15. þm_
Jón Þorláksson
lcom frá Engiandi 14. þm. Skip
ið fór á veiðar 16. þm.
Þorsteinn Ingólfsson
er í Reykjavík.
Pétur Halldórsson
landaði á Isafirði 17. þm. og fer
þaðan á veiðar.
Jón Baldvinsson
landaði í Reykjavík 17. þm. 148
tonnum af saltfiski og 17 tonn-
um af lýsi.
Þorkell Máni
fór á saltfiskveiðar 10, þm.
Fastir liðir eins og
venjuiega. — Kl.
f v 11:00 Messa í Dóm-
A kirkjunni (Sr. Jón
/ ,‘*\ \ Auðuns), — 13:15
' Upplestrar úr nýj-
um bókum. 15:30 Miðdegistónleik-
ar (pl.): a) Þríhyrndi hatturinn.
ballettmúsik eftir de Palla. b)
Lotte Lehman syngur. c) Háry
János, svíta eftir Kodály. 18.30
Barnatími (Þ. Ö. St.): a) Leikrit:
Jólasveinn verður kennari, eftir
Guðmund M. Þorláksson, með vis-
um eftir Stefán Jónsson í-ithöf-
und. Leikstjóri Alfreð Andrésson.
b) Upp'.estur: Jólasaga — ofl.
19:30 Tónleikar: Serge Rachman-
inoff leikur á píanó (pl.) 20:20
Tónieikar (pl.): Píanósónata i D-
dúr op. 28 eftir Bcethoven. 20:15
Erindi. Slcöpunarsaga og sköpun-
artrú (Sigtlrbjörn Einai'sson pró-
fessor).' 21:10 Tónleika.r (pl.): .Los
Sylphides,. flokkur laga eftir -Cho-
pin. 21:35 Uþplestúr: Steíngei'ður
Guðmundsdóttir . leikkona les jóla-
kvæði eftir Matthias Jechuéisson,
21:50 Tó'nleikax': Sónatíria 'fyrir
klarínett og píanó eftir Honegger
(Sigurður Markússon og Stefán
Óiáfsson leika).' 22:05 Dansiög af
plötum til ki. 23:30.
Þjóðminjasaínið:
kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15
á þriðjudöguín, fimmtudögum og
laugardögum.
Landsbókasaf nið:
kl. 10-12, 13-19, -20-22 alla virlca
daga nerna laugardaga lcl. 10-12
og 13-19.
Listasafn Einars Jónssonar.
er lokað yfir vetrarmánuðina.
Núttúrugripasafnið:
kl. 13.30-15 á sunnúdögum, kl. 14-
15 á þriðjudögum og fimmtudög-
um. ^
•Trá hófninni*
Sklpaútgerð ríkisins:
Hekla er á Vestfj á suðurleið.
Esja er á Austfj. á suðurleið.
Herðubi'eið er á Austfj á suðui’-
leið. Skjaidbreið verður væntan-
lega á Akureyri í dag. Þyrill var
væntanlegur til Vestmannaeyja
í gærkvöld. Skaftfellingur fór fi'á
Rvík í gæi-kvöld til Vestmanna-i
eyja. Baldur á að fara frá Rvilc
á morgun til Hja'laness og Búð-
ai'dals.
Útvarpið á morgxm
Pastir liðir eins og venjulega. Kl.
20.20 Útvarpshljómsveitin leikur
syrpu af jólalögum i útsetningu
Árna Björnssonar: Helg eru jól.
20:35 Upplestrar úr nýjum bók-
um — og tónleikar. 21:45 Búnað-
arþáttur: Er hagkvæmt að geml-
ingar eigi lömb? (dr. Halldór
Pálsson ráðunautur). 22:10 Út-
varpssagan. 22:35 Dans- og dæg-
urlög: Ink Spots syngja (pl.)
Minningarspjöld Landgræðslus.jóðs
fást afgreidd í Bókabúð Lárusar
Blöndals, Skólavörðustíg 2, og á
skrifstofu sjóðsins Grettisgötu 8.
• ÚTBREIÐIÖ
• ÞJÓÐVILJANN
Nýtt hefti Útvarps-
tíðinda flytur frá-
sögn um jólaleik-
i'itið í ár, en það
er Brandur Ibsens
í þýðingu Matthí-
asai'. Sagan Kirkjuþjónninn eftir
Maugham. Þá er gi'eint frá jóla-
tónlist útvarpsins, en þar koma
meðal annars fram Þuríður Páls-
dóttir, Hjöx'dis Sc'hymberg og Alice
Babs. Gi'ein er urn George Ger-
shwin. Myndir af útvarpsráðs-
mönnunum nýju. Birt er útvarps-
erindi Jónasar Árnasonar: Dagur
í Bugtinni, Þá er lcafli um og
eftir Hodsoha Nasreddín — og
margt fleira smávegis er í heftinu.
Krossgáta nr. 257.
Skipadeiid SÍS.
Hvassafell fór frá Akureyri i gær
til Raufarhafnar. Arnarfell er í
Rvík. Jökulfeil kemni' til Rvíkur
í dag frá N.Y. Dísarfell kom til
Rotterdam í gær frá Hasnborg.
Bláfell væntanlegt til Isafjarðar á
mánudaginn.
Eimskip.
Lárétt: 1 steik 4 á fæti 5 borð-
aði 7 föðurfaðir 9 glöð 10 ítölsk
borg 11 for 13 sigla 15 fornguð
16 þannig.
Brúarfoss fór frá Rotterdam í
gærmorgun til Antverpen og
Reykjavíkur. Dettifoss var i Vest-
mannaeyjum í gær; fer þaðan til
Akraness og Reykjavíkur. Goða-
foss fór frá Reykjavík 18. þm. til
l^afjarðar, Patreksfjarðar, Vest-
mannaeyja og Reykjavíkur. Gull-
foss er væntanlegur til Reykja-
vákur í dag frá Akureyri. Lagar-
foss er væntanlegui' til Reykja-
vikur í fyrramálið frá New York.
Reykjafoss fór frá Kaupmanna-
höfn 18. þm. til Reykjavíkur. Sel-
foss er væntanlegur til Reykja-
vikur um kl. 16 í dag *frá Hull.
Tröllafoss og. Drangajökull eru í
Reykjavík. Tungufoss fór frá
Norðfirði 18. þm. tii Bergen,
■Gautaborgar, Halmstad, Malmö,
Áhus og Kotlca. Oddur fór frá
Leith ívgær til Reykjavíkur.
i Flugvél frá Pan
Americ'an er vænt-
anleg frá N. Y.
"aðfaranótt þriðjur
dags og fer héðan
Prá London kemur
flugvél aðfaranótt miðvikudags
og heidur áfram' til N. Y.
til London.
Lóðrétt. 1 leyfist 2 dvöl 3 slá 4
lcvenhundar 6 skáli 7 fora 8 urrd-
an 12 skst. 14 spil 15 forfeðra.
Lausn á nr. 256.
Lárétt: 1 kaffi 4 nú 5 næ 7 Iri
9 und 10 nón 11 ALN 13 tá 14
úr 16 Rússi.
Lóðrétt: 1 kú 2 fór 3 in 4 naust
6 ærnar 7 ida 8 inn 12 lás 14
ár 15 úi
Ritsafn
Jóns Trausta
Bókaútgáfa Guðjóns ð.
Sími 4169.
tir skáld^fu Charles de Costers + TeiknÍngar efUr Hfíg^ituhri
224. da.-ui'.
Br myrkrið féll hurfu hinir háu dómarar
á braut, og frestuðu dómsúrsktirði til næsta
tlags.
En heima í köfanum hjá Katalínu grét
Satína af vanmáttugri sorg og stundi
þungan: Maðurinn minn! Veslings maður-
inn minn!
Ugluspegill og Néla föömuðu hana að sér,
grátur hennar hægðist; og hún gaf þeim
í skyn að hún vildi gjarnan vera ein.
JÐJAS Lœkgargötii 10 - fyrirliggjandi fimm gerð/r af ryksugum
—■ „ Kerð frá 545 krónum —
Þá gengu þau Ugiuspegill og Néla út til
að koma gullpeningunum undan, en
veslings Katalína með, ruglið sitt varð eít-
ir hjá Satínu og sorg hennár.