Þjóðviljinn - 20.12.1953, Qupperneq 3
Jólabók liílu barnanna
Vinnubók í stöfun fyrir byrj<
Ferðin fil
Það var þarít verk hjá Vald'-
mar Össurarsyni að koma með
þetta litla stafrófskver. Það bæt-
ir úr brýnni þörf^ því að hér
var einmitt skortur á verkefni af
þessu tági fyrir börn á aldrinum
4—6 ára. Kverið er mjög góður
undirbúningur undir Gagn og
gaman,' sem er hin ágætasta
kennslubók í lestri og vafalaust
sú bezta, sem við eigum. Hefur
mér samt fundizt hún . nokkuð
þung sérstaklega fyrir byrjendur
nema m’klar viðbótaræfingar
kæmu til i.afnhliða. Enda t.'l þess
ætlazt af höfundum. Foreldrum,
sem eiga börn á umræddum
a’.dri er alveg sérstaklega bent
á þessa bók, því hún auðveldar
lestrarnámið og er hentug þeim.
sem vilja kenna börnum sínum
heima og byrja á því snemma.
Skemmtileg nýbreytni er Það að
láta gagnsæ blöð fylgja hverri
btaðsíðu. Börnin geta byrjað á
- Sunnudagur 20. desember 1953 — ÞJÓÐVILJINN
."ú'T : drrr ?. i ". - ns<. bifrm ú /'J " fV (Ö'JÍ
Sjöimda lota
(3
því að draga upp stafi og myndir
í gegn, en ég vil þó benda á að
samhliða þvi ættu þau líka .að
skrifa stafi og teikna mynd rnar
fríhendis. Þetta setti að vera jó:a-
bók litlu bamanna og þau munu
una v.ð hana áhugasöm og prúð
um hát.'ð na. Ég byggi á langri
reynslu minni sem smábarna-
kennari, þegar éy mæli eindregið
með kveri þessu. Mikil prýði er
að myndum Halldórs Péíurssonar
á forsíðu og baksiðu kversins.
Glaður og kempu’egur er af: á
Rauð sínum, þegar hann leggur
af stað suður á bæi tril að sækja
sykur og brauð og vel er honum
fagnað, þegar hann snýr aftur
með feng sinn. „Hér hann kemur
he’m í kvöld, hlakkar stúlka og
p’ltur. Mér hann gefur mola og
högid, mun ég þakka stii!tur.“
Jón Þórðarson
frá Borgarholti.
Snemma í janúar hef,ur Þjóð-
leiichúsið sýningar á barnaleik-
rl.inu Ferðin til tunglsir.s eftir
Þjóðverjann Bassewitz. Leik-
stjóri verður Simon Edvardsen
sem hér er að góðu kunnur fyrir
óperustjórn. Hefur hann stjórn-
að sýningum á þessu barnalelk-
riti 15 ár samfléytt hjá óper-
unni í Stokkhólmi. Er hann
þann’g vanur verlLnu sem bezt
rná verða, o-g sýnir þessi árafjöldi
sömuleiðis v'nsældir leiksins..
Þjóðleikhúsið hef.ur gefð út
jólakort er gilda jafnframt ,sem
aðgöngumðar að leiknum, o
sýnist tilvalið að leggja eitt slíkt
kort með iólggjöfum barna er
áhuga hafa fyrir að skemmta
sér á þennan hátt —• o,g mun
flestum bömum raunar svo far-
ið. Kort'n eru seid | miðasölu
leikhúss'ns frá og með morgun-
deginum.
-N
Sósíalistafélag Reykjavíkur:
FuIStrúaráð Sósíalistaíélacfs Beykjavikiss:
heldur fund að Þórsgötu 1 mánudaginn 21. des-
ember 1953 kl. 8.30 s.d.
Fundarefni:
Framhoð llokfestmís vlé
bæ| ar st| ór nar kosis^
iiigariflar o«fl«
Fulltrúaráðsmenn eru beðnir að fjölmenna á
fundinn og mœta stundvíslega.
Framhald af 1. síðu.
bjóðandi Róttækra, sem dregið
hafði sig til baka áður, hlaut
nú 171 atkvæði.
Frönsk blöð gagnrýna mjög
þau hrossakaup sem fram fara
bak við tjöldin og telja þau
óvirða forsetaembættið. Eftir 5.
umferð fór Naegelen á fund
Herriots og bauðst til að vikja
fyrir honum, ef hann vildi taka
kosningu, en Herriot hafnaði
því.
2 með, 2 á méti,
2 hlutíausiz
Vegna fyrirzpurnar um af-
stöðu Alþýóuflokksþingmanna
til þeirrar óhæfu að gefa Bonn-
stjórnkmi Túngötu 18 skal þess
getið að Gylfi og Hamiibal yoru
meö ásamt stjómárflokúunum,
Eggert Þorsteinsson og Guom.
I Guðmundsson á móti (ásamt
sósíalistum og Þjóðvarnar-
flokksmönnum) en Haraldur
Guðmnndssóu og Etn.il sátu hjá.
Alþýðao. Iiyllir
Framhald af 1. síðu
stríðsaesingamennirnir sem hald:
því við og vilji að það breið'st út.
Á fiöldafund í Peking fullviss-
aði varaforseti kinverska alþýðu
sambands'ns þjóðii; Vietnams
um samúð kínversku þjóðarinn-
ar r»eð fre’sisbarátu þeirra, sem
ekki gæti lokið öðru vísi en með
sigri þeirra.
Æ,
SKIPAðTCeRD
RIKISINS
HEKLA
Farseð'lar með Heklu til Vest-
f jarðahaf.na seldir árdegis á
morgun.
Herðubreið
austur um land til Bakkafjarð-
ar hinn 28. þ. m. Tekið á móti
flutnirigi til Hornafjarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,'
Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð-
ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar,
Vopnafjarðar og Bakkafjarðar
á morgun og þriðjudag.
Skjaldbreið
til Snæfellsneshafna og Flat-
eyjar hinn 28. þm. Tekið á
móti flutningi á mánudag og
þcriðjudag. Farseðlar með báð-
um skipunum seldir árdegis á
mánudag. (28. desember).
Skaítíellingur
fer til Vestmanmaeyja á mánu-
dag eða þriðjudag. Vörumót-
taka daglega.
er
simasóii
fallegur
armstóll
eða
saumakollur
ISólsirarinn
Hverfisgötu 74
Léflð JÓLABJÖLLU okkar
víscs yður veglnn fil hagkvœmra iólainnkaupa
Ekta ítalskir skrautlampar.
aöeins 245 krónur.
Jólasvémar eg jólatré.
fallegt borðskraut
Heimilistæki,
stór og smá.
Höfum fengið hina
ELWIS-ljóslampa
þekktu og hagkvœmu
11 þús. 1 m. Ijósstyrk.
Bezta fólagfölm hauda
áhugaijósmyndurum.
RAFORKA
Vesturgötu 2. — Sími 80946.
um
Sigfús Sigurhjartarsoiil
Minningarkortin eru til sölu*
í skrifstofu Sósíalistaflokks-*
\
Þórsgötu 1; afgreiðslu
I
ms,
Þjóðviljans; Bókabúð Kron.
Bókabúð Máls og menningar,t
Skólavörðustíg 21; og ít
Bókaverzlun Þorvaldart
Bjarnasonar í Hafnarfirði. J
Jólavörur koma daglega.
Fyrir dömur:
Amerískir náttkjólar 52.50
Amei-ísk náttföt 145.00
Amerískir undirkjólar 53.50
Amerísk undirpils 32.50
Amerískar buxur 13.50
Pi s «r ullarefnum 50.00
Hanzkar 50.00
Silkislæður 13.50
Nælonsokkar 35.00
Bómullarsokkar 13.75
Amerísk sokkabanda-
belti 145.00
Amerísk brjósthöld 55.00
Fyrir herra:
Manclietskyrtur hvítar 65:00
Hálsbindi 24.00
Sokkar í fjölbreyttu
úrvali 10.50
Buxur úr ullarefnum 150:00
Nærföt stutt og s'ð.
Náttföt, fallegt úrval.
Treflar, margar g&rðir
og rnargt fleira.
Fyrir bö
og yngiinga:
Amerískir baraagallar
Amerisk'r barnakjólar 50.00
Undirföt úr prjónasijki.
Sokkar 10.50
Nærfatnaður
Smábarnafatnaður alls kdn
ar í miklu úrvali,
og margt, margt fleira.
. Við selj.um ódýrt.
Póstsendum.
IÐJA, Lœkjargöfu 10 - Margar gerSir af rafmagnsvöfflujárnum
og straujárnum — IÐJA, Lœkjargötu 10