Þjóðviljinn - 20.12.1953, Page 5
m ílj'TJ * oj/iirr;r r
!/íKi!,JJ'r:í<;a<í
Sunnudagur 20. desember 1953 -— ÞJÓÐVILJINN — (5
lamafolk gengnr fpr li úsnæði - Bæiarfélifpn
Svipmyndir af fyrirkomulagi húsnœSis*
mála á NorSurlöndum og Breilandi
í öllum siðuðum löndum nema á íslandi er
það viðurkennt hlutverk hins opinbera að sjá
um að þörf hlutaðeigenda en ekki efnahagur
ráði því hvort menn fá þak yfir höfuðið.
Húsnæðisekla er víðast tilíinn-
anleg og I nagrannalöndum okk-
ar ,svp sem Bretlandi og Norður-
Jöndum, svo að ekki sé lengra
leitað, gilda ströng ákvæði um
hámarkshúsaleigu, forgangsrétt
fólks í heilsuspillandi húsnæði til
nýrra íbúða, forgangsrétt barna-
fólks o. s. frv.
Leiguhúsnæði greit n'ður.
í Bretlandi verja til dæmis
ríkí og bæjarfélög milljörðum
króna árlega til að greiða niður
húsaleigu. Er niðurgreiðslunum
þann'g fyr.'r komið að þessir op-
inberu aðilar veita það fé sem
á skortir til að leiga íbúanna í
húsunum nægi til að greiða
niður lánin, sem á húsunum
hví’.a, cn þau greiðast niður á
sextíu árum. í húsum þar sem
leigan er greidd niður fá ekki
aðrir leigt' en láglaunafólk.
Niðurgreiðslan af opinberu fé
nemur til uppjafnaðar meira en
þriðjungi af húsaleigunni í ný
byggðum húsum í Bretlandi.
ðlestallar byggingar
á vegum bæjarfélaga.
Mest alla r byggingafrámkv æmd-
ir i Bretlandi hafa s'ðan í heims-
styrjöidinni síðari verið á veg-
um bæjarfélaganna. Til skamm
tíma hafa þau leigt hverja ein-
ustu íbúð, sem þau hafa látið
byggja, og um úthlutun þeirra er
farið eftir föstum reglum þar
sem fyrsta boðorðið er að barna-
fjölskvldur' í léiegu húsnæði
gangi. fyrir nýjum íbúðum. Hús
sem einstakir aðilar byggja eða
leigja má ekki sel;a né leigja
nema með sámþykki yfirvald
anna, hámarksverð og hámarks-
leiga er ákveðin og séð cr um
að þeir sem brýnasta þörfina
hafa gangi fyrir við kaup eða
leigu.
Þörfin ein.i mælikvarjmu.
Hæstiréttur Danmerkur kvað
í síðustu viku upp dóm, þar sem
þvi er slegið föstu að við leig-
ingu húsnæðis skuli sá fortaks-
laust ganga fyrir sem brýnasta
hef'ur þörfina fyrir húsnæðið.
Ekkert húsnæði , má leigja í
Danmörku nema með samþykki
húsnæðisnefnda. Húseigendur
geta bent á i'plk, sem l>eir vdja
leigja, en húsnæðisnefndirnar
ráða hvort Þeir fá að leigja
því.
Mál forstjórans.
Forstjóri: nokkur í Hvidovre
við Kaupmannahöín, Villy And-
ersen að nafni, sótti um að iá
að leigja barnlausum hjónum i-
búð í húsi sínu. Húsnæðisnefndin
í Hvidovre hafnaði umsókn hans
en úthlutaði ibúðina húsnæðis
lausum verkamannshjónum með
e.'tt barn. Forstiórinn benti þá á
önnur hión með eit-t bam sem
hann vildi heldur leigja en
nefndin visaði þeirri umsókn á
bug vegna þess að þau voru
ekki húsnæðis’aus.
Dóniur Haestaréttav.
Andersen forstjóri kærði úr-
skurð húsnæðisnefndarinn'ar og
Hæstiréttur Danmerkur kvað upp
dóm í málinu á mánudaginn.
Þ.ar er það staðfest að húsnæðis-,
nefndirnar hafi rétt til að láta
'núsnaeðisleysingja ganga fyrir
húsnæði og forstjórinn sé þ\ú
skyldugur fd að lelgja verka-
mannshjónunum.
Fordæníi Breta
og Norðurlandaþjóda.
Þeir sem fara með stjórn hér
á landi, bæði ríkis'iis os Reykja-
víkurbæjar, eru oft óspar.'r á„ að.
vitna til Biæta og Norðurlanda-
búa cg benda íslendngum á þá
sem fyrirmyndir um ýmsa hlut'i.
Hvernig væri nú að þessir vald-
hafar kynntu sér ofurlítið fyrir-
kbmu’ag húsnæðismálanna hjá
þessum þjóðum?
Hérlend's hcfur ekki aðeins
verið svikizt um að framkvæma
•’ög-u’ti útrým!'ng.u he'lsuspilland
húsn'Eð's með opinberri 1 Thlutan
hc’dur hefur lánsstofnunum verið
r-v er bpnn.að að vcita fólki lán
t'l að byggja yfir sig.
Þegar svo til dæmis bæjar-
stjómarmeirihlutanum í. Reykja-
vík hefur verið ýtt nauðugum til
að gangast fvrir .byggingarfram-
kvæmdum, hefur hann öll síðustu
ár feilt tillögur um að leigja
húsnæðið. þeim sem brýnasta
hafa þörfina fyrir það. í slaðinn
hefur það verið selt og pólitísk
þjónustusemi við meirihluta-
flokkinn i bæjarstjórninni oft
ráðið meiru um hveriir hrepptu
en þörf hlutaðeigenda.
Loks eru smáibúðimar, þar
:.em algerlega ófullnægjandi lán-
um er úthlutað eftir geðþótta
formanna flokksfélaga ríkis,-
stjómarflokkanna í höfuðstaðn-
um'.
Ef valdhöfunum hugkvæmdist
að líta í kringum si" myndi þeim
kannske. verða Ijóst að húsnæð-
ismá’.in á íslandi eru fyrir yan-
rækslu og valdníðsiu þeárra i
ni.eira ófremdarástandi en í
nokkru öðru landi sem stendur.á
svipuðu tæknistigi.
Hvergi nemg á íslandi gera
stjórnarvöldin ráðstafan'r .sem
beinlinis ýta und r húsa’eiguok-
ur, lánaokur og. gróðabrall með
húsnæði, einhvcrja frumstæðustu
lifsþörf alira manna.
BindÉndishei|ur
e£i feruggí
T. b.æjarstjórn nni í Dcnver 1
Colorado í Bandaríkjunum urðu
um daginn heitar umræður um
tillögur um hömlur á áfeng.is-
sölu. Séra Logan nokkur, tals-
maður bindindismanna, lauk
ræðu snni með því að stað-
hæía að „hinir miklu forsetar.
Washington og Lincoln, hötuðu-
báðir áfengi“.
Sú staðhæfing reyndist nokk-
uð hæpin, ’ því að lögfræðingur
að nafni Scherer gat bent á ó-
yggjandi heimildir fyrir þvi, að
George Washington drakk ekki
aðeins viskí heldur bruggaðf
það og seldi, og eitt af því
marga, sem Abraham Lincoln
l.agði fyrir sig um dagana var
vínverzlun, bæði í heildsölu os
, smásölu.
v
r
Avarp til
Áö unáanförnu hefir fiufzf fil iandsins mikið af aliskonar mmám\ faínaði.
Vér viljum É því sambandi beina þeirri vinsamieni; ésk fii karrpenda fafn-
aðarvara, að áður en þeir fesfa kaup á eriepdum varningi siíkrar iegundar,
kynni þeir sér gaumgæfilega, hvorf inniendar framieiðsiuvörur sfandist ekki
fyiiiiega samanburð við eríendan varning.
Þegar þér veíjið ísienzku vöruna7 sfuðiiðþér um leiðaðbætfum þjóðarhag.
Virðingariyllst.
Sjóklæðagerð Islands h.f. Skjólfatagsrðin hi.
Verksniðjan Fram h.f. Vinnnfatagerð íslands h.f.