Þjóðviljinn - 20.12.1953, Page 9
Sutmudagur 20. desember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9
(iiVMLA
Sími 1475
Tarzan í hættu
(Tarzan’s Peril)
Spennandi ný ævintýra-
mynd, raunverulega tekin í
írumskógum Afríku. — Að-
alhlutverk: Lex Barker, Virg-
inia Huston, Dorothy Dand-
ridge.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Oskubuska
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
Sími 1544
Rommel
Heimsfræg amerísk mynd,
byggð á sönnum viðburðum
um afrek og ósigra þýzka hers-
höfðingjans Erwin Rommel.
Aðalhlutverkin leika: James
Mason, Jessica Tandy, Sir
Cedric Hardwicke.
Bönnuð börnum yngri en 12
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Litli og Stóri snúa
aftur
Sýnd kl. 3.
Sími 6485
Sveitasæla
(Aaron Slick from Punkin
Crick)
Bráðskemmtileg ný amerísk
söngva og músíkmynd. — Að-
alhlutverk: Ann Young, Dinah
Shore og Metropolitesöngvar-
inn Robert Merrill.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fær í flestan sjó
Bráðskemmtileg amerísk
gamanmynd í litum. — Aðal-
hlutverk leikur hinn óvið-
jafnanlegi Bob Hope.
Sýnd kl. 3.
Sími 6444
Æskuár Caruso
1 Vegna afar mikilla eftir-
spurna verður þessi hrífandi
italska söngmynd sýnd aftur.
Sýnd kl. 9.
Á köldum klaka
(Lost in Alaska)
Sprenghlægileg ný amerísk
skopmynd full af fjöri og
bráðskemmtilegum atburðum.
Bud Abbott, Lou Costello,
Mitzi Green.
Sýnd ld. 3, 5 og 7.
^xílimm
STEIHPÖ!}‘sl.|SMs
0
Sími 1384
Hægláti maðurinn
Flestir, sem séð hafa þeása
mynd, eru sammála um að
þetta sé: Skemmtilegasta og
fallegasta kvikmynd ársins.
Sýnd kl. 7 og 9.15.
Blóðský á himni
(Blood On The Sun)
Mest spennandi slagsmála-
mynd, sem hér hefur verið
sýnd. — Aðalhlutverk: James
Cagney, Sylvia Sidney. —
Bönnum börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
Roy sigraði
Sýnd kl, 3.
Allr.a siðasta sinn.
-—- Trípolíbíó ---------
Sími 1182
Stúlkurnar frá Vín
(Wiener Mádeln)
Ný austurísk músík- og
söngvamynd í litum, gerð af
meistaranum Willi Forst, um
„valsakónginn“ Jóhann
Strauss og valsakónginn og
valsahöfundinn Carl Michael
Ziehrer. —
— Aðalhlutverk: Willi Forst,
Hans Moser og ■óperusöngkon-
an Dora Komár.
Sýnd-kl. 7 0g 9.
Hiawatha
Afar spennandi ný amerísk
Indíánamynd i eðlilegum lit-
um.
Sýnd kli 3 og 5.
Bönnuð bömum.
Allra síðustu sýningar fýr-
ir jól.
Sími 81936
Þetta getur allstaðar
skeð
Þessi stórmerka Oscars-
verðlaunamynd, sem allstaðar
hefur vakið mikla athygli. —
Sýnd kl. 9.
F rumskóga-Jim
Bráðspennandi og skemmti-
leg ný amerisk frumskóga-
mynd með hinni þekktu hetju
frumskóganna Jungle Jim. —
Johnny Weissmuller, Sherry
Moreland.
Sýnd kl. 3, 5 og 7
Kitttp - Sala
. Eldhúskollar
Og
Eldhúsborð
fyrirliggjandi
Einnig svefnsófar
Einholt 2
(við hliðina á DrífandaX
Fjölbreyf* firval af steln-
i_ hringum. — Póstsendum,
Bókabúð
Máls og menningar
Skólavörðustíg 21 — Simi 6055
Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16.
Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1
Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16.
Kaupum hreinar tuskur. Baldursgötu 30
BjHTyíTWi
Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300.
Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a7 Laufásveg 19, sími 2656. Heimasimi 82035.
Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi. Klapparstíg 30, sími 6484.
Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, síma 5999 og 80065.
Lögfræðingar: Ákj Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími Í453.
Ljósmyndastoía Laugaveg 12.
Hreinsum nú allan íatnað upp úr „Trkloretelyne“. Jafnhliða vönduðum frágangj leggjum við sérstaka áherzlu á fljóta afgreiðslu. Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098. og Borgarholtsbraut 29, Kópa- vogi. Fatamóttaka einnig á Grettis- götu 3.
Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11.—Sími 5113. Opin frá kl. 7,30—22.00 Helgi daga frá kl. 9.00—20.00.
Sófasett
og einstakir stólar, margar
gerðir.
Húsgagnabólsfrnn
Erlings Jónssonar
Sölubúð Baldursg. 30, opin
2—6. Vinnustofa Hofteig
30, sími 4166.
•k Teljið elcki eftlr ykltur •>
it nokkur spor upp
ic Skólavörðustíginn í
HÚSGÖGN
Dívanar, stofuskápar, klæða
skápar (sundurteknir), rúm-
fatakassar, borðstofuborð,
svefnsófar, kommóður og
bókaskápar.
Verzlunin Ásbrú,
Grettisgötu 54, sími 82108
Gömlu og nýju
dansarnir
í G.T.-húsinu í kvöld
klukkan 9.
Ingibjörg Þorbergs syngur
Björn R. Einarsson og Carl Billich
stjórna hljómsveitinni.
Ath.: 10 aí fyrstu 50 gestunum fá
andvirði miðanna endurgreitt
ASgöngumiöar seldir frá kl. 6.30 — Sími 3355
Almamtatryggingamar í Beykjavík
Þeir, sem eiga ósóttar íjölskyldubætur eðæ
lífeyri, skulu áminntir um að vitja inneigna
sinna fyrir jólin. Aígreiðslan er opin kl. 9-4 '
daglega ,nema á aðfangadag kl. 9-12.
Milli jóla og nýárs verða engar bætur greiddar
Sjúkrasamlag Reykjavíkur.
His Nasfers
Baímagns-
strau járn
með hitastilli (4 gerðir)
frá kr. 198,50. Þau full-
komnustu á markaðnum.
His Masters Voice - Hraðsuðukönnur
Aðeins kr. 225.00
His Masfers Voice - Ralmagnskaiíikönnur
His Masters Voice - Rrauðristar
(2 gerðir)
Pifco - Vibrator Massager
Pifco - Jólaljós, seríur
Hið heimsfræga nafn og vöramerki tryggir gæði þess-
ara vara, enda staðfesta þúsundir ánægðra notenda um
land allt ikosti þeirra.
Állt hentugar jólagjafir
íjibmte .rmz
Leir fyrir börn
Hentug jólagjoí
REGNBOGINN
Laugaveg 62. — Sími 3858
i'M
Air-wick
lykteyðandi undraeínið íæst hjá okkur
REGNBOGINN
Laugáveg 62.‘ — Sími 3858