Þjóðviljinn - 24.12.1953, Blaðsíða 2
<*)
2) — ÞJÓÐVIUINN — Fimmtudag\ir 24. desember 1953
l 1 Jf dag er firamtudagurimi 24.
Idesember. — A5fatigadag'j r.
858. jdagúr ársins.
MESSUR UM JÓLIN
( i i VSt’B Laugarneskirkja:
Aðfangadagskvöld
kl. 6: Aftansöngur.
— Jóladag': Messa
kl. 2.30. — Ar.r.ar
jóladagur: Messa.
kl. 2 — Sunnudagur 3. í jólum:
Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 ár-
degfe.t Séra Garðar Svavarsson.
Nesprestakall:
Aðfangadagkvöld: Messa í Kap-
ellu Háskóians kl. 6. — Jóladagur
Messá í kapellu Háskólans kl. 2.
— Annar jóladagur. Messa í Mýr-
arhúsaskóla kl. 2.30. Séra Jón
T.horarensen.
Dórnkirkjan:
Aðfangadagskvöld: Aftansöngur
kl. 6. Séra Jón Auðuns. — Jóla-
dagur: Messa kl. 11. Séra Óskar
J. Þoriáksson. Messa kl. 2. Séra
Bjarni Jónsson. Messa kl 5. Séra
Jón Auðuns. — Anna.r jóladagur:
Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns.
Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þor-
iáksson. — Þriðji í jólum: Barna-
guðsþjónusta k!. 11. Séra Óskar
J. Þorláksson.
Bústaðaprestakall:
Aðfangadagskvö’.d: Aftansöngur í
Kóþavogsskóla kl. 6. — Jóladagur:
Messa í Fossvogskirkju kl. 2.30. —
Annar jóladagur. Guðsþjónusta í
Kópavogshœli kl. 3. Séra Gunnar
Árnason.
Óháði frikirkjusöfnuðurinn:
Aðfangadagskvöld: Barnaguðs
þjónusta i Aðventkirkjunni kl. 6-
(Kirkjukór og barnakór safnaðar-
ins syngja og Einar Sturluson
syngur einsöng). —- Jóladagur:
Hátíðamessa í Aðventkirkjunni
kl. J1 árdegis. Séra Emil Björns-
son.
Frvkirkjan:
Aðfangadagskvöld: Aftansöngur
kl. B. — Jóladagur: Messa kl. 5.
— Annar jó’adagur:' Bamaguðs-
þjóáusta kl. 2. Séra Þorsteinn
Bjömsson-
Hátpigsprestakall:
Aftansöngur i hátíðasal Sjómanna
skólans kl. 6. — Jóladagur. Messa
í hátíðasal Sjómannaskólans kl.
2. -r— Annar jóladagur: Messa s.
st. 'kl. 10.30 f. h. Séra Jón Þor-
varðsson.
Langholtaprestakatt:
Aðfangadagskvöld: Kvöldsöngur í
Iþróttahúsinu að Hálogalandi kl.
6. -— Jóladagur: Hátíðamessa í
Laugairneskirkju kl. 5. Árelíus
Níejsson.
HaBgrimskirkja:
Aðfangadagskvöld: Aftansöngur
kl. :6. Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Jóladagur: Messa kl. 11 fh. Séra
Jak;ob Jónsson. Messa kl. 5. Séra
Sigurjón Þ. Árnason. — Annar
jóládagur: Messa kl. 11. Séra Sig-
urjón Þ. Árnason. Messa kl. 5
Sérá Jakob Jónsson. — Þriðji í
jólúm. Barnaguðsþjónusta kl. 11
fh.! Séra Jakob Jónsson.
3
Leiprétting:
1 rámmanum á 12. síðu blaðsins í
gær misprentaðist föðumafn
Bjdrns bónda i Leynimýri. Björn
er
og
leið
Andrésson, en ekki Jónsson,
leiðréttist þetta hér með • um
og hlutaðeigendur eru beðíiii
afsökunai; á Tnistökunum,
TIL ÞEIKRA SEM KAUFA
BIJÓLK
Um hátiðarnar eru mjólkurbúðirn-
ar opnar sem hér segir:
1 dag tii klukkan 4.
Á jóladag er lokað allan daginn.
Annan jóladag kl. 7—12 árdegis.
Þriðja í jólum kl. 9—12 árdegis.
Utraipsdagskráiu
er í seinna blaði Þjóðviljans í dag
og hefst á 17. siðu.
DANSKVÆÐI
SKT hefur látið fjölrita 36 af
danskvæðum þeim sem Ríkisút-
varpinu bárust í keppni þess um
beztu íslenzku danskvæðin. Geta
íslenzkir dægurlagahöfundar nú
fengið texta þessa i verzluninni
Drangey hér i Reykjavik —- eða
snúið sér til Freymóðs Jóhanns-
sonar Blönduhlíð 8. — Jafnframt
hefur verið ákveðið að frestur til
að skila nótnahandritum i dans-
lagakeppninni framlengist til 31.
janúar n.k.
Bókmenntagetraun.
Vísurnar sem við birtum í gær
standa ' syonefrfdlim Hugsvinns-
málurn —- Zen -ekki Hávamáium
eins og margir munu þó hafa í-
myndað sér. Hvaðan eru þessi er-
indi?
Svo lítil frétt var fæðing hans
í fjárhúsjötu hirðingjans,
að dag og ártal enginn reit.
um aldur hans ei nokkur veit.
En allínf getur góða menn, .
og guðspjöll eru skrifuð enn.
Hvert líf er jafnt að eðli og ætt,
sem eitthvað hefur veröld bætt.
Guðrún Guðjónsdóttir íimmtug.
Frú Guðrún Guðjónsdóttir, Há-
teigsveg 30 er fimmtug í dag.
Hún er mikil áhugakona um fé-
lagsmál og framfaiir og hefur
lagt málstað alþýðunnar pg sósíal-
ismaiium öflugt lið um langt ára-
bil. Guðrún hefur lengi átt sæti
4 stjórn KRON og unnið þar mjk-
ið starf í þágu reykvískra sam-
vinnumanna. Þjóðviljinn færir frú
Guðrfin beztu þakkir og heilla-
óskir í tilefni afmælisins í nafni
vjna hennar og samstarfsmanna.
Breiðfirðlngafélagið
hefur jólaskemmtun í Breiðfirð-
ingabúð sunnudaginn 27. desem-
ber kl. 3 e.h, — Aðgöngumiðar
sama dag frá kl. 1. Gömlu dans-
arnir kl. 9.
Helgidagslæknar:
■ . :.r■! f.
um hátiðarnar eru sem héií"ségir:
Aðfangadagur:
Esra Pétursson, Fornhaga 19. —
Sími 81277.
Jóladagnr:
Gísli Ólafsson, Miðtúni 90. —
Simi 3195.
2. í jólum:
Eggert Steinþórsson, Mávahlið 44.
— Simi 7269.
3. í jólum:
Skúli Thofjgadsen,* Fjölnisvegi 14.
— Simi 81619.
Naeturvarzla
er í Laugarvegsapóteki. Simi 1618
tmn
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Antverpen í
gærmorgun áléiðis til Rvikur.
Dettifoss fer frá Rvík 2. jóladag á
hádegi til Hull, Rotterdam, Ant-
verpen og Hamborgar. Goðafoss
fór frá Keflavík í gærkvöldi til
Akraness og Rvílcur. Gullfoss fer
frá Rvík 2. jóladag k!. 17 áleiðis
til Kaupmannahafnar. Lagarfoss
cr í Rvik. Reykjafoss kemur tjl
Rvikur um hádegi í dag. Selfoss
er í Reykjavík- Tröllafoss fer frá
Rvík 2. jóladag kl. 20 áleiðis til
N.Y. Tungufoss fór frá Bergen í
gær á’eiðis til Gautaborgar, Halm-
stad, Ma!mö, Aarhus og Kotka.
Oddur kemur til Rvíkur snemma
í dag frá Leith.
SkipadeUd StS
Hvassafell fer frá Isafirði í dag
til Finnlands. Amarfell er í Rvík.
Jökulfell er i Rvik. Dísarfell er í
Rotterdam. Bláfell er á Akureyri.
Slripaútgerð ríkisins.
Hekla er í Reykjavík og fer það-
an 2. janúar austur um land í
hringferð. Esja er i Rvik og fer
þaðan 2. janúar um vestur um
land í hringferð. Herðubreið er í
Rvík og fer þaðan 28. des. austur
um' land til Bakkafjarðar. SkjaJd-
breið er í Rvík og fer þaðan 28.
des. til Breiðafjarðar. Þyril) er í
Reykjavík.
ÆFR — MÁXFUNDAHÓrURINN
Fundur í MÍR-salnum Þingnolts-
stræti 27 mánudagskvöldið 28. kl.
9. Rætt verður um bæjarmálin i
kappræðuformi.
Verkamannafélagið Dagsbrún
heldur jólatrésfagnað í Iðnó
þriðjudaginn 5. janúar n k.
t gær, á Þorláks-
messu, opinberuðu
trúlofun sína ung-
frú Kristín Magn-
úsdóttir frá Vest-
mannaeyjum. og
Ólafur Jónsson, Grettisgötu 92,
sjómaður á ms. Herðubreið.
ÞAKKAHORÐ.
Mitt hjartans þakklæti eiga þess-
ar línur að færa öllum þeim, sem
sýndu mér vinarhug vegna þess
tjóns er ég varð fyrir. — Starfs-
mönnum Vélsmiðjunnar Héðins og
Féiagi jámiðnaðarmanna færi ég
þó alveg sérstakar þakkir.
Sá vinar- og bróðurhugur, sem ég
finn að er að balti þessari miltlu
hjálp, hefur gert mig hrærðan og
glaðan.
Gjöfin ykkar er mér rfiikils virði,
þótt vináttu ykkai; meti ég miklu
meira.
Pétur Vemvundsson.
Laugarbakka Miðfirði.
f----------—---------------------------------------:----N
fyrir börn veröur í Iðnó þriöjudaginn 5. janúar n.k.
\ Nefndin. y
Bfael IES3L! \ Miðgarður, Þórsgötu 1.
Yfir hátíðina veröur veitingastofan lokuð sem hér segir: Aðfangadag: Lokað klukkan 2 e.h. Jóladag: Lokað allan daginn. Annan jóladag: Opíð eins og venjulega.
GLEÐILEG JÖL! /
Staða fullnumakandidats
í fæöingardeild Landspítalans er laus til umsókn-
ar frá 1. febr. næst komandi.
Upplýsingar um stööuna veitir deildarlæknir
Fæðingardeildar.
Umsóknir sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna
fyrir 25. jan. 1954.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Almaiuiairygginpumfcoðið
í Reykjavík veröur lokað frá 24. desember til 4.
janúar 1954.
Frá og með mánudeginum 4. janúar veröur
tekið á mótj umsóknum um J^ætur á skrifstofu
Tiyggingastofnunar ríkisins að Láugavegi 114.
TrvQQinaastofnun ríkisins.
undraðfet stórlega er hann varð þess
að flaskan var fui), tók sér því-
teyg, hóf upp röddina til
sér annan teyg og féll þvíriæst
í djúpan evefn, sem dauður væri.
Klér lyfti höndunpm mót himni og sagði:
Hvar ertu nú, Ugluspegill, landshomaflakk-
ari? Og þú, Satlna min kæra, munt þú
sýna nægilegt hugrekki i óhamingjunni seni
yfjr okkur hefur dunið?
rrgoqi n
Daginn eftir kvaddi Borgarþruman dóm-
arana til dómstaðarins, þungum drynjandi
hljómi. Hún bar nafn sitt með rentu. Yf-
irheyrslurnar yfir Klér byrjuðu öðru sinni.
En á meðan læddist Ugluspegili inn í eld-
hús Klérs, gekk að arninum og kraup nið-
ur, lyftj járnplötunni, fann krukkuna með
peningunum og faldi þá í garðinum nær
brunninum.