Þjóðviljinn - 24.12.1953, Blaðsíða 4
4) I>JÓÐVILJINN — I’kamtiidagiar 24. desembcr 1953
JL
Ú
SKIPAÚTGCRÐ
RIKISINS
HEKLA
austur um land í hringferð hinn
2. jan. n.k. Tekið á anóti flutn-
ingi til Fáskrúðsfjarðar, Reyð-
arfjarðar, Eskifjarðar, Norð-
fjarðar, Seyðisfjarðar, Þórs-
ihafnar, Raufarhafnar, Kópa-
skers og Húsavikur á þriðju-
dag og miðvikudag.
©eldir á miðvikudag,
Farseðlar
Esja
vestur uni land í hringferð hinn
2. jan. n.k. Tekið á móti flutn-
ingi til viðkomuhafna vestan
Akureyrar á þriðjudag og mið-
vikudag. Farseðlar seldir á mið-
yikudag.
Skaftfellingur
Tekið á móti flutningi til
Vestmannaeyja daglega.
Og jólin koma — Börn um jól — Hátíð gleði —
Hátíð blekkinga — Þegar Vetrarhjálp er óþörí og
öllum gleymd
OG SVO eru jólin allt í einu
komin, jól skrautlýsts Austur-
strætis, jólatrjáa á torgum,
jól barnanna, jól kaupmann-
anna, jól allsnægta, jól Vetr-
arhjálpar. Að áliðnmn degi
drögum við af okkur. skam-
kiæðin, þyoum okkur og greið-
um, förum i skástu spjarirn-
ar. Við sem eigum böm erum
ef til vill búin að skreyta jóla-
tré, næla jólasveina upp í
gardínur, stinga furugreiniun
í blómsturvasa- Þa'ð er orðið
þýsna jólalegt inni, bömin
ráða ekki við sig af eftirvænt-
ingu meðan verið er að búa
þau og frammi á eldavél
kraumar eitthvað ljúffengt í
potti, allt frá spikfeitri jóla-
gæs og niður i hangikjöts-
bita kej’plan af vanefnum upp
á krít. Og ef .til vill sést ein-
Gleðileg jól!
Sterling h. f.
Chemia h. f.
GleSileg jól!
GleÓileg jól!
Verzluniu Vegrur, Vesturgötu 52
GleÓileg Jól!
Gleðilegt nýtt ár! Þökkum fyrir viðskiptin
* Verðandi h. f.
GleSileg Jól!
Gieðilegt nýtt ár! Þökkum fyrir viðskiptin
Magnús Ásmundsson & Co*
Ineóllsstræti 3.
GleÓileg Jól!
) jOx m
wmL
Verzlunin Þróttur, Samtúni 11
GleÓileg Jól!
v
,
r w m'6
Páll Jóh. Þorleifsson,
umboðs- og heildverzlun
Hverfisgötn 33.
hvers staðar glitta í litskrúð-
ugan pakka með dularfullu
innihaldi. Það er lifandis ó-
sköp gaman að vera bam um
jólin og bamið tekur jafn-
fagnandi við jólagjöfinni sinni,
hvort heldur hún er hárborði
og sprellikarl eða skíði og
reiðhjól; hvort heldur barnið
býr í óvistlegum bragga eða
skrautlegri iúxusíbúð.
EN ALLT í eicu er maður
ekki lengur barn og er farinn
‘ að hugsa um jólha á annan
hátt. Þau eru stundum köll-
uð hátíð gleðinnar, en geta
verið hátíð hrvggðarinnar;
þau eru kölluð fæðingarhátfð
frelsarans, hátíð friðar og
frelsis, hátíð birtu og hækk-
andi sólar, en eru stimdum
umfram allt hátíð lyga og
blekkinga. Aldrei finnur fá-
tækasta fólkið eins sárt til
fátæktar sinnar eins og á
jólunum, aldrei kemur mis-
skipting auðsins eins 'átakan-
lega í Ijós. Og í ár. Vgar
gluggar verzlananna hai a --er-
ið hvað ofhláðnastir af .dýr-
legum og glæstum var.ningi,
frostrósir eru fluttar inn á
glösum, kaupaæði hiuna vél
fjáðu hefur náð hámarki, hafa
700 Reykvíkingar leitað að-
stoðar Vetrarhjálparinnar,
og við vitum öll hve margir
myndu aldrei leita á náðir
nems, þrátt fyrir sámstu ör-
birgð. Og þeir sem allt árið
um kring hagnast á þvý að
féfletta alþýðuna, þeir kvitta
nú fyrir sjxidir sínár og sekt
með því að afhenda Vetrar-
hjálpinni agnarögn af hagn-
aðinum, og alþýðan á að
þaltka hinum örlátu gjöfur-
um, bljúg og auðmjúk; hún
'á að mintiast jólaglaðningsins,
þegar henni dettur 5 húg áð
fara fram á bætt. lífskjör,
kref jast réttar síns í ranglátu
þjóðfélagi.
★
EN JÓLIN eru að koma, og
hverju sem við annars trúum,
getum við öll verið sammála
um að þau boða okkur yax-
andi birtu og hækkandi pól-
Við munum reyna að njóta
jóladaganna -sem hvíldar og
gieðidaga, - hvort heldur viö
köllum jólin trúarhátíð eða
hátíð blekkinga og hræsni. í
kvöld kveikjum við á jóla-
kertunum í von um það, að sú
tíð sé ekki langt undan að
jólin verði sannköllu’ð friðar-
og fagnaðarhátíð, þegar styrj-
aldir eru ekki lettgur til, kúg-
un þekkist ekki, þegar arðrán
er horfið úr heiminum, þegar
Vetrarhjálpin er löngu gleymd
þjóðsaga. en þá verða líka
Gleðileg jól.
Og Bæjarpósturinn sendir les-
endum sinum og öllum lands-
möttnum innilegustu óskir um
góð og gleðileg jól.
★ GLEÐILEO
★ JÓL !
GleÓileg Jól!
Bræðumir Ormsson h.f.
Eiríkur Omisson
GleSileg ]ól!
Flugíélag íslands h.f.
GleSileg Jól!
Gúmmíbarðlnn h.f.
GleÓileg Jól!
Guðmundur Þorsteinsson, gullsmiður
G/eði/eg Jól!
yerzlun Guðmundar Guðjónssonar
Skólavörðustig- 21 a
GleSileg Jól!
Geir Stefánsson & Co.
G/eði/eg Jól!
Davíð S. Jónsson & Co.
G/eði/eg Jól!
FLÓKÍDA
G/eði/eg Jól!
G. Skúlason & Hlíðberg
Þó roddsstöðum
G/eði/eg ‘Jój!
ffkáj
GleÓileg Jól!
Verzlun Einars Eyjólfssonar
Týsgötu 1
G/eði/eg jól!
Bílasmiðjan h.f.