Þjóðviljinn - 24.12.1953, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 24. desember 1953
í JMÓOVIUINIÍ
Útgefandi: Sameinlngarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.>, Sigurður Guðmundsson.
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Biaðamenn: Ásmundur Slgurjónsson, Bjarni Benedlktsson, Guð-
mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haroldsson.
Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skóiavörðustig
19. — Simi 7600 (3 línur).
Áskriftarverð kr. 20 á. mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17
annars staðar á landlnu. — Lausasöluverð 1 kr, elntakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans hi.
____________________________________________________✓
Sjómannajól
Þeir setla að vera heima hjá sér og njóta jóla og hvíidar í
miklum fagnaði forkólfar Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokks-
ins, sem ákváðu, að á fjórum af átta togurum.Reykjavíkurbæjar
skyldu sjómenn vera að veiðum um hátíðina, í svartasta skaanm-
degi ársins og versta veðraham, sem komið hefur um langt ára-
bil.
Ctgerðarhurgeisamir hafa haft þennan sið og halda homim
margir enn. Hann tjáir af þeirra hálfu þá algeru fyrirlitningu
á vinnandi fóiki, sem einkennt hefur alla baráttu þeirra gegn
hagsmunamálum og réttindamálum sjómanna. Þessum mönnum
hefur þótt það sjátfsagðast af öllu að hrifsa til sín stóran arð
af striti 3jómannanna, dregið milljón eftir milljón úr'ótgerðinni
í óhófslxf sitt, viliur sínar og lúxusflakk, en barizt eins og
grenjandi ljón gegn hverri réttindabót og hagsmunum sjó-
mannanna. Barátta þessa nýríka auðmannahyskis gegn lögfest-
ingu 6 stunda hvildaxtíma togaraháseta, svo gegn lögfestingu
átta stunda hvíldar og 12 stunda hvíldárinnar mun verða. því
til sviðáhdi háðungar svo lengi sem nokkur riennir a.ð halda
nafni þess á loft, og sama gildir um baráttuna gegn hverri til-
raun sjómanna, jafnt á togaraflotanum og bátaflotanum, til
bættra kjara. Hvað varðar þessa menn um það, þótt vinna sjó-
mantia sé frumskilyrði þeirra þjóðartekna, sem Islendingar
■byggja nú þjóðlif sitt á. Hvað varðar þá um, að sjósókn á ís-
Iandsmið er elnn hættulegasti atvinnuvegur í heimi, svo hættu-
legur að mannfallið er ekki sambærilegt við annað en styrjaldai’-
manntjóu annarra þjóða? Er það réttlæti að meta að engu, að
íslenzíkir sjómenn skila margföldu verðmæti af vinnu sinni
miðað við erlenda stéttarbræður þeirra? Togaraburgeisamir hafa
einungis haft eitt sjónarmið. Hvað get ég grætt? Hvað get ég
látið sjómenn mala mér milrið gull, til óhófslifs, til kaupa á
pólitískum völdum, sem svo aftur gæfu gífurlega gróðamögu-
leika með einokun og hvers konar fríðindum? Það undrar engan,
þó þessir menn heimti, meðan þeir þora, að sjóméim séu að
veiðum jafnt um jólin og aðra daga. felenzkur sjómaður og ál-
þýðuskáld lýsti því sem sjómönnum verður oít að hugsa um þetta.
Hann yrkir um „óblíð kjör“ á sjónum og bætir við: „Það er
hægra og hættuminna, hendur rétta móti auð, inni í stofu og
ylinn. finna, en að sækja þangað brauð."
Það undrar engan þó afturhald landsins hafi beitt kjafti og
'klóm gegn bæjaiútgerðunx togara. Frá sjónarmiði þess fólst
stórhætta í því að fólkið sæi svo ekki varð um villzt, að hægt
var að reka stórútgerð á íslandi án þess að einhver burgeis
„ætti“ skipið og hirti margfaldan hlut af öllu sem veiddist. Al-
þýðan gat farið að halda að sú manntegund væri ekki bráð-
nauðs>nleg og dregið af því óþægilegar ályktanir. Vegna stór-
hugs og dugnaðs Sósíalistaflokksins á nýsköpunaráiumun tókst
að koma á þeirri gerbyltingu 1 togaraútgerð íslendinga, að bæj-
arútgerðir spruttu upp í öllum fjórðungum landsins og hafa síðan
víðast 'verið óhagganlegt bjarg, er atvinnuiíf staðanna byggð-
ist á. Meir að segja ihaldið í Reykjavik, sem hatazt. hafði við hug-
mjðidina um bæjarútgerð, \~arð að láta undan þrýstingi fólksins
og stofna til myndarlegrar útgerðar nýsköpunartogara.
En íhaldið hélt völdum í Reykjavik, vegna blindni fólksbis,
og hefur raðað gæðingum sinum í áhrifastöður við stjóm Bæj-
arútgerðarinnar. Og þessir íhaldsstjómendur hafa augsýniJega
ekki skilið að þeir em þar sem þjónar Reykvíkinga en ékki herr-
ar, að iBæjarútgerð Reykjavikur er eign fóiksins í bænum en
ekki þeirra burgeisa Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins,
sem settir hafa verið til að stjóma lieimi. Það er þ\á móðgun
við fólkið, eigeaidtir togaranna, þegar SjálfstæðisfloJckurinn og
Jón Axel ákveða að liafa að engu yfirlýstan vilja bæjarstjómar
í máli eins og því, að togaramir skuli vera i heianahöfn á jól-
jfc- V ;
um.
Fólkið getur Jcennt þessum mömtum að virða vilja eigetida
skipanna. Það getur tekið ráðin af þekn óvinum bæjarútgerða,
óvinum eignarréttar fólksins á atvinnutækjum, sem hreiðrað
hafa upa sig á sJcrifstofum lienmu’, og sett þar í staðinn merm, sem
sjómenn geta treyst. Valdið er fóLksins, ef það beitir því.
Sjómennimir sjálfir þurfa að efla syo samtök sín og forystu,
að þaðan sé styiiks að vænta. Þá gæti svo farið að næstu jól
lértu togarasjémenn ekJri bjóða sér að skilja við heimiJi sín þessa
daga, sem í vitund manna era öðrum dögum fremur heJgaðir
hermiJisJífi og glöðum bömum.
K VJTT \TÍ) HAIXBÖ R KIL.IAX LAXXESS:
KRAFAN UM FRIÐ
ER BYGGÐ Á
RÉTTRI HUGSUN
og því hlýtur hún að fá hl)ómgrunn hjá
öllum greindum og sæmilega innrœttum mönnum
hvar sem er á jörðinni; og hætt er við að
sjómmálamenn verði að láta par i minni pokann eftir
pví gamla lögmáli að enginn má við margnum
D&g spurði Halldór Kiljan
Laxness um nýja leikritið Juuis
þegar við hittumst á dögunum,
en hann brá ekki þeim vana
sínum að vera fáorður um
verk sem hann hefur eldri lát-
ið frá sér fara:
-— Um það er lítið að segja.
Ég vann að leikriti í sumar og
kornst langt með það, en er nú
að bræða með mér hvort ég
eigi að sleppa þvi út og eJcki
farinn að sýna neimun það
ennþá. Ég er eJrici að öllu leyti
ánægður með það enuþá, þarf
að vinna að því svolitið betur.
Halldór jánlcaði þeirri
spumingu minni hvort þetta
væri nútímaleikrit en aliar
frekari eftirgrennslanir urðu
árangurslausar, svo að ég vatt
mér í annað og spurði'hann
fregna úr utanförinni.
— Ég fór fyrst til Sovétríkj-
aniia í boði rithöfundasam-
bandsins þar í landi. Þeir
liöfðu boðið mér til orlofaferð-
ar og hvíldar ef ég kærði
mig um, en ég þáði boðið og
kaus að fara austur að Svarta-
hafi. Dvaldist ég þar‘á hvildar-
heimili í þrjár vikur og gerði
elckert annað en njóta blíð-
viðrisins og átti mjög góða
daga, cn ég ferðaðist ekfei um
landið í kynningarskyni að
þessu sinni; það hef ég gert
áður. Þá var ég í MosJrvu rúm-
an Jiálfan mánuð og notaði
auðvitað tæJcifærið til þess að
sjá og heyra það sem helzt var
á döfinni í listum.
— Em ekki Sjálfstætt fólk
og Atúmstöðin að koma út á
rússneslcu ?
— Jú, ég starfaði svoíítið
með þýðurunum og skýrði fvr-
ir þeim ýms atriði sem þeir
voru í vandræðum með að
komast fram úr. Um ísland
hafa menn mesta fátt vitað
þar e>utra og íslenzk tunga
liefur verið litt kunn, en þó er
fóli’.c nú að leggja stund á mál-
ið bæði til að geta þýtt bók-
menntir okkar og af visindíi-
legri forvitni. Þannig er rúss-
nesk kona, Krímóva, að þýða
Atómstöðina úr islenzku og
hefur hún lagt í það mikla
vinnu, og fleira fólk er að
læra múlið. En ísleczkan kenn-
ara vantar. Mér finnst það
ætti að vera Jjúf skykía fyrir
félag eins og MlR að útvega
íslenzkan málfræðing til þess
að þeir þama eystra fái svo
mikJa nasasjón af málinu að
þeir geti starfað að þýðmgum.
Undanfarin ár hefur legið við
borð að gefið yrði út úrval úr
islenzlcum fomsögum og fom-
sfeáldskap, Eddu, og þeim er
að verða það Ijóst að slíkt
verk verður ekki unnið nema
með hjálp manna sem kumia
íslenzku. 1 slavnesku löndun-
um eru fáeinir menn sem hafa
lagt sig eftir fornmálinu, en
þeir eiga mjög óhægt um vik;
þannig ralcst ég t.d. á menn í
Praha sem höfðu rnikinn áhuga
á islenzku og höfðu lært slitur
í fommáli við þýzka háskóla,
en þeir höfðu litinn aðgang að
bóíkum og áfctu erfitt með að
útvega sér hjálpargögn. Þó
dvelst nú einn íslenzkur mál-
fræðingur, Sveinn Bergsveins-
son, í Berlín og kennir við
Humbolt háskólann; ég hitti
einn nemenda hans og er sá
að skrifa doktorsritgerð um
íslenzkar bókmenntir; hann
sagði að töluverð aðsókn væri
að kennslu Sveins.
— Verður Sjálfstætt fólk
einuig þýtt úr ísienzku?
■i — Nei, sú bók verður þýad
úr eusku og slcandinavisku
málunum. Til vax þýðkig af
mestöllu verkinu fyrir stríð,
en forlagið og allar byggingar
Jæss týndust i Leníngrad á
st\TjaJdarárunum. Lengi var
haldið að þýðingin hefði farið
sömu leið, en þó fannst vem-
legur hluti hennar fjTÍr
nokkru. En þýðarinn var þá
Látinn, og þýðingin hvergi
næm fullkomin, svo að þeir
tóku sig til og þýddu allt verk-
ið upp að nýju. Er því starfi
lángt Jcomið og bókin væntan-
leg fljóUega.
— Hefurðu nokkrar nýjar
aJmennar fregnir að segja frá
Sovétrík junum ?
— Hvað sJcal segja? Ýmist
er talið að maður sé að flyt ja
áróður eða ef það er ekki tal-
inn áróður er það flokkað und-
ir áltúrur. Hins vegar eru
Sovétrikin svo sterkur og ó-
umflýjanlegur veruJeiki að
einu gildir hvort þau eru Jofuð
eða löstuð: þau eru og verða
meginþáttur í þróun okkar
heims; framhjá þeim verður
ekki komizt. Það "ér betra að
halda við þau frið heldur en
hitt, þvi það er ekki hægt að
snúa hjóli sögunnar \nð og
stofna þar Ikapítalisma aftur.
Stríðsæsingamenn geta haJdið
áfram að boða Jcrossferð á
hendur þeim, en hætt er við að
krossfararnir brjóti beinin á
þeim vegg sem þar er f}’rir,
ef til alvörunnar lcemur.
— Fórstu svo beint til Vínar
flá Moskvu ?
— Nei. Frá Moskvu fór ég
til Berlínar og var um viku í
AusturþýzkaJandi. bæði í
Berlín og Leipzig. ÉJg hef ekki
komið til Leipzig síðan fyrir
strið, en þar átti ég einna
flesta kunningja í Þýzkajandi
áður fyrr og var þar oft á
ferð. Nú er margt af þessu
kunningjafólki mínu látið, en
þó hitti ég þama fjölskyldu
sem ég þekkti áður. Undi hún
hag sínum liið bezta og virtist
búa \rið mjög sæmileg kjör.
— Bækur þínar eru nú að
lccana út á þýzku ein af ann-
arri?
— Salka Valka og íslands-
klukkan em þegar komnar út,
og Ljósvíkingurinti allur kem-
ur senn út í einu bindi; hann
var að fai’a í prentverkið um
þær mundir sem ég-var þama
á ferð. Einnig feemur hann út i
Vesturþýzkalandi íirn Jíkfc
leyti. Þeir em einnig að lmgsa
um ýmsar fleiri af bókum min-
um í AusturþýzkaJandi, Atóm-
stöðina og Sjálfstætt fólk. En
það er ekki ýkjafljótlegt að
þýða þessar bækur.
— En Gerpla?
— Gerpla kemur f>Tst út í
Svíþjóð og Danmörku. Peter
Hallberg er að þýða hana á
sænsku og Martin Larseu á
dönsku.
— Síðan saztu þing heims-
friðarhrej'fingarinnar i Vínar-
borg?
— Þetta var það síðasta
í röð margra friðarþinga, og
fólk þekkir nú orðið störf
þessara þinga og baráttumál.
Þama vom liinir merkustu
fulltrúar :ir f jölda landa, aust-
rænum löudum og vestrænxun,
menn af öliu hugsanJegu tagi.
Það er ljóst að friðarhugsjón-
in grípur aJJtaf um sig meir
og meir hjá alþýðu Jieimsins,
og sést það bezt af því hversu
st ríðsæaingamenn hafa átft erf-
itt uppdráttar síðustu imánuö-