Þjóðviljinn - 31.12.1953, Page 1
Þjoðviljiim
er 24 síður í dag
I.
Fimmtudagnr 31. desember 1953 — 18. árgangnr — 294. tbl.
Fjármálaráðherrar brezku samveldislandanna ræia
ráðstafanir gegn afleiðingum bandariskrar kreppu
Samdráftur i framleiSslu og stóraukiS atvinnuleysi
fyrir dyrum, segir ráSstefna bandariskra hagfrœSinga
Þiódvhjính
óskar
lesendum sínum
og allri íslenzkri
alþýðu
árs og friðar
Yfirvofandi kreppa í Bandaríkjunum og ráðstafanir
gegn afleiðingum hennar fyrir brezku samveldislöndin
veröur aöalumræöuefniö á fundi fjármálaráöherra sam-
veldisins eftir viku.
í Washington stendur yfir ráðstefna 300 bandarískra
hagfræðinga og eru þeir sammála um aö ekki geti hjá
því farið aö framleiðsla fari minnkandi og atvinnuleysi
vaxandi á næsta ári.
Richard Butler, fjármálaráð-
herra Bretlands, lagði af stað frá
Xxjndon í gær til Sydney í
Ástraliu, þar sera fundur fjár-
málaráðherranna hefst S. janúar.
Getur orðið hörð
Brezku bJöðin raeddu í gær
ilest um ráðherrafundinn og ber
aaman um að höfuðverkefni
hans verði að 'leggja á ráð um
það hvemig samveldislöndin
hörð kreppa skellur yfir. Blj-.ðið
bendir sérstaklega á þann þátt
sem minnkandi fjárveitingar til
hejvaeðingar og doUaraaðstoðar
við önnur ríki eigi í kreppu-
horfunum í Bandarikjunum.
Aukinua viðskipta
Kína lcrafizt
rið
Kichard Butler.
iskuli 'bregðast við kreppu í
Bandarikj unum.
íhaldsblaðið Daiiy Teiegraph
íÆgir að þó iað samdrátturinn í
bandarísku atvinnulífi verði
-ekki stórfelldur geti afleiðingam-
-ar fyrir sterlingsvæðið orðið al-
varlegar. Eng'nn geti he’dur
aagt um hvort stjórnendum
Bandaríkjanna takist að • halda
samdrættinum í skcfjum eða
hvort keðjuverkun hefst svo að
iii á ísaíirí
Isafirði í gaer. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Brotizt var inn i sprengi-
efr.ageym.slu vegagerðar ríkis-
ins liér og sto’ið 15 kg. af
púðri, einliverju af dynaruiti
og senn'lega rafinagnshvell-
hettuni. Málið er í rannsókn
hjá íögreglunni.
V*
Verkamannaflokksblaðið Daily
Herald og íhaldsblaðið Yorks-
hire Post rceða einnig um það,
hve uggvæniegar afleiðingar
kreppa í Bandaríkjunum geti
haft fyrir sterlinglöndin.
íhaldsblaðið Daily Express
segir að þróun síðustu mánaða
hafL sannað réttmæti kröfu þess
um að sterlingsvæðið gerist sem
óháðast Bandaríkjunum.
Loks -krefst íhaldsblaðið Daily
Mail þess að Bretar geri tafar-
laust ráðstafanir til að stórauka
viðskipti sin við Kina. Segir það
að fáránlegt sé að viðhalda
banni á útflutningi fjölda vöru-
tegunda löngu eftir að vopna-
viðskiptum í Kóreu hefur verið
hætt. Afnám bannsins við sölu
brezkra bila til Kína hefur opn-
að leið fyrir mikinn útflutning
þangað, segir blaðið, og krefst
að bannið við sölu verksmiðju-
véla til Kína verði afnumið
strax. Markaðurinn í Kina er
gifurlegur, segir Daily Mail, og
bætir við að ýmisiegt bendi til
að vaxandt söluerfiðleikar séu
farnir að fá ýmsa bandaríska
framleiðendur til að reflna þang-
að hýru .auga.
5% til 20fr samdráttnr,
atvinnuleysingjar á fjÖTðu
niilljón
Fréttaritari brozka útvarpsins
p—
í Washington segir að á ráð-'
stefnunni þar séu ' iærustu hag-
fræðingar Bandaríkjanna saman
komnir. Flestir hallast þeir að
því að framlo'ðsla bandaríska
iðnaðarins verði um 5% minni
á næsta ári en þessu og atvinnu-
ieysingjum muni fjölga úr hálfri
annarri milljón i þrjar til fjórar
mi'Ijónir.
Ýmsir taka þó dýpra í árinni.
Til dæmis hefur hagíræðiprófes-
sorinn Poul Douglas, sem ereinn
af öldungadeildarmönnum demó-
lcrata, sýnt fram a það með út-
re:.kningum að í ýmsum helztu
iðngreinunum, svo sem bilasmið-
um og jámbrautarvagnasmíðum,
mun framleiðslan að' líkindum
minnka um X'2% til 20%.
Framhald á 11. síðu
Franska stjórnin
biðst brátt lausnar
Laniel vill ekki sitja eítir ósigurinn
i forsetakosningunum
Þaö varö kunnugt í París í gærkvöld aö Laniel íorsæt-
isráöherra tekur sér fall sitt í forsetakosningunum svo
nærri að hann ætlar aö biöjast lausnar fyrir stjóm sína
hiö allra fyrsta.
Fréttaritarar segja að Laniel
álíti það persónulegt vantraust
á sig að hann náði ekki kosn-
ingu í forsetaembættið. Mun
hann hafa í hyggju að biðjast
Fjársöfnun fyrir heimilisfélkið á
Heiði í Göngaskörðum
Itauða Kross deildin á Sauðárlcró'ki hefur ákyeðið að beita sér
fyrir fjársöfnun til hjáli»ar heimilisfólkinu að Heiði í Göngu-
skörðum, sem inissti aleigu sína í eklsvoða hinn 29. })jm.
Veitir Rauða Kross deildin á Sauðárkróki mótttöku f járfnun-
lögom í þessu skjni. Formaður deildariimar er Torfi Bjanuuson,
héraðsheknir.
Rauði Kross íslands hefur ennfrenrur ákveðið að aðstoða við
f jársöfnun þessa og verður tekið á móti f járframlögum á skrif-
stofunm Thorvaidssensstríeti 6.
Hjálparbeiðni
lausnar strax og þingið hefur
afgreitt fjárlög fyrir næsta ár,
Að venju átti Laniel að blðj-
ast lausnar f>TÍr stjóm sína
eftir að nýi forsetinn hefur tek-
ið við embætti 17. janúar, en
hann ætlar ekki að bíða SVOi
lengi.
Franihald á 5. síðu.
Landvamaráðhenr.a stjómar
Syngmans Rhee í Suður-Kóreu
lýsti yfir í gær að ef bardagar
blossuðu þar upp á ný myndt
bandaríski herinn beata hjam-
orkuvopnum gegn Norður-Kóreu-
mönnum og Kinverjum. Syngman
Rhee og ráðherrar h.ans hafa
undanfarið verið með látlausar
hótanir um að hefja Kóreustríð-
ið á ný.
í tilefni hins hörmulega slyss
er bærinn Heiði i Gönguskörð-
um brann til kaldra kola hinn
29. des., gengst stjóm Skagfirð-
ingaféiagsins í Reykjavík fvrir
fata- og fjársöfmm til styrktar
hinu nauðstadda fólki.
Framlögum cr veitt móttaka á
Mánagötu 2, Reykjavík og fé-
gjöfum á skrifstofu blaðs.ns.
F. h. stjórn Skagfirðingafél.
Bjöni Rögnvaldsson.
2 ungmenni drukkna
á Vafnsleysuströnd
llBigðust bjarga fé undan s|ó
I»að hörmuléga slys varð í gær suður á Vatnslej»uströnd að
tvö ungiiienni, stúlka og piltur, fórust lið að bjarga fé undan sjó
Stúlkan hét Sigríður Þórðar-
dóttir og var frá Stóru-Vatns-
ley.su. Hún var 24 ára. Pilturlnn
hét Þórður Halldórsson og var
frá Minni-Vatnsleysu, hann var
12 ára.
Slys'ð varð með þeim hætti
að þau fóru út í isker til að
bjarga sauðkindum er • þangað
höfðu rásað frá þvi að flæða.
Brotsjór s'kall á þau og fórust
breði.
Kát og fagnandi æska
Mikil gleöi ríkti hjá íitlu gestunwn á jólatré Sósíalista-
jélags Reykjavíkur aö Hótel Borg í gœr. Þar var sungið
og dánsaö af hjartans list viö undirleik Bjarna Böövars-
sonar o.fl. Karl Guðmundsson leikari sagöi börnunum
œvintijriö af Litlu stúlkunni meö eldspýturnar, Petrína
Jakobsson sagði þeim sögu og Gestur Þorgrímsson
skemmti. Ekki má heldur gleyma jólasveiniimm. Einnig
var sýnd kvikmynd. — (Ljósmynd Sig. Guðm.). ;