Þjóðviljinn - 31.12.1953, Side 2

Þjóðviljinn - 31.12.1953, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 31. desember 1953 t dag er flniintudiijfurtnn 31. desember. — Gamlár.sdas-ur. (ÚTVAiRVSSKÁKIN ÍVið œtluðum að birta leik í dag teins og venjulega, en skákmenn- írnir hafa þá tekið sér hátiðarfrí og léku ekki opinberlega í gær. (Væntanlega höidum við áfram á ^ieunnudaginn. Annars mætti segja mér að nú færi einbver að máta Binhvern senn hvað síður. IVIESSUR t >í ðTÝÁRIS Óháði frDíiriíju- söfnuðurinn Nýárs- dagair: Hátíða- messa í Aövent- kirkjunni kl. 2 e.h. Gleðilegt nýár og þökk- fyrir liðna árið. — Séra 3Emll Björnsson. ItústaöuprestakaJI Nýársdagur: Messa ‘í Kófvávogsskóia kl. 3. Sr. Gunnar Árnason. 3-ungiuiltsprestakalI Gamlárskvðld: Messa í Láugarneskirkju kl. 6. Hýársdagur: Messa í Laugarnes- ikirkju Arelius Níeisson. NesprestakaJÍ Gamlárskvold. At't- а. nsön§®; i Kaþeliu Háskóians kl. б. — Nýftiádagur: Messa i Mýrar- thúsaskójn KJ., 2:30. Séra Jón Thor- arensén. .. I. ttugajmeskirkja — Nýársdagur: Messa :Ö0. Sr.. Garðai Svav- arsson." ri ífb i rikirkjan -Gamlársdagur: AJftan- söngur kl. 6. Nýársdagur: Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. . Uömlrirkjan Gamlárskvöld: Aftan- aöngur kl. 6. Sr. Bjarni Jónsson, settur biskup, prédikar. Sr. Óskar J. Þorláksson þjónar íjtí% aJtari. Nýársdag-ur: Messa kl. 11. Sr. Jón Auðuns. Messa kl. 5 Sr. Óskar J. Þox’láksson. HátelgsprestftkaU Gamlárskvöld: Aftansöngur í háciðasal Sjómanna skólans kl. 6. Nýársdagur: Messa í hátiðasal Sjómannaslcólans kl. 2. Sr. Jón Þorvarðsson. Á jóiadag opinbei-- uðu tfúlofun sína ungfrú .Erla Sig- rún Lúðvíksdóttir, Boljagötu 3, og Hiimar Hafsteinn Júliusson, Hringbraut 82. Nýlega hafa opinberað trúiofun tflia dngfrú Guðmunda Sæunn Krist|ánsdóttir Eskihlið 12B og Jón Grýœsson múrari Flókag. 37. ; b’is* * ■ SJcrifstofa INSI á Óðinsgötu 17 er optn á þriðjudögum IcL 5-7, en á íöstudiigam Jd. 6-7. Þar eru velttar margrvíálegttr upplýsingar um íðn- nám, -.ttg þau mál er samltandið varða. Pób' , 'í>>aabn JHeJgidagslii-kni r á morgú'n er Skú.i Thoroddsen, yjölni8V<@sT't. Simi 81619. ■•tíloJ IVætiirvafiJa ■ er í Reykjavíkurapóteki. Simi 1760 • úTBRiinro -Z1V- ÞJÓÖVT.GJANN Brunaiiðsmenn ? Á< þessum þá lieldur 1;<> Miiiningarspjöld Menntngar- og minnlngarsjóðs lcypnna fást 5 Bókaverziuri Braga Bryn-- jólfssonar, Bókaverzlun Isa'foldaf Austurstræti S, Hljóðfærahúsinti Bankastræti 7, Á jójadag,,ypr,jj gef- in saman í hjðna- btfisa af sera Jóni Þorvarðssy-ni.; ung- frú- .Sigríður Jó- hanr,a Valdimars- dóttir og Einar Brynjólfsson skrifstöfumaður. — Helmilí þeirra verður að Stang- arholti 26. á 2. í jólum yoru gpfin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðs syni ungfrú Svava • Jóhannesdottir og Gisii Jónsson simamaður. — Heimili þeirra-verður að I<ang- holtsveg 194. - S ” * Á aðfangadag gaf- sr. Emil Björns- son sanian i hjónabánd Þórdisi Kjartansdóttur og Garðar Óskars-< son rafvirkja. HeimilL þeirra er á Kársnesbraut 4A í Kópavogi. 1 dag verðs gefin saman í hióna- band Ingibjörg Ólafsdóttir og Jens Guðjónsson g-ulismiðámeistari. — Heimili þeirra er að Hæðargarði 2. Bókmenntagetraun. Sú hin. nterkilega vísa i/gwr er telcin úr miklu kvæði: Brúðvísu veraldar, eftir Sigfús prest Guð- ntundsson er uppi var einhvern- tíma fyrir löngu» siðan: Þessi kafii er úr .nýrta íverki; ; Ég hata sjóinn og fiVf þó haft hann fyrir augunúrri; sjðan ég opnaði þau. Hata hann i of- Viðrunum, þegar hann bölsótast við bakkana.fy.rir neðan túnið og leikur sér að .skipuin úti fyrir eins og vargur að bráð sinni. Hata hann i logninu bþ þokunni. þcgar hann mókir grár ogwójundarlegr ur og ö:i leiðin(Jj;nfébi^aririnar hvíla eins og marfrö? ý- .brjóstum hans. En ailra mest’ 5 - sólskini og vorvindi, þegar hann felur ógnir sínar i gervi leiksins. Þá heillaði hann föður minn til sín og drap: gleði móður minnar. Ég hélt um daginn, þégar hann bnr bátinn þinn hingað, að hann væri að gjalda mér föðtir- ög- móður- bætur. En nú er hann, að seiðu þig frá mér at’tur, og ég stend eftir á ströndinni fátækari en riokkru sinni fyrr. tíma RÓlartirlngs? Nei, láttu :na á morguii. LV I.úðrasveit leriialýðsins — Æfing ú sunnud. kl. 1.30. Söfnin eru opíni Þjóömin jasa f nið: a kl. 13-16 á stinriudðgum. kl. 13-lð á þriðjudögum, fintnitudögum og laugardög-um. Landsbókasafnlð: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alia virka daga nema iaugardaga ki. 10-12 ög 13-19. Listasafn Jiinars Jónssonar. er lokað yfir vetrarmánuðina. Náttúrugrlpasaí nið: kJ. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14- 15 á þriðjudögum og fimmtudög- um. rXugmaðurlnn bað mig að spyrja ykkur hvort þið xlldtið eltkl gjöra svo vel og liætta að borða augna- bllk. Haim Jieyrir iiefnilega elckl livort hreyflarulr eru í gangl eða elcki. ^ Gamlársdagur: Ki. 8:00 Morgunútvarjt 910 Veðurfregnír. 12:10 Hádegisút- \ varp. 15:30 Mið- degisútvarp. 16:30 Veðurfrégnir. — Nýárskveðjur til sjómanna á hafi úti. 18:00 Aftan- söngrur í Xiómkirkjunni (sr. Bjarni Jónsson) 19:15 Tónleikar: Þættir úr klassískum tónverkum (pl.) 20:00 Auglýsingar. Fréttir. 20:30 Avarp forsætisráðherra Ólafs Ólafs Thórs. 20.45 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 21:15 Gaman- leikur: Fljúgandi diskar eftir Har- ald Á. Sigurðsson, undir stjórn höfundar. Ásamt honum leika: Al- freð Andrésson, Ba’.dvin Ha ldórs- son, Rúrik Haraldsson, Klemenz Jónsson og Kristín Finnbogadótt- ir. 22:00 Veðurfr. Gamlar minn- ingar: gamaninsur og dæguriög: Hljómsveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar leikur; söngvarar: Soffia Karlsdóttir, Árni Tryggva- son, Erlingur Hansson. Lárus Ingólfsson, Ragnar Bjarnason og Sigurður Óiafsson. 23:00 Svngjuni dátt og dönsum; ljljómsveit und- ir stjörn Þorvalds Steingrimssonar leikur ' suðræn lög'. 23:30 Annáil ársir.s (Vi hjá'mur Þ. Gíslason út- varps3tj.) 23 55 Sálmur. Klukkna- tiringing. Áramótakveðja. Þjóð- söngurinn —- iHlé). 0010 Danslög af plötum til klukkan 02:00. Nýársdagur Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 11:00 Messa í Dómkirkjunni (sr. Jón Auðunst. 13:00 Ávarp forseta . Islands (útvarpað frá Bessastöð- um). Þjóðsöngurinn. 14:00 Messa i hátiðasal Sjómannaskólans (sr. Jón Þorvarðsson). 15:15 Miðdeg- istónleikar: Sinfónía nr. 9 i d-mol! eftir Beethoven (NBC-sinfóniu- h;jómsveitin og Robert Shaw-kór- inn í New York flytja; Arturo Tóscánirii stjórnar. Einsöngvarar: EiiePn FarreH; Nán- Merriman,- Jari Pieree og Norman Scott). 18:30 Kammertónleikar (pl.). a) Celló- sónata (F-dúr op. 90 eftir BraJinu (Pau'-CasaÍ3 og Horsówsky leika). b) Strengjakvartett í B-dúr (K 458) eftir Mozart (Léner kvart- ettinn lpikur). c) Dumky-tríó eftir Dyorák (Louis Kentner, Henry Holst og Anthony Pini leika). 20:15 Pianótónleikar: Þórunn S Jöhannsdóttir leikur. (Hljóðritað á hijómleikum í Reykjavik sl. sumar): a) Novellette ( C-dúr eft- ir Poulenc. b) Impromptu i f-moll eftir Fauré. c) Impression eftir Jóhpnn Tryggvason um þjóðsög- una Dansinn. i Hruna. d' Tvö lög eftir Debussy: Kirkjan á liafs- botni og Dans. e) Þrjú lög eítir Ghopin: Etýða í A3-dúr op. 25 nr. 1, Etýða í cis-moll op. 10 nr. 4, og Scherzo x b-moll op. 31. 21:00 Nýársgestir í útvarpssal: Gunnar Gunnarssan rithöfundur, Gísli Haldórsson verkfræðingur og Gunnar Dal rithöfundur. Kl. 22:00 verða lesnar veðurfregnir. siðan leikin danslög1 af plötum til kl. 24.00. Laugardftgur 2. janúar. Fastir liðir eins og venjulega. K1 12:50 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorberg3) 18:00 Útyarpssaga barn- anna. 18:30 Tónleikar. 20:30 Söng- ur og Ijóð: Tveir sönglagaflokkar eftir Jón Laxdal við ljóð eftir Guðmund Guðmundsson. a) Helga in fagra (Þuriður Pálsdóttir syng- ur). b) Gunnar á Hliðarenda (Guð- mundur Jónsson, Ásgeir Hallsson. Sigurður Björnsson og karlakór syngja). Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel. 22:10 Danslög af plötum til klukkan 01:00. UEIiöRÉTTINGAR Meinlegar prentvillur slæddust inn i sögnna Jól í París i jólablaði Þjóðviljans. 1 annarri málsgrein á orðið „einhver" að falla niður. Neðst i saina dálki á að standa „öll hlakkaði". 1 miðjum næsta dálki á að vera „kvikríar" og „slokknar" í stað „kveiknar" og „slökknar". & hófiiinni Skipaútgerð ríJcislns. Hekla fer frá Reykjavik 2. janú- ar nk. austur um land í iiring- ferð. Esja fer írá Reykjavík 2. janúar nk. vestur um land i ljring- ferð. Herðubreið var i Vestmanna- eyjurn i gær á austurleið. Skjald- bi’eið er á Breiðafirði. Þyii.l var i Hvalfirði .i gær. Sldpadeild SÍS Hvassafell er í Ábo. Arnarfell fór frá Hafnarfirði 26. þm. til Rio de Janeiro. Jökulfell lestar frosinn fisk á Eyjafjarðarhöfnum. Disarfell er i Hamborg. Bláfell er á Séyðisfirði. Elmskip. Brúarfoss pg Reykjafoss eru 5 Reykjavik. DettifoSs fóf frá Hull í gærkvö di til Rotterdam, Ant- verpen og Hamborgar. Goðafoss fór frá Reykjavík i gærkvöldi til Ventspie's i Lettlandi. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Keflavík i gærkvöldi til Hafrtarfjarðar, Akrnness og Rvík- ur. Selfoss fór frá Reykjavílc 27. þm. til Hamborgar. Tröllafoss fór frá Reykjavik 27. þm. til Prince Edward Island, Norfolk og New York. Tungufoss er i Malmö; fer þaðan til Ahus, Helsingfórs, Kot- ka og Hulli Vatnajökull fór frá Ne\y York i gær til Reykjavikur. Verlcamannafélagið Dagsbrún heldur jólatrésfagnað í Iðnó þriðjudaginn 5. janúar nk. Krossgáta nr. 262 Lárétt. 1 ráðið 7 líkamshluta 8 snemrna 9 svart 11 skst. 12 upp- hi'ópun 14 leikur 15 tind 17 skst. 18 auðgunargiæpur 20 botnvörp- ungar Lóðrétt: 1 ekkert 2 vafi 3 afla 4 þátið 5 vonda 6 gripa 10 greinir í ensku 13 una 15 töluorð 16 lík 17 borðaði 19 ending Lausn á nr. 261 Lárétt: 1 Nehrú 4 sú 5 fá T afi 9 ann 10 lök 11 afl 13 tó 16 ál 16 kella Lóðrétt: 1 nú 2 hof 3 úf 4 svart 6 Áskel 7 ana 8 ill 12 fól 14 ók 15 áa 230. dagu’r Daginn eftir — það var daginn fjTir aftöku Klérs -- spurðu þau NéJa. Ugluspegill og Satína_ hvort þau . mættu heimsækja tugt- húsliminn .5 fangelsin.u. Þan fengu þ.áð — i'.etea -Néia. K’ér stóð upp við vegginn, hlekkjaður við hann iangri keðju. Eldur lognði i arninuru. þvi þótt merkilegt megi teljast eru það lög’ 5 Flíemingjalandi nð dauðadæmdum man’if'bÁrj að sýaa raíJdi. Klér faðmaði konu sína ög son að sér. Þau flóðu öll í íárurn En Klér varð fyrst- ur til að jafna sig, þvi hann var sterk- astur þrátc fýrlr arit. Ug’úsþegili sagði: Ég-bfýt: þessa bölvuðu lilekki. K-’ér spurði hvört þeim heíði tekizt úð bjargá guílinu; og þegar Uglu3þegili játti því lét hann í ljós gleði sina.yfir þyí *»•. ljúgvitnið skyldi ekki hrósa happi-yfir ítöftn fengnum. ! Fimmtudagur 31. desember 1953 — ÞJÓÐVIUINN — (3 Búfé laxftdsmcmna fer fækkcmdi TOraunaverksmiðja Fiskifélagsins ag tUðuíeMngur mitmhisr á sssnm tíma e í nýlegu hefti Hagtíðinda er birt yfirlit um tölu bú- fjár og jaröargróöa hér á landi áriö 1952, og fjögur næstu ár á undan höfö til samanburöar. Af þessu yfirliti veröur ekki annaö ráöið én búfjáreign landsmanna hafi minnkaö á síöustu árum þrátt fyrir aila fólksfjölgunina, og aö tööufengurinn hafi einnig minnkaö á sama tíma og útheyskapur hefur aukízt, þrátt fyrir allar ræktunarframkvæmdir og þaö mikla fé, sem veitt hefur verið til þeirra á síöustu árum. í Hagt.íðindum segir, að bún- aðarskýrslum hafi ekki verið safnað fyrir árið 1952, nema iim tölu búfjár og jarðargróða. En skýrslur um þetta hafi heimzt illa og orðið hafi að á- ætla tölur fyrir 5 hreppa og 2 kaupstaði, sem ský.rslur vant- aði frá, og þá farið um það að mestu eftir sk\Tslum ársins á undan. Nauígripum fækkar um 1583. Árið 1948 voru nautgripir hér á landi samt. 43.089, þar af kýr og kelfdar-kvígur 29.922. I árslok 1952 voru nautgripirn- ir hins vegar nokkru færri eða 42.922, þar af kýr og lcelfdar kvígur 30.803. Á þessum 5 áxum, sem töl- ur eru írá, voru nautgripir landsmanna flestir 1950 saint. 44.505 og hefur þeim Irvi fækkað á síðustu tveim árum um 1583. Breytileg tala sauðfjár. Árið 1948 var sauðféð hér á landi 444.741, þar af voru 333. 113 ær. I árslok 1952 var heild- artalan nokkru lægri eða 443. 466, þar af 321.353 ær. Á áður- greindu tímabili komst tala sauðifjárins lægst árið 1949, samt. 401.869, hækúaði síðan nokkuð á næsta ári, en lækk- aði þá (1951) aftur um hálft fimmta þúsund. í fyrra jókst évo sauðfjáreignin um 42% þús. Hrossuntun er lógað — Loðdýrin að hveirfa. Segja má að hrossum lands- manna fari stöðugt fækkandi. Árið 1948 voru þau 43.556 (eða um 500 fleiri en nautgripimir), ? 951 voru þau orðin 42.280 og í fyrra 37.992 (um 5000 færri en nautgripimir). Hrossum hef- nr þvi fækkað lun 5564 (12,8%) á síðustu fimm árum, Sripaða sögu er að segja um geitfé ’ (1948; 551 — 1952: 165) hæsni (1948: 115.997 — 1949: 123.430 — 1952: 85.948), gæs- ir og endur.Langmest hefur þó fækkun refa og annarra loð- dýra (minka) verið. Arið 1948 vom dýriu 766 talsins, 1949 526, ’50 370, ’51 178 og við síð- ustuÚirslok aðeins 23 — innart girðinga og búra. Svín voru í árslo’c 1952 457. nokkru fleiri en 1948, en færri en 1950 er þau vom 719. Flest sauðfé I Þingeyjarsýstu. Vegna fjárskiptamia hcfur tala sauðf jár verið mjög brcyti- leg í einstökum sýslum á und- anfömum árum. Árið 1952 var flest fé,í I*ing- eyjarsýslu, 53.610, sem er að- eins fæcrra en árið áðnr en nm 3 þús. fleira en 1949. Næst- flest var sauðféð í Hónavatns- sýslu 53.183 og hefur fjölgað þar mjög mikið á síðustu ár- um, var t.d. 31.786 1949, 42.540 ’50 og 50.264 ’51. I»riðja sauð- fjárflesta sýslan er N-Múia- sýsla með 46,517 ’52. Þar hefur sauðfé fækkað, því að 1949 var ílest sauðfé í sýslnnni 55.514. Af öðrum sýshim, þar sem sauðfé hofur f jölgað, má nefna Skagafjarðarsýslu (1949 : 7.538 — 1952; 33.155) og Eyjafjarð- arsýslu (1949: 3.815 — ’52: 21.608). í Saæfellsnessýslu hef- ur sauðfjártalan tvöfaldazt frá fram, og í Dalasýslu hefur sauð fé. einnig f jölgað. Flestir nautgripir í Arnes- sýslu. Nautgriptr voru llestir í árs- lok 1952 í þessum sýslum: Ar nessýsla 7.526 (1949 : 6.S27), Rarigárvallasýsla 5.672 (1949: 4.S94), Eyjafjarðasýsla 4.385 (’49: 4.840), Gullbr.- og Kjós- arsýsla 3.172 (2.691 ’49). Tala riautgripa hefur eklci ver- ið eins breytileg og tala sauð- f jár. Þó hefur nautgripum jafn- an fjölgað talsvert á fjárskipta- svæðunum, meðan fjárskiptin liafa farið frani, en fækkað aft- ur er nýr sauðfjárstofu he’fur verið fluttur inn á svæðið. Þannig fjölgar nautgripum í Borgarfjarðar-, Mýra- og Snæ- fellsnessýslum 1950, vegna fjár skipta þaö ár, en fækkar svo aftur 1951 og '52, mcðan sauð- fé af nýjum stofni er að f jölga. I Húnavatns-, Skagaf jarðar- ’og Eyjafjarðarsýslum er fjár- skiptum ýmist nýlokið, að ljúka eða yfirstandandi 1949 og því margt nautgripa þar það ár, en fækkar svo ört þar á- eftir jafnframt f járf jölg- un. Hina miklu fjölgun naut- gripa í Arnes- og Rangárvalla- sýsium þessi 4 ár má að nokkm leyti rekja til þes§, að þar fóru fram fjárskipti 1951-’53. en annars staðar á landinu hefur nautgripum fjölgað lítið eða ©kki og jafnvcl sums staðar fækkað. Minni taða — meira úthey! Eins og mönnum er kunnugt. hefur ekki ósjaldan verið skýrt. frá því í fréttum blaða og út- varps, að heyskapur sé i viss- um byggðarlögum sem óðast að færast á ræktað land eirxgöngu og engjasláttur að leggjast niður. En tölurnar í Hagtiðind- um virðast þó ekki benda tll þess sama: Árið 1948 var töðufengur landsmanna samtaJs 1 millj. 552 þás. hestar, en 1952 nam taðan alls 1 milij. 548 þús. hestá eða 4 þús. minna en 5 áruni áður. A hinn bóginn nam úthey alls 642 þús. hestum árið 1948 en 1952 766 þús- — þe. útlie.ysmagnið hefur aukizt, um 124 þús. hest burði á sama tima og töðu t’eugurinn hefur mi nnkað um 4 þús.! Karlakór Reykjavíkur geogst fyrir álfabrennu á þrettándanum Á þrettándanum ætlar Karlakór Reykjavúkur að halda áJfa- dans og brenxiu á íþróttavellinum í Re.ykjavík, Kórinn. he.fur fengið sér til aðstoðar Þjóðdansafélag Reykjaxókur og einnig Þjóðdansaflokk dímufélagsins Ármaxuis. Frú Sigríður Valgeirsdóttir lun æfa dansana og stjórna eim. Þá hefur kórinn eiunig engið sér til aðstoðar nokkra iðrasveitarmenn. Mjög verður ■andað til álfadansins í heild. Á nnað hundrað álfa með blys aka þátt í dansinum. Einnig erða nokkrir skrautbújnir. hest- r. Álfadrottning og konungur iafa ékki enn verið valin. álfadansinn á réttum tíma, verður hann fyrsta góðviðris dag eftir þrettánda. Þjóðdansafélag Reykjavikur skorar á alla fulk>rðna félaga að mæta í Miðbæjarbamaskól- anum kl. 16.45 á laugardag. Einxiig öll böm 11 ára og eldrí, sem œft hafa hjá félaginu og Þjóðdansaflokld Ármanns, kl. Bát rekur á land í storminum í f>Trinótt rali bátinn Grím á land í höfninni í Húsavík. Mun talið að hægt verði að gera við haim. Fyrir nokkru var skýrt frá rannsóknarstofnun Fiskifélagsins í þelm hluta er jægar liefur verið gerður af x æntanlegu húsi yfir fiskirannsóknajrstofnun, en forstöðiunaður þessarar stofnunar er dr. Þórður Þorbjamarson. Er þarna þegar unrdð að ýmis- konar rannsóknum í þágu sjá.varútvegsins og er þ\á þarna smá verksmiðjxa í ixvjög smæklraðri mynd, til þess að gera ýmiskonar IramJeiðsIutiInuuúr. Til gangurinn er, sagði dr. Þórður Þor- bjaruarson í viðíali \áð biaðamemi, að gera mistökin í smáum stil hér, svo ekki þurfi að koma. til þess að þau séu gerð á iands- mælikvarða við frainJeiósluna sjáJfa. — Slj'ndin hér að ofan er úr þessari tíímunavericsmjðju rannsóknarstofnunarúuvar og sýri- ir þurrkara o. fl. tæki henuar. Leikfélagið sýnir Mýs og menn Hííi yiir inriV allag 195» Eins og flesta xvkur minni til var hlýtt veður og snjó- lltið fjTstu mánuði ársins senx er að kveðja. Samkvæmt. upplýsingum Véð- urstofunnar var hiti í jenútir- marz síóastl- 1-3 stig yfir með- allag- í aprilmánuði var hitinr. hinsvegar 2 stig undir meðal- lagi! Sumarið bætti upp aprilkuld. ann þ\i þá var hitinn oftast \-fir meðatla.gi, 1-2 stig. Sólskinsstundir voru . færri hér í Réykjavík en í meðalári, en Akureyringa lét drottinn hafa meira sólsldn en í meðaJ- ári. \ Framh. af 12. síðu sinn; Lárus Pá’sson og hefur Leikfél. íexxgið hafra <,að láni“ frá Þjóðleikhúsihu gagngert t’í að setia Mýs og raenn ú sv ð. Formaður L. R. Brynjólfur Jó- hannesson gat þess í viðtali \"ið blaðamenn í gær að félaginu væri sérstök ánægj a að v’nna á ný með Lárusi, en siðast.i leik- Trygging h.f. eyk- ur hlutafé í 1 mill j Áéalfundur Trj’gging h. í. lief- ur nýiega vcrið baldinji. en Trjgging h. f. er eitt af yngri trj’KS’ingafélögum eða. stofnað fyrir tveimur ámra síðan. Trygg'ngariðgjö.d féiagsins höfðu margj'aldazt á árinu og féiagið í örum vexti. Noklcur breytmg hcfur orðið á stjóm og rekstri félagsins og hlutafé þess aukið í elna miUjón króna, Stjóm íótag.sins skipa nú: Ot’oar EMingsen, verzl.stj., Geir Borg, íorstjóri, Kr. Jóh. Kristjánsson, forstjóri, S'guröur Guðmunds- son, forstjóri, og He’gi Magn- ússon, kaupmaður. Varamerm st.jómarinnar: Bjöm Thors. framkvstj. og Óli, J. Ólason stór- kaupmáður. Framkvaemdastjórar félagsins eru þeir Erling Elhng- sen og Oddur Holgason. Björgun er nu talin \ onlaus Vegna síorrns og brixns hefur ekki verið hæg; að yinna að björgun sænska skips’ns c; strándaði, á Engey, hefur . það xvú borizt hærra og t-a’.ið vonlaust um björgun þess. Sjónjiinn o. tl. er sáu skipiö. telja þr.ð bezt geymt c land:, þar þurfi ekki að óltast að það sökkvi neinni skipshöfn. ritið, sem hann setti á svið í Iðnó áður en hann réðst til Þjóð’.eikhússins, var Volpone. Það var í rnarz 1949. Einnig hittifet nú svo á að um þetta leyti eru diðin 20 ár siðan Lárus lék 1 fyrsta skipti. hjá Leikfélagi Reykjavikur. Lék hann þá Finn vinxiumann í Manni og lionu, jólale'kriti félagsins 1933. Tíu leikendur Leikendur í Mýs og menn eru 10. Aðalh’.utverkin eru í hönduxn Þorsteins Ö. Stephcnsens, sem leífcur Lenna, og Brynjólfs Jó- hannessonar, sem leikur Geox\g, Aðrar persónur og leikendur eru: Candy: Steindór Hjörleifssön, bústjórinn: Einar Þ. Einarsson, Slirn: Gísli Halldóreson, Curley: Einar Ingi Sigurðsson, kona Curleys: Ema Sigurleifsdóttir, ■Whitt: Karl Guðmundsson) Crooks: Alíreð Andréssönog Karlson: Valdimar Lárusson. Leiktjöldin málaði Lothar Grund, en þýðingu gerðl Ólafur Jóhann Sigurðsson. Holbergs ininnzt Næsta verkefni Leikfélags Reykjavíkur verður Hvitolynda konan eftir Ludvig Holberg og sýnt i tilefni 200. ártiðar höfund- arins í lok janúar. í janúar verður haldið áfram sýningurn á Skóla fyrir skattgreiðendur, en það leikriit hefur nú verið sýnt 10 sínnum við ágæta aðsókn. Fyrsta. verkeíni L. R. á vetrin- um Undir heillastjömu var sýnt 7 sinnum alls og flutt í út- v-arp- Herbergl brennnr í gærmorgim kviknaði í kjall- aralxerbergi á Reynimel 54. — Brann allt sem í því var, hús- gögji og fntnaður, en engar skemmdir irrðu á neinu öðru

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.