Þjóðviljinn - 31.12.1953, Page 4
4) — ÞJÓÐVTLJINN — Finuntudagur 31. desember 1953
Þaii skipa 17»—30. sæti á lista Sósíalistaflokksins við
Helgi Óíafsson
Stefán O. Slagnússon
Halldóra Ó. GuSinundsdóttir
Tlieódór Skúlason
GuSrún Finnsdóttir
: :
Heigi Þorkélsson
Itristján Jóhannsson
Böðvar I’étursson
Margrét Auðunsflottir
Kristján GuOiaugsson
I gæi1 vosii bÍEíar héz í
blaðliiíi Hiyaáir «af seiftán
eísta möÉiTuis á íram”
boðslisfa Sósíalisfsllokks
ms vB isæiarstjémar-
feósiffitiamar í Beykja-
vík. Ilér b@ina myndis: aí
fiesssi 14 ftaisbjóððitfEnia
sem slipa-17.—-30. sæii
ÍSSÍÉES.
Eelgi Giafsson, iðnverkamað-
ur skipar 17. sseí-ð á listanum.
Hann . l;eíur um langt árabil
verið einn* af traustustu for-
ustumörjnum Iðj.u, félags verk-
smiðjufólks.
Tlieódór Skúlason, læknir
skipar lá' -saet.'ð á listanum.
Hann nýtpr a’mennra vinsælda
og viðurkenningar sem ágæíur
og samvizkusamur læknir.
TJieódóf hefur jafnan verið
ákveðinn stuningsma.ður verka-
lýðshreyfingárinnar og Sósíal-
istaflokksins,
Guðrún Finnsdóttir, af-
greiðslum., skipar 19. sæti list-
ians'. Guðrúii hefur xim langa
hrið verið formaður A. S. B.,
íélags -afgreiðslustúlkna í
mjó’kur- og brauðsölubúðum
í>g nýtur frábæi-ra vinsælda og
itrausts me-ðal stéttarsystra
sinna fyrir sitt ágæta starf að
hagsöfúnanaáLum þeinra og fé-
, g - ■■■'■ - * . >• V * i -G
lagsmaium;* n$ - 1 -> *
Stefán O. -|IVXagnússon, bif|
reiðarstjóri skipar 20. sæíio a
listanum. Hann heíur írá æsku-
árum. st-arfað ötullega að mál-
eínuan ■ verkalýðshreyfingarinn-
ar og f lokks hennar og er, nú
einn frf. fremstu forustumönn-
um . sameiningarmanna • í
Hreyfli.
Helga Bafnsdóttir
Halldóra Ó. Guðnnmdsdóttir,
net-agerðarkona, skipar 21.
sæti listans. Hún hefur um
langa hríð verið forustukona í
Nót, félagi ne-tavinnufólks, var
formaður þess leng: sen gegnir
nú varaformannsstörfum. Það
er ekki sízt fyrir starí og bar-
áttu hennar sem launajafnrétti
kvenna og karla hefur fengizt
viðurkennt og samningsbundið
í þessari iðngrein.
He'gi Þorkelsson, klæðskeri,
formaður Klæðskerasveinafé-
lagsins Skjaldborgar skipar 22.
sæti listaná. Helgi hefur í 30
ár gegnt fonnannsstörftim í
stéttarfélagi sínu *g nýtur ó-
skipts trausts innan þess-' fyrir
dugnað og skyldurækni.
Kristján J'óliannsson. haínar-
verkamaðtu- ^skipaf ’ 23. sæti
listans. Kristján e’r afburða-
v.'nsæil méðal' 'staffsfélaga
sinnö. Hamv hefur starfað lengi
og. ve! intí-an vérkalýðshreyf-
ingariRnar og nýtur trau'sts
alira sem af hoAum hafa kynni.
, . •
Böðvar Pétursson, verzlunar-
Arnfinnur Jónsson
maður *Skipar 24. sæti l'stans!
Hann hefur lengivvecið ^jrin áf
forustumönnum ungra " sósíal-
ist-a' og gegnt fjölda ír-únaðar-
starfa í samtökum þeirra.
Böðvar er einnig kunnur fyrir
störf sín í íbróttahrevfingunni
'og að hagsmunamálum verzlun-
arfóllís.
Margrét Auðunsdóttir, starfs-
stúlka, skipar 25. sæti íistans.
Hún á sæti. í stjórn Starís-
stúlknafélags.'ns Sóknar og hef-
ur jafn-ah. sýnt dugnað og ár-
vekni í málefnum ‘stéttar sinn-
ar.
Krisíján Guölaugsson, málari,
íormaður Málarasveínafélags
Keykjavíkur skipar 26. sæti
listans. Kristián er einn; af hin-
um nýju uppvaxandi forustu- ,
' mönnum. verkalýðshreyfingar-
innar í Revkjavik og. nýtur
miklls trausts og vinsæida
meðal starfsfélaga r sinna.
Ilelga Rafnsdóttir, húsmóðir,
formaður' Kvenfélags sósíalista,
skipar 27. sæíi iisyáns. Helgá ér
fyrir löngu Itunn fy’rir síörf sín
Framhald á 10. síðu.
f
Slgurður Guðnason Kristinn E. Andrésson
Hátíð ljósa - háííð eldhæítu — Farið varlega með
eldinn — Merkilegasta nótt ársins framundan — Og
nýtt ár rennur upp
ALDREI VERÐUR nógsamlega um. Þau eru hvæðiicg þessi
brýnt fyrir fólki að fara var- brunasíys; og því miður er þetta
lega með eld og -logandi kerti, . ekki fyr&ti bruninn -&em verð-
ekki sízt þegar börn eru á heim- u-r nálægt jólum. Þe.ssi hátið
ilum. Kringum jólin er sérstök hinna fögru.jólaljósa er einnig
ástæða til.að fara varlega, því hátíð eldhættunnar. Mér er
;að þá er stöðugt verið að það í barnsminni hver skelfing
kveikja á kertum til hátíða- gagntók alla, þegar fregnin
brigða'og'ekkert' finnst börn- barst um stórbrunann mikla í
ium eins fallegt og hátíðlegt og Keflavík fyrir á að gizka 20
■logandi. jólaljós. En börnin árum. Það er eitthvert skelfi-
gera sér ekki. ljósa hættuna sem legastá brunaslys. sem orðið
af þessum fallegu kertum get- hefur á íslandi og margi.r þeir
ur, stafað. Nú hefur, enn einu sem sluþpu lifandi úr þe-im
sinni. orðið stórbruni, bær hef- bruna bera hans merki énn
ur bi'unnið ofan af mannmargri þ'ann d-ág i dag.'—' Sem betur
fjölskyldu, líþill drengur þrenn- fer mun nú 'ver-a órðið fátít’t,
ur inni, -annað fólk bjargast að höfð séu lifandi Ijós á jóla-
nauðuglega á nærklæðum ein- Framhald á 11. síðu