Þjóðviljinn - 31.12.1953, Page 5
Fimmtudagiíi- 31. desember 1953 — ÞJÓÐVIUINN — (5
Gull frá Sovétríkjunum styrk-
Ir myntir V-Evrópu
Gullsendingar írá Sovétríkjunura hafa haft víötæk
áhrif á peningamarkaöinn í Vestur-Evrópu síöustu vik-
urnar.
í fyríta . skipti; síðan heims-
stýrjoldinni siðari lauk streymir
nú gull aí írjáls.a inarkaðinum
inn í fjárhirzlur þjóðb'anka Vest-
ur-Evrópulandanna. Verðið á
gulli á frjálsum markaði hefur á
skömmum tíma fall'ið úr 36.5
dollurum únsan niður í 35 doll-
ara, sem er hið opinbera verð.
Við betta hefur g'engi mynta
hlutaðe'gandi ríkja styrkzt
veruiega.
Framhald af 1. síðu.
Lausiiarbeiðnitmi Iiafuað ?
Sögur ganga um það að
Auriol forseti hafi í samráði
við nýja forsetann Goty ákveð-
ið að hafna lausnarbeiðni Lani-
els þegar hún kemur fram.
•Vilja nmrgii’ stjórnmálamenn í
fi’önsku borgaraflokkunum að
stjórn Laaiels sitji. framyfir
fjórveldaráðstefnuna í Berlín.
Sú ráðstefna á að liefjast 25.
janúar og frestúrián til að
mynda nýja stjóm fyrir þann
dag þykir of stuttur.
Framhald af 12. síðu.
um en sjálfstæðishreyfingunni.
því að þeir hafa' hvað eftir
annað sagt að ekki sé hægt að
semja yopnahlé þar san engia
skýrt afmörkuð víglina -sé til,
skærusvéitir sjálfstæðishreyf-
mgarinnar eru allt í kring um
setuliðsstöðvar Frakka.
Bari'/.t norðurfrá
í gær yor.u f jórir dagar liðn-
ir fi’á.því Frakkar höfðu síðást
njósn af þeim sveitum sjálf-
stæðislxersins,. sem sóttu þvert
yfir Indó Kína um jólin. Hins
vegiír skýi’ði franska hérstjórn-
in frá að sjálfstæðisherinn
hefði á ný''byrjað sókn nyrzt
í landinu, þar som hann tók
borgkxa Laichau éyjir rúmum
hálfum mánuði. Sækir hann nú
að borginni Dienbienphxí þar
sem Ft’akkar liafa. búizt um
rammlega.
Einnig liafa skæruflokkar
mjög látið að sér kyeða í
ftauðáróshólmunum umhverfis
borgiraar Hanoi og Haiphong.
Ein íhmð — 30
Cliurchi.l þiggiu- Rtissasull
Fjármálaritstjórar brezku blað-
anna telja að síðasta hálía mán-
uðinn hafi 10 tonn af 'gulli kom-
ið frá Moskva til En.glandsbanka
í London. Verðmæti gullsðns
mun vera um 670 miiljónir
króna. Alls er lalið :að gulisend-
ingamar frá Moskva til London
upp á síðkastið nemi 2260. mijlj-
ónum króna. ■
í dag íé!l í gja’ddaga afborg-
anir cg vextir af lánum Banda-
ríkjanna og Kanada til Bret-
lands og auðveldar Rússagullið
brezku stjórninni mjög að inna
þá greiðslu af hendi. Töluverðr-
ar gremju gætir í Bandarikjun-
um yíir þessum guilsend'ngum
.frá . Soyétríkjunum iil Vestur-
Evrópu.
Sovétstjómin notar guliið til
að .greiða 'fýrir vörninnflutn:ng
frá Vesiur-Evrópú og löndum í
öðrum he'msálfum sem ieljast
til sterlingsvæðisins.
eitdssr-*
sMjtiiIdgé '
Á rráðuneytisfundi I Rójn í
gær .af’nentu alli-r ráðhei'rarnir
Pella forsætisráðherra lausnar-
bciðnir. Er þétía formsatriði sém
á að -aiiðvé’.da Pelia að und'rbúa
éndurskipulagningu •stjómar.'nn-
•ar. Búizt er -við að nýi ráðherra-
.listinn verði b.'rtur innan Viku.
Á þessu ári voru reistar í Iíína ííu siórar vélaveríísnuöjur. ðíeð byggingu þeirra er lagður grund-
vöilur aö stórauknum afköstum iðnaðarius á nacstu árum. Á myndLnni sést eki þcssara verksaiiðja.
í smidum. Það er raftækjasmiðja í Harb.'n í Nort;uistiu-Kíiia. Verksmiðjan mun frapileiða aHskon-
ar véiar og- ucki handa hinam ný.ju ráforkuvenim.
inlklnin lramföriu&. í Kílaa
Sfórfélld auknsng IBnaÓarframleiS$!unnar,
afkama landbúnaSanns meS ágœfum
Eínahagsxxefnd SÞ í Asíu hefur samið skýrslu um þró-
un atvinnulífsins í Kína síöustu árin. Samkvæmt skýi’sl-
unni hefur stórfelid framleiðsluaukning átt sér stað í
öJlum greinum þess, síöan alþýðustjórnin tók völdin í
landinu öllu. > •
Erá efni skyrslúnnar er- sagfc
í nýútk.onr.au fréttablaði upp-
lýsingaskrifstofu SÞ á.Norður-
löndum, sem fr í Knupmanna-
• B
Fyrir skömmu var iokið
við byggingu íbúðai’húss í
bænum Mololoff í Úralfjöll-
um. í húsinu eru níu íhúðir
og tók það 7 menn fjói’a
smiði, tvo lögsuðumenn og
einn handlaagai’á — aoeins
60 daga að reisa húsið frá
grunni- Það samsvarar tæp-
lega 50 dagsverkum á íbúð.
Húsið var sett saman úr
hlutum, sem smíðaðir voru
í verksmiðju, og varð 8%
ódýrara en samsyarancli lnis
úr múrsteinum.. Meo fjölda-
framleiðslu ,á jpessum húsum
niá minnka byggingarkostn-
aíinn um fimmtung.
Háðleggur mönnum að neiía að
svara spurnijigum hans og hans líkra
^Skömhra fyrir jól gaf verkfi’æöingur, Albert Shado-
witz aö naíni, sem leiddur haföi veriö fyrir óamei;ísku
nefnd McCarthys, þá skýringu á neitun sinni aö svara
nokkurri spurningu nefndarinnar, aö Albert. Einstein
hefði géfiö' sér það xá'ö\
Fréttanxenn. segja, ;að gréini-
lega hafi komið á McCarthy,
.þegar Shado-'
witz skýrði
frá þessu,
Shadowiíz
sagði: „Ég
hef rætt þetta
mál vi$. dr.
Albert Eiíi-
stein og hann
ráðlagði mér
að hafá þessa
nefnd og aðr-
Ein stein
líM
Um miðjan dcsember var tí
undi hver verkamaður í Dan-
mörku atvinnulauri. Samtajs
i.oru wkráðir 73,000 atvinnn-
■ ieysingjar og hefur s& tala að
líkimluni hækkað vcrulega s'ð-
?n þá, 1 suíuum síarí'sgreinum
(ófaglærðra verkamanna, sjó-
mnsir.a, máíara) var i'Inunti
■hygr -ftiaðui’ atviiiimlaus-
ar ncfndir af sarna tagi að
eugu“
Ætlið þér að lialda því frám,
að Einstein hafi sagt vðnr, aw
þér gkyiduö 'ekkert upplýsa um,
hvort þéi' hefi'uð verið komm-
’únisti, þegar yður var trúað
^’.ynr st jórnarleyn darmá lum.?“
spúx-ði McCarthy.
• Hann icomst eklri þannig að
oí’öi'*. svaraði Shadowiíz.
Það kom í ljós, áÖ Slxado-
witz hafði náð tali af Einátein,
sem lifir mjög einangraður frá
umheimfium,
einfaldiega
meö því cð
berja að dyr-
mn á húsi
hang- í jPrin.ce-
ton, Einstein
iét daginn eft-
ir ritara sinn
skýi’a frá því
McCarthv ag Shadowitz
hefði sagt rétt frá, hann hefði
í’áðlagt honum að eiga ekkert
samnn við MeCarthy. og lians
líka að sælda.
höfn, og.fer sú fi'ásögn hér á,
eftir:
í kínverska alþýðulýðveidirxu
er mestui: hluti iðnaðar,. verzl-
unar og flutningakerfis þjóð-
ifýttur. En öðni máli gegoir
um landbúiiaðir.n. Helm'ihgár
alls ræktaös lands — rúm. 20
niíilj. liektarar’— hefur skipt
um eigcndur ‘eff.ir endúrskiþu-
lagningú landbún’aðarins. og við
það fjölgaði sjáifséignarbænd-
um stórkostlega. Afkoma laddr
búnaðarins hefur verið með. á-
gætum í sumar, ogber-að þakka.
það hagkvæmgri vinnua.Sfei'ð-
um og gófú áriþpði, Rg verðlag
4 mat.vælum e,r komið á í^stari
grundvöll.
Eftir skýysjumú að dætia
cr; efpahagslíí .Kina nú í öm
þróuy. I'jnunJai&ia landbún-
aðarins ev nú miklu mciri en
MorSingja
atleottis
síeppi
} ;
Daginn fyrir Þorláksmessu
var 1.700 föagum sleppt úr í-
tölskurn fangeisúm samkvæmt
lögum um sakaruppgjöf, sem
þingið hafði samþykkt í vik-
unni áðui’,
Meðal þeirra, sem voru náð-
áoir, var Amerigo Dumeni, sem
myrti leiðtoga ítalskra .sósíal-
demókrata, Giacomo Matíeotti
árið 1921, og margir aðrir
glæriamenn úr flokki, fasista.
Dumeni var dæmdur árió
1947 í 30 ára fangdsi fyrir
morðið á Matteotti, sem framið
var að undiriagi Mussclinis.
hún \ ;vrð mcst á árunuvr, í'yr-
ir 1949. Framleiðsla neyziu-
varniiigs hefur Ivöfaidazt,
en -framlöiðsla þuugaiðnað-
arins hefur næsfcum fjór-
faldazt,
Landbúnaða rframieiðsla.n
hefur eiivnig stóraukizt. Kina..
sem áður þurfti að flytja in'n
hrísgrjón, hveiti og tóbalr, lief-
ur nú hafið útflutnhxg; á þesS-
um vörum. Nútímaframleiðslu-
að'ferðir hafa verið teknar upp
og áveitukerfum komið upp.
auk þess sem girt hafiir, vcrnt
fyyir flóð. .. .
Kína lieftir .áfjað sér nýrra
markaðiy. ..Sovétrikm og lö,nd.þl
í Austur-Evrópu eru nú r.iikil-
vægustu viðskiptalönd þess,
Þaðan fivlja .Kínverjar inrx
'mikið -af vélum og hráefnurrí
lianda iðnaði sín-um, setn. feö
ört vaxandi.
Friður og bæít skipulag
orsök iramt'aranna.
I skýrslu ,SÞ er það t'alini
jiöfuðástæða fyrir þessun'r
miklu fi’amförirm,, að landicS
hefur verið friðað. Annað kem-
ur hér eirrnig til greina, flutn-
ingakerfio herur verið stórbætt.
áveitukerfum komið upp, hýggti
raforkuver og stóraulrin f-ye^k-
kunnátta iöna.ðai’verkamanna
landsins. Enn er þó'skortur á
faglærðum verkamönnum.
menntuðu fólki til starfa við
verzlun, kennsiu og hjúiirur-
»3
Um jólin var tilkyu.it í Páí'a-* *
garði, að páfi hefc'i sæmt
Franco hershöfðingja heiðurs-
mei’ki Kristsorðimnar, sem etl
æðsta heiðursmerki. kaþólskrar.
kii’kju-
Aðeins .mxm nú’ifandi raaouí’
liefur verið sæœdur þessu iieii-
ursmerki, en það er -Umberle,.
Framhaid á 11. síðu