Þjóðviljinn - 31.12.1953, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 31. desember 1933 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Þjóðviljinn hefur margsinnis
skýrt í fréttum frá hinum merka
leiðangri danska rannsóknar-
skipsins Galathea, en það kom
i ár heim áftur úr tveggja ára
ferð um heimshöfin. Fyrir nokkru
er komin út bók um þennan leið-
angur, 308 síður með 264 mynd-
um. Nefnist hún Galatheas Jord-
omsejling og var gefin út af for-
lagi J. H. Schultz á mjög glæsi-
Jegan hátt. Skýra vísindamenn-
írnir þar frá rannsóknum sínum
hver á sínu sviði.
'jAf' Hitamælarnir
sprungu ai. þrýst-
ingnum
Spurningin sem leiðangurinn
ætlaði að syara var þessi: Er
nokkurt lif aö' finna í meira en
6000 metra dýpi, á svæði sem er
meira en 40 sinnum stærra en fs-
Kand? Vísindamennirnir á Gala-
theu gengu að þessu starfi með
12 kílómetra langan vír að vopni,
-og þeim tókst að finna líf í meira
en 10 kílómetra dýpi. Svarið varð
Þetta, er eini fi&kurinn sem fundizt hefur af nýrri tegiuul djúp-
hafsblágómu. Hann var sJdrður í höfuðið á leiðangrinum og fékk
nafnið , ,Galatheathaunia‘ ‘. Uppi í mnmilnum er Ijósgjafi sem
laðar ætið að.
dælustjóri skipsins var að drekka
kaffi, varð bann skelfingu lostinn
þegar hann sá metralanga slöngu
hlykkjast eftir matsalnum. Það
er gáta enn þann dag í dag,
hvernig hún komst upp úr lagar-
búrinu og alla þessa löngu ieið
að maísalnum. En það tókst að
handsaiiia hana á nýjan leik, og
dælustjórinn gat styrkt sig á því
sem eftir var í bollanum!
Furðulegasti fiskur
leiðangursins
Dr. A. F. Bruun, hinn vísinda-
legi leiðangursstjóri, birtir í bók-
inni frásögn, gagntekna hrifningu
af „undrafiski Galatheu“, gala-
theathauma, en hann var veidd-
ur 6. maí 1952 við hitabeltissvæði
Vesturameríku í 3590 metra dýpi.
Þetta var djúphafgblágóma, jafn
annarleg og nafnið, því mannleg
augu hafa aldrei litið hann áður.
Þetta var furðulegasti fiskurinn
sem fannst í öllum leiðangrinum.
Hann var með lokkandi ljóstæki
í munninum bak við hvassar og
íbjúgar tennur.
Fiskur með kíkisaugu »
og gleraugnaslanga hafdjúpanna
Ot er komin bók um Galathea-leiðangurirm ogr rannsóknir hans í undirdjúpunum
þannig jákvætt, eins og alkunn-
■ugt er af fyrri fréttum.
En margt fróðlegt og skemmti-
,Kegt kemur í ljós þegar lesið er
■ það sem hinir ýmsu vísindamenii
birta í bókinni hver frá sínu sviði.
A. Killerich skýrir þannig frá
því, að vatnsþrýstingurinn var
svo geysilegur, að leiðangurinn
'missti íjóra hitamæla þegar hann
'sótti vatn í hyldýpið við Fillips-
■eyjár. Þógar þeir voru kömnír
’niður í 7-—8 kílómetra dýþi
sprungu þeir með þvílíkum fyrir-
'gengi að málmhylkin sem þeir-
vóru í tættúst í sundúr! ■
TÍf Framleiðsla hafsins
eins 09 br'zta kom-
akrar
E. Steemann Nielscn hefur
rannsakað frámleiðslu hafsins af
lifraenum efnum, og það kemur
í ljós að úthöfin geta keppt við
gróðurjörðina að þessu leyti. I»ar
sem framleiðslan er mest er hafiö
sambærilegt viff beztu kornekr-
urnar í landi.
- Mörg djúphafsdýr eru meira
tða minna klædd dulargervi
skrifar P.L. Kamp, og blekkja
þau á þann hátt óvini sína. Marg-
ir fiskar eru gagnsæir eins og
gler, þannig að aðeins er hægt
að koma auga á einstöku líífæri,
svo sem augu og maga, þegar
dýrin synda. Jafnvel þar sem
•dýpið er mest er ekki algért
'myrkur, og alstaðar koma fyrir
‘sjálflýsandi dýr. Þar eð flest
"djúphafsdýr hafa misst lífið eða
eru mjög illa komin þegar búið
er að draga þau upp á yfirborð, er
óvíst hversu mörg þeirra eru lýs-
.gndi.
•jlr Auðvelda ljóstækin
æxlunina?
Hvert er gildi ljóssins fyrir
fiskana er raunar dularfullt að
ýmsu leyti. Stundum er talið að
Töskufiskur
Ijósið eigi að laða til þeirra æti
eða hjálpa fiskinum að finna æti.
Hin sérkennilegu mynstur af
lýsandi deplum sem eru á mörg-
um íisktegundum og kolkröbbum
auðvelda ef til vill kynjunum að
finna hvert annað eða fiskigöng-
um að halda hópinn.
Djúphafsfiskar geta verið æfin-
týralegir' í lögun. Langflestir
þeirra eru svartir, dökkbrúnir
eða dökkfjólubláir; þeir eru ein-
lltir og gljáalausir; sumir eru
hreistraðír, aðrir ekki. Beina-
grind og vöðvar eru oft rýrari
en elía, þannig að þeir eru linir
og slyttingslegir að sjá.
Raunverulegir djúphafsíiskar
hafa engan sundmaga, og því
springa þeir ekki þótt þeir séu
dregnir upp úr þessum geysilega
þrýstingi.
^ Fiskurinn með
kíkisaugun
■ í bókinni er sagt frá fiski sem
er með kíkisaugu, þ. e. augun
eru jafnhliða pípur þannig að þau
eru eins ,og tvöfaldur kíkir á
höfoinu. Þessi kikisaugu eru ó-
hreyfanleg, en munnurinn er þó
enn, furðulegri. Hann er iítiU og
tannlaus, en stundum skýzt hann
fram, og um leið breytist öli lög-
un böfuðsins, þannig að augun
vita nú upp í staöin fyrir fram.
H. .Volsöe hefur sæslöngur að
sérgrein, og hann hryggir þá fjö!-
mörgu sem enn trúa á „sæ-
skrímslin“. Engar sæslöngur
eru meira en þriggja metra lang-
ar, og þar eð langflestar sagnir
um „sæskrímsli“ eru frá Atlanz-
hafi, þar sem engar sæslöngur er
að finna, verður að Ieita fyrir-
mynda sæskrimslanna meðal ann-
arra tegunda — ef þeirra er þá
noklcursstaðar að leita.
Eitur sæslöngu drap
hund á tæpum. ,
klukkutíma
Ttl eru um 50 tegundir af sæ-
slöngum. Þær eru skyldar gler-
augnaslöngxim, og það er kynlegt
að hgyra að margar sæslöngur
hafa vel þroskaða eiturtönn í efra
skolti, og að það eitur hefur tí-
falt skæðari áhrif á sum dýr en
eitur indversku gleraugnaslöng-
unnar. Hundur dó tæpum klukku
tíma eftir að sæslanga hafði bitið
hann, en eitrið verkar þó enn
sterkar á dýr með köldu blóði.
Þessar saíslöngur eru stundum
mjög pfsafullar. Volsöe hafði einu’
sinni tekizt að koma stórvaxinni
slöngu upp í lagarbúrið, en þá
rann á hana berserksgangur; hún
hjó hinar slöngurnar eina af ann-
arri og hóf síðan tryllta árás á
glerveggina. Éina nóttina, þegar.
Onnur sjaldgæf veiði var fisk-
urinn tj-phonus. Hann hafði sið-
ast veiðzt áður um 1870! Hann er
með geysilegt þrútið höfuð og
lítinn búk. Ilöfuðið er mjúkt,
hæstum hlaupkennt, og djúpt
undir húðinni er hægt að greina
líffæri, sem hafa verið starfandi
augu hjú forfeðrum- fisksins, on
nú er -hann alvreg blindur.
Þaiúiig væri hægt ^ að rekja
Iengi ótrúleg dæmi ur þessari bók
en að lokum .skal skýrt frá sög-
unni um kynlíf, b! ágómunnar.
Þaff getur veriö örffugt fyrir
kynin að finna hvort annað í
þessu myrka dýpi, en blágúmum-
ar leysa það vandamál á þann
hátt sem cr einstæður meðal
fiska. Meðan karlfiskurinn er enn
smávaxirm bitur hann sig fastan
einhvers staðar í kvenfiskinn.
Stundum eru margir karlfiskar á
einum kvenfiskL Muniiurinn verð
\jx alveg samvaxmn húð kven-
fisksins, og næstum þri öll lífi'ær-
in rýraa, nema kynfærin, og karl-
fiskurinn lifir til æviloka á blóði
kvenfisksins.
Kvenblágóman syndir þannig
um og lokkar ætíð til sín meö
„ljóskeri“ sem hún hefur fyrir
framan munninn (sjá mynd), og
hún svelgir í sig fórnardýrið með
því að opna ferlegt ginið og grípa
það með innbeygðum tönnum,
sem réttast síðan upp þannig acj
útgönguleiðin lokast.
Emil Björasson:
Hjálpum f jöl-
skyldunni á Heiði
Enn hafa hörmuleg tíðindi
spurzt. Eldurlnn í rústunúm' á
Heiði í Gönguskörðum cr itaum-.
ast kulnaður. Og víst e'r ‘imx
það, að öllum landsmöm-vúari er
heitt um hjartarætur affrsanváð
þessa dagana. Jafnvel riójalj-ós
lítils barns getur valdi^glfi^fpa
voða harmi. Sjö ára ..
drengur brennur inni og foreldr-
ar hans og 9 systkini standa fá-
klædd í fárviðri yfir rjí&ándi
rústunum. Allt héfur brunniö
nema þær fáu flítair, sem skýla
Þe!m.
Kaleik harmsins getur éngiimi
mannlegur máttur •tekiðfltfóá
hjónunum á Heiði, en efriatjón-
ið er auðvelt að bæta þeim, ef
allir góðviljaðir menn taka
höndum saman um það. Þjóðvilj-
inn hefur lotað að taka á móti
framlögum í því skyni, og hia
dagblöðin slikt hið sama. ÞaS
hefur alúrei staðið á blöðunum
undir sviþuðum kringumstæðum,
og þér hafið eigi h-eldur látið
yðar eftir liggja, kæru samborg-
arar. Það mun enn sannast,
enda hafa allit heyxt cða lésið
fréttir af þeim atburðum, -sem
nú hafa gerzt, og dylst þá'íekkl
að þörf er skjótrar hjálpari--' '
Eflaust hefði ég þó þagaðijög
beðið þess að aðrior vektu .opúi-
berlega máis á þessari þÖJfouíe®
mér hefðu ekki borirt bein,-til-
mæli um það norðan úr Skaga-
firði, að skrifa nokkur orð -J
blöðin þegar í stað. í r-^ininiji
ég því aðeins að koma tiN
mælum Skagfirðinga a J
er
íæri og ætti öllum að vera þáS
jafn. ljúft og skylt eins dg ’sakii*
standa. Skagfirðingar iriunii og
‘aka höndum saman, héima ‘ í
héraði um að hjálpa t’jökisýííl-
imni á Heiði.
Að svo .mæltu áma ég-öllum,
sem lesa, ‘í>éSsar línur, árs ,og
friðar.
Djúphafsbíá góman lvslr sér leið gegnum myrkur undlrdjúpa meS
„Ijóskeri“. Takið eftir dvergvaxna karlfisknum sem hcíur biti®
sig fast&n við kviðinn aftanverðan.