Þjóðviljinn - 31.12.1953, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 31.12.1953, Qupperneq 9
FimintUdagur 31. desember 1953 — ÞJÓí>VILJINN — (9 PJÓDLEIKHÚSID Piltur og stúlka Sýning nýársdag kl. 20.00 ög sunnudag kl. 15.00 Uppselt Næsta sýning þriðjudag kl. 20 HARVEY Sýning laugardag kl. 20.00 Eg bið að heilsa Sýning sunnudag kl. 20.30 Síðasía sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. '13.15—20.00-'Nýársdítg. — Sími: 8-2345 tvær Iinur. — Gleðilegt nýár! — Sími 1475 Jólamynd 1953: CARUSO (The Great Caruso) '/íðfræg ameríslc söngmynd í litum. Tónlist eftir • Verdi, Puccini, Leoncavallo, Mas- cagni, Rossini, Donizetti o. fl. Aðalhlutverk: Mário Lanza, Ann Blyth og Metiropolitan- söhgkonurnar Dorotliy Kirst- en <5g Blanche Thebom Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9. Walt Disney smá- myndasafn Sýnt kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. — Gleðilegt nýár! — Sími 81936 Virkið Þrívíddannynd, geysispenn- andi og viðburðari’k í litumi um baráttu Frakka og Breta um yfirráðin í Norður-Ame- ríku. — Áhorfendur virðast staddir mitt í rás viðburð- anna. Örvadrífa og logandi kyndlar svífa í kringum þá. Þetta er fyrstá útimyndin í þrívídd og sjást margar sér- síaklega fallegar landálags- myndir. — George Montgoni- ery, Joan Volis. — Bönnuð' börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Grímuklæddi riddarinn Glæsileg, viðburðarík og spénnandi ný amerísk mynd í litum, um ástflf og ævintýri arftaka greifans af Monte Cristo. John Derelt. Sýnd kl. 3. — Gleðilegt nýár! — Simi 1384 Við, sem vinnum eldhússtörfin (Vi, sem gáí kokkevejen) Bráðskemmtleg og fjörug alveg ný dönsk gamanm.vnd, byggð á hinni þekktu og vin- sælu skáldsögu eftir Sigrid Boo, sem komið hefur út í ísl. þýðingu og verið lesin meir en nokkur önnur bók hér á landf. — Aðalhlutverk: Birgltte Reimer, Bjöm Bool- sen, Ib Sciiönberg. Sýnd á nýársdag kl. 5, .7 og 9. Nýtt smámyndasafn Margar sprenghlaegilegar og spennandi nýjar- teikni-. myndir með Bugs Bunny og ýmsar fleiri skemmtilegar smámýndir. Sýnd.,á nýársdag kl. 3. Sala heísí Kl. 1 e. h. — Gíeðiíegt nýár! — Sími 6444 Siglingin tnikla (The World in bis arms) Feik feþerflihii df og" efii ism ik- il amerisk stórmynd \í litum, eftir skáldsögu Rex . Beach. Gregory Peck Aim Blýth Anthony Quinn Bönnuð innan 12 ára, k1,5’ 7',os 9’ • i I Utlendingaher- sveitinni . (In foreign Region) Sprenghlægileg skopmynd, ein af þeim allra beztú með Bud Abbott og Lou Costello. Sýnd á nýársdag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. — Gleðilegi nýár! - STpnpörálL Fjölbre.v't árvnl af stein- hrlnginn. — Póstsendnna. Sími 6485 Nýársmyndin 1954: Heimsins mesta gleði ög gaman (The Greatest Snow on Earth) Heunsfræg amerísk stór- myndj,. -tekin í stærsta fjölr. ÍHká.'h'úsi ’ veráátórinéaf. ® Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið fádæn;,a miklar vin- sældir. — Aðalhlutverk: Betty Hutton, Cornel Wilde, Dorothy Laxnour. '—' Fjöldi heimsfrægra fjöllistamanna kemur einnig fram í mynd- . Ath.: Sýninga^krgiij ■ verður óbreytt laugardaginh 2. og sunnudaginn :3. janúar. — Gleðileg-t nýár! — Skóli fyrir skatt- greiðendur Gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverk: Alfreð Andrésson Sýning 1. janúar — nýársdag — kl. 20.00. Aðgöngumiðásala frá - kl. ’ 2 —4 i dag; Sími 3191. MtS OG MENN eftir John Steinöecli. Þýðandi: Ólafur Jóh. Sigurðsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Frumsýning súnnudaginn. 3. janúar kl. 20. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 á nýársdag. Sími 3191. — Gleðilegt nýár! — ---- Trípolíbíó -—- Sími 1182 1 Limelight (Leiksviðsljós) Hin heimsfræga stórmynd Charles Chaplins. Aðalhlutverk: Charles ChapUn, Claire Bloom. Sýnd kl. 5.30 og 9. Hækkað verð. Fjársjóður Afríku (African Treasure) Afar spennandi ný amerísk frumskógamynd, með frum- skógadrengnum Bomba. Aðalhlutverk: Johnny Sheffi- eld Laurette Luez. Sýnd kl. 3. Aðgöngumiðasala hefst kl. 1 e. h.. — Gleðilegt nýár! — Sími 1544 Davið og Batseba Stórbrot:n og viðburðarík amerísk litmynd samkvæmt frásögn Biblíunnar (sbr. 2. Samúelsbók 11—12) um Davíð konung og Batsebu. Aðalhlutverk: Gregory Pcck, Susan Haywaxd. Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9. Barnasýning á nýársdag kl. 3: 4 teiknimyndir Chaplin og fleira. Sala hefst kl. 1 e. h. — Gleðilegt nýár! — J ólatr ésskemmtun Glímufélagsins Ármann verð- ur haldin í Sjálfstæðishúsinu fimintudaginn 7. j-an. n. k. og hefst kl. 4 síðdegis. Skemmtiatriði: Einsöngur — Kvikmynda- sýning — Margif' jólásvein- a‘r — jólasveinahappdrætti. Jólaskemmtifimdur fyrir fullorðna hefst kl; 9 að lokinni jólatrésskemmtuninni. Mörg skeimmtiatriði. Aðgöngumiðar að báðum skemmtununum verða' seldir í skrlstofu félagsins í íþrótta- húsinu kl. 4—6 e. h. . sunnu- , dag:nn 3. jan, Sími 3356. Gleðilegt- nýtt ár, þökk fyrir. það sem er að líða. Stjórn Giámufél. Ármann. Enska — Danska Tek aftur við nemendum. Ódýrt, ef fieiri eru saman. — Kr. Óladóttir, Bergstaða- stræti 9B. Sími 4263. Daglega ný egg, soðín og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður pg lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstrætl 12, síma 5999 og 80065. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. «£> Stofuskápar Húsgagnaverzlunijt Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti ' 16. Kaupum hreinar tusk-ur. Baldursgötu 30 Svefnsófar Armstólar fyrirliggjandi. Verð á armstólum frá kr. 650. Einholt 2. (við hliðina á Drífanda) Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, sími 2656. Heimasimi 82035. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi. Klapparstíg 30, sími 6484. Lögfræðingar: Ákf Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Hreinsum nú allan fatnað upp úr „Trkloretelyne“. Jafnhliða vönduðum frágangi leggjum við sérstaka áherzlu á fljóta afgreiðslu. Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098. og Borgarholtsbraut 29, Kópa- vogl. Fatamóttaka einnig á Grettis- götu 3. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11.—Sími 5113. Opin frá kl. 7,30—22.00 Helgi daga frá kl. 9.00—20.00. Svart á kr. 133,50 — 125,00 og 94,00 H.T0FT Skólavörðustíg 8 Ny)on-ty(| ' Og einlit Taftefni í mörgum litum. H.TOFT Skólavörðustíg 8 Nylon-sokkar Hollywood-Mido og fleiri tcgundir Perloii-sokkar á kr. 35,00 parið. Skólavörðustíg 8’ Sigfús Sigurhjartarsonl Minningarkortin eru til sölu 4. í skrifstofu Sósíalistaflokks-^' ins, Þórsgötu 1; afgreiðslu* Þjóðviljans; Bókabúð Kroti ® Bókabúð Máls og menningar,? ' Skólavörðustíg 21; og í f ' Bókaverzlun Þorvaldar? Bjarnasonar í Hafnarfirði. T TIG M 6 GUB 1EI3IX _*íLí k

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.