Þjóðviljinn - 31.12.1953, Síða 11

Þjóðviljinn - 31.12.1953, Síða 11
Fimmtuöagar 31. desember 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (II Átök um franska stjórnarstefnu Framhald af 6. síðu. öldinni þar, sem er búin a'ð standa í sjö ár og' Itallast sifellt á Frakka. En hver ríkisstjórnin eftir aðra hefur tekið við doll- aragjöfum frá Washington gegn loforði um að semja ekki frið við her Sjálfstæðishreyfing- ar Indó-Kina. Hú Verður það hinsvegar æ ljósara að útilokað er að franskur her,. hversu vel sem hann er búinn nýjustu banda- rískum vopnum, geti sigrað létt- vopnað lið sjálfstæðiShrej'fing' arinnar. Hinum þungu hergögn- um verður ekki komið við í veg- lausu fjalllendi og frumskógum og jafnvel þar sem vegakeríi er sæmileg't og Frakkar geta þvi beitt yfirburðum sínum í vopna- búnaði, veldur stuðningur al- þýðu manna því að sjálfstæðis- hérinn fer samt alira sinna ferða. Á næturnar hrjá skæru liðaflokkar varðstöðvar Frakka og þegar birtir og leitin að þeim hefst eru þeir horfnir, þeir sem eru skæruliðar á nóttunni ei‘u venjulegir bændur á daginn og vér'ða ekki upprættir nema með því að fangelsá eða diæpa hvert mannsbarn. |^jEIRA að segja stjórnir þær, sem Fi-akkar lxafa sett laggirnar í Indó-Kina og valið í menn að geðþótta sínum án xxokkurra kosixinga. eru farnar að krefjast friðarsamninga við sjálfstæðishei-inn. Nguyen Van Tam, forsætisráðherra í Viet Nam, þéttbýlasta hluta Indó Kína, sagði af sér fyrir hálfxun mánuði þegar Bao Dai keisari haínaði tillögu hans um a‘ð reyna að fá eitthvert umboð frá fólkinu með kosixingum á yfir ráðasvæði Frakka og taka síðan upp friðarsamninga við lýðveld isstjórn Ho Chi Minh. Einnig heima í Frakklandi magnast krafan unx að stöðva nxeð frið arsamningum látlausa blóðtöku í Indó-Kína. JÍÐUSTU sigrar sjálfstæðishers ins hafa því miklu meiri þýð- ingu en einungis þá hernaðar- legu. Franska herstjórnin í Saigon og ríkisstjónxin í París héldu því franx að friðai-boð lýðveldisstjórnar Ho Chi Minh stafaði af því a'ð hún sæi nú sitt óvænna og óttaðist vaxandi styfk franska hersins. Þessa Skýringu hefur nú rás viðburð anna hrakið rækilega. Sjálfstæð isherinn tók borgina Laichau í iiorðvestui’horni Viet Nam um miðjan des. Á jólunum gerði hann sér svo lítið fvrir, lxóf leift- ursókn hundruðum lcilómetra sunnar og sótti þvert yfir Indó- Kína þar sefn landið er mjóst að landamærum Thailands. Get- ur sjálfstæðisherinn nú sótt upp og niður nxeð fljótinu Me kong og þannig ráðizt að baki Frökkunx í lan'dshlutunum Kanxbodsíu og Laos. Her senx fer á hálfum ixxánu'ði tvséi’ her- ferðir sem þessar er ekki flæðiskeri staddui'.. Krafan um friðarsamninga í Indó-Kína verður því æ háværari í Fraklc- landi og ber einmitt að unx svip- að leyti og taka verður afstöðu til Vestur-Evrópuhersins, Stjóm arskipti verða í Frakklandi um miðjan næsta nxánuð þegar nýi forsetinn tekur við völdum, All- ar ákvarðanir bíða nýju stjórn- arinnar, senx enginn veit hvern- ig verður saman sett. En víst er um það, að fátt mun setja meiri svip á viðburði nýja ársins bæði í Evrópu og Asíu en það, hvað ofaná verður í átökunum sem nú eiga 'sér stað uixx stjórnar- stefnu Frakklands. M.T.Ó. Bæjarpósturinn Framhald af 4. síðu. Kreppa í USA Framhald af 1. síðu. Hervæðingin lífakkerið Brezki fréttaritarinn skýrði frá því að vaxandi atvinnuleysi geri nú þegar vart við sig á ýmsum stöðum i Bandarikjunum. Fyrsta ráðstöfun Eisenhowérs forseta til að ráða bót .á þvi ástahdi var að skipa landvama- ráðuneytinu að láta verksmiðjur á stöðunx, þar sem atvinnuleysi er mikið ganga fyrir pöntunum á vopnum og öðru til hervæðing- arinnar. Stmdhöllin, Sundiaugar og BaHhás óska öllum viðskiptavinum sínum \t Mýárl Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Geir Stefánsson & Co. h. f. trjám, en meðan einhvers staðar logar a kéx’ti í íbúð eða ■herbergi er liætta á ferðunx, og það er vissulega engin skömrtx að því að vera eldhræddur. Fólk er aldrei of eldhrætt. Og í kvöld er ekki sízt ástæða til að vera á verði, Það loga viða djós á nýársnótt; fólk vakir fram undir morgun i gleðskap og fagnaði. Og ] gleðinni yfír konxu nýja ársins má enginn glej-ma þvf, ,að það logar ef til 'vill á kerti á Htla borðmu úti í h^>rni. ÞAÐ ER merkilegasta nótt árs ins sem fer í hönd. Álfar og huldufólk fíytja buferhmx, dul- arfull öfl eru á sveinxi þessa nótt. Okkuf ber að sópa allt og. prýða utan húss og innan, g’ang'a sjö sinn'um rangsælis og sjö sinnunx réttsælis kringum bæ okkar og. segja.. í aifellu: „Komi þeir sem koma vilja. fari þeir sem fafa viíja, veri þeir sem vera vilja, nxér og minum að meinalausu". En timanxir bréytast og menninxir með, þjóðtrúin í sambandi við nýársnótt er nú laðeins til á bókum. Nú er allt lögreglúlið bæjariixs haft til taks þessa nótt, ekki til varnar ’gegn álf- unx og huldufólki, heldur til varnar fólkinu gegn fólkinu sjálfu. Þótt þióðtrúin sé að mestu úr sögunni ©g álfar og huldufólk láti lítið á'sér kræla, þá eru enn á svexnii öfl sem geta ruglað fólk í fíminu þessa merkilegu nóti, og við þau duga engar særingaþulur, held ur má ekki mimxa en iögiVgla. Vonandi á hún þó rólega nótt í nótt. Eitt af því senx nýir og breytt- ir tiniar hafa borið nxeð sér er sá siður að skjóta flugeldum á nýái’snótt. Það er skenxmtilegur siður og það getur verið stór- kostiegt að horfa á nætxirhim- iniixn á nýársnótt, Um mið- nættið er hann ein logandi ljósadýrð, flugeldum er skotið úr öllum bæjarhlutunx og xlt- an af sjó. Það borgar sig að leyfa bömunum að yaka og horfa á dýrðina, þau lifa lengi á þeirri Ijósadýrð sem þau sjá þessa nótt. . . Og nú vona ég að nýársnóttin verði okkur ö’.lum ánægjuleg. að hún verði nótt gleði og fag- urra flugelda, að árið sem á éftir kenxur yerði okkur.. gott ár og g’fíuárjúgt, að það... færi bkkur’stgfá og' aúkinn ..baráttu-, hu'g. Bæjarpósturinn þakkar lesendum sínunx vin'arhug og góð tilskrif á liðna árinu og vonar að nýja ár'ð verði ekk: síður ár margra og góðra bréfa. — Þökk fyri'r iiðna áfið. Gleði- legt nýár! Þjóðviljaim vantar unglínga iil að bera blaðið til kaupenda við Laugarásveg, Laafásveg, ' Njálsgötu. Talið við afgreiðsluita. Sími 7500. Frankó sæmdur efðu Fr'amhald af 5. síðu. > fyrrum konxmgur ítaliu. ;.em nú er landflótta. Núverandi páfi, Píus XII. hefur á þeitxx fjórtán áruni, sem liðin eru síð- an liann settist á páfastól, aðr eins sætnt tvo menn þ&ssu heið- ursmerki auk Francos, Um- berto og dr. Wiihelm Miklas, sem þá var forseti Austurt ikis en nú er, látinn. . Bæjarskrifstofarnar Ausiurstræti 16 oq Haínarstræti 20, verða ekki opnar til afgreiðslu laugardaginn 2. janúar næstk. Borgarsijðiimi. -^ÍK* Jólatrésskemmtun Sveinásambaitds bygginganunna verður haldin miðvikudaginn 6. janúar kl. 4 e.h. í Tjarnarcafé. Aögöngumiðar veröa seldir í skrifstofu Sam- bandsins, Kirkjuhvoli, laugardaginn 2. janúar kl. 4—7 og þriðjudaginn 5. janúar kl. 7—9. Miðgarður, Þórsgötu 1. Veitingastofunni verður lokað klukkan - 2 e. h. í dag, gamlársdag Lokuð allan nýársdag. Gleðilegt nýár! Mírl Ðóttir míiv.og móðir okkar, ,’.;v r, JÓHANXA SIGURÐAKOOrriR, andaðist 30. desember. Jax'ðarförin ákveðin síðar. Logi Magiiússon Friðrik Gersen Sigut'ðiir SÞórðartiOn Móðir mín ELÍN HANNIBALSDÖTTIR ''lést 18. þ.m. að heimili okkar Birklmel 8 B. Kveðjuathöfn tfer fram frá Dómkírkjunni laugardaginíi 2. janúar kj. li. f.h. Blóm og krahzíir áfbeðin, en þeim 'sem vildu minnast hennar er bent á Menningar- og minningarsjóð kvenna, Skálholtsstíg 7. F.h. barna hennar og systkina Sigríður Valdinia.rsiló4tjr. *

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.