Þjóðviljinn - 31.12.1953, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 31.12.1953, Qupperneq 12
76 Islendingar forust á síðastliðnu ári 48 hjargað — Flestlr fftrukkmiðii — Umferíl- arslysnm f jölgaði á árinia sem lelð Á árinu sem leiö var bjargaó fyrir atbeina Slysavarna- félagsins 30 mönnum, og 18 af öðrum aöilum. Af slysförum létust alls 76 íslendingar, flestir þeirra, ■eða 37 drukknuöu, og ennfremur 2 útlendingar í íslenzkrí Jjjónustu. — Þá fórust einnig hér á landi 3 flugvélar frá 'bandaríska hernum og áhafnir þeirra, samtals 23 menn. Sé þetta borið saman viö áriö á undan sézt aö dauöa- slysurn vegna umferðar hefur fjölgaö úr 8 1 15, en ■drukknanir eru 5 fleiri nú en í fyrra. Árið 1952 var 124 íslendingum þjargaö en 61 fórust. 1 Her fer á eftir skýrs'a S'ysa- Varnafélag's Islands um slysfarir ii árinu sem var að líða. — Alls létust af slysförum 76 Islendingar, ]þar af 37 vegna drukknana, og 2 útlendingar í íslenzkri þjón- ustu; vegna biíreiðaslysa 15, þar af 5 í Reykjavílc; af öðrum or- •sökum 24. Hafa slysin verið floklc- luð þannig. Auk þess fórust 3 amerískar flugvélar og fórust áhafnir þeirra samtals 23 menn. Umferðaslys Urðu fyrir bifreiðum ........... 6 Við árekstur ................... 3 Er bifreið valt .i.............. 2 Féllu af palli bifreiða ....... 3 Vegna viðgerða 4 bifreiðum... . 1 Samtals 15 48 vur bjargað Á árinu 1953 var bjargað fyrir atbeina Slysavarnafélags Xslands 30 mannslifum og 18 var bjargað af öðrum aðiljum eða af sjálfs- dáðum úr bráðum háska Þarna er þó ekki meðtalin öll sú mikla hjálp, sem björgunarskipin hafa veitt sjófarendum á árinu vegna þess að skýrslur um það eru ekki tilbúnar. Sjúkraflugvélin fiutti samtals 56 sjúklinga frá ýmsum stöðum á landinu fyrir utan öli leitarflug og aðra aðstoð og hjálp, er flug- vélin hefur veitt, er báta hefur vantað, fólk týnzt osfrv. iSjóslys og ðrukknanlr 'Mék' skipum sem fórust ......18 ITéllu útbyrðis vegna brotsjóa.. 6 Dóu af s’.ysförum ............ 1 Drukknuðu við land og í ám ■bg vötnum ................. 14 Nær að kæta kjör verklýðs- ins en að ausa fé í tilgangs- laust stríð í Indö Kína Kra,fan um friöarsamninga við sjálfstæöishreyfinguna í Indó Kína er nú borin fram meö sívaxandi þunga í Frakklandi. 1 Samtals 39 V mlsleg dauðaslys á landl Af falli þar af 2 af hestbaki.. Af slysförum við störf sin .... Drðu úti ................. Af völdum bruna .......... TKöfnun................... Ditur .................... |3njóflóð ................ 2 Samtals 24 4}UusMp retmsi á Tvö bandarísk olíuskip frá isama skipafélagi rálcust á i gær á- Delawarefljóti. Annað er 20.000 tonna en hitt 10.000 .tonna ’*<>g, bœði voru fullhlað'n benzíni olíum. Eldur 'kom upp í báð- ;títn skipunum en slöklrviskipum fékst að slö'kkva hann. Af 100 ipanns sem voru á báðum skip- ium er saknað níu, sem köstuð- iuá,t útbyrðis við áreksturinn. Edouard Herriot, forseti franska þingsins, sem sagði í fyrradag í blaðaviðtali áð til- raunir Frakka til að brjóta Indó Kína und- ir sig með vopnavaldi befðu mistek- izt og þvi bæri að semja um frið, komst svo að orði í gær að þeim millj- ónum, sem ausið væri í tilgangslaust strlð í Indó Kína væri betur varið til að; bæta kjör franska bróðir Herriots í róttæka flokknum, einum stjóinarflokk- anna, og fyiTverandi forsætis- ráðherra, segir í blaðagrein i gær áð Frakkar eigi tafarlaust að hætta að úthella blóði sínu í tilgangslausu striði i Indó Kína. Bendir hann á að Ho Chi Minh, foringi lýðveldis- stjórnar sjálfstæðishrej-fingar- innar, hefur boðizt til að hefja viðræður um frið hvenær sem vera skal. Skipting landsins? Talsmaöur fx'önsku herstjóin- arinnar í Indó Kína gaf frétta- riturum í gær þá skýringu á sókn sjálfstæðishersins þvert jfir landið þar sem j>að er mjóst, að Ho Chi Minh xetlaði að bera fram tillögu um frið á gnmdvelli skiptingar lands- i:is eftir þessari línu. Fái sjálf- stæðishreyfingin norðurlilut- ann en Frakkar og skjólstæð- ingar þeirra suðurhlutann. — Hugmynd þessi er þó iíklegri til áð vera komin frá Frökk- Fi-amhald á 5. síðu. verkalýðsins. Edouard Iáaladier, flokks- viAlþjóðasamband flutningaverka- maima, hafnarverkamanna og fiski- manna, (deild úr WFTU), mótmælir ,!/ ' * " sjóránum Sjang-kaj Séks ÞJÓÐVlLimN Fimmfcudagur 31. desember 1953 — 18. árgangur — 294. tbl. óttinn heltekur Alþýðublaðið listi Sósíalistaflokksiiis í þriðja sseti er einn bezti . hefur fengið hixuix beztu fulltrúi reykvískrar alþýðu- ( • imdi rtektir — einnig hjá and æsku, Ingi R. HelgavSon. í stæðingunúm. Alþýðublaðið fjórða sæii er Jónas Áma- skrifar um hann stóran son, sem heíur saiuiað með ,, rarama í gær í mildu írafári staríi sími og baráttu hversu ,, og ótta og reynir að halda náin tengsl lutnn hefur við ., ' þ\ í fnm að „enginn verka- verkalýðshreyfinguna; hann " lýðsfulltrúi sé I tryggu hefur verið sjómaður nú um sæti“, því Sósíalistaflokkur- eins árs skeið og mtm sér- inn muni ekki fá nema þrjá staklega taka til meðferðar fulltrúa. A lista SósíaJista- málefni sjóntanna í bæjar- flokksins eru allir frambjóð- stjóminui. Aliir Jæssir menn ,, endur verkalýðsiulltrúar; eru rissir ‘ í bæjarstjóm — ,, ,, Sósíalistai'lokkuruui er flokk það sýnir ótti Alþýðublaðs- ,, i, ur verkalýðsins og hver með- ins. . limur hans hagar störfum sín . um i samræmi rið það. í En hvað meiui iim ,, efsta sæti listans er Guð- „verkalýðsfnlltmaim“ Magn- mundnr Vigíússon sera hofur Astmarsson sem j-Tirleitt ,, helgað veriíalýðshreyfing- bagði á hæjarstjómarfund- ,. unni ÖIl sín störf um langt ,un al,t SÍSa*ta’ kjörtímabH árabil, hjá Alþýðusambandi nenla lK^ar hann F«rfti að Islands, hjá Fulltrúaráði lljálPa nialdinu- °S hvað ' verkalvðsfélaganna og hjá menn 11111 »verkalýðs- ■ " Þjóðviljaumn, málgagai íulltrúanu“ Óskar HallgTÍms ' " verkalýðsins, og imm vand- SOn hefur hilla ^11^ ■ ■ fundiim maður sem er ná- samriimu rið íhaldið í fé- || ■■ tengdari verkalýðslireyfing- la®’i Sluu 1 Fulltrúaráði " unni, vandamálum heimar og verkalýðsfélaganna og er baráttu. í öðm sætí ev kosinn á báðum stöðum með " Petrína Jakobsson sem alla tUstyrk þess. Svo að ckld sé , tið hefur barizt í þágu verka minuzt á taugalækninn Al- „ ' lýðshre.vfingarinnar, og mun freð Gíslason - sem fékkst hafa nákonmari kynni af að- á listann með Þvi sMlyrði að „ stæðum þeirra sem við bág- hann þ.vrfti aldrei að mæta ^ ust kjör búaen flestir aðrir. á h*jarstjórnarfundum! -« ♦ ♦ »-»-♦ ♦ ♦ ♦ # • ♦ ♦ ♦ ♦ ♦—♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦— Leikfélagið frumsýnir Mýs og menn eftir Steinbeck 3. janúai Láms Páisson verður leikstjórí en Þos- steinn og Brynjólfur í aóalhlutverkuir Það hefur verið venja Leikfélags Reykjavikur rnn langt skei< að frumsýna leikrit árlega á annan í jólum. Nú verður brngðic venju þar sem óheppilegt er að frumsýningar Leikfélagsins o{ Þjóðleikhússins beri upp á sama dag, en félagið frumsýnir n.k sunnudag 3. janúar leikritið Mýs og menn eftir bandariska rit höfundúm John Steinbeck. Leikritið Mýs og Tnenn er í 3 þáttum og 6 sýningum, og fjall- ar eins og mörg verk Steinbecks um auðnuléysingja og flæk.'nga, sem hann kynntist manna bezt, því ,að hann var um skeið cinu af þeim. Leilcritið gerist í Norð- urkaróiinu-fylki í Bandaríkjun um. Það skal .tekið fram að hé er um sjálfstætt leikrit að ræð, frá höfundarins hendi en eklc dramatiseringu á samnefndr skáldsögu eins og flutt var í út Sjómennimir og Jón hjá íhaldinu Sjómatmasamband Póllands ihefur tilkynnt að 4. okt. s. 1. hali verzlunarskipið „PRACA“ Reynt að skipu- ieggja uppreisn InnaniTkisráðimey ti Albaníu til'kynnti í gaer að komizt hefði ■upp um samsæri um að skipu- Ipggja uppreisn gegn ríkisstjórn- inni. Hefðu s-umir samsærismenn verið handteknir en aðrir fallið í bardögum við lögi’eglusveitir. Samsærsforingjamir voru úr lífvorði Zog fyrrverandi Alban- íukoiiungs. Var þeim varpað t<l jarðar í Albaníu í fiaHhlífum úr bandarískum flugvélum sem hófu sig til flugs frá flugvöllum iyGrikklandi. Einn.'g var varpað xuður miMúm birgðum af banda- .yríslrum vopnum og bandarkkum úútv.arpssenditækjum. verið sfcatt á alþjóðlegxá siglinga- le'ð austur af eyjunni Formósa, er það var hertekið a£ fáll- byssubát frá stjóm Sjangkaisék á Formósu, og neytt til að halda til hafnar þar sem skipi og mönnum er haldið enn í dag. Um klukkustund áður en sjóránið var framið flugu tvær f'ugvélar yfir 'Skipið, önnur þeirra með mérkjum Banda- ríska flughersins, og verður Því ekki hjá því komizt að gera bandarísku hepnaðaryfirvöldin ábyrg fyrir þessu ofbeldi. Alþjóðasamband ■. flutninga- verkamanna hefur sent mótmæli gegn þessu ofbeldi, til íorseta Bandaríkjanna og aðalritara SÞ og krafizt þess að skip og skips- höfn -væri sleppt tafarlaust. Jafnframt mó,tmælir sambandið hinum tíðu sjóránum er viðgang- ist við strendur Formésu, með þegjandi samþykki Bandarfkja- stjórnar. Samkvæmt tiUögu sósíal- ista skoraði bæjarstjóniiin á útgeröarrái Bæjarútgerðav- innar og aðra útgerðarmenn í bæaurn að hafa togarana í helmahöfn um jólin svo sjó- memiirnir gætu dvalizt .ltjá fjölskj-lduni sínum. Ekki gat þó ílialtlið í út- gerðarráðí og þjónn þess, AB- ínaðurhm Jón Axel, orðið við þessari sjálfsögðu kröfu, heldur voru aðeius 4 af bæj- artogurumini í heimahöfn um jólin. Vegna gremjunnar sem þetta vakti afsakaðf ília’dið og Jón hjá íhaidinu sig með því að húui helmingnr bæj- artogaranna skyldi verða beima uxu nýárið. Togarinn Skúli Magnússon var sendur á veiðar í gær. Þamiig ferst íhaldi og Jón Axel við sjómeimina. varp 13. febr. 1943 og endui tekið nolckru siðar. Leikriú hefur víða ver'ð sýnt og notl nii'killa vinsælda ekki síður e sagan. Leikstjóri í „útláni“ Leikstjórkm verður að bess Framhald á 3. síðu. ( Marías Th. Pálsson, skósmiður, : 3iaus uýlðga I stjóm Sjómannaíélags Bvíkur i Sjómenn, heimtið íélag ykka.r úr höndum hrepp- stjóra, forstjóra, ka.upmanna og annarra : j- óviðkomandi stétta landliðsins ] Kjósið lista staríandi sjómanna, B-listann! : Kosið er alla virka daga frá kl. 3 til 6 í skrif- • stofu íélagsins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu X 8 flMNMMMMtSStMHSmitléMSMSINItMSMMMtSMtlMlttmfPmHi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.