Þjóðviljinn - 10.01.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.01.1954, Blaðsíða 2
B) — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 10. janúar 1954 1 dag er sœuiudagurinn 10. 1 ^ janúar. Fáll ebibúi. — 10. dag'ur ársins. — Tungl na'st jbröu; f hÚMjdri Sd, 17.14. — Árdegishá- íheðl kt 8:34. Siðdegisháflæðl Id. 21:21. Bókmenn tagetraun. iVisan í g-ær er eftir þá frægu skáldkonu Látra-Björgu, og lýsti Ihún veðurfari í þeim tveimur fjörðum er liggja milli Eyjafjarð- ar og Skjálfanda; og eru þeir nú .báðir i eyði. eins og veðráttan hafi meira hallazt á þá sveifina er lýsir i seinnihluta visunnar. Eftirfarandi visa er af öðrum slóð- ■um: Xicnnur heilög Evfratsá enn um heitar blómagrundir, nú eru famar fornar stundir, frægð er öll af eíll grá. Bövðar-eldar Babílónar, bjartir svannar, ljósafjöld, sætar veigar, symfons-tónar sitt hafa lifað ævikvö'.d. Húnvetningafélagið heldur kvöldvöku i Tjarnarkaffi föstudaginn 15. þm. og hefst .hún kl. 9 síðdegis. LV Búðrasveit verkalýðsins — Æfing i dag kiukkan 1.30. M E S S V K 1 D A G 1. anghotsprestakali Messa i Laugarneskirkju kl. 5- Steinuör Gunnlaugsson lögfræð- ingur prédikar. Árelíus Níeisson. Bústaðaprestakall Mesóa i Fossvogskirkju kl. 2 Barnasamkoma kl. 10.30 árdegis sama stað. Séra Gunnar Árnason. Dómldrkjan Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. — Messa kl. 2. Vegna 70 ára afmælis Góðtempiarareglunnar. Séra Krist- inn Stefánsson prédikar. Séra Óskar J. í>orláksson þjónar fj-rir altari. Nesprestakall Messa i Kapellu Háskólans kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Hátelgsprestakall Messa í hátíðasal Sjómannaskói- ans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10 30 árdegis sama stað. Séra Jón í>or- varðsson. lúaugameskirkja Messa kb 2 e. h. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Príkirkjan Messa kl. 5. Barnaguðsþjónusta kþ 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Helgidagsheiuiir er Oddur Óiafsson, HávaUagötu 1. Sími 80686. Næturvarzla í Lyfjabúðinni Iðunni, Simi 7911. mwn Á mánudagskvöld kl. 9 veiður sameiginiegur fundur i báðum málfundahópum ÆiF.P.. í saln- um Þingholtsstræti 27. Iiigi P. Helgason flytur erindi um rekstur Keykjavikurbæjar. — I>eir félagar sem koma ekki fyrir áramót eru hváttir til að mæta núna. Mætið öllf stundvísiega. < 1 gær vóru gefin eaman i hjónaband af sr. Jakobi Jóns- syni ungfrú Hail- dóra Jónsdóttir, verzlunarmær, Lokastig 25, og Jón Pétursson, afgTeiðslumaður, Mávahlið 31. Heimili -ungu hjón- anna verður að I-iokastig 25. á jóladag voru gefin saman í hjónaband of sóknarprestinum í Grundarþingum ungfrú Brynliild- ur Finnsdóttir Staðarhóíi og Sig- Urgeir Gaiðarsson, búfræðingur sama stað. 1 gær voru gefin saman í hjónar band af séra Jóni Thorarensen ungfrú Svava Sigurjónsdóttir, snjTtisérfræðingur, Laugavegt 72, og Sigurjón Sigurðsson, rafvirkl, Þverveg 2. ÚTVARPSSKÁKIN 1, borð 32. leikur Akureyringa DÍ8—-aS 2. borð 33. leikur Akureyringa HdlxHd3 Lausn á tafliokum Herbstmamis: 1. Hf8! Bf2t 2. Kh5 Hxe7 3. Kh6! Nú dugar 3.—He6 ekki vegna Kf6 mát. En svartur á aðra vörn: 3. — Hf7! 4. Ha8! Eini ieikurinn, er nægir til vinn- ings. Að öðrum kosti komast biskuparnir í leikinn. eins og menn geta séð. T.d. 4. Hb8 Ba7 5. HaS Hb7 og ber luókinn fyr- ir skákina. 4. — Ha7! 5. Hb8! Hb7! 6. Hc8! Hc7! 7. Hd8! Hd7! $. He8! og vinnui'. Ofetóber-jrTr, kl. 5 á venjulegum stað. Auðsýnið stundvi3i. • Tttbrhiðið • ÞJÓBVILJANN Eg er frá dýra- saíninu. Ég rildi gjarna iita hvað er á borðum hjá «,?/ jkliur i dug. SAMTÖK IIERSK-i-UUJVA Munið íundinn í dag 'klukkan 2.30 i Kamp Knox. Bamasamkoma verður í .kvilímj'ndasal Austurbrej- hcskólans kl. 10.30 árdegis í dag. Óliáði fríkirkjusöínuðuriim. Bæ jartog aramlr I Ingólfur Amarson fór á ísflsk- veiðar 2. þm. Skúli Magnússon landaðl S Keykjavík 8. þm. 103 tonnum af ísfiski og 5,9 tonnum af lýsi; fór aftur á veiðar 9. þm. Halllveig Fróðadóttir landaði á Isaflrði 8. þm. ca. 100 tonnum af ÍBfiski; fór samdægurs á veiðar aftur. Jón Þorláksson landaði í Reykjavilc 7. þm. 103 tonnum af ísflski og 21 tonni af lýsi; hann fór aftur á Ssfiskveiðar 8. þm. Þoreteinn Ingólfsson landaðl í ReykjavSk 6. þm. 136 tonnum af isflski og 7,8 lor-num af lýsi; fór aftur á volðar 7. þm. Pétur H&Hdórsson fór á ealtfiskveiðar 26. desember. Jón Baldvinsson fór á sait 28. desember. Þorkell Máni fór á salt 26. desember. 9.10 Veðurfregnir. 9 20-—10.00 Morgun- útvarp. 11.00 Morg untónieikar pl.: cí) Kvartett nr. 3 S Es-dúr op. 14 eftlr C5ai5 Nielsen (Erling Bloch kvarí- ettinn leikur). b) Pianókvartett S C-moli op, 60 eftir Braluns (OHve Bloom, Spencer Dyke, Bemhard Sliore og Patterson Parker leika). 13.15 Erlndaflokkurinn „Fretei og manngildi eftir John MacMurray prófessor 5 Edinborg; annað er- lndl (Jónas Páisson þýðir og flj'tur). 14.00 Messa S Dómklrkj- unni, í tilefnl 70 ára afmæiia Góð- tempLarareglunnar á Islandi (Séra Kristinn Stefánsson prédikarj Sr Ósltar J. ÞoiCáksson þjónar fyrir altarik 15.15 Fréttir tll Islendinga erlendis. 15.30 Miðdegistónlelkar pl.: a) Holberg-svíta eftir Grieg (Ensk strengjahijómsveit leikur; Goehr stjómar). b) Schumann sjmgur. c) Sinfónietta eftir Jtutá- cek (Tékknesk hljómsveit leikur; Kubelik stjómor). 18.30 BarnaUmi (Baldur Pálmason): a) Úr lifl.og jóðum Stephans G. Stephansson- r: SamítCldur þáttur, tekinn sam- .n af Einari Þoivaldssyni kennara ig fluttur &f nemendum 6. bekkj- .r Barnaskólans á Akuroyri. b) lón Sigurðsson frá Brúnum es frumsamið ævintýri. c) Saga im hraustan dreng. tónleikar o- 0. 19,30 Tónleikar: Kentner leik- ur á píanó pl. 20.20 Erindi: Sendi- iréf ritað á fyrstu öld (sr. Jakob /ónsson). 20.45 Tónleilcar: Kvint- stt í A-Uúr op. 114 (Silungakvint- ettinn) eftir Sehubert.Heinrich iteiner, Einar B. Waage og hljóð- færaleiknrar úr Flensborgarkvart- ettinum leika. (Hljóðritað á seg- ulband á hljómleikum í Austur- bæjarbíó 12. nóv). 21.25 Upplest- ur: Tvær sögur úr Hæpnum heim- iidum eftir Capek (Guðr. Ámunda- dóttir og Karl Guðmundsson ieik- ari lesa). 22.05 Danslög. 23.30 Dag skrárlok. Útvarpið á morgun: 18.00 Isienzkukennsla; I. fl. 18.30 Þýzkukennsla; II. fl. 18.55 Skáic- þáttur (Guðm. Arráaugsaon). 19.15 Tónlelkax: Lög úr kvikmyndum pl. 20.20 Úívarpshljómsveitin; Þór- arinn Guðmundsson stjómar: a) Iiagaflókkur eftir Björgvin Guð múndsson. b) Á porsnesku mai'k- aðstorgi eftir Ketelby. 20.40 Um daginn og veginn (Th. Smitli bl&ðamaður). 2100 Einsöngur: H. Louisé Markan syngur; Weisshapp el aðstoðar. a) Synnöves Sang eft- Kjerulf. b) Du bist die Ruh éftir Schubert. c) Mondnacht eftir Schumann. d) Draumalandið efíir Sigfús Einarsson. 21.15 Erindi: Ekkert er nýtt undir sóluiuú J Jónsson skólastjóri). 21.45 Erindi: Johannos Bjerg mj-ndhöggvari (Ó. Gunnarsson frá Vík i Lóni). 22.10 Útvarpssagan Hal!a eftir Jón Trausta. 22.35 Dans- og dægurlög: Jens Book Jensen syngur p’.ötur. 23.00 Dagskráiilok. Jólaírésskemmtun KR Vogna breytinga á hinum stcra iþróttasal fél&gsins. þar sem ver- ið er að setja í hann timburgólf, verður jóatréssjkemmtun félags- ins ekkl ha]din fyrr en laugardag- inn 16 janúar, en þá verður sal- urinn tilbúinn. Nýiega opinberuðu trúlofun sína ung- frú Gunnfríður Öl- afsdóttir, verzlun- armær, Kaupfélagl Borgfirðinga, og Helgi Rimólfsson, bilstjóri hjá Kaupféiagi Borgfirð- inga. Annon jóladag opinberuðu trúlof- un eína á Akureyri ungfrú Þor- bjöi-g Bjömsdóttir, Hlíðargötu 10 Akure.yri, og Anton Helgason. sjó- maður frá Is&flrði. — Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sina ungfrú Elsa G. Frielánder, Bárugötu 36, og Sverr- Karlsson, Eskihlíð 37. FÉI.AGAR! Komlð t skrifstofu Sósíalistafélagsins og greiðið gjökl ykkar. Skrifatofan er op- in daglega frá kL 10—12 f. h. og 1—7 e.h & rrá hóíninni SkipadeUd S.1.S, Hvassafell le3tar í Helsingfors. Arnarfell koru til Cap Verde-eyja 6. þm. og tók þar cfiíu. Jökulfell er í Boulogne. Dísarfell er vænt- anlegt tU Rej’kjavikur í kvöld •frá Leith. Bláfell fór frá Norðfirði 6. þm. tU Finnlands. Sklpaútgerð ríklsins. Helcla er 5 Reykjavík. Esja fer frá Reykjavik á þriðjudaginn vestur um land í hrlngferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suð- uií.eið. Þyrill er á Vestfjörðum á norðurlelð. Skaftfel'.ingur á að fara frá Reykjavílc á þriðjudag- inn til Vestmannaeyja. Eimsldp. Brúarfoss og Vatnajökull eru í Reykjavik. Gullfoss kemur vœnt- anlega til Reykjavíkur árdegis á morgun frá Leith. Dettifoss fór frá Bremen í fjTradag til Hamborgar, Rotterdam. og Reykjavíkur. Goða- foss fer frá Ventspiel3 S Lettlandi í dag til Helsingfors, Hamborgar, Rotterdam, Antverpen og Huíl. Lagarfoss fór frá Rej-kjarfk 6. þm. til New York. Reykjafoss fór frá Keftavík í gærkvö di til Hafn- arfjarðar; kemur þaðan til Rvik- ur. Selfoss fór frá Hamborg 6. þm. til Leith og Reykjavikur. Tröllafoss fef frá Prince Edward IeJand í dag til Norfolk og New York. Tungufoss fer frá Kotka í dag til Hull og Reykjavikur. Krossgála »r. 269 Lárétt: 1 geit 4 ræði 5 Þór 7 fiskur 8 hvassviðri 10 ofan í 11 skst. 13 núna 15 borðaði 16 reikna Lóðrétt: 1 herra 2 leyndi 3 á siglu 4 kvennafn 6 stinnt 7 nafn 8 hrós 12 fæ i hendur 14 til út- landa 15 íorfeðra. Lausn á nr. 268 Lárétt: 1 forysta 7 ör 8 laut 9 NFK 11 TMY 12 ók 14 ir 15 traf 17 BA 18 læk 20 Þuríður Lóðrétt: 1 fönn 2 orf 3 yl 4 sat 5 Tumi 6 atjrt 10 kór 13 kalí 15 tau 16 fæð 17 BÞ 19 ku F“H 3kil4söjr« .dÍMÍrlM 'áe'Coste«T*:,Teiiriitíii.rvéí«rVHeílíe^n:h»Ítííién:: | 237. dagur Er þau Jtomu aft.ur heim saumeði' Sa-ýna failegan siþúpoka: og setti ösk.una :í thígöv Hún hengdi pokann uiji háls Ugluspegli, evo hann gleymdi aldrei föður sínum né böðiúm háns. — Og SóJin reis. 1 , m Næsta dag kimu verðir laga ög réttar heim til þeirra og tóku aamstundis að böðla húsgögnunum út á götuna til .að fteJJa þau þar upp í má'skostaað. .Þeix té<ku alit; híisá fömú voggu Ugiuí^egi’s, kjötk-kariclíð, viötuanuna. Uppboöshaiuaivnn kveiKci á Hértú — en það var siður að iáta slík uppboð standa nveðan fkertlð rynnL Kæmeistari fisksalans kejrpti þaö olU á einu bretti og lágu verði, í þvi aJtjTj nð ’.selja það aftur með gróða Uppuoðió vai- um, garð genjjjð, en nú tóku varðmenn laga og réttar að róta í húsgögh- unum ef þetr fyndu gullpaningana. Það varð árangurslaust. Ugluspegiil hugsaði: Þú skatt ekki verða erfingi þess manns er Þú ■hefur -mjTt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.