Þjóðviljinn - 10.01.1954, Side 5

Þjóðviljinn - 10.01.1954, Side 5
Swmvidagiir 10. janúar 1954— ÞJÓÐVILJINN — (5 í vetur heimsótti dans- flokkur frá Afríku Kaup- mannahöfn og sýnái þar við mikla hrifningu. Stjómandi floklcsins heii- ir Keita Fodeba og eru peir félagar frá frönsku nýlendunum í Vestur-Af- ríkv,. Dans peirra er hréinn Afríkudans án peirra áhrifa frá danslist Evrópu og Ameriku sem gœtir í list flestra ann- arra svertingjadansfíoklca sem sýnt hafa í Evrópu. Flokkur Fodeba hefur hvarvetna vakið hina mestu athygli pví að hrein og lifandi Afríku- list hefur verið fáséð á ■norðlœgum slóðum. Efri myndin er úr peim dansi Afríkumann- anna sem nefnist Eld- dansinn en á hinni sést Fodeba sjálfur iaka und- ir sig stökk í eínum dans- inum. Hin heiðna sóistöou]iá.tið og "æðingaxhátío Jesú haía ekki sameinazt í, grísfckaþólskum iöndvan eins og í lönduxn vest- rænu kirkjunnar. Fæðinga rhá- er þar eingöngu kirk juleg- ur hátíðisdagur em iim áramótin liefiu’ fyrr og fííðar verið haldin í Rússlandi wraidleg hátíð með !jósprý<Mum grenitrjám og Jólatresskemmtanir Krernl fyi*ir tngi þnsunda barna unglinga Moskváborgar o o Ö Síðan á nýársdag hefur veriö jólatrésskemmtun og grímuball í sölum Kreml á hverjum degí. Tók sovétstjóm- in upp þá nýbreytni aó' opna keisai'ahailirnar gömlu í há- borg Moskva til hátíðahalda fyrir sésku höfuðborgarinn- SY. rresti afi. I Geoí’gssalnmn í Kreml var nú um-ár«oir.óUn reist á miðju gólfi voldugt grenátréj Þangað var á ný’áx-sdag boðið 2500 b-ömum úr skóium Moskva. Jólasveixm Rússav seKi heitir Frosti afi, ððk á. rnóti börnunum ásamt R-auðhett.u, Mjallhxít og fjölda anus.rra a-v'i’itýrapersóna. Ut- vaijwð v’arXi'á bárnaskémmtim- mni og heyrðist vonbrigðastuna fara um krakkaskararux þegar Frosti sagði þeim að hann væri búinn að týha öllu saúgætinu jxau áttu að fá. En þeim meiri var líka fögnuður- inn þesgar liann kunngerði siðar að sæigætið væri fundið og þar ao auki feiknin öll af rjómaís. öll bömin fengu þama líka og iistafófk frá ieikhús- um Moskva skemmti þeim með og dansi milli þess sern börnin sjáif dönsuðu í kringum Salurinn sfereytfcur nöfnuiu gæðinga keísamts. Klukkan niu um kvöldið tók úngt vericafóik og námsfólk að til Kraml. Unglinguxn úr , verksmiðjum og skólum hafði verið boðið þangað 2500 saman á gríxnuball. Siðameist- ari var einn af vinsælustu fri;ð- um Moskva og fyrir dánsitxum léku þrjár hljómsveitir, þjóð- dansahljómsveit, jasshljómsvcit og sígaunahljómsveit. Það sern einkennir Georgs- salinu í Kreml, þar sem böm og unglingar Moskva skemmta sér nú, er að á veggi hans eru greypt með gúflmi letri nöfn aðalsmanna þeírra og amiarra hirðgæðir.ga, sern á stjómarár- uní koisai’anna lxlutu hina eftir- sóttu Georgsorðu. Tiu daga í r«ð. Þcssi hátiðahöld i Krernl liafa staðið hvem dag síðan um ára - mót óg lýkrur í dag urn feið og jólafrí skólanemcnda er úti, Eftir hádegi hafa vcrið jóla- trésskemmtanir fyrir bömin' og á kvöldin grímudansleikir fyrir unga fólkið. Eklendum sendi- fulltrúum var boðið að vera viö stöddum jólatiésskemmtunina í íjTradag. Skeixmitanirnar í Kreml sækja um 50.000 börn og ung- lingar og svipaður f jöldi sækir áraxnótaskemmtanir í H$li verkalýosfélaganna. Fulltrúar fjórveldanna komu saman á fimd í aðalbækistöðv- um sovéthersius í Karlshorst i A-Berlín í gær til að ræða um stáð fyrir fund utanríkisráðher-p anna. Fimdúrinn stóð í átta tima, cn samkomulRg náðisfc ekki. S|ú Enlai krefst þess að ianda ríkiomenn komi aftur eð samnlngaborSinu í gær var lesin upp í Pekingútvarpiö yfiriýsing frá Sjú Enlaj, forsætisráöherra Kína, þar sem hann krafðist þess,- að Bandaríkjamenn kæmu aftur aö samningaþoröinu til aö undirhúa friöarráöstefnu í Kóreu. Verið að byggp lYrstu ilfót- <> cmdi fiskvmnslnverksmiðiunci AlþjóSasamvinna um gerð fsskibáfa í Bretlandi er veriö aö byggja fyrstu í'jótandi fisk- vinnsluverksmiðjuna sem ber þaö nafn meö réttu. Þar er reynslan af hvalveiöum hagnýtt viö vimaslu venjulegs fiskafla. Skipið, sem á að heita Fairtry er byggt fyrir eigendur fljót- andi hvalveiðistöðva. Gat á skutnum. Eins og á hvalvinnslu&kipi verður gat á skutnum á Fair- fcry og aflinn dreginn inn um það. 1 skipinu em vixmsluvélar sem gjöinýta aflann og vélar sem koma unnum aflanum í um- búðir svo að hægt er að flytja fiskinn beint úr skipinu á mark- að. „Þetta er fyrsta skipið þar sem iðnaðaraðfirðum er beitt við fiskveiðar", sagði brezki skipstjórinn A. C. Rardy á al- þjóðaráostefnu um /iskisk.ipa- smiði í Miami í Baxidaríkjun- um í vetur. Betra byggingarlag myiulí tvöfalda aflann. Hardy og Sviinn Jon Olaf Traung hafa komið þessu ai ráð- stefnum á og njótn til þess fyr- irgreiðslu Matvælp og landbún aðarstofnunar SÞ Fiskaflinn í heiminuxn nemur 25 milljónum tonna á ári hverju. Þeir kump- ánar haida því fiam að með réttu byggingarlagi fiskiskii>a megi tvöfalda afiann og bæta þíuuiig verulega úr matvæla- skorti viða um heim. Engar keiuislubækur eru til um smíði fiskibáta, segir Ti-aung. Þar hefur yngii kyn- slóðin jafnan tekið eftir óbrc-.vtt það sem hún sá til hinnar eídri. Tilraunir hafa sýnt að ýmislegt af þvi er rangt, svo sem það útbreidda álit að fiski- bátar eigi að hafa „þorskhaus og makrílssporð", vei’a breiðir um kintumgana en með rennileg- an sikut. FuIItrúi Bandaríkjamanna í viðræðunum í Pamnunjom, Art- hur Dean, sleit þeim fýrir fjór- um vikum, þc g hann lét Sjú Enlaj „sleppa“ 27.000 „ólieim- fúsum“ föng-um úr haldi. Viðræður v erði teknar upp. ‘ Sjú Enlaj krefst þess mt, að viðræðurnar verði ieknar upp þegar í stað, sro að friðarráð- stefnan geti hafirt áður esr langt líður. Hann bcnti á, að tiilög- ur þær um tilkögun ráðstefn- umiar sem Norðanmenn lögðu fram í nóvember, eftir að kafa slakað verulega til frá fyrst.u íillögum sínum, ættu að geta verið grundvölhir að samkomu- lagi. Ef Bandaríkjameön gætu hins vegar ekki sætt sig við þær ætti það ekki að vera vanda- samt að firma aðra lausn. Sju Eniaj sakaði Bandaríkja- menn. um að hafa komið í veg fyrir, að talsmenn Norðan- manna fetagju að ræða við hina ókeimfúsu fanga við þau skil- yrði, sem gert var ráo fyrir í vopnahléssamningnum, og fyrir að hafa laumað imi í fangabúð- irnar erindrekum Sjngníans R-hee og Sjangs Kaj-sék, sem hefðu beitt fangasia þvingunuxn. Meirihluti hluílausu fangagæzlu nefndarinnar liefur sem kunn- ugt er staðfest þessar ásakan- ir. Sjú Enlaj krefst því, að fresturinn til að telja föngun- um hughvarf verði framlengd- ur, en endanlega gengið frá mál- um- þeirra, sem ckki snýst hug- ur, á friðaxráðstefnunni, „Þá hefst stríðið að nýjn“. Taylor, yfirmaður áttunda bandamka hersins í Kóreu, sagði í gær, að Bandaríkja- menn hefðu lokið öllum undir- búningi undir viðtökur faag- anna, sem Bandaríkjamenn ætla að hleypa úr búðunum á hlut- Iausa svæðinu strax eftir mio- nætti aðfaranótt 23. janúar. Táylor hótaði því jafnframt, að „stríðið mundi hefjast að nýju“ ef reynt yrði að hindra að föng* umun yrði sleppt.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.