Þjóðviljinn - 15.01.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.01.1954, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN —■ Föstudagur 15. janúar 1954 Refsing undandragist ei né forsómist Anno 1634, 1. Julii dóniur um það m&l, Hans Monesson, fulbnolitug:- ur í umbofli kaupmaimsins á Ejt- arbakka, fram bar uin þann þjófnað, er skeður var á þeirra gónsl á þessu ári og undir dóm hafðl komlð af Einarl Hákonai-- sj-ni, sýsiumanni þess héraðs, í hverjum dómi Guðmundur Þoi'- kelsson er tilnefndur að hafa þegið af sama gós.si af bróður sín- um, Jóni, og dœmdur skyldugnr eið að vinna innan tíu vikna eftir lögum, upp á hvern dóm nú á- Jyktaðist af lögmönnunum og lög- réttunni, að 'greindur Guðmundur horkeisson skyldi þahn eið vinita innan fjórtán nátta, en fallist honilm undanfteri, þá sé rétt tek- inn af sýslumamii undir s\ro mik- ið straff, sem mönmmi virðist hann boriö geta, því stuidurinn er níiklú hærri en um greinir í 1. kap. í Þjófab., og heidur lilýða til þess þjófnaðar, er um talar í Kekab. 4. kap., uin lejnd á skoti í hvaL En urti þann mann Jón Þorkelssón, er hiaupinn var, og við þeiman þjófnað var sanu- rjlctaður, þá sé liann rétt fangað- uv, hvar séht liann nást kaim, og Iivem sýslumann skyldugan frá sér í ■ góðii geymslu að ftera láta, þar til hann kemur í Áruessýslu, og Einar skyidugan þar lög og rétt að láta á hann ganga með Jöglegu straffi, og alla skjiduga nú stráx þetta að athuga, þá heim koma í hérað, að ei imdan- dragist eður forsómlst, hvar liann nást kann. (Alþingisbsekur 1624). i 1 dag er föstudagurinn 15. janúar. Maurus. — 15. dagui' ársins. — Xungl hæst á lofti; í hásuðri kl. 21.47. — Árdegishá- ilaeðl kl. 2.02. — Síðdegisháflæði kL 14.37. Utankjörstaðakosnlng, er iiafin og fer fram í Arnarhvoli, geng- ið inn írá Eindargötu. Opið dag- lega kl. 10—12, 2—0 og 8—10, . nema á sunnudögum er aðeins ; opið frá 2 tU 6. Fermlngarbörn sr. Emils Björnssonar eru vin- samlegast beðin að koma til við- ta£s kl. 8.30 í kvöld að Laugaveg 3. Söfnin eru opini P jóðmfn jasaf nlð: kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugai-dögum. I.andsbókasafnlð: kL 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Eistasafn Einars Jónssonar. er lokað yfir vetrarmánuðina. Náttúrugrlpasáf nlð: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14- 15 á þriðjudögum og fimmtudög- um. Næturvarzla er í Ingölfsapóteki þessa viku; sími 1330. Aðrar vfslndagrelnKr (en lögfr:eði) áttti m.iog erfitt uppdráttar. tækn- bkræðln vor á lágtt Stigi og komst léngl varla éitt l'et áfram vegna hjátniar og hindurvitna. Menn höfðu ]>að t-cL fj’rir satt, að heil- inn ýmist j-xt eða minkaðl með kvarttiasklptunum. Blóðtaka var eitt af aðallæknisráðunum og var notuð í tíma og ótíma. Annars voru menn á sifelldri Jeit eftir iejTidarlyfl, sem gæti léeknað alla sjúkdóma, og alls konar töíra- jurtlr og töfradrykkir voru í niikiu álitt Eæknar voru fáir og stóðvi venjulega ráðalausír uppi, sérstaklega ef farsóttir gelsuðu. Fó kunnú menn talsvert tii sára- Iækninga, enda skorti elUU æflngu í þeirri grein. — Svo mátti heita, að engih náttúrurfsindl væru til, en það lítið sem meíin vissu í ieím’efntfen höfðu 'méiin áð mestu leyti frá Aröbum. Memi þreyttust aldrel á tiLraunum til þess að gera gull úr öðrum málnium, og þó að þær tilraunir misheppn- uðust, voru þær hinn fyrsti vísir tU efnafríeðirannsókna hér í áifu. — Landfiieðijiekkingin jókst að vísu mjög á krossferðatímabiiluu, en þó var sú jækking öU í mol- , um, enda kunhu menn iitt að greina' sundur satt og logið. — Sognaritunin var enn þá að mestu ieyti í höndum munka og klerka. Að vísu rituðu þeir margt, en allt á latfnu, og trúgimi þeírra og hleypidómar rugluðu alla frá- sögn þeirra og efnismeðferð. — (Miðaldasaga Þ. H. B. og Á. P.) Bókmenntagetraun. Jóhánn Sigurjóhesén átti erindið sém birt var í gærdag. Hver ó þetta? Alein saman erum við, eigum þessi stundargrið, — hægan sjá\rar hejrri ég nið, hljóðnaður er baerinn. l>essa einu ástastund eg yil hjá þér festa blund, heitt ég þráði þennan fund. Yíir méx lykjast dulardjúp dýrðárgeislum sti'áð, -— áttavilit og uppgefin eg héf til þín náð. Skipaútgerð ríkislns. Esja vcrður væntanlega á Akur- eyri S dag á austurleið. Hefðu- bréið er væntanleg til Reykjavík- ur í dag frá Austfjörðum. Skjald- bréið fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkviíidi til Breiða.fjai-ðarhaína. ÞjtíU er í Reykjávik. Skaftfell- ingur fer frá Reykjavík i dag til Vestmannáeyja. Bíittdur fer frá Reykjavík i dag til Gils- fjárðarhafna. Sklpadelid S.I.S, Hvasaafell átti- að koma til Áia- borgar í gær frá Helsingfors. Ai n- atfell kom t.il Rio de Janr.iio í da.g. Jökulfell er í Rotterdam. Dísarfek átti að fara í morgun frá. Reykjavík vestur um land. B’áféll átti að koma til Ábo i dag fiá. Helsingborg. Eimskip. Brúarfoss er í Reykjavík. Dettí- foss fór fi-á Rotterdam í gær til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Helsingfors í fyrradag til Ham- borgar, Rotterdam, Antverpen og Hull. Gullfoss fer frá Reykjavík ld. 5 í dag til Leith og Kaup- mannaliafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík 6. þm. til New York. Reykjafoss fór frá Reykjavík í gærkvöidi til Vestmanmieyja; fer þaðan til Liverpool, Dublin, Rott- ordam og Hamborgar. Selfoss fór frá Leith 10. þm. til Reykjavík- ur, Tröliafoss fór frá Prince Ed- ward Island 12. þm. til Norfollc og New York. Tungufoss fer frá Hull i dag til , Reykjavíkur. — Strjiumey lestar i Hifl 18.—-19. þm. til Reykjavíkur. Iírossgáta nr. 273 Minningarspjöid Menningar- * Erlndi imi Grím Xhomsen 1 kvöld flytur Gís’.i Jónsson mcnntaskólakennai'i á Alturéyri útvarpserindi um Grím Thomsen og kvæði hans. Verði skáldið fullsæmt af erindinu verður það merki'egur fyrírlesturi Nýléga opinberuðu trú’ofun sína ung- frú Aðalheiður Steina Scheviiig, ' hjúkrunarkona Vestnaannaeyjum, . og Loftur Magnús- son, sölumaður frá Isafirði. aENGISSKBÁNEVG (Sðlugengi): l bandarískur dollar kr. 16,3: 1 kanadískur dollar 16.82 t enskt pund kr. 46,70 100 tékkneskar krónur kr. 226,67 100 danskar kr. kr. 236,3C 100 norskar kr. kr. 228,6C 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,0Í 100 belgískir írankar kr. 32,67 1000 franskir frankar kr. 46,61 100 svissn. frankar kr. 873,70 100 þýzk mörk. kr. 389.00 100 gyllinl kr. 429,91 1000 lirur kr. 26,15 Til kaúpenda Lanfdriémans Þeir kaupendur Waðsins sem ekki hafa’enn greitt 'árgjáld sitt fyrír 1953 oru vinsamlega beðnir að gera það - hið fyrsta. ,,Oft var þörf, én nú ér náuðsj'n1'. ÚTlARPSSKÁKm 1. borð Af: því borði er þau tíðindi að segja að RéýkVikingar hafa 'gefið skákina með þökk fyrir keppnina. Fyrir Reýkvíkinga t'efldu Ásmund- ur Ásgelrssón og Konráð Péturs- son, en sigurvegarai-nir eru Júlíus Oddsson og Jón Ingimarsson. 2. borð 35. leikur Reykvíkinga er Bg8—e8 Kjörskrá liggur frammi í koshingaskrif- stófu Sósíalistaflokksins, Þórsg. 1, sími 7510. Vísindi á miÓöidum Kl. 8:00 Morgupút- várþ. 9:10 Veður- fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Vc-ður£iregnir. 18:00 Islenzkukennsla. I. fl. 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Þýzkukennsla II. fL 18:55 iþróttaþáttur (Sig. Sig.) 19:25 Tón’.eikar. 19:45 Aug- lýsingar. 20:00 Frettir. 20:20 Lest- ur fornrita. 20:50 Tónleikar (pl): Góði hirðirinn, sVita eftir Handel. 21:15 Dagskrá frá Akúreyri: Er- indi: Frá Grími Thomsen og kvæðum hans (Gísli Jónsson menntaskólakennari). 21:45 Fiá. útlöndum (Axel Thorstéirisson). 22:00 Fréttir og veðurfr. 22:10 Upplestur: Maðurinn, sem varð að fiski, kínversk smásaga eftir Li Fu-yen (Þýðandinn, Halldór G. -Ólafsson, flýtúr). 22:35 Dans- og dægurlög: Dinah Shore syngur. • tj TBREIÐÍÐ • ÞJÓÐVILJANN og miiinlngarsjóðs lcvonna fást í Bókaverzlun Braga Bryn- jólfsscnar, Bókaverzlun Isafoldar Austurstrætl 8, Hljóðfærahúsinu Bankasti'æti 7. Iðnnemart Skrifstofa INSl á ÓSlnsgötu 17 er optn á þriðjudögúm kL 5-7, en & föstudögum kl. 6-7. Þar eru velttar margvíslegar upplýsingar nm iðn- nám, og þau mál er sambanðlð varða. FÉLAGAR! Komlð I skrlfstofu Sósíalistafélagsins og greiðlð gjöld ykkar. Skrifstofan er op- in dagiega frá kL 10—12 í. h. og 1—7 e.h 1.& Lárétt: 1 birta 7 skst. 8 snemma 9 norður 11 huldumann 12 upp- hrópun 14 verkfærl 15 peninga 17 tvelr eins 18 gælunafn 20 frelsari Lóðrétt; 1 hirzla 2 títt 3 leit 4 veitingáhús 5 vonda 6 líkamspart- ur 10 fatmtður 13 lof 15 sériiij. 16 sonui' Aga' 17 hljóm 19 skst. Lausn á nr. 272 Lárett: 1 tomma 4 sá 5 fá 7 æi-a 9 kok 11 ljæ 11 ill 13 ar 15 ái 16 Ófeig Lóðrétt: 1 tá 2 már 3 af 4 sakka 6 ágæti 7 æki 8 all 12 Lie 14 ró 15 ág Ég er peirrar skoðunar, Henry, að pað hafi yfirleitt verið eitt meiriháttar glappaskot að leyfa öllu pessa litaða fólki að seliast að í heimsveldinu. EíliP’skaWsöcM ' Ugluspegill kostaði afls til að losa hend- ur sínar úr böndunúm og/koma móðui- sinni til hjálpar. — Meiðið hana ekki, tignu dómarar, hrópaði hann, hún er þó alténd kona, sýnið henni miskunnsemi. Herðið ekki spennurnar að fótum hennor. Gíferið það ekki háttvirti böðUII. 241. dagur. Blóðið tók að drjúpa hægt og hægt úr fótleggjum Satínu. UglUspegUl titnaði af þjáriingu ðg' reiði og éndurtók: Brjótið ekki fótleggi hennar, hún er þó kona, heiTa dómamr. — En. Satína hugeaði um fisksalaan. er átti sök á dauða Klérs. Og hún kveínkaði sér ekkL Þá var Ugiuspegul Kiæuaur úr hvern ðpjör, ög böðullihn rakaði hvert hár af höfði hans óg iíkama. Og er hann sá litla svarta bletttnn á baki harvs, stakk hann nát í hann; en þegar blóðlð draup úr stungunni varð fcohum ljóst að þetta \-æri enginn galdrábíettur. Ugluspegiil var neneaur upp í loítið, °8 við hvom fót hans var bundið 25 punda lóð. Níu sinnum var hann látinn síga nið- ur og halaður upp aftur, en böðulUnn piskraði hann jafnt og þétt. 1 niulMÚi skiptið mátti hélta að húðln vffiVl flcngd af úlhuðiön hans ög ökr.um, og liðamórín tóku eJB fara úr skorðum. Föstudagur 15. janúar 1954 — ÞJÓÐVILJINN — ({fi Eftirfarandi lctera hefur verið send stjórn Aiþýðnsambands íslands varðandi þau eindæma vinnubrögð sem form. 1‘róttar viðhafði í sambandi \ið afgreiðslu tillagna sein rariidar voru á síðaasta fundi í félaginu þar sem atvinnuinál voru á dagskrá: ' „Reykjavík, 9. janúar 1954. Samkvæmt áskoruci 72 félags- manna VBSF Þróttar var fé- lagsfundur haldinn sunnudag- inn 3. þm. — Á dagskrá fund- arins var eitt mál — atviimu- mál. Ég undirritaður hafði framsögu af hálfu þeirra, sem að áskoruiniimi stóðu, .og lagði fram í lok ræðu minnar með- fylgjandi tillögur, merktar hér I-n. Eimfremur óskaði ég þess, að lej'nileg atkvæðagreiðsla yrði viðhöfð um tillögumar. Formaður félagsins og fund- arstjóri, Friðleifur Friðriksson, færði fram ýmsar mótbárur gegn því, að leynileg at- kvæðagreiðsla >töí viðhöfð, en kvaðst þó skyldi - skjóta því til álits fundarmanna, sem hann og gerði með því að láta fram fara atkvæðagreiðslu með handauppréttingu uffi, hvort ósk mín skyldi tekin til greina. Atkvæðagreiðslan fór á þá leið, að 65 fundanneim vildu hafa leýnilega atkvæðagreiðslu. en 50 voru á móti. Síðan hófust umræður um til- lögur mín&r og atvinnumál al- mennt. Seint í þeim umræðum •kvaddi formaður sér hljóðs og lagði fram tillögu, er hér fylg- ir með, og sem hér er merkt IH. Er umræðum lauk var gengið til atkvæðá um fram- komnar tillögur. Var fyrst bor- in undir atkvæði tillaga frá stjórninni varðandi innflutn- ing á vörubíium, og þótti ekki taka því að gera athugasemd við það, þar sem enginn á- greiningur var um hana, og var hún samþykkt með öllimi greiddum atkvæðum. Þvínæst bað formaður fund- armenn að greiða atkvæði lun sína tillögu (III). en þvi var þegar mótmælt af mér og fleir- um, en formaður sinnti þvi engu og neitaði mér og fleirum um að segja nokkur orð um fundarsköp. Atkvæðagreiðslan fór þannig, að tillagan var samþykkt með nokkrum at- kvæðamun, en meirihluti fund- , armanna sat hjá. Þvinæst úr- skurðaði formaður, að a-liður tillögu minnar (I) væri fallinn og ennfremur öll tillaga m>n II. Þessu mótmæltu margir fundarmenn og eftir nokkurt þref fékk ég leyfi til að segja tio-kkur orð um fundarsköp. Sýndi ég fram á, að þessi hátt- ur á afgreiðslu málsins fengi ekki staðizt, en allt kom fyrir eklci. Formaður sinnti þvi engu og sleit fundi án þess úð nokk- ur leiðrétting fengist. Samkvæmt framansögðu Ieyfi ég mér hér með að kæra til stjórnar ASt eftirfarandi: Forrnaður Þróttar, Friðleifur Friðriksson hefir á umræddum fundi 1) neiiáð að láta fara fram leynilega atkvæðagreiðslu samkvæmt ósk fundarmaima. 2) neitað fundarmönnum um að ræða fundarsköp. 3) marg- brotið fundarsköp með því að bera fyrst undir atkvæði til- lögu, sem síðast kom fram Og var hvcrki breytingartillaga né frávísunartillaga, og loks að úrskurða tillögur felldar, sem fundurinn var búinn að ákveða, hvernig fara skyldi með, fyrir tilstilli formanns sjálfs. Eg undirritaður ásamt öðrum stuðningsmönmmi umræddra tillagna förum þess á leit við stjórn ASÍ, að hún úrskurði framangreinda málsmeðferð ó- gilda, og fyrirskipi aiman fund, þar sem viðhöfð verði venju- leg aðferð við afgreiðslu máls- ins, og vænti ég skjótrar af- greiðslu. Virðingarfyllst“ Kæru þessa héfur Sveinbjörn Guðlaugsson sent, og er frá- sögn lians af fundmum vott- fest af fundarmönnum. Eftír því er að sjálísögðu beðið með mjög mikilli eftir- væntingu af félagsmönnum hvernig stiórn A. S í. bregður við og hvernig hún tekur á þessu máli, enda fer það ekki dult að þess er vænzt að hún fjrrirskiþi stjóm Þróttar að boða til annars fundar í félag- inu, þar sem lýðræðisleg af- greiðsla á umræddu máli færi fr.am. Fari svo, þá mun verða farið fram á að sá fundur verði haldinn undir eftirliti Alþýðu sambandsiins, því svo er komið að félagsmenn munu framveg- is sjá sig tilnej’dda að óska nær- veru fulltrúa allsherjarsamtak- ■anna á félagsfundum til ,að koma í veg fyrir svipaðar aðfarir og áttu sér stað á síðasta fé- lagsfundi. Friðleifur gerir margnefndan fund að umræðuefni í Jvforgun- blaðinu s. 1, þriðjudag, þar sem hann gerir aumkunarverða til- raun til að afsaka framkomu sína, en fei’st það að vonum mjög klaufalega og sannar enn svo ekki verður um deilt sekt sína. 'Friðleifur segir t. d. að hann hafi lýst því yfir varðandi til- lögu sína að ef hún yrði sam- þykkt féllu viss striði af tillög- urn Sveinbj. Hér fer Friðleifur með vísvitandi ósannindi, hann v’iðhafði engin ummæli í þessa átt. Hróp Friðleifs um kommún- ista, kommúnista missir alveg marks. Það vita ;allir félags- merni ,að óánægja með stjórn félagsins og síendurteknar of- beldisaðgerðir, ásamt takmarka- lausri misbeitingu á þeirri að- stöðu sem vissir ráðamenn fé- lagsins hafa komizt í, gerir það ■að verkum að félagsmenn taka nú höndum saman um aðra stjóm í félaginu, enda er B- listinn i Þrótti borinn fram og skipaður mönnum með mismun- andi þjóðmálaskoðanir, en sam- eiginleg áhugamál til velfarnað- ar stéttinni. Það er því ekki aðeins fé- lagsleg heldur og hagsmunaleg nauðsyn Þróttarfélaga að skipta um stjórn í Þrótti. VaSgeirÞ. MagRÚss. verzlnnarmaðar kaus sijém i SjémaimaíéEagi Eeykjavikui í gær Sjómenn, heimtið íélag ykkar úr höndum hrepp- stjóra, íorstjóra, kaupmanna og annarra ' óviðkomandi stétta landliðsins Kjésið lisfa siarfaudi sjómanna. B-iistann! Kosið. er alla virka daga írá kl. 3 til 6 í skrií- stoíu íélagsins í Albýðuhúsinu við Hveríisgötu XB Vlðtsi við Slgurð Guðnsson Framhald af 1. síðu. var við þessa skiptingTi innan Sósialistaflokksins sem blööin em alítaf að tala um. — Samt er það staðreynd að þú ert að hætta og hvers vegna? — Eins og ég hef sagt fé- lögiim mínum stafar það af því að ég er kominn á þann aldur að mér finnst ég vera farinn svolítið að gefa mig. Auk þess finnst mér það slæmt í hverj- um félagsskap að láta yngri menn ekki taka við forustu þeg- ar þeir hafa öðlazt retmslu til þess. Skoðun mín var sú að ég ætti að hætta og við ákváðmn það síðan frá félagslegu sjóci- armiði, alveg án tillits til á- róðurs andstæðinganna., en þannig höfum við alltaf starf- Samtök herskál&báa: b«ðir í stal rifinna bragga Bæncm skylf að cfreiða braggainnréitingar „l’undur ,,Saintaha herskálabúa“ haldinn 10. jan. 1954 skorar á bæjarstjóm Reykjavíkur að hefjast liaiida um byggingti ibúða fyrir }>að fólk, er verður að fara úr braggaúmréttingum sínum vegna annarra bygg- ingarframlcvæmda á staðnum. Fundurinn telur, að afhenda beri þeirn er þess æskja, fokhehlar íbúðir með lientugum ).ánskjörum.“ „Fundur „Samtaka herskáiabúa“ haldinn 10. jan. 1954 telur bæjarsjóði Keykja\íkur bera skyldu til að kaupa innréttiugar þeirra bragga, er verða að vílcja vegna annarra bygginga." Tryggingarstofnun ríkisins í nýju húsnæði að Laugavegi 114 Béfagreiðs]ur fyrir Reykjavíkurum- dæmi hef jast þar í dag Tryggingarstofnun ríkisins hefur nú flutt alla starf- remi sína, sem áður var dreifö um bæinn, í ný húsa- kynni að Laugavegi 114. Hefjast bótagreiðslur fyrir Reykjavíkurumdæmi þar í dag, en fram til þessa hafa þær farið fram í húsi Sjúkrasamlags Reykjavíkúr við Trj’ggvagötu. Sjúkrasamlagið verður hins vegar eftir sem áður í sínu gamla húsnæði: Fréttamönnum var í gær boðið að skoða hin nýju húsa- kynni Tryggingarstofnunarinn- ar. Fer hér á eftir- útdráttur Úr lýsiiigu, sem forstjórinn, Har- aldur Guðmundsson, flutti við það tækifæri. að. Eg er viss urn að þessi breyting verður félaginu til góðs, vegna þess að það er nú orðið svo öflugt að það mun ekki hvika frá þeirri stefnu sem það hefur haldið í tólf ár; nú taka svo margir metin þátt í að marka. og móta störf og stefnu félagsins, það er ekki verk neins einstaks manns. Og ég hef vist ekki hugsað mér að segja mig úr Dagsbrún eða hætta störfum þar! — Hvað er þér í stuttu máli minnisstæðast frá 12 ára for- ustustarfi ? —- Ef við sleppum alveg kjarabaráttu félagsins og því mikla valdi sem það hefur á- unnið sér, er mér minnisstæð- ust sú breyting sem orðið hef- ur á hugarfari verkamanna. Þegar ég tók við störfum töldu ýmsir mikið vanta á að verka- menn gætu sjalfir farið með stjórn í sinu eigin félagi. Það var lielzta baráttumálio ■• gegn mér að það væri hlægilegt að ó- menntaður verkamaður sem kynni ekki ensku tæki að sér formennsku! Verkamenn tóku samt þá stefnu að kjósa verka- mannastjórn og hafa fylgt henni síðan af æ meiri festu. Og þeir munu ékki síður gera það nú þegar ýms aðskotaöfl eru að reyna að búa til póli- tískan brasklista til að kljúfa einingu verkamanua og veikja vald félagsins og bráttuþrek. Ekkert varð úr byggin?rar- framkvæiudum Frá því 1947 hefur Trygging- arstofnunin haft augastað á lóð í miðbænum, og hefur verið um það rætt við félagsmálaráðu- neytið, að stofnunin, ein eða í íélagi við ríkisstjómina, reisti stórhj’si á lóð þessari. Úr fram- kvæmdum hefur þó ekki orðið af ýmsum ástæðum. Þegar sýnt þótti, að langur drátíur hlyti að verða á því, að fyrirætlanir um byggingu stór- hýsis í miðbænum yrðu að veruleika, varð það að ráði, haustið 1952, að leita fyrir sér um húsnæði, sem nægði sto'fn- unbini þannig, að 'hún gæti haft alia starfsemi sína undir einu þaki Hlut.aféíagið Laugavegur 114 hafði byggt kjallara á______sam- nefndri lóð árið 1947 og fékk 1952 öll nauðsynleg fjárfesting- arleyfi til þess að fúllgefa húsið. Hinn 1. nóv. 1952 gerði Framhald á 8. síðu. Einingarstjórn verkamanna Framhald af 1. síðu. * Kristinn Árnason Bakkastíg 6 Kristinn Guðm. Baugsvegi 7 Kristinn Sig. Grettisgötu 57A Kristján Árnas. Sandsk. Blesugr. Lárus Knudsen Bakkastig 10 Magnús Guðlaugss. Lauft. Gr.v. Magnús Magnúss. Nökkvavog 28 Óskar Pálsson Háteigsv. Br 2 Páll Bjarnason Baldufgötu 21 Páll Þórðarson Kamp Knox C-18 Páll Þóroddsson Bragagötu 23 Pálmi Guðm. Lönguhlið 21 Pétur Hraunfjörð Sogablett 17 Pélur Lámsson Melgerði 20 Pétur Ragnarsson Hersk.-camp 15 Ragnar Gunnarss. Nýlendug. 19B Ragnar Jónsson Lindargötu 44 Ragnar Kristjánss. Bráv.g. 44 Sigurbj. Jakobsson Höfðatún 6 Sigurður .Gislason Sörlaskjóli 13 Sigurður Guðm. Urðarstig 6 Sigui'ður Guðnason Hring. 88 Sigurður Sæm. Laugarn.v. Br 30 Sig'urjón Bjarnason Smirilsv. 29 Sigurjón Jónsson Asvallag. 25 Sigurjón Jónsson Bollagötu 12 Skafti Einarsson Bragagötu 30 Skúli Skúlason FramneSVeg 10 Sólberg Eiríksson Öldugötu 52. Steingr. Ingólfss. Bergþórug. 51 Sumarliði Óláson Skúlagötu'78 Sveinn Daníesson Óðinsgötu 18C Sveinn Óskar ólafss. Stórh. 20 Sylveríus Hallgr. Grettisg. 34 Tómas Sigurþ. Bergstaðastr. 42 Trj’ggvi Emilss. Gilhaga, Breiðh Vilhj. Þorsteinsson Reynimel 40 Þórarinn Þórðarson Njálsgötu 57 Þorkell M. Þork. Litlu-Grund Þorv. HeLgason Kamp Knox E-32 Varamenn: Emil Ásmundsson Fálgagötu 32 Erlendur Ólafsson Efstasundi 65 Friðrik Ottesen Breiðagerði 31 Guðbr. Jónasson Bræðraparti Guðm. Laxdal Karnp ICnox R-3 Guðni Tyrfingsson Vitastíg 11 Gunnar Jónsson Þrastagötu 7 Hreiðar Guðnas, Kamp-Kn. G-9- Ing'imundur Péturss. Trípolíc. 25 Jóhann Sigmundss. Njálsg. 108 Karl Laxdal Reykjahlíð 14 Krlstmundur Jónss Barónsst. 63 ' Marinó Erlendsson Eiríksg. 17 Meyvant Guðmundss. Hring. 56 ■Narfi Haraldsson Miðtún 42 Oddur Jónsson Fagradal Ólafur Halldórss. Hamrar Slbr. Ól. Theódórss. Laugarn.v. Br. 2 Sig. Gíslason Birkihl. Reykjav. Valgeir Magnússon Týsgötu 5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.