Þjóðviljinn - 15.01.1954, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.01.1954, Blaðsíða 10
ELÖ)' -h. |>JteVILJINN ~ Föstvdagur 15. janúar 1054 Selma Lagerlöf: OC CAMm ■ • Orlcsgcihrmgiirixtn 27. áagyi tillukta. Og nú var hin mikla stund runnin upp, nú fylgdi hann vofu út í óvissuna. Átti ragmennska hans að' koma í veg fyrir að hann fengi eitthvað að vita? . s Þannig taldi hann kjark í sjálfan sig, en hann gætti þess aö lcoma aldrei nærri vofunni. Það voru alltaf nokkx’- ar álnir á milli þeirra. Þegar Adrian stóð í miðjum stig- anum var hershöfðinginn kominn Hiður á gólf. Þegar Adrian stóð í neðsta þrepinu, var hershöfðinginn kom- inn frain í anddyi'iö. En nú nam Adrian aftur staðar. Til hægri handar, rétt við stigann, voru dyrnar að svefnherbergi foreldr- anna. Hann lagöi höndina á húninn, en ekki til þess að opna, heldur til að strjúka húninn blíðlega. Að hugsa sér, ef foreldrar hans vissu að hann stóð fyrir utan í .þessum félagsskap! Hann þráði að mega fleygja sér í faðm móður sinnar. Honum fannst hann ofurselja sig hershöfoin'gjanum algerlega um leið og hann sleppti húninum. Meðan hann stóð þarna kyrr og hélt um húninn, sá hann aö forstofudyrnar opnuðust og hershöfðinginn gekk yfir þröskuldimi og út undir bert loft. Það hafði verið skuggsýnt, bæöi á loftinu og í stigan- um, en gegnum gættina barst birta inn í forstofuna og nú sá Adrian í fyrsta skipti andlitsdrætti hershöfðingj- ans. Það var andlit gamals manns eins og hann hafði bú- izt við. Hann þekkti það aftur af málverkinu í borðsaln- um. En yfir andlitinu hvíldi ekki ró dauðans, í svipnum var ofsalegt sigurhrós, um munninn var andstyggilegt glott illgimi og sigurvissu. En þetta, að sjá jarðneskar tilfinningar endurspegl- ast í andliti látins manns, var skelfilegt. Við hugsum okkur að hinir látnu hafi aðsetur f jarri mannlegum til- finningum og þjáningum. Við sjáum þá fyrir okkur fjai’ri öllu jarðnesku, í himneskum dýrðai’ljóma. í þess- ari veru, sem hélt dauöahaldi í hið jarðneska, þóttist Adrian sjá freistara, illan ajida sem ætlaði að draga hann meö sér út í glötunina. Hann fylltist skelfingu. Gagntekinn óstjómlegum ótta reif hann upp hurðina að svefnhei’bergi foreldranna, þaut þangaö inn og hrópaði: — Pabbi! Mamma! Hei’shöföinginn! Og um leið féli hann meðvitundarlaus niður. Penninn fellur úr hönd mér. Er ekki tilgangslaust að reyna að skrifa þetta niður? Mér var sögð sagan í rökki-inu við eldinn. Ég heyri enn hina sarmfærandi rödd. Ég finn enn fiðringinn í bakinu, þennan skjálfta sem kemur ekki af einni saman myrkfælni, heldur lííka af eftirvæntingu. Við hlustuðum í ofvæni á þessa sögu, vegna þess aö hún virtist lyfta einhverri iiulu irá hinu yfimáttúrlega. Hún orsakaði kynlegan hugblæ hjá okkur, eins og dyi' hefðu opnazt og nú myndi eitthvað stíga út úr myrkrinu mikla. ■****•'! Að hve miklu ieyti er hún sönn? Hver sögumaðui’inn hefur tekið.viö henni af öðrum, sumir hafa bætt við, aðrir fellt niður. En geymir hún ekki að minnsta kosti örlítið orot af sannleika? Virðist hún ekki vera lýsing á einhverju, sem hefur raunverulega gerzt? Vofan, sem ráfaði um á Heiðarbæ, sem sást um há- bjartan dag, sem skipti sér af heimilishaldinu, fann týnda muni, hver var hún og hvað var hún? Er ekki eitthvað óvenju sterkt og skýrt í lýsingu henn- ar? Er hún ekki aö ýmsu Ieyti frábrugðin hinum venju- legu vofum? Er ekki trúlegt aþ jungfrú Spaak hafi í raun og veru heyrt hana fleygja eplunum 1 vegginn og Adrian barón hafi fylgt henni fram loftið og niður stigann? En ef svo er, ef svo er------ef til vill getur þá ein- hver þeirra sem skilur þann veruleika, sem býr á bak- við þann vemleika sem við nú hrærumst í, leyst gátuna. úlnlið hans mátti finna að blóðið rann áfram, en und-1 urhægt. Hann hafði ekki fengið meðvitund síðan hann veiktist, en lífið var ekki slokknað út. Enginn læknir var í Brúarsókn, en vikapiltur hafði riðið til Karlstad klukkan fjö,gur um morgmiinn. til aðlTrúboW: Hversve„na horfi5 þér reyna að leita uppi læ'kni. Það var sex mílna ferðalag,, svona stift á mlg? og þótt læknirinn væri heima og færi aö feröbúast begar j Mannætan: Eg er matvæiæftir- í stað, var ekki hægt að búast við honum fyrr en eftir jlitsmaður híY\*byfðim,i' tólf stundir í fyrsta lagi. En það gat líka verið að sólar-jHann kve3st vera skyidur þér og hringur liði eða tveir áður en hann kæmi. í segist geta sannað það. Fríherrafi*úin sat á rúmstokknum og hafði ekki augunt ... ... .. af andliti sonarins. Hun virtist halda að hinn veiki lífs- neisti myndi ekki slokkna út ef hún sæti þama vakandi t }>að og á verði. Stundum sat baróninn hinum megin við rúmiö, en' gœtí. verið tilviljun. * * * Mig dreymdi að ég hefði fenglð atvinnu. I>ú lítur líka þreytuiega út. ögn um aluminíum Þegar danski vísindamaður- inn H. C. Örsted benti á það fj’rir iiðlega 125 árum, hvemig hægt væri að framleiða alumin- íum, hafði hann auðvitað engan grun um, að þarna væri á ferð- inni málmur eem umfram aðra yrði málmur nýja tímans. Sá eiginleiki aluminíum sem fyrst og fremst hefur valdið bytingmn innan tækninnar er sá, að það er svo framúrskar- andi létt og þann eiginleika er hægt að nota í fleira en flug- vélar. Því í ósköpunum skyldi húsmóðir t. d. burðast með níð- þungan súpupott úr steypu- járni, þegar aluminíumppttar sem taka jafnmikið eru barna- meðfæri ? Lélegar vörur fyrst í stað. Þegar alurniníumbúsáhöld komu fyrst á markaðinn vöktu þau mikla hiifningu. En — hrifningin minnkaði fljótlega, húsmæðumar urðu fyrii von- brigðum. Til þess lágu margar ástæð- ur. Ein þeirra var sú, að sumar vömrnar sem inn voru fluttar voru sviknar. Flestar liúsmæð- ur muna eftir skaftpottum sem voru svo þunnir að ailt brann við í þeim; handföng sem duttu fljótiega af; skaftpottar sem voru léttari en skaftið og ultu þvi um koll þegar þeir stóðu tóinir o. s. frv. XI. Adrian. baróninn ungi, lá rúmfastur í rúmi foreldr- anna, Svikult j-firborð. Annað var þó enn aivarlegra. því að húsmæður og framleið- endur eru varla búin að ná, sér eftir það enn. Fæstar liúsmæður hafa í fyrstu keypt aluminíumvörur vegna þess hvað þær gegnhitn- uðu fljótt og héldu hita.num vei i sér. Aftur á móti hefur yfir- borðið, silfurlitt og gljáandi haft heillandi áhrif á húsmóð- ur sem langaði til að hafa eid- húsið sitt hreint og skínandi. En vei ó vei — hvað var Adam lengi í paradís, og hversu lengi er aluminíumpott- ur silfurgljáandi! Ljóminn hverfur smám saman og einn góðan veðurdag er pottinum eða katlinnm smellt niður í sódavatn og hann ef til vil! skúraður með ræstidufti — liann er tekinn rækilega í gegn. Og afleiðingarsiar af þessu eru illinn er aidrei framar notaður til skrauts í hvitþvegnu eldhúsi og húsmóðirin hefur heitið því að glæpast aldrei framar á að kaupa svona óþverra. Þarna er báðum aðilum um að kenna. Eflaust hefur það verið mikils virði fyrir fram- ieiðendur að geía ffamleitt hina silfurgljáandi vöru. En varan getur ekki haldið silfur- gljáanum til lengdar og lætur stórlega á sjá.við notkun. Þess vegna ættu framleiðendur í framtiðinni að sjá um að útlit vörunnar sé „heiðarlegra." Nú hefur verið gerð tilraim með hvitieitt, matt yfirborð og það endist mjög vel, ef það er meðhöndiað á réttan hátt. Það þarf að fara vel með aluminíum. Og nú er rétt að minnast á þátt húsmæðranna í að eyði leggja aluminíummunina. Allar húsmæður vita, að járn ryðgar. Það er eitt af því sem þær vita frá blautú bamsbeini og oftast verður eitthvað til að mimia þær á það gegnum árin. Aluminíum ryðgar ekki og það vita húsmæðurnar líka, en meira vita þær ekki um benn- an málm, þess vegna er oft illa farið með það. Þegar aluminíum missir gljá- ann við notkun eru það eðlileg og óhjákvæmileg kemisk áhrif. Yfirborðið gengur í kemiskt samband við loftið og þótt það sé ekki fallegt er það hentugt, þvi að það vemdar aluminíum fölur og' hreyfingarlaus. Ef fingur vai' lagöur áioft þær að potturinn eða ket fyrir frekari skemmdum, gagn- stætt rj'-ði á jámi. Það er hægt að bæta úr þessu en það er mikið verk. Þá þarf að fægja munina með hreinum lérefts- klút sem dýft er niður í vínar- kalk. En ef notaður er sódi eða ræstiduft gengur sódinn í á- kveðin kemisk og skaðleg sam- bönd við aluminíum. Lífsreglur: Notið aldrei sóda eða ræstiduft á aluminíum. Aft- ur á móti gerir það aluminíum- pönnu endingarbetri ef hún er soðin í feiti áður en hún er tekin í notkun og sömuleiðis nýjan skaftpott ef hann er soðinn í mjólk eða öðrum feit- um vökva. Notið ekki sulfo- þvottaefni í daglegri hrein- gerningu, og aldrei of sterkar upplausnir, þvoið hlutina í heitu sápuvatni, skolið þá vel og þurrkið þá strax. Aluminíum skaftpottur sem sniðinn er eftir þörfum hús- móðurinnar: hæfilega þykkur, gott lag, sem auðvelt er að hræra í og halda hreinu; stút- ur, svo að liægt sé að hella úr honum eins og könnu án þess að dropi fari til spillis; breitt skaft úr bakelít sem fer vel í hendi og leiðir ekki hita. , Kýjaatja gerð af aluminíumpönnu. Efnið er 5 mm þykkt og leiðir hita vel án þess að maturinn brenni við.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.