Þjóðviljinn - 15.01.1954, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 15. janúar 1954
Útgefandi: Samelningarflokkur alþýðu — Sósíallstaflokkurinn.
■ Rítstjórar: Magnús Kjartansson (á.b.), SigurSur Guðmundsson.
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarnl Benedikt8Son, Guð-
mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Kitstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig
; 19. — Sími 7500 (3 línur).
Askríftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 1T
annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans hi.
________________________I___I______________:__________✓
p Yfirlýsing Bárðar
Efsti maður á lista Þjóðvarnarflokksins, Bárður Daní-
elsson, sem er einn af starfsmönnum Stefáns Jóhanns í
Brunabótafélaginu, lætur ljós sitt skína um húsnæðis-
r/iál Reykjavíkur í Frjálsri þjóð í gær. Hefur hann að
vonum fátt nýtt til þeirra mála að leggja og byggir skrif
sín að mestu eða öllu leyti á því sem sósíalistar hafa sagt
og skrifað um þetta mikla vandamál almennings á und-
snfömum árum.
Starfsmaður Stefáns Jóhanns- getur þó ekki sparað
sér að varpa hnjóðsyrðum aö sósíalistum og þeirri harð-
vítugu baráttu sem þeir hafa háð innan bæjarstjórnar
Reykjavíkur fyrir úrbótum á húsnæðisástandinu. Leggst
bárður svo lágt að japla á þeim margtuggna íhaldsáróðri
&ð rökstuddar tillögur sósíalista um að bærinn byggi
mannsæmandi íbúðir yfir herskálabúana séu aöeins „á-
íerðarfallegar sýndartillögur". En þetta hafa frá fyrstu
tíð verið einu „rök“ íhaldsins þegar það hefur verið að
drepa tillögur sósíalista um raunhæft átak af bæjarins
hálfu í byggingamálunum.
Eftir þessi skrif efsta manns Þjóðvarnarlistans liggur
það alveg ljóst fyrir hver afstaða hans hefði orðið í raun
í þeim átökum sem fram hafa farið um húsnæðismálin
innan bæjarstjórnar Reykjavíkur á síðasta kjörtímabili.
Bárður Daníelsson hefði staðið með íhaldinu og veitt því
aðstoð til að hunza kröfur húsnæðisleysingjanna og alls
þess fólks sem býr í herskálum og öðrum heilsuspillandi
húsnæði. Því varla veröur manninum ætlað sú afstaða aö
iylgja tillögum sem hann lýsir eins og að fra'man greinir.
Erindi Bárðar í bæjarstjórn er því augljóst. Hann yrði
þar liðsmaður sinna gömlu kennara úr stjórnmálaskóla
Heimdalíar, Gunnars Thoroddsen og Jóhanns Hafsteins.
Hefur Bárður með grein sinni upplýst almenning um aö
hann hefur ekkert lært og engu gleymt síðan hann sat
við fótskör þessara meistara í stjómmálafræðum íhalds-
ins.
Engin lieil brú
Um áramótin síðustu skrifaði Hannibal Valdimarsson
grein í AlþýÖublaðið sem bar yfirskriftina: Allir andstæð-
ingar íhaldsins snúi bökum saman.
Nú fyrir skömmu er það upplýst að Hannibal hefur
gengið á fund flokksforustu íhaldsins í Holstein og faiið
þess á leit að fá liðsinni þess til klofningsframboðs gegn,
einingarstjórn verkamanna í Dagsbrún. Uröu forsprakk-
ar íhaldsins vel við liðsbón Hannibals og leggur þessi
fríða fylking fram sameiginlegan lista við stjórnarkjör
í félaginu.
Það virðast þannig álög á Hannibal að engin heil brú
íinnist í skrifum hans og athöfnum. Stefnulaust og mark-
laust glamur þar sem eitt rekur sig á annars horn í orð-
um og athöfnum er einkennið á formannsferli hans í Al-
þýðuflokknum. Þessi ógæfulega framkoma formannsins
er þess valdandi að heiðarlegt og alvarlega hugsandi al-.
þýðufólk yfirgefur nú Alþýðuflokkinn í stríðum straum-
um og neitar að fylgja flokksforustunni á feigðarbraut
i h aldsþ j ónustunnar.
„Tákti Harspllhjálparisinar*
Morgunblaðið er að vonum meinilla við að vakin sé at-
hygli á þeirri tegund fjármálavizku sem lýsir sér í kaup-
unum á Hæringi. En 1 þetta íyrirtæki Jóhanns Hafsteins
liefuh verið varið 18 millj króna og sjá nú allir hver endir
þess verður. Bær og ríki hljóta skellinn og verða að
standa undir kostnaðinum aí' þessu furðulega ævintýri.
Kaupin á hinum hálfrar aldar gamla ryðdalli er einlc-
ar táknræn' fyrir vinnubrögð fulltrúa braskarastéttar-
ínnar. Hitt verður svo Morgunblaðið að sakast um við
aðra en andstæðinga íhaldsins að þetta óskabarn þess og
,.tákn Marsjallhjálparinnar“ varð til þess að minna á af-
glöpin með nokkuð óvenjulegum hætti þegar skammt
var til þess uppgjörs við íhaldsóstjórnina sem fram fer í
komandi bæjarstjómarkosningum.
Þorvaldur Þórarinsson:
Leggjum íhaidið að velli
Avarp flutt á sameig-
inlegum fundi sósíal-
istafélaganna í Reykja-
vík, miðvikudaginn
13. jan. 1954
Góðir félagsmenn og ’gestir:
Við göngom til bæjarstjórn-
askosninga í lok þessa mánað-
ar. Nú j fyrsta sinn um langan
aldur er íhaldið í svo vonlaus-
um minnihluta í borgvnni að
sýnast mætti leikur elnn að
fella hað. Á flokki okkar, sem
hefur barizt við Það í návigi í
hálfan annan áratug, hvílir sú
siðferði'ega og sögulega skylda
að leggja það að velli. En í-
haldið mun revna að klóra í
bakkann, það gefst ekki app
baráttulaust,* nú á þuð að verja
sitt sterkasta vígi, virki s\-æsn-
asta auðvaldsins, ósvífnasta at--
vinnurekendavnldsins Það mun
einskis svífast til að bslda
völdum. Það mun ekki sízt
reyna að nota á ýmsan hátt og
eftir getu það aðstoðaríhald
sem það hefur komið sér upp
í öðrum f'okkum, sem kenna
sig við alþýðuna. Þess vegna
mun það kosta flokk okkar
mik.ið og samstillt átak að
koma því á kné. íhaldið mun
ekki spara fé og blaðakost til
að reyna að villa fólki sýn og
ginna það til fylgis við sig,
jafnve’*. andstæðinga siua, ým-
ist með í'agurgala, rógi eða
falsrökum. Gegn fjármagni
þess og falsi teflum við hug-
sjón okkar og málstað, þreki
okkar, tíma og heilindum. Og
einmitt í þessu eru fólgnir yfir-
burðir okkar sem flokks.
Flokkur okkar er ekk, sam-
safn þreyttra og vondaufra e:g-
inhagsmunamanna eða ráð-
þrota borgara, heldur frjáls_
samtök fólks sem er vígt hinni
jákvæðu stefnu sósía’isma og
sameignar, þeirri hugsjón að
gera að veruleika fjárhagslegt
og þjóðfélagslegt frelsi verka-
lýðsstéttarinnar og annars vinn-
andi fólks.
Bezta vopn okkar, og sá
torandur sem jafnan bítur, þótt
önnur dugi allvel til varnar,
er hin sósíalistiska stéttabar-
átta verka'ýðsins — sú barátta
sem hefur að markmiði sjálfa
valdatöku alþýðunnar. Sam-
einingarílokkur alþýðu var
stofnaður til að sameina hið
vinnandi fólk, gefa því þrótt
einingarinnar, fá því í hendur
hið hárbeitta vopn stéttabarátt-
unnar Baráttan við auðvaldið,
hollustan við málstað alþýð-
unnar, hefur gert flokk okkar
að stórveldi í þjóðlífinu. Jafn-
vel andstæðingar okkar játa
íúslega í einkaviðtöium að ekkj
væri ’líft j landinu ef sósíalista
hefði ekki notið við, dug'nað-
ar þeirra, þreks og bjartsýni,
en allir viðurkenna að verka-
lýðsstéttin undir forustu okk-
ar hafi á margan hátt staðið
strauminn af öðrum stéttum.
ekki sízt opinberum starfs-
mönnum og öðrum sem er tor-
velt eða ókleift að heyja sjá'f-
stæða kaupgjaldsbaráttu.
Það væri ótímabær hlé-
drægni að benda ekki jafnan
á þetta, þegar pólitískir upp-
skafningar -ætla að fara að
sundra verka’-ýðnum með Því
að eigna sér árangurinn af
starfi okkar.
Fleira Þarf að hafa í huga,
en þó fyrst og fremst þetta:
Sigur C-listans er eins og all-
Ur annar árangur í starfi okk-
ar kominn undir vinnu okkar
sem erum óbreyttir liðsmenn í
hinu daglega starfi. Viðmegum
ekki í því eíni treysta um of á
fu’ltrúaefni okkar. Þeim er
ætlað annað verkefni. Okkar
hlutverk núna er að veita þeim
brautargengi og tryggja þeim
kosningu. Og hér er rétt að
benda á þann djúptæka mun
sem er á fulltrúaefnum okkar
og íhaldsins. Frambjóðendur
okkar eru allir úr hópi alþýðu
og vinnandi stétta þjóðfélags-
ins. Þeir eru ekki í kjöri til
að efla persónulegt gengi, fjár-
hag sinn eða frama. Á þá
verður ’agt mikið og erfitt
starf. Því fylgja engin önnur
Þorvaldur Þórarinsson.
fríðindi cða forréttindi en Þau
að mega vinna af alhug að
hagsmuna- og réttindamálum
alþýðunnar. Fulltrúaefni í-
halds:ns eru valin af peninga-
klíkum og auðfyrirtækjum.
Þeirra sjónarmið er Það eitt
.að reyna að spoma við kröfum
almennings. Hjá öðrum flokk-
um og flókksbrotum gsetir hé-
góm'egs metnaðar, klíkusk^par
og valdastreitu
Það er skvlda flokks okkar
og alþýðunnar allrar að setja
markið nógu hátt í þessum
kosningiun, og vinna síðan að
því af alhng. Andstæðingar
okkar og hinir efablöndnu
mega gjarnan kalla stéfnumál
okkar skýjaborgir eða heila-
spuna. Svarið við s.líku níði og
svartsýni liggur sjálfkráfa á
vörum hvers einasta vinnandi
manns. Það hafa alltaf verið
kallaðar óframkvæfnanlegar
skýjaborgir að ætla sér að
N.
vinna að bættum kjörum a'-
þýðunnar. Þá er alltaf við-
kvæðið að fé skorti. Svar
ílokky* okkar hefur alltaf ver-
ið á’eina lund: réttur og hag-
sæld alþýðunnar er eina boð-
orð olckar og hið æðsta raun-
sæj.
Hinn 12. des. s.l. 'birti stjórn
Sósíalistafélags Reykjavikur á-
varp til Reykvíkinga. Þar var
m. a. 'ýst yfir þvj að við vær-
um fúsir til samstarfs við aðra
andstöðuflokka ílialdsins um
lausu helztu vandamála bæjar-
félagsins. Svar hefur ekki bor-
izt frá neinum þeirra, en þeir
hafa allir fyrír löngu birt sér-
staka framboðslista. Um sam-
v’.nnu fvrir kosningar. verður
því ekki að ræða En þá spyrja
menn með réttu, hvað tekur
við eftir kosningar? Þessu
þurfúm við að isvara þeim
sem spyrja. Þessir flokkar virð-
ast meta meira í bi’i ímynduð
metorð foringja sinna en dug-
andi sameiginlegar aðgerðir
gegn íhaldinu. Og sumir sem
aldrei hafa hreyft hönd eða
fót í neinni baráttu láta ber-
um orðum í það skína að þeir
séu upp yfir það hafnir að
hafa samvinnu við okkur sem
höfum leyft okkur að efast um
almætti íhaldsins og barizt
gegn þv’í. Ekki skal eytt 'dýr-
mætum tíma í að rseða þvílíka
ósvinnu. Almenning í bænum
vantar ekki pólitískar grát-
konuc^ á borð við þesskonar
„foringja“ sem setja smávægi-
’eg aukaatriði, eins og nafn
borgarstjórans, ofar máléfna-
legri baráttu, en hafa ekki
djörfung til að ganga í ber-
högg v ð íhaldið.
Fyrst l>arf að snúa sér að því
að felía fhaldið. Sú skylda er
lögð okkur sosíalistum á herð-
ar og öórum stéttvísum verka-
lýð og mil’istéttum. Og þegar
íhaldið er falíið verður að
stjóma bænum með hagsmuni
almennings fyrir augum, Þá
skiptir stefnan ináli, en ekki
hvað þeir menn heita sem
framkvæma hana. En það Þarf
ekki að verða neinn „glund-
roði“. í þjónustu bæjarfélags-
ins og ýmissa stofnana þess
er nú mikið af ágætisfólki sem
hefUr mestan hug á að bærinn
fái heilbrigða og rétt'.áta stjórn-
arfprustu. ■ Aðrir starfsmenn
‘bæjar.ins, sem hafa ’agt í vana
sinn að sleikja skó áfturhaids-
ins, munu án efa kjósa sér
næði til að gera skrá yfir e.ig-
ur sinar, þegar í.haldið er fall-
ið. Það er sennilega engin eft-
irsjón í þeim. Hér ganga að
flestum verkum á sjó og landi
menn af öllum flokkum sam-
anl það ve’.dur engum glund-
roða. Erlendis þekkist hvorki
„Sjálfstæðisfiokkur" né Gunn-
ar Thóroddsen. Ekki ber á að
þar ríki neinn glundroði vegna
þess; þaðan af síður sorg.
Okkur sósíalistum er hvert
tækifæri kærkomiQ t;l þess að
leggja til' atlögu við íhaldið.
Að vísu er það í vonlausuni
minnjh.'.ufa í bænum, ’en þvi
hefur enn heppnazt að ’.afa
við völd' í bæjarstjórn. Og
meðan það héfur slíka aðstöðu
gerir Það bæiarfélagið og
Stofnanir þess, sem eru ein-
hver stærsti atvinnurekandi
alls landsins, að handbendi at-
vS.h.nurékend’áválds’ins; Thórs-
arak'úkan, sem vill ekki stunda
sjávarútgerð, fær að notá hina
mörgu tog.ara bæ.iarútger'ðar-
innar eins og barefli á sjómenn
og ráðstafa afla þeirra að vi'.d
sinni. Á meðan slík samsæris-
klíka er einráð i atvinnulífi
toæjarins mun enn haldast það
ranglæti, að stúlkan sem vinn-
ur daglangt sama verk við
sama borð og gæðingur for-
Framhald á 11, síðu