Þjóðviljinn - 23.01.1954, Side 5

Þjóðviljinn - 23.01.1954, Side 5
Laugardag-iLr 23, janúar 19ói ~i: ÞJÓÐVILJINN — (5 Sjaldgœfri dýrategund bjargaS Andróðurinn gegn Bretmn magnast á Spáni ' -w. ' i Gerður aðsúgur að sendiráði og ræðismannabyggingum þeirra Gerður var aösúgur aS sendiráði Breta í Madrid í gœr og ræðisniannsbyggingum þeirra í öðrum borgum Spánar. I Madrid fóru um 2000 stiid- i entar í fyíkirigTi úm gotúr borg ariruiar að brezka sendiráðinu 4, ; og hófu grjóthi'ið á bað. Hróp- ■ v- ! uðu þeir krðfur um.^Ö Bretar skiluöu Spáni; aftur iiibr-iltaí. /ff!§ Lögreglan lcom ekki á vettváng, fyrr en brotaar liöfðu verið Kvrópuvísundurinn er eitthvert sjaldgæfasta spendýr í heimi. Síðnstu Ieifar þessara tignarlegu íiauta voru i Austur-Evi'ópu þar scm barizt var ákaflega í heimstyrjöldinni síðari. 1 stríðslok var óttazt að tegundin hefði dáið út með öliu í hildarleiknum. Svo reyndist þó ekki, 93 dýr fund- tast í Karpataí jöllum og Norður-Kálutsus. Þessum dýrum voru búin þrjú frfðuð svæði í Sovét- ríkjuniun og {>ar hafa vísundarnir síðan timgazt framar öllum vonuin. Hér á mymliiuii sjást vísundaJijón á bei* ásamt kálfi sínum í skógi í KiEpataXjölliuri, i Fj ármálaráðherrar brezka samveldisins hafa komizt aö þeirri nið'urstöðu að aukin viðskipti við Sovétríkin, Kína og' önnur sósíalistísk lönd sé vænlegasta ráðið til að draga úr afleiðingum bandarískrar kreppu fyrir sam- yeidislöndin. Ráðherrarnir hafa undanfai'inn hálfan mánuó setið á ráðstefnu 1 Sidney í Ástralíu. i Hve lítill samdráttur sem er !á framleíðslu og neyzlu í Bándaríkjunum hefúr álvarlég- &r afleiðingar fyrir litflutning Bretlands og nýlendnanna þangao. Á fimdinum í Sydney skýrði Munster lávarður, að- stoðar nýlendumáiaráðhcrra Bretlands, frá þvá að útflmn- ingur á gúmmí og tini til doll- örásvæðisins var fjórðungi minni á síðasta ári e.n árið þar áður. Keppt uni hveitisölu Á sumiun sviðum er um beina dg harða samkeppni að ræða pilli Bandaríkjamia og samveld isjandanna. Til dæmis liggur lÁstralíustjórn Bretum á hálsi fyrir það að þeir kaupa meira Íiveiti frá Bandaríkjunum en 'Ástralíu. Óseldar hveitibirgðir yalda miklum vandkvarðum í Ástralíu eins og í Bandaríkj- unum. Stjórnir beg'gja landa hafa. á.kvcðið á$ senda .á næst- uiuii viðskiptanefndir til Asíu- -----—------------------ ö 5 manns bíða bana er þrýstiloftsflugjvél hrapar á hús IJandarísk orustuflugvél af þnýstiloftsgerðiiuú sabrc hrap- »ði niður í húsaþjTpipgu í Long Iteaeh í Ka.liiorníu í miðri sí»V «stn viku. Hún rakst á f jögur hús, mol- mði Jrau niður og kveikti í þeim, Firnm lík hala fundizt, af átján (nánaða clreng, tvelm konum, l'lugmanniuum og cbuun mannl tll. landa til að rejma að • koma hveitinu út. Kínverski nmrkaðurinn freistandi Samveldislandið Ceylon, sem ekki taldi sig fá nógu hátt verð fyrir gúmmi sitt i Bandaríkj- unum, tók þaö ráö að gera samning um fimm ára gúmmí- sölu til Kína. Gúmpii er meðal þess vamings sem Bandaríkja- stjóm liefur rejmt að fá fylgi- ríki sín til að banna sölu á til Kína.. Fullvíst er að fleiri sam- veldielönd em að búa sig uiid- ir að fylgja. í fótspor Ceyion. Hið volduga Iðnrekendasam- band Bretlands liefur hvatt alla meðlimi sína til að leggja allt. kapp á aö auka viðskipti við sósialistisku löndin ,,án til- lits til stjóramá!asjónanniða“. Sécstaka áherzlu leggur Iðn- rekendasambandið, á það hve miklir möguleikar séu í Ivína og sá muni flejda rjómasin af þeim markaöi sem fyrstur verði á vettvang. ílialdsblaðið Dally Mail í London hefur einnig i ritstjómargrei.num hvatt til aukinna viðskipta viö Kína. Kreppunierkin sliýrari Nýjustu hagskýrslur í Banda- ríkjunum hafa cnn auldð á ótta manna við að samdrátturinn í framleiðslunni þar snúist upp í alvarlega kreppu. A þriðja ársljórðungi á ný llðnu ári var iðnaðarfrumleiðsl an í Bandaríkjnnum 3,4% minni en næsta ársfjórðnng á undan og er það í f.VTsfa. skipti síöan 1949 að framleiðsluskerð- ing á sér stað » Bandarikjun- um. Á síðasta ársfjórðungi minpkaði framJeiðslau enn. Vikupa sem lauk 15. des- ember lar til dæmis biiafram leiðslan 12% minni en á sama tíma siðastliöið ár. StáLframleiðslaii sömu viku yar aðeins tveir þriðju af framleiðslugetnniii en í fyrra var framleiðslugetan fullnot- uð. Skbðatiakön nunarstofnun Ge- orge Gallups hefur athugnö það, live bóklestur er útbreidd- ur í Bandaríkjunum. Niðui'- staðan er að meira en fjórir af hverjum fimm Bandaríkja- mönmun líta aldi'ei í bók og bókalesendum fer stöðugt fækk- andi. Aðeins 17 hundraöi Banda- rllijamanna lesa bækur, segir Gallup, en 83 af hundraði sniö- ganga bækur. Frá 1949 til 1953 hefur bókalesendum fækkaö úr 21 af hundraði í 17 af hundr- aði. O.tbreiðsla sjónvarpsins á þessum ánim er orsck jjessar- ar fækkunar bóklesenda. Furðulegast þykir Gallup að meðal fólks mað stúdentsmennt- un lesa aðeins 39 af hundraði bækur og meira a'ð segja meðal fólks með háskólapróf er margt sem aldrei lítur í bók. Gallup segir að Bandaríkja- menn . séu langminnstir bóka- menn af öllum enskumælandi þjóðum. í Englandi lesa 55 af hundraöi bækur en 45 af hundr- aði ekki. Dómsiiiálaráðherra ákærð ur Atvinnuglæpamenn úr lífverðí ráð- hprrans myrtu vitni gegn honum með- an hann var í Kóreu í boði Banda- ríkjamanna Fyrrverandi dómsmála- og landvarnaráðherra Filipps- eyja hefur veriö stefnt fyrir rétt og er sakaöur um aö hafa látiö myröa aðal vitniö í málaferlum gegn honum. margar rúðui- í húsinu. Sendi- herra Breta í Madrid, sir John Balfour, hefur lagt fram mót- mæli við stjórn Francos og kraf izt þqee, að lögi-eglan vemdi sendii’áðið gegn slíkum aðför- inn í framtiðinni. Svipaðir atburðir áttu sér stað í öðrum borgum Spánar, þ. á.m. Graimda, Cordoba, Maiaga og Sevilla. 20 rúðúr v~oru brotn- av í ræðismann.sbyggingu Breta í ranada og spánskur fáni dreg- iun að húni á ílaggstöng húss- ins. 1 Sevilla kastaði múgurinn skeinmdum ávöxtum að brezk- um embættismönnum. GtiHhrmgum frá víkmgaöíd slolið Tveimur armlningum úr gnili var stolið úr Iíistorisk museum í Osló 10 þ.m., um há- dag, meðan safnið var opið al- menningi. Armhringimir eru venjulega vandlega gejnndir en hafðir til sýnis í sýningarkassa í víkingasaknun þegar safnið er opið. Safnvörourinn. sá þá kl. 13.30, en tuttugn mímitum síðar vom þeir horfnir. Leit var hafin tafarL'iust, en þótt allir sem staddir voru í safn- inu, leyfðu fúslega að leitað væri á þeim fundnst hringarnir hvergi, Brúðguminn var feiminn V: Oscar .Castelo var lengi dóms- rnálaráðherra í stjóm Elpido Qpirino. lorseta os v.arð Ignd- vamarúðherra þegar npverandi forseti, Ramon.Mpgsaysay, lét al því emþíetti. Þegar dró að kosnngum í haust var reynt að fá Castelo sv’iptan máti'ærslumannsréttind- um fyrir misferli. Aðalvitnið gegn ráðherronum, Manuel Mon- roy, var myrt 15. júní í sumar þegar hann sjálfur var á ferða- lagi í Kóreu í boði bandarísku herstjómarinnar. Ákærðix ásamt. Castelo eru fjórtán menn aðrir, tíestir at- vinnuglæpamenix Þeir hafa ját- að að hafa telcið þátt i þvi að ráöa Monroy aí dögum. Lifvörður ráðherrans Einn þessara íjórtán, Bienven- ido Mendoza, öðru nafni Ben U.lo/ var lifvörður Castelos þegar hann var ráðherra Jafnframt þvi stjómaði hann glæpaflokki og úr honum valdi hann sam- starfsmenn sina við að. myrða Monroy- Morðingjami.r >kýra svo frá að Castelo ráðherra hafi falið þeim að ryðja Monroy- úr vægi meðan hann, væri staddur i Kóreu í boðl Bandaríkja- manna svo að grunur félli ekki á sig. Fyrra . laugardag átti að •. gifta hjón í Burghill i Here- fordshire í Englandi. Bnið.urin, Margaret Stokes, og brúðkaups- gestirnir kojnu til kirkjunnác en brúðguminn, Bemaxd Hilton undirliðþjálfi í flughemum, lét ekki sjá sig. Á sunnudagskvöldið skilaði brúðguminn tilvonandi sér heim til brúðarinnar og bauð henni út í gönguferð, Hann kvaðst hafa verið svo taugaóstyrkur og feiminn að hann hefði ekki komið sér að þvi að fara til kirkjunnar. Allt féll í ljpfa löö , og nýr giftingardagur hefur verið ákveðinn. Atvinnuleysið á 4. Varaforseti bandaríska verka lýffssambandsins CTO Emil Rieye, liefur lýst yfir, að at- vinnuleysið í Bandaríkjunum sé .. mun meira en gefiö er til kyiuta, i skýrshim stjórnarvalda. Þar' eru atvinnuleysingjaniir taldic 1.850.00Q. CIO hefur .hins veg- ar komizt að þeirri niðurstöðn, að fjöldi vinnufúsra, en at- vinnulausra manna í Bandarikj unnm só nú 3.250.000.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.