Þjóðviljinn - 23.01.1954, Side 7
V
Laugardagur 23. janúar 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Baráttan fyrír eflingu íslenzks atvinnulifs og réttlátarí skiptingu
auisins er höfuáverkefni verkalýíssamtakanna nú
Auðstéttin í londinu stendur á bak við E-listann
Ems og frá var sagt í
Þjóðviljanum í gær hafði,
Eðvarð Sigurðsson, ritari
Dagsbrúnar framsögu fyrir
stjómina, — A-listann, á
fundi Dagsbrúnar í Iðnó og
fer hér á eftir stuttur út-
dráttur úr ræðu hans, sem
hripaður var niður á funa-
inum.
Það er nú komið að hinum
árlega atburði: kosningunum,
sagði Eðvarð. Stjórnarkosning-
ar marka gengi félagsins, und-
ir úrslitum þeirra er komin
stefna og starf félagsins. Nú
eins og oft áður eru tveir list-
ar í kjöri. Sigurður Guðnason
hefur í 12 ár verið formanns-
efni A-listans, en nú hefur
trúnaðarráð orðið við óskum
hans, að draga sig í hlé, og
enróma valið Hannes Step-
hensen í hans stað. Á þessum'
12 ára tíma haf.a ýmis manna-
skipti orðið í .stjóminni, en þrír
menn hafa verið allan tímann.
(Sigurður Guðnason fonpaður,
Hannes Stephensen varafor-
maður og Eðvarð Sigurðsson
ritari.) ,
Áður en Sigurður
Guðnason tók við
stjórn Dagsbrúnar
Að þessu leyti eru því tíma-
mót í féLaginu. Þess vegna ætia
ég að líta yfir farinn veg.
Þegar athugað er næsta 12
ára tímabil í sögu Dagsbrúnar
áður en einingarstjóm verka-
manna undir forustu Sigurðar
Guðnasonar tók við stjórn
Dagsbrúnar kemur eftiríarandi
í ijós: Á þessum 12 árum varð
e:n kauphækkun, árið 1937.
Vinnutíminn var 10 tímar á
dag.
1940: Sjóðþurrð og óreiða.
Félagið beið þess
vegna mikinn álits-
hnekki og verka-
rr.enn misstu 'trúna á
samtökin..
1941: Tapar Dagsbrún
verkfalli í janúar, og
er það eina tapaða
verkfallið í alki sögu
• félagsins.
Sigrar verkamanna í
tíð einingarstjórnar-
innar
1942: Einingarstjórn venka-
manna tekur við
stjórn Dagsbrúnar.
Grunnkaup er hækk-
að úr kr. 1.45 á tím-
ann í kr. 2.10. Átta
stunda vinnudegi er
komið á og félagið
semur um orlof fyrir
verkamenn, sem síð-
an er viðurkennt
fyrir alla verkarrenn
landsins með sam-
þykkt orlofslaganna
á Alþingi.
1944: 16.6% grunnkaups-
hækkun.
1946: 8.2% grunnkaups-
hækkun.
1947: 5.7% grunnkaups-
hækkun
1949: 10% grunnkaups-
hækkun.
1951: hækkun tímakaups
úr kr. 11.40 1 12.20
Við þurfum að vinna þessar
kjaraskerðingar upp Og dett-
ur nokkrum heilvita manni í
hug að atvinnurekendur leyfðu
peðum sínum á B-listanum að
vera með nokkum hávaða í
sambandi við þetta kjaramál?
Nei.
Jafnframt þarf að afla
uýrra markaða, og ekki láta
pólitíska fordóma ráða því
hverjir kaupa framleiíslu-
vörur okkar.
EEÍBg íslenzks atvinnulífs
er bezta tryggingin fyrir
Dagsbrúnarmenn haida fund og fagna unnum sigri.
og síðan áfrarr. hækk-
andi samkvæmt vísi-
tölu.
1952: Hækkun tímakaups
úr kr. 13.86 í 14.60.
En auk þessara almennu
kauphækkana vinnur nú um
þriðjungur félagsmanna á
hærri töxtum sarnningsbundn-
um. Félagið hefur gert fjölda
sérsamninga fyrir ýmsa hópa
félagsmanna. Orlofið er nú
orðið 15 dagar. Aðbúnaður á
vinnustöðvum hefur stórum
batnað, komið hefur verið upp
kerfi trúnaðannanna, sent
kosnii- eru af verkamönnunum
sjálfum á vinnustöðunum.
Með þessu starfi hefur ein-
ingarstjóm verlcamanna varð-
að veginn. Af þessúm verkum
á að dæma hana. Og við ctt-
umst ekki þann dóm.
Þrátt fyrir þessa
árangra
En þrátt fyrir þessa árangra
hefur auðstéttinni tekizt að
þrýsta kjörum verkalýðsins
niður hlutfallslega á síðustu ár-
um. Það hófst einmitt með
toíla.hækkiuiinni sem „fyrsta
stjóm A þýðuflokksÍEjs á ís-
iandi‘, stjóm Stefins Jóhanns
gerði. Síðan kom vísitölubind-
ingin, gengislækkunarlögin o. s.
frv. Til allra þessara ráðstaf-
ar.a beittu atvinnurekendur
rikisvaldinu fyrir sig.
Baráttan fyrir efi-
ingu íslenzks at-
vinnulífs og réttlátari
skiptingu auðsins er
höfuðverkefni verka-
lýðssamtakanna nú
En meðan kjörum verka-
manna hefur þannig hrakað
hefur auðstéttin aukið gróða
sinn. íslenzka yfirstéttin er
farin að græða á sölu landsins:
Yfirstétt sem græðlr á sölu
lands síns er hættuleg yfirstétt.
Verkefui Dagsbrúuar og allr-
ar verkalýðsshreyfingarinnar
er enu sem fyrr að rétta hiut
verkalýðsirs, heinita stærri
hlnta ágóðans af striti verka-
lýðsins í hendur verkalýðsins
sjálfs. Við skulum ekki mikl-
ast af Því liðna heidur búa
okkur til þeirrar kjarabaráttu
sem framundan er.
Heill verkalýðsins er undir
því komin að forustan kunni
að meta ástandið og geti vitað
hina réttu leið.
Atvinnulif olckar er nú
mjög ótryggt. Sífellt fleiri
verkamenn eru neyddir til
þess að fara í heraaðar-
v'nnu. Verkalýður lar.iisiiis
þarf því nú í riicari mæli
en áður að taka upp á
arma sína baráttuna fyr’r
efiingu íslenzks atvinnulífs,
stórauidnni framleiðslu og
fjölbreyttari framleiðslu.
aukinni atvinnu og bættri
lifsafkonm.
Jafnhlið baráttunai fyrir
eflingu íslenzks atvinnulífs
og á grundvelli þess verður
að herða baráttuna fyrir
betri lxfskjörum — réttlát-
ari skipt'ngu arðsins af striti
verkalýðsins.
Þessi sjónarmið eiga að
marka stefnu okkar. Hér ætla
ég hlnsvegar ekki að þylja tölu-
liði um hvað við ætlum að
gera. Þið þekkið afstöðu okk-
ar til daglegrá viðfangsefna.
Vegna fylgisleysis
varð Alþýðuflokkur-
inn a& fara í iiðsbón
til — Öðins!!
Þá sný ég mér að B-listan-
um. B-listinn er eins og allir
vita sambræðslulisti krata og
ihalds. í fyrra stillti Alþýðu-
flolckurinn . einn, þar áður
íha'dið. Stunaum hafa þeir
vcr ð saman eins og nú, en
. útkoman hjá þeim hefur oftast
orðið svipuð.
Hvers vegna treysti Alþýðu-
flokkurinn sér ekki til að vera
e:nn, eins og i fyrra? Einfald-
lega af því að hann hafl\ ekki
til þess fylgL Um 60 memi sem
voru á listanum í fyrra feng-
ust ekki til þess nú. Alþýðu-
floldcurinn fór því i liðsbón
til Óáins, þessa tækis atvir.nu-
rekenda.
----------------------------------------
Úfdráffur úr rœSu EðvarSs Sigurðssonar
rifara Dagsbrúnar á fundinum i ISnó
Morgunblaðið viðurkennir
þetta. En Alþýðublaðið sver
fyrir það. Eg vil því spyrja:
Er Valdimar Ketilsson uppgef-
inn á Óðni og kominn í Al-
þýðuflokkinn? Eða Björgvún
Lúthersson og Guðmundur
Nikulásson o. fl.? — Það mættí
alveg eins segja okkur að Ól-
afur T.hors væri orðinn for-
maður Alþýðuflokksins!
B-listinn er til orðinn með
tilstyrk Sjálfstæðisflokksins,
höfuðvigis atvinnurekenda. Það
ætti öllum verkamönnum að
vera nóg.
Stefnuskrá B-listans
lágkúrulegri en fyrr
Þegar listinn var lagður
fram voru etns °g venjulega
20—30 nöfn ólögleg. Sumir
voru skuldugir, aðrir í öðrum
félögum — eða engu félagi!
Um stefnuskrá B-listans
þarf ekki mörg orð. Hún er nú
lágkúrulegri en jafnvel fyrr.
Eg vil þó aðeins segja þetta:
Þegar við .segjum: Bæta
verður lífskjörin með réttlátri
skiptingu þjóðarteknaima, efl-
ingu atvinnulífsins og aukinni
framleiðslu og öflun nýrra, ör-
uggra markaða, segja þeir:
Dagsbrún þarf að stofna pönt-
unarfélag!
Þegar við segium; Enga hern-
aíarvinnu heldur íslenzk fram-
leiðslustörf. Burt með herinn
og lar.ídið frjá'st! Þá segja B-
listamennimir: Verkalýðshreyf-
ingin á ekki að skipta sér af
pólitík!
Þegar við segjum: Hafnar-
sjóður á að byggja ibtt og
fullkomið verkamannaskýli við
höfnina og atvinnurekendur að
borga reksturskostnaðinn, þá
segja þeir: Það á að lappa upp
á gamla skýlið og koma upp
öðru verkamannaskýli — sem
verkámenn reki á eigin kostn-
að!
B-listamennirnir
berjast ekki gegn
auðmannastéttinni,
beldur Dagsbrún!
Barátta B-listamannanna ein-
kennist af því að þeir snúa
henni ekki gegn atvinnurek-
erdum og auðmannastéttinni í
landhiu, heldur gegu stjóm fé-
lags síns, rétt eins og Dags-
brún ætti sök á auðvaldsskipu-
laginu! Hamingjan forði oklcur
frá svona foringjum.
Menn sem ekki hafa meiri
stéttartilfinn.'ngu né þroska til
að bera í verka’ýðsmálum en
svo að þen- hreiðra um sig í
skjóli atvinnurekandans eins
og nýfæddir hænuungar undir
væng pútunnar, ' — slikir
menn ættu að hafa þá hátt-
visi að hafa sig ekki í'frammi
þegar rætt er um verkalýðs-
mál, þá háttvísi þurfa verlca-
menn'm'r 1 Dagsbrún að
kenna þeim.
Framhald á 11. siðu. ^