Þjóðviljinn - 23.01.1954, Síða 8

Þjóðviljinn - 23.01.1954, Síða 8
S) — ÞJÖÖDVIUINN — Laugíirdagiu' 23. janúar 1954 — | Qrein Guðmundar Vigfússoaar Framhald af 4. síðu. brautar (gamli bærinn) veröi endúrreistur með ný- tízku byggingum. Fjölbýl- ishús pau, er hér getur í 1. og 2. lið séu hélzt byggö par, svo þeim sé tafarlaust tryggö hitaveita og önnur lífsþœgindi. Lögð sé á- herzla á að draga úr út- penslu bæjarins. 5 Hagnýtt sé allt hús- nœði, sem til er í bænum, þar með talið verzlunar- og skrifstofuhúsnæöi. 6. Bœjarstjórnin beiti öll- uvi áhrifum sínum á Al- þingi og ríkisstjórn, gang- ist fyrir allsherjarsamtök- um allra bœjarfélaga, allra verkalýössamtaka og ann- arra fjöldasamtaka bœj- anna, til þess aö knýja ■ fra.m efiirfarandi ráöstaf- 1 anir ríkzsvaldsms í láns- j fjármálum: I a. Lögin, uvn útrýmingu í heilsuspillandi íbúöa (III. ■ kafli nýsköpunarlaganna í frá 1946 um opinbera aö- j stoö viö íbúðarhúsabygg- í ingar) komi þegar til i framkvœmda, svo bæjun- i um verði gert skylt og i Jcleift að útrýma heilsu- spillandi íbúöum. b. Hagkvœm lánastarf- semi sé skípulögö af hendi bankanna til íbúðabygg- inga, sem geröar eru sam- kvœmt lögunum um verka- mannabústaði og sam- vinnubústaði eöa af ein- staklingum til eigin nota. Lánin séu fyrir 70% bygg- ingakostnaöar, til 40 ára og vextir eigi hœrri en 3%, c. Veðdeild Landsbank- . ans taki til fullra starfa og láni út á 1. veðrétt í nýj- um byggingum allt aö 200 kr. á hvern rúmmetra bygg íngar. d. Alþingi samþykki rót- tœka löggjöf um aðstoð hins opinbera við bygging- ar íbúðarhúsa, svipaða þeirri, sem Sósíalistaflokk- urinn hefur flutt frumvarp vm á Alpingi. (26. mál yfir- standandi Alþingis), 7. Reykjavíkurbœr taki erlent stórlán til íbúðar- húsabygginga þeirra, sem um getur í A-lið. Athugað- ir séu möguleikar á náinni fjármálalegri og félagslegri samvinnu við höfuðborgir annarra Noröurlanda, svo sem Osló, Kaupmannahöfn og Stokkhólm um útrým- ingu heilsuspillandi íbúða. Bærinn komi sjálfur upp lánastofnun er láni bœjar- félaginu sjálfu og einstak- lingum til íbúðahúsabygg- inga, ef erfiðlega gengur að knýja rikisstjórn til þeirra ráðstafana, sem um getur í 6. lið. Bœjarstjórn beiti sér fyrir gagngerðum ráð- stöfunum til þess að út- rýma svörtum markaði og okri á peningum til húsa- bygginga og á húsnæði. 8. Innkaupastofnun bœj- arins kaupi inn beint er- lendis frá allt byggingar- efni fyrir byggingar bæj- arins og fyrir alla þá ein- staklinga og samtök, er þess óska. Skal þetta bygg- \ ingarefni selt á kostnaðar- j verði. Aí dýrkeyptri reynslu á liðn- um. árum er ljóst, að það stór- fellda átak sem gera þarf í húsnæðismálum Keykj-avíkur næstu árin verður ekki gert undir forustu núverandi bæjar- stjómarmeirihluta. Pað er Sjálfstæðisflokkurinn og sú auðmannastétt sem ræður stefnu hans sem leitt hefur húsnæðisnieyðina yfir reykvísk- an almerming. í>að er Sjálf- stæðisflokkurinn sem hefur hindrað allar raunhæf-ar ráð- staíanir af hálfu bæjarins í húsriæðismátunum ailt síðasta kjörtímabiíi Það er bein sök Sjálfstæðisflokksins að þúsund- ir Reykvíkinga búa ýmist í heilsuspiJlandi íbúðum eða eru ofurseldar sligandi húsaleigu- okri. Til þess að ný stefna verði tekin upp af hálfu bæjarstjóm- ar í þesgu mikla vandamáli bæjarbúa, stefp.a sem einkenn- ist af stórhug og vilja til for- ustu af bendi bæjarfélagsins, þarf alþýðan í bænum að sam- einast um að skapa sér þá for- ustu í bæjarstjómarkosningun- um sem líkleg sé til að hrinda þessari stefnu í framkvæmd. Öruggasta ráðið til l>ess er að fylkja sér um Sósiálistaflokk- inn og gera hann sem öflugast- an í þeirri nýju bæjarstjóm, sem taka á til starfa að lokn- um þeim kosningum sem nú eru íramundan. Báröur álram eístur Framhald af 1. síðu. að verða við framkominni ósk Bárðar öapielssonar um ^ úema nafri' ihans burt' aí F-listaniriri’, enda hafði kosning þegar staðið á aðra viku, er óskin var íram borin. Torfi Hjartarson. Stþ. Guðmundsson. Hörður Þórðarson. Guðm. í úrskurðar Framhald af 12. síðu. skuli frestað til 14. febrúar og að listi óháðira kjósenda skuli liafa bókstafinn G, þvi bók- stafi flokkanna megi þeir einir nota. Er „rökstuðningur" hans sá að kjósendum Sjálfstæðis- flokksins sé ekki treystandi til að kjósa annað en D! Reglan þverbrotin um-Iand allt. í þessu sambandi er -fróðlegt að benda á að i Morgunblaðinu 15. janúar segir að listabók- stafir Sjálfstæðisflokksins séu m. a. þessir: Blönduós ........ A-listi Borgarnes ........ A-listi Hvammstangi . .. t A-listi Akranes ......B-listi Húsavík .......... B-listi Bíldudahir • • ... B-listi Flateyri ....... B-listi Hellissandur .... 'B-listi Hnifsdalur ....... B-listi Njarvíku.rhreppur .. B-listi Seltjamarneshreppur B-listi Stykkishóhnur .... Brlisti Ólafsvik ......... C-listi Patreicsfjörður .... C-listi Reyðarfjörður .... C-listi Súðavík .......... C-listi Einnig hér í blaðimi hafa verið tilkynntir listabókstafir sósíalista og eru þeir ekki eíð- ur fjölbre>ltir, og sama máli gegnir riueð hina flokkana. Frá meistaramóti Sovét- a i . í desembermúöUÖi s.l. var fimjeiks.í'neistarúiiió.t Soyétri rikjanna háð í íþróttahöllinni í Leningrad. Keppendur á mótinu voru rúmlega 300 frá 16 sovétlýöve-ldum, þ.á.m. allir beztu fimleikamenn Sovétrikjanna svo sem lands- meistararnir V. Múratoff og G. Konóvalóva, og olympíu- meistararnir V. Tsjúkarín og M. GorókhovsHaja. Þetta meistaramót var hið 19.1 röðinni í Sovétríkj unum og nú í fyrsta skipti keppt eftir .sömu regium og. gilda eiga á heimsmeistaramótinu í ftmleikum, sem'fram fer í ftóro á þessu ári. ' Mótið hófst með keppni cvenna í skykiuæfingum og þar jar ukrajcska liðið sigur Úr býtum o.n Mosk\-iLStúikurnar írðu næstar. Af eiristaklings- ifrekmn má nefna að G. Urb- móvitsj frá Moskvu sigraði í efingum á tvíslá, þlaut 9,6 st., >g hún varð einnig sigurvegarj staðæfingum ásamt M. Goró- ihovskju frá Ukrainu og L; Tegoróvu frá Leuíngrad, S. túleva frá Moskvu náði éinnig igætcim árangri í staðæfingum neð hringi,' .hláut 9.75. stig. I skylduæfingum á slá sigraði ionóvalóva. .önnur varð L. Dirij rá Ukrainu, en meistariim frá 952, G. Sjarabidse frá Grúsíu. iáði ekki sínum fvTra, árangri ig varð að láta sér nægja uáðja sætið. Þegar skyldukeppninni var okið-hófust frjálsu æfingamar. æfinguin á tvísiá tókst J. ialintsjúk, sem var sovétmeist- ri í þeirri grein 1952, ekki að iá fyrsta sæti. Beztum árangri áðu G. Urbanóvitsj 9.6 stig, í. Gorókhovskaja 9.55 st. og I. Botsjaróva 9.5 stlg. 1 staðæfingum var kepprii ijög hörð. Lengi var árangur Haínarfförðui Framhald af 3. siðu. Kratar og íhaldsmann kjósa heldur að fóBc- komi.á spilakv-öid eða hlusti á lúðmsveitir en því sé gefinn kostur á að heyra kripp- rædd þau mál, sem kjósa á. um 31. jan, næstkomandi, . L, Jegóróvu frú Leníngrad —? 9.6 stig — beztur, en síðar náði Úrbiir.óvftsj sama stiga- fjölda. M. Gorókho-vnkaja missti jafnyægið i einni af æfingun- um en ákvað að nota rétt sinn til að gera nýja . tiiraun og hlaut þá eimiig 9.6 stig. A öðhirij degi meistaramóts- úis fór keppni karia fram. — Eftir skyjduæfingarnar var G. Sjaginjan stighæstur en næst- ur olympíumeistarinn V. Tsjúk- 3ja, 4ra- og 6 herbergja íbúð- ’ir'.í Aijsturbænum, hitaveita, Fokheld hús, hús í sniiðum. Höfum kaupanda að húsi með tveimur íbúðum, út- borgua 300 þú>und. Nú er hver síðastur að koma tll okkar með skattíramtöl sin. Sala & Samningai, Sölvhólsgötu 14. sími 6916. (Viðtalstimi kl. 5-7 daglega) Olympíu- og sovétmelstarliui Vlktor Tsjúlíarín í ætingum á hesti á limleiikanieisíane mótinu í Leníngrnd. arín frá Ukraími. Þó sigraði Tsjúkarín í þremur af . fimm skj’lduæfingumim — á svifrá, tvíslá og í hringjum —, en Sjaginjaci- sigraði í æfingujn á hesti og Muratoff í staöhæf- ingum. • Til. þess að sigra í saman- lögðu stigakeppninni' varð Tsj- úkarín að fá 9.7 stigum meira en Sjaginjan í frjáisu æfingun- um —- og honum. tókst það lika. í æfingum ú tvíslá hlaut liann hæstu fáanlega stigatölu —r- 1Q, ——"ý pg í svifrárini bar hann af öðrum keppendum. Af öðrum úrslitum í karla- fiokki má gefa þess, að Josef Berdija frá Ukraínu hélt meíst- aratit-li situim í stökki. Múra- toff sigraði í frjálsum staðæf- ingum og Alþert Asarjan frá Armeníu vakti- sérstaka athvgli fyrir æfingar sínar í hringjun- uip. -jéSL, $Kamúr&eRÐ RIKlflNS austur um iand til Balckafjarð- ar hinn 27. þ.m. Tekið á móti flutningi til Horno.fjarðar. Djúpavogs, Breiðdalsvikur, Stöðvarf jarðar, Mjóafjarðar, Borgarf jaíðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag og á mánu- dag. Farseðlar sekiir á þriðju- dag. Stöðvf i.r 8 i n * a f u n d uri n n er í kvöli Upplýsingar í súna 37G1.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.