Þjóðviljinn - 28.01.1954, Side 1

Þjóðviljinn - 28.01.1954, Side 1
Fimmtudagur 28, janúar 1954 — 19. firgaogur — 22. tölubíað Petrína Jakobsson og Jónas Árnason töluðu af hálfu sósíal- ista í fyrstu umferð. Petrína rakti sérstaklega á rökfastan og einarðan hátt þau xnálefni bæjarins sexn konur sér3tak- lega varða. Hún benti á hversu Þjóðvöro síudi Það vakti að vonum mikla athygli þegar Ingi R. Helga^ son skýrffi frá því í útvarps- umræðunum í gær að fimmti maðurinn á lista Þjóðvamar- flokksins, Eggert H. Krist- jánsson, hefði veríð opinber meðmælandi og ákafur stuðningsmaður íhaldskrata- listans í Dagsbrún. Virðist þctta benda á að einnig Þjóðvamarflokkurinn hafi tekið þátt í fundunam í Hol- steini sem undirbjuggu fram- boð atvinnurekenda í Dags- brún. Er þetta vissulega fróðlegt fyrir alla bæjarbúa — og Þjóðvaraarflokkurinn getur þá með fyllsta rétti tekið til sín hrakfarimar • Dagsbrún sem fyrirboða bæj- arstjóraarkosninganna. illa væri að börnunum búið, bæði með þeirri fátækt sem íhaldið leiðir yfir aJþýðuheimil- in og allt of takmörkuðum fé- lagslegum ráðstöfxinum. Hún mixinti á hin erfiðu kjör ekkna og ógiftra xnæðra sem hraktar hefðu verið í yztu eíidamörk bæjarins eða í vistarverur sem eni Reykvíkingum algerlega ó- samboðnar. Af langri þekkingu og störfxim i bamavemdamefnd rifjaði hún upp hvemig börn og unglingar eru hrakin út á glapstigu af rangsnúnxim þjóð- félagsháttxun og benti á nauð- syn þess að Reykvíkingar stöðvuðxx þá óheillaþróun. Petr- ína sannaði með ræðu sinr.i að þar sem hún er eignast reyk- vískar konxir ötulan og velvirk axrfulltrúa í bæjarstjóm. Jónas Amason veitti íhald- inu eftirxninnilega hirtingu og lagði út af þeim orðum Gxmn- ars Thoroddsens að Reykvík' ingar væru stór fjölskýlda. — R,akti hann með nöpm háði hvemig íhaldið liefur hegðað sér sem ,,fjölskyldufaðir“ og sýndi franx á nauðsyn þess að því yrði búinn kyxrlátxir staður á elliheimili fallinna'fiambjóð- enda. Einixig x'ék Jónas a* þeim flokki sem ihaldið ’xatt um skeið mestar vonir við sem í bæinn hefur flult á síðustu 10 árum vaeri rekið burt væri samt FramhaJd á 11. síðu Sóknizt í verklýðshreyfixigiinxti mun ein- kextna bæjarstjórnarkosningarnar öflug og sígurviss sókn sósialista i úfvarpsumrœÓunum — FeigÓin einkenndi íhaldiÓ og sundrungarpostulana Reynslan síðan í sumar sýnir eins eftirminnilega og á verður kosið, að nú eruaðgerast ný straumhvörf í viðhorfi íslenzkrar aiþýðu. Sameiningarstefna Sós- íalistajlokksins er í nýrri og öflugri sókn um alh land. Á fjölmörgum stöðum þar sem nú er gengið til sveitarstjórnarkosninga hefur eining alþýðustétt- anna tekizt í undirbúningi kosninganna og í kosn- ingabaráttunni. Þetta er mikið fagnaðarefni, enda hefur ótta slegið á íhaldið alstaðar þar sem samvinna alþýðunnar hefur tekizt. En stjéxoaxkesningar þær sexn afstaðziax exu í verklýðsfélögunum ern þé skýx- asta sönnnnin uxn þá nýjn sékn sem hafin er. Þessari sékn þaif verkalýðurinn um allt land. öll alþýða og miUistéttir. að fylgja fast eftir í bæjarstjérnarkesn- ingnnum á snnxmdaginn; þá ez Séstalistaflokknum vis eftirminnilegar signr. Á þesss leið komst Guðmxmdxxr Vigfússon að orði í lokaræðu sinni í útvarpsumTæðunum f gær, og umræðumiar allar mótuðust einmitt af þessum staðreyndum, sóknarhug sósíalista og geig fhaldsins. Flokksfélagar í Reykjavik Haldnir verða fundir í öllum deildum Sósíalistaflokks- ins í kvöld kl. 8.30 á venjulegum stöðum. Rætt verður um lokaundirbúning undir bæjarstjórnar- kosningar. — Mjög áríðandi að allir mæti. — Formenn alira deilda þurfa í dag að hafa samband xið skrifstofu félagsins Þérsgötu 1, sími 7510. Stjómiroar sundrxmgartæki, Þjóðvarxiar- flokkmun, þótt þær vonir séu nú rauuar brostnar. Spurði hann forsprakka Þjóðvarnar- flokksins hx’nr þeir hefðu verið í átökxim íslenzkrar alþýðu við íliald og erient vald á undan- fömum árum þegar baráttan var sem hörðust — og beið ár- angurslaust eftir svari. Ingí R. Helgason talaði af hálfxi sósiaUsla i annarri um- ferð. Hóf hann mál sitt á því að rekja hvemig Þjóðvamar- flolckurinn heíur bókstaflega skrifað xipp húsnæðistillögur sósíalista í bæjarstjóm og telur þær nú sínar — en heldur Þvi svo einnig fram að „t’llögur sósialista í húsnæðismálum sóu óraunhæfar"! Síðan tætti Ingi í sundur blekkingar íhaldsins í umræðunum. G-unn ar Thorodd- sen hélt því fram að aðstreym- ið í bænum valdí húsnæðisskort- inum, en þótt allt Það íóllc sem átrúnaðarfoð Heimdelfinga Heimdallur dreifði pésa xim Austurþýzkaland sl. sxxnnudag og átti hann að hafa áhrif á Dagsbrúnarkosningamar. Um pésann er það eitt að segja. að höfundurinn kynnir sig þannig sjálfur á 6. síðu að hami hafi gengið í nazistaflokkinn 1933 og verið í Waffen-SS á stjTj- aldarárunum, alræmdasta glæpa liði þýzka hersins! Þatinig er heimildarmaður Heimdellinga, og raunar ekki undarlegt. Heimdellingar sýndu sjálfir 30. marz að þeir eru óðfúsir til að beita þeim aðferð- um sem átrúnaðargoð þeirra, SS-maðurinn, var þjáifaðux* til. ^ 3 dagar Það fer ekkl að veröa eftlr neina að biða! Hver sem ætlar að vlnoa flokki sínum f y r I r kosnlngair. nvá ekkt drága það lengrur. I-trí er á stónun hóp sjálfboðalið til margvís'- Iegra starfa þessa daga og á sjálfan ^kosntnga- daginn. Og nú má ekkl draga þa® lemgnr að hitta kunningjana sens bíða eftir því að fá að leggja sitti fraxnlag x kosxtingasjéð C-lisfans! Hver sósíalisti, hver heiðartegutf andstæðingur í haldsins í Reykja* vflt, verður að gera sér ljós.t, uS það getxir oltið á h a n s starfi. h a n s áhuga, hvort tekst að fella íhaidið frá völdum i Reykjae vík 31. .ianúar. Englnn þelrr$ vtMI hejT* þau úrslit á máira- ðagsmorgun, að C-listlnn hefði x’antað 1—2—3 atkvæðl tll þesef að JÓNAS ABNASON kæmlst að. I stað þess að bíða eftir úrslitun* um, er erui tíml ti! að starfa í><£ hafa áhxif á úrslitin, ef til viil úrslitaáhxif AUlr tU sóknar fyrtr C-UstannX Hver dagur er dýrmætur. Hvað gerir ; stjórn S.R.? Þjóðxfljlnn hefur frétt aW einn ,4osstuuxa“, Goðafo»% eigi næsf að sigla til Randa- rikjanna. Jafnframt hefui Þjóðvfljinn frétt að f dagi eigi að framkvæma j'fir skipshöfninni njósnayfxr- beyrslor Band&ríkjamannu. H\,að gerir stjóro Sjö- mannafélags ReykjavOrur? Framkvænúr hún samþýkkte nýafstaðins aðalfundar fé* lagsíns um að koma í yegr fyrir slíkar niðurlægjandi a&* farír gagnvart íslenzkxun sjó» mönnnm? Ingi B. Helgason Bjaml Benediktsson Guðmundur J. Guðmundsson Kappræðufuxtdur Æskulýðs- fylkingarinnar við Heixndall er í Sjólfstæðishúsinu í kvöld kl. 9 Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá því að Æskia- lýðsfylkingin skoraði fyrir nokkru á Heimdall tH kappræðna um bæjarmál. Sáu Heimdellingar ekki annað fært en verða vlðt þeirri áskorun, enda þótt greinilegt væri að þeifl gengju ófúsir til þessa fundar. Þessi kappræðufundur Æskulýðsfylkingarinn-. ar og Heimdalls verður í Sjálfstæðishúsinu í kvöld og þurfa ungir sósíalistar að fjölmenna á íundimm og mæ-ta stundvíslega. Jónas Ámason Á fyrri kappræðufxmdum þessara félaga hafa sósíalistar jafnan borið sígurorð af ihalds- piltum og er ekki að efa að svo mnn enn verða, því aldrei hefxrr íhaldið staðið málefnalega liall- ari fæti en nú. Fundxirinn í kvöld hefst kL 9 og verður ræðutómanxim skipfc í f jórar ximferðir, tvær fimmtᜠmín. og tvær tíu mínútna ræð-* Framhald á 11. siðisl

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.