Þjóðviljinn - 28.01.1954, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 28.01.1954, Qupperneq 3
2) ■— 1»JÓS>VILJINN — Fimmtúclagur 28. janúar 19í?4 Meðan blærinn og tíminn iíða Þá6 var nú oríiið jtuU mitt að fara á fJöU. Náttúran þar er 'þög'- ul, luil ódroymdra drauma, storm- urinn misl< unnariauK, — hér og hvar hafðl hann skilið eftir fanga- mariiJð. sltt í sandinum; sklnin beln af sauðkind, ref eða rjúpu. l>ar efra ir maður nœr tnngiinu, sóifnni, stjömunum, — heyrir þau brunrt og syngia iim geiminn. Þar getm- tnaður riðið hállan daginn án þ«ss að verða var við maiui, — .jafnvel í göngunmn, þegar heið- In er slúpuð fólk'i. Þar gat maður taiaö upphátt við sjálfan sig án þess oð óttast, oö nokkur heyrði, sungið sólma og messað heiða- messair eftir vild. Þar gat maður farið af baki við stöðúvatu, .sti/rið fyrir húsgrunni handa sér, sett bú saman I draumi og miuð eln- verunni Oivilangt. I»ar rakst rmað- ur stundum á greni í hól og gat skemmt ser.vlð að ieita uppi þaul- hugsaða. útsmogna grenismuniiana í jmsum áltum. Maður sá ofuriitlar íjaUasytnjr bugðást eítir farvéj um þrotiiina liselcja. Þar gat mað- ur lixszt á magann í mosa og drukicið af lijul, sem var svo ein- föld að liaída, að kringlótt and lit, som iaut yfir hanu, vaeri að eins anaað ,tungl, emi skrýtnara en hiö gamla. Þar gat jpaður mettað augun nrn leið og magann, og á meðan leið bherinn og tím- imf hjá án þess að gera mein. Þar vildi ég.elga heima. (Úr Nótt og draumi, eftir Ounnut Gunnarsson). I I dag er iimmtudaguilnn 2.S. ™ jajiúar. Karlamagnús keisaj-i. 28. dagur órsins. — Tungl í há- suðri ki. 7:09. — Ardegisháflseðl lcL 11:44. Síðdegisháflaeði skömmu eftir miðnsettt ÚTVARPSSKAION 2 borð 42. leikur Akureyringa er f4xg5. Kjörskrá liggur frammi í kosningaskrif- stofu Sósíálistaflokksins, Þórsg. 1, sími 7510. Utankjörstaðakosn- ingin er hafin' og fer fram í Arnarhvoli gengið inn frá Lind- fer fram kl. 10—12, 2-—6 og 8—10, nema á sunnudögum að- eins kl. 2—6. Ná*turvarzla er i Reykjavikurapóteki þessa’ vilcu. — Sími 1760. ÆSKUFÓLK í REVKifAVfK Það er í lcvcild sem fulltrúar ÆsIculýðslyJkingarinnur og Heimdails leiða saman besta, sína í Sjálfstæöit.húsijui. ílefst fundnrinu kL 8.80, og mundi vissara fyrir þá er vildu tryggja súr steti og' koam noklcru fyir. En umfram allt: lieyrið Injcó knppra.-ðejjfJu r hafa fram að fa;ra. Söfnin eru opins Þjóðmin jasaf nið: kl. 13-16 á sunnudögum, lil. 13-15 4 þriðjudögum, fimmtudögum og iaugardögum. Landsbókasaf nið: kL 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-32 og 13-19. Ustasafn Einars Jónssonar. er lokað yfir velrarmánuðina. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14- 15 á þriðjudögum og fimmtudög- um. 18-00 Dö'iiskuk. II. -fli 18-30: Enskute.T, * / fl. 18.55 Framþurð- * a'a arkennsla í dönsku / \ og esperanto. 19.15 Tónleikar: Dans-. 'iög. 20.30 Erindi: Iðnaðarmála- stofnun íslands og hiutverk henn- ar; síðara erindi (Bragi Ólafsson framkvœmdastjóri). 20.55 Islenzk tónlist: Lög eftir Þórarin • Jóns- son pl. 2115 Islenzkt mál (Bj.. Vilhjólmsson cand. mag.). 21.30 Tónl.eikar: Andante með tiibrigð- um fyrir píanó eftir Haydn (Lili Krauss leikur). 21.45 Náttúriegir hlutir: Spurningar og svör um ■náttúrufraeði (Trausti Eíiiarsson prófessor). 22,10 Sinfónískir tón- leikaj-: a) Tlbrigði um stef í ro- coco-stíl eftir Tschailcovvsky (Pau) Tortelier celólieikari og hljómsv. leika; Norman del Mar stjómar). !b) Sinfónía nr. 4 i G-dúr eftil' Dvorák (Philliarmoníska hijóm- sveltin í New York leikur; Bnlno AValter stjórnar). 23.05 Dagskrár- ,lok. ¥ XJ Lúðrasveit verkalýðsins. — JLi T Æfing á morgun (föstudag) klukkan 7 e.h. — stundvíslega. Bókmenntagetraun, Bírtum i g*er kva-ði Einais Biaga -VETRARLJÓÐ, úr bók hans GESTABOÐ UM NÓTT cr út kom í fyrra. Hvaðan er þetta? LÖng var leiðin, én gatan breið, eiiiatt heyrði hún klukknahljóð á sinni leið. Löng var leiöin, en gatan var þröng, einatt heyrðj hún kluklcnahljóó og fagran söng. Isodd sig til kirkju gekk með múga manns, prestar sungu prósessíu yfir liki hans. AENGISSKBANINQ (Sötúgengi). L bandariskur dollax kr. 16,31 1 kanadískur dollar 16.82 l enskt pund kr. 45,7l 100 tékkneskar krónur kr. 226,67 100 danskar kr. kr. 236,3C 100 norskar kf! '• kr._ 228,50 100 'ssenskar kr. ’ • *-* kr. 815,50' 100 fínsk mörk kr. 7,0L f.ÖO .belgigkir frankar kr. .32,67 íjOOO franskir írankar kr. 46,6f 100 svissn. frank&r kr. 373,7C 100 þýzk mörk. kr. 369.0C 100 gyllinl kr. 429,90 4000 lírur kr, 28,15 Iðnnemar! Skrifstofa INSl á Óðinsgötu 17 er opln á þriðjudögum lcL 5-7, en á fösljjdögmn kl. 6-7. Þar eru veittar margvíslegar uppiýsingor tun iðn- nám, og þau mál er saiubandið varða. Bæjarbókasafnið I-essttífan er opin alla virka daga kl. 10—12 árdegis og kl. 1—-10 sið- degis, nema Iaugardaga er hún opin 10—12 árdegis og 1—7 síð- ;degis; sunnudaga ki. 2—7 síðdagis. lÚtlánfuieildfn er opin alla vifka ;daga kl. l—10 síðdégis, nomu laug- iardaga kl. 2—7 síðdegis. ; Kjörskrá ‘tiggur frammi í kosningaskrif- stofu Sósíalistaflokksins, Þórsg. 1. sími 7510. Sjáðu, niamma, við erum að leiha haust. Kjörskrá liggur frammi í kosningaskrlf- stofu Sósíslistafiokksins, Þórsg. 1, sími 7510. " c.r spyrja í „Heimdalli" í gœr hversvegna „komin amif' blrti ekkl myr.d aí »skulý-ðs- ftiádinum sfnum úr því hann hafi verið elns f jöímeJinur og þelr láta. Svarið ‘er þetta : Myndin kom þeg- ar á sunnodaglnn v&r í Þjóðvllj- anuiu. En þá er spurningin þessl: Hvers Vegna biriir eíckl Heimdali- ur mynd frá sínurjJ Tnndi úr því hann var svona fjölmennur eins. og þelr láta?! f?«NH Listvinasalurinn opnaði í gær- kvöidi sýningu á „uppstillingum" efttr 18 .íslenzka málara. Sýning- in verður opin nifestu dage. kl. .4—10 siðaég-is. . Þelr félagar, sem hafa undir höndum Innhclmtugögn fyrir Landnemann lifi.fl samband skrifstofuna strax. N eytendasamtök Bcykjavíknr Skrifstofa .samtaltanna strœti 7, sími 82722 yeítir neyténdum lýsingar og aðstoð. Hún er opin daglega kl 3:30—7 siðdegis, nema á laugardögum kL.l—4. Blað sam- Jtakanna fœst í ölliun bókaverzl- junum. er símanúmer kosnlngaskrif- stofn SósíaUstaflokksins, Strand götu 41, ííaínarlirði. FÉLAGAB! Komlð f skrlfstofu Bósfalistafélagsins og greiðið gjöld ykkar. Bkrifstofan er op- ln dagiegn frá kL 10—12 f. b og 1—1 e.h á hófninni Sambandssklp Hvassafell er í Reykjavík. Arn- arfell er í Rio de, Janeiro. Jökul- -fell- fór -frá Hamborg 25. þm. til Reykjavíkur. Dísarfell kemur til Amsterdam í dag frá Reyðarfirði. B.áfell fór -frá Gdynia. 23. þm, til Horaafjarðar. Elmskip Brúarfoss, fer frá NewcasUe.i dag- til Grimsbý, þaðan til London, Antverpen, Rotterdam og HulT. Dettifoss fór frá Vestmannaeyj- um i fyrradag austur um land. Goðofoss er í Reykjavík. Gúllfoss fór .frá Leitli í fyiTadag til Reykjn. víkur. Lagarfoss fór frá New York í fyrradag tli Reykjavikur. Reykjaíoss fór frá Rofcterdam í fyrradag áieiðis til Hamborgar. Selfoss fór frá Fáskriiðsfirði i gærkvöldi til Kaupmannahafnar. Tröllafoss fer frá New York á laugardaginn tíl Roykjavikur. Tungufoss for frá Réykjavilc í gærkvöldi S hringferð vésfcur og norður um land. Straumey ,.fór frá !HuU 22. þnl. til Reykjavíkur. Bíkisskip Hekla verður væntanlega á Ak- urej-ri í dag á austurleið. Esja .er væntanleg- til Reylcjavikur í dag að vestan úr hringferð. Herðubreið ei’ væntanleg til Reykjavikur 5 dag frá Austfjörðum. Skjaldbreið á að fara frá Reykjavík á laug- ardaginn til Breiðaf jai-ðar. „Þyrill var i Hvalfirði í gærkvöldi. Liágétt; 1 í átvo. 7 títt 9 ýtá 10 vesæt 11 að neðan 13 forsetn. 15 forfcðra 16 mánuður. Lóðrétt: 1 .játning 2 þeffæri 3 á- bendfornafn 4 herbergi 6 þjálfa 7 sérhlj. 8 fora 12 skst. 14 afla 15 borðaði. Lausn á nr. 282 Lárétt: 1 kaldara 7 en 8 óVai- 9 las 11 ATG 12 ál 14 au 15 slök 17 hí 18 nót 20 Randver. Lóðrétt: 1 Keli 2 ana 3 dó 4 aía 6 rata 6 Argus 10 Sál 13 lönd 15 sia 16 KÓV 17 hr. 19 te. mm . EMir skáí^fU phariM de Óösters TilUKinrár éítiLl^Iré K^n-Niélscn Næsta dag komu djöflarnir tveir . aftur. Katalína tók mófi hinum syarta herra sinum og vini hans í þvottahúsipu, og þar efndu þau til gildís með víni og reyktri uxatungu. Sá svaiti sagði við Ivatalínu: Okkar bíður mikið verltefni, og til þess þörfnumst við peninga. Láttu okk- ur .hafa það sc-m þú kailnt að hafa hand- bært Er Katalína vildi aðeíns gefa þeim eiít gyllini hótuöu þeir henni að drepa hana. En að lokum létu þeir sér nægja tvö gyllini og sjö silfur.skildinga. — Komið ckki oftar á 'laugardögum, skoraði l:ún á þá, því UgluspegilV bíður ykkar með vopn í hendi tii að drepa ykkur. — Við kom- um þú á þriðjudagiim í staðlnn, sögðu þeir. A þriöjudagsmorgun reis Katalína ar a úr rekkju og gekk niffur í þvottahúsið til að sjá hvort vinir honnar væiu komnir. Hún var mjög óþolinmóð, því nú, eftir aó hún liafði séð 'Hannska, á ný var hún miklu hressari að henni virtist Hún taJdi sér trú um að ;þáð gengi ekkert að henni nema ást Þvi varð hún mjög lótleg er hún sá þá ekki. -Hún reikaði út fyrir að -skyggnast eftir þeim; og er hún geklc þar um en framhjá háum hrísnmr.a, he.vrði hún ; ana sina tala sáman við i-unnann. — ViI hafa helminglnn, sagði .aanar. K svaraði; Þú færð ekkert- — þentngai K. Vínu eru mínir peningar. Fimiatudagur 38. janúar 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (J Hver er afstaða Sjálf stæSisf lokksins III kjaravnála verkalfSslns? • t.f»að er regla SjálísSæðisflokksms að bærinn semji aldrei við verkamean á nndan eðmm aivinnurekená «m“ Að kjésa S|áIfsÉseðisflokkiisii ei* sama og að fá stjérsi YinKœveiteudasamliaMdsIns í hei&ðar stjórit kæjariiis Vilt þú, reyki-ískur alþýðumaður leggja fjram stórfé í því augnamJði að því sé varið til þess að koma í veg fyrir að þú fáir iífskjor þín ofnrlítið bætt? Nei, þú vilt það áreiðanlega ekld. Ert vllt þú þá fá þeim flokki völdin jTir bænuiu sem ver milljón- urn kr. — er teknar liafa verið úr vasa reykvfskrar alþýðu — í Jherkostnað atvinurckenda gegn verkalýðnum? Frá því fyrat að verkalýðs- samtökin voru stofnuð liafa verkamenn barizt gegn því a'ð atvinnurekendur næðu áhrifum í stjóni verlcalýðsfélaganna, af þeirri einföldu ástæðu að til- gangur verkalýðsfélagamia er að standa vörð urn og bæta lífskjör verkalýðsins, að berj- -ast fjTÍr því að hlutur hins vinnandi manns af arðinum af atriti hans verði sem mestur. IKjör þín og stjórn bæjarins. En hvað kemur þetta stjórn "bæjarins við? ,nvunt. þú kannske apyrja, Jú, einmitt, því það hel- ur einrúg og gng>i Ájður áhrif á kjör þín og lífsafkomu hverjir ■stjórna bænum og hvemig, hvort- það eru menn sem vilja gera hlut verícalýðsins sem minnstan, en hlut atvinnurek- enda, auðstéttarinnar sem mest- an, eða hvort hann vill gera hlut alþýðunnar og kjör sem bezt. Hver alþýðumaður í Reykja- vík þarf þvi að nthuga hver hefur verlð og er afstaða flokk- anna í bæjarstjóm til kjaramála hans . 6. jéií 1950 $jálfstæðisflokkurina hefur áratugum saman haft meiri- hluta í bæjarstjóm. Reykjavik- ur, og það jafnvel á sama tíma og hann hefur verið í minni- hluta meðal kjósenda í bænum. Hver hefur afstaða hans ver- ið til kjaraxr.ála verkalýðsins? Sumarið 1950 áttu togarasjó- menn í harðri deilu um k jör sín. Hinn 6. júlí 1950 fluttu sós- íalistar í bæjarstjórn Reykja- víkur tillögu um að heimila út- gerðarráði bæjarins að leita samkomulags við stjómir ann- arra bæjarútgerða í landinu um nauðsynlegar ráðstafanir til að koma togurum bæjarútgerð- anna á veiðar, þ.e. semja við sjómennina. Það er „eldd liægt að sam- þykkja- þetta°, sagði ’ borgar- jstjóri íhaldsins og $j41fs.tæðis- flokkurinn vísaði tillögumii frá. 15. marz 1951 Snemma árs 1951 fóru stræt- isvagnastjórar bæjarins fram á bætt kjör. Revkjavíkurbær var þar sjálfur—og einn—aðili að samningum. 15. marz 1951 fluttu sósía'istar tillögu um það í bæjarstjóm að bæjar- stjómin ákvæði samninganefnd til að semja við strætisvagn- stjórana. $jálfstæðisflokkurinn risaðí tillögunni frá — og sam~ þykkti að auglýsa straetisvagna bæjarbúa til kaupsl! 18. maí 1951. Vorið 1951 höfðu ráðstafanir stjómarflokkanna rýrt kjör verkalýðsins svo mjög að verkalýðsfélögin neyddust til a'ð fara út í. verkfall til að knýja fram kjarabætur. Sósíal- istar í bæjarstjórn fluttu til- lögu um ao fela borgarstjórá að semja við verkalýðsfélögin um hinar sjálfsögðu kröfur þeiiTa. $jálfstæðisf!okkurinn notaði meirihlutavald sitt til að vísa tillögunni frá. 7. febrúar 1952. Snemma árs 1952 fóru tog- arasjómenn fram á bætt kjör. Hinn 7. febrúar fluttu sósíal- istar tillögu um að bæjarstjórn Reykjavíkur leitaði samstarfs við aðrar bæjarútgerðir um að ná samningum við sjómennina og koma þannig í veg fyrir að til stöðvumar togaranna kæmi. Hver var afstaða Sjálfstæðis- flokksins tll sjómanna þá, og þess -að mikilvirkustu í'ram- leiðslutæki þjóðarinnar væru ekki stöðvuð? $jálfstæðisflókk- urinn vísaðí tillögunni frá. 20. nóvember 1952 í nóvember 1952 áttu verka- lýðsfélögin enn í deilu við at- vinnurekendur um kjör sín. Kröfur verkalýðsins um bætt kjör voru síður en svo að á- stæðulausu frambonvar, Verð á vísitöluvörum hafði þá hækkað um 62 til 533%, á sama tíma og kaup verkamanna hafði að- eins hækkað um 58,6%. Hver var þá afstaða $jálfstæð- isfloklcsius tii þess að bæta kjör verkalýðsins? Hinn 20. nóv. 1952 fluttu sósíalistar í bæjarstjórn til- lögu um að bæjarstjórn semdi um bætt kjör verkalýðsms. $jálfstæðisflokkurinn visa'öi til- lögunni frá. — Aðeins sós£al- istar vildu siamja við verkalýðs- félögin. Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn sáu enga ástæðu til að semja við verica- lýðsfélögin. Þeir góðu flokkar sátu hjá! 5. desember 1952. Hinn 5. desember, eða hálf- um mánuði eftir það sem á und an greinir, fluttu sósíalistar i bæjarstjórn Réykjavíkur enn tillögu um að bærinn semdi við verkalýðsfélögin. Enn vísaði $jálfstæðisflokkurinn slíkri til- lögu frá! „Það er regla $jálfstæðis- flokksins . • •“ Hér hafa verið rakin dæmi um hver hefur verið afstaða $jálfstæðisflokksins til kjará- mála verkalýðsins á þrem fyrstu árum þess kjörtimabils sem nú er að ljúka. Líese.ndur skulu ekki þreyttir með lengri upptalningu, enda er þess elcki j>örf. $ jál fstæði-flokkurinn hefur ævinlcga \ ið hvert tækifæri stað ið með auðstéttinni gegn verka- lýðnum. Hinn 5. júlí 1949 sagði núverandi borgarstjóri $jálf- stæðisflokksins í Reykjavík, Gunnar Thoroddsen: Það er regla $jálfstæðisflokks- ins að bærinn semji aldrei við verkamenn á undan atvinnu- rekendum. Þú ert látinn borga her- kostnaðinn móti þér. ' t'- ' Kjarámál verka’ýðKÍns' - og afstaða bæjarstjómarinnar til þeirra er ekki ei.nkam’il verka- lýðsstéttarinnar einnar. Það snertir aðra borgara bæjarins. Arið 1949 stöðvaði Sjálfstæð- isflokkurinn strætisvagnana í rúma tvo mánuði vegna deilu um kjör bifvélavirkja. Hvað bæinn snerti var þó ekki um meira að ræða en kja.rabætur til fjögurra manna. Trúr regl- unni að semja aldrei á undan atvinnurekendum \nð verka- menn, þ. e. standa alltaf með atvinnurekendum gegn verka- lýðnum, þvemeitaði Sjálfstæðis- flokkurinn að- semja \dð bif- vélavirkjana, og stöðvaði stræt isvagnana í rúma tvo mánuði — og sóaði þar með á aðra millj. kr. af fé almennings — og varð síðan að semja um 4 kr. hærra grunnkaup á viku en honum stóð til boða í upphafi deilunnar! Slík var fórn $jálf- staaðisflokksins á altari atvinnu rekenda. Reynslan hefur kennt. . . Stjórnarkosningar í verka- lýðsfélögunum sjvia að aldrer hafa verkamenn vísað fulltrú- um atvinnurekenda frá sér með jafn mikilli fyrirlitningu og ein- mitt nú. En það er ekki nóg að \ása erindrekum atvinnurek- enda frá sér í vr-rkalýðsfélög- umun. Verkalýðurinn ]>arf eiiui- ig að fella fulltrúá. atrinnurek- endanna í stjórn bæjarins. Að kjósa $jálfstæðis- ílokkinn í bæjarstjórn er sama og kjósa stjóm Vinnuveitendasambands- ins til þess að stjórna bæn um. Slíkt gerir .enginn hugsandi verkamaður. Þess vegna kastar verka- lýðurinn nú ekki atkvæð- um sínum á $jálístæðis- flokkinn né aðra hjálpar- flokka auðstéttarinnar. Þess vegna kýs hann nú Sameiningarflokk alþýð- unnar — Sósíalistaflokk- inn. Mozart-forleikitr á hátíðasýningu ; Eins og áður hefur verið getið í dagb.löðum bæjarins, var svo ráð í'yrir gert, að leikin >-rði Holbergs-svíta Griegs á undan hátiðarsýningu Þjóðleikhfissins á Æð'kollinum eftir Holberg í kvöld. Með því, að nótur hljómsveit- arinnar fyrir þetta verk, er voru í vörzlu Tónlistarfélagsins, er síðast var vitað, virðast glatað- ar, getur ekki orðið iaf þessu. Hinsvegar mun Þjóðleikhúss- hljómsveitin undir stjóm dr. Urbancic flytja þátt úr sinfóníu í Es-dúr eftir Mozart áður en sýningin hefst e-LlSTIRN C-LISTIKN Almennur jósendaíundur ver'ður haldinn föstudaginn 29. janúar 1954, kl 9 síðdegis í Austurbœjarbíéi. Ræðumenn: Einar Olgeirsson Guðnmiidnr Vigfússon Einar Ögmundsson Ingi R. Helgason Hannes M. Stephensen Jónas Amason Þetta er síöasti fundur C-listans fyrir bæjarstjórnarkosningar. — Reykvíkingar, fjölmennið í Austurbœjarbíó á föstudagskvöld. Herðum sóknina fyrir sigri C-listans og kosningu Jónasar Árnasonar í bæjarstjórn. Sósíalistaflokknrinn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.