Þjóðviljinn - 28.01.1954, Side 5
miii.
? Bidsimp ieiknaði
T
tengdasonur hana voru báðir
vopnaðir rifflum. Þéir komu að
Ijóninu, þar sem það lá
bráðinni. Bóndjn« hleypti
ar af skoti á Ijónið,
S Iðppina. Aður en
tíma til aðhieypn af
réðst Ijónj'ð gögn
honum um koll og
hans á- tuilli skoitanna.
Tengdasonurinn þorði elíki
skjóta af ótta við að
bóndann, on Saidi
Ijóninu þegar í stað,
bak þess, greip um eyrun og
reyndi áð draga það af bónd-
anum.
Ljónið sneri sér þá að Saidi
glefsaði tíi Imns og veitti hon-
um mikið sár á anhan fótinn.
■Bóndinn hafði misst meðvnttind
og gat því ekki. notað ttfikifær-
ið til að forða séi'. Ljónið réðst
á hann aftui'. en Saidi iagði enn
til atlögu, hljóp á bak Ijóninu
og stakk Irníf simun lwað eftir
atmað í há3s l>as3. Tengdason-
urinn gat mi kornizt í skotfæri
og banaðr ijóhmu.
'Saidi Vflr. íagðtir’ú sjúkrahús..1
Hetjudáð hans var unnin fvnnr
gýg, þvi að bóndinn andaðist
af sárum sínum.
vexIUSA
1 fyrstu viku ársins bættust
467.000 verkamenn í hóp at-
vinnuleysingja í Bandarikjun-
um, sem njóta styrks. Um ára-
mótin voru atvinnuieysingjar
þar 5 landi samkvæmt .opinber-
,um skýrslum 1.816.000, en
verkalýðssamtök in hafa lýst
yfir, að sú tala sé allt of .lág,
atvinnuleysið sé allt að helm-
ingi meira.
tltastríkisráðherra Bandarikjanna í ræðu: ,;Við ieggjum orðið
nýja merkingu í hugtakið bandalag'*
Dulies við Adenauer: Hinum frelsisunnandi bandamönnum okkar ver'öur að skiljast
hvað við eigum við með bandaiagi“
Stjómarvöldin í 'Washington viija ekki
heyra sannleikann
Nokkrir kunnustu og reyndustu stjómarerindrekax
Bandarikjanna hafa birt bréf í New York Tim.es,þ&Y sem
varað er við þeirri hættu sem öryggi Bandaríkjanna
stafi frá stöðugum árásum maccarthyistanna á utanrík-
isþjónustuna.
1 bréfinu, sem birtist í New
York Times á sunnudaginn, er
McCarthy að \ósu ekki nefndur
með nafni, en greinilegt, hvert
það er stilað.
Búið í hendur einræðisstjórnnr.
Stjómarerindrekarhir \mrpa
fram þeirri spumingu, „hvort
með þessum árásum sé ekki
Atvinnulíf Danmerkur í
höndum örfárra manna
Lýst afléiðingunum af aldarfjórðungs
stjórn sósíaldemókrata
Atvinnumálaráðherra Danmerkur, sósíaldemókratinn
J. O. Krag, sagði í fyrirlestri í síðustu viku, að örfáar fjöl-
skyldur drottni yfir öllu atvinnulífi landsins.
sömu mennirnir sætu í
stjórnum fjölmargra stórra
hlutafélaga ,,og það ©r ekki
of mælt, að hér í litlu Dan-
Fyrirlesturinn hélt hann a
fundi, sem samband dönsku
samviimufélaganna gekkstfyrir
og f jallaði hann um lagafmm-
varp, sem stjómin liefur lagt
fyrir þingið, um takmarkað
eftirlit hins opinbera með ein-
okunarhringum.
Krag sagði, að það væri
mjög er'fítt að finna það svið
athafnaiifsins, þar sem raun-
veruleg samkeppni ætti sér
stað. Samsteypur auðféiagB,
einokunarhrjngar og sampihgar
-til. að útiloka samkeppni móta
allt atvinnulífið.
Eo Krag benti eiunig á, að
mörk eigi s\ipað sér stað og
í rraluíiandi, þar sem 100
fjölskyidur stjórna öllu.“
□
Það er ástæða til þess áð
upplýsa ókunnuga um, að í
þessu landi, þar sem auðhring-
amir eiga svo auðvelt uppdrátt-
ar og allt atvinnulífið er í hönd
um . örfárra cinokunardrottna.
hafa sósí-aldemókratar setið við
stjómvöltnn í nær fjórðung
aldar.
wrið að leggja. grundvöll und-
ir utanríkis'þjónustu, sem hæf-
ari sé til að þjóna eir.ræðis-
stjórn .en þeim ríkisstjóraum
bandariskum, sem hingað til
hafi farið með völd“. Á öðritm
stað segir:
„óttinn móiar nú allt lif
í Bandariíkjunum. . . en það
væri höraralegt, ef þe\si
ótti, sem kemur fraín í allt
of mUdlli áherzlu á.öryggi
landsius, yrði til að lama
utiinríkisþjónustuna, sem er
frenvita \4glina í landvörnum
okkar.“
Danska lögreglan hefur nú
um margra mánaða skeið unni'á
að rannsókn umfangsmesta
skattsvikamtUs, sem tim getur
þar í landi. fskattsvikarinn var
einn af rikustu mömium lands-
ins, Knudsen iðm-ekandi í Vor-
dingborg. Hann lézt með svip-
legum hætti í október s. 1., en
talið er að dánarbúið muni
verða að gi'eiða 4.6 millj. d. kr.,
en það er tvöföld sú npphæð,
sem Knudsem sveikst xun nð
greiða í skatt. Bókhaldari hans
og iöggiltir endui-skoðarar, sera
hjálpuðu honum við svikin,
hafa þegar verið dæradir í fang-
elsi. -• -V ’ í , '
Þeir sem rita tmdir bi'éfið
eru: Nonnan Armour, sem hef-
ur verið sendiherra í Chile,
Argentínu og Venesúela, Ro-
bert Bliss, áður sendiherra í
Sviþjóð, en nú sehdiheira í
Argentínu, fyrrverandi- aðstoð-
aratanrikisráðherra Joseph
Grew, sem hefur verið sendi-
heri'a 5 Týrklandi og . Japan,
William Philips, sem hefur ver-
ið fvdhxúi lands síns m. a. í
Belgín, Italíu og .Indlandi-.og
Howland Shaw, sfim . var yfir-
maður ráðningarnefndar utan-
ríkisráðuneytisins á stríðsárun-
um síðustu.
Þessir háttsettu trúnaðar-
memi Imndaríslcra stjórnarvalda
segja, að þær árásir, sem hafa
miðað að þ\d að draga í efa
hollustu og siðgæði embættis-
manna utanríkisþjónustimnar,
hafi offast nær hafti'við .nijög
Htið að -styðjast, en hafi engu
að síður haft mjög „alvarlegar
afleiðingar.
Þolu ekki sannleikann.
Þeir nefna dæmi máli sínu til
stuðnings og segja að stjómar-
erindrekar, sem gefi stjóraar-
•völdunum í Washington skýrsl
ur um menn og málefni eftir
beztu \dtund, geti átt á hættu,
að hollustu þeirra og óhiut-
drægni sé dregin í efa.
Það kemur fyrir við og við,
að slíkum mönnum er bolað úr
þjónustunni, segir í bréfinu, og
mannorði þeirr.a spiilt, enda
þótt þeir eigi margra ára óað-
finnanlegan starfsferil að baki.
1M6I manns á
esperantomét?
Næsta. ár verður haldið al4
þjóðlegt mót esperafttomælandi
manna í Kaupmannahöfn. Búizt
er vtó að þátttíika vcrði mjög
mikil og talið líkiegt, að milli
5000 og 10,000 manns muni
koma til „mótsins. Pemi mikla
þátttaJfca þykir beacla ttl. þessi,
að alþjóðamálið. eigi fraratið
fyrir sér.
Afrískur vinnumaöur á búgarð'i í Tanganyika hefur
verið sæmdur æðsta ^ heiðursmerki brezka samveldisins
fyrir unna hetjudáð í friði, Georgsmerkinu. Hann háfðí
■ráðizt.gegn-ljóni, vopnaður hnífi, til að •rej'na að bjarga
lííi húsbónda síns.
Afrikumaðurinn heitir Saidi
Bin Juma og hetjudáðin átti
eér stað í Siitgidahéraði í .Tang-
enika.
Saidi fór úsamt húsbðnda sín-
' tam og tmgdasyni híUts til að
iráða niðurlögum Ijóns, sem.
Itafði drepið antUópu á hveiti-
cikni búgarðsins. Bóndinn og
Nýskák-
stiarna
Kira Svorikína vafð sovét-
aneistari í skák fyrir konur ár-
ið 1953, á móti í desember í
Itostoff við Don. Hún er frá
Minsk, Hvítarússlandi.
lííra Svorildna hlaut 13 vinn-
inga af 17 mögulegum. Næst
jvarð sovétraeistarinn 1952,
Rtidenko (Leníngrad) með 12
vinninga. Semjanova og Baris-
enko (báðar ,frá Leníngrad)
ífengu 11% og skiptu með sér
3. og 4. sæti.
Hetjudáð aírísks vinnumanns, sem
reyndi að bjarga húsbónda sínum
ÞaS var1 að þakka 43 ára
. jgömlu bréfspjakli, að þrjár
•rosknsir systur af dönskúm
teettum hittust í fyrsta sinn utp-
tiaginn. Tvær þeirra wru fædd-
ar fyrir vestan haf, en fóru
íiýlega í ferðalag til Evrópu,
jn. a. til að hitta frænda sinn,
pem gegnir herþjónustu í Eng-
landi. Þær ákváðu að reyna að
fcafa upp á systurinni, sera
iþær höfðu aldrei séð og ekkert
Sieyrt frú 5 43 úr. Þær áttu í
íórum sínum 43 ára -gamalt
bréfspjald, sem sj’stirin í Dan-
mörku hafði sent þeim,- Á
spjaldinu voru nefnd nöfn
tveggja kaupstaða í Ðanmörku,
ÍÁrósa og Kraghaga á Falstri.
EÞær fóru suður til Falsturs og
ifundu systurina von bráðar.
Foreidrar þeina höfðu farið
wng- tö Ameriku, m skildu litla
tíóttur eftir hjá afa og ömmu.
5F\Tir vestan eignuðust bau svo
ellefu böra.
Chicago liefur iengi haft orð
á sér fyrir að vera sú borg
heime, þar sem glæpáiýður þrif-
ist bezt, og skýrsla um glæpi
sem framdir voru í borginni
fsiðásta ár, bendir tll þess, að
IBvo sé emi. Framin voru 284
raorð, eða nálægt því eitt morð
ifyrir hvern rúmhelgan dág,
i&rið áður yoru morðin 289. 32
Riorðin eru enn óupplýst og 37
trá áarkm áður.