Þjóðviljinn - 28.01.1954, Side 7

Þjóðviljinn - 28.01.1954, Side 7
Adolf Petersen, formaður Framfarafél. Breiðholtshverfis: Útbverfi Regkjflvíkur ■ Fimmtudagur 28. janúar 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (7 'J,S’sE6Íl£fr'rá5áméníl&a alla skipu- lagshæfiJeika þegar komið er Hinu sj'áJfhælna íhaldi hér í Rej’kjavik þykir þessa dagana ástæða til að lofsjngja sjálft sig af xneiri kostgæfni en nokkru sinni fyrr, þ\’i nú ligg- ur mikið við, meirihlutavald þess í bæjarstjógn Reykjavíkur er í alvarlegri hættu, og valda- .aðstaða þess í stjómmálum ibíöur hnekki sem erfitt verður að bæta ef það tapar nú meiri- hiutanum, enda þótt það sé nú þegar búið að tryggja sér vöjdin í bæjarstjóminni áfram með tilstyrk pínulitla flokksins, þá þykir því samt lakara að verða að deila ráðum .við ekki merldlegra hjáipartæki en Al- þýðuflokkurinn er Hvernig vceri að skyggn- ast lengra? Morgunblaðið hefur ekki leg- ið á liði sínu við að flytja lesendum sínum lofið, ekkert til sparað að sýna fram á hversu mikið ágæti það sé til að stjóma málefnum Reykjavíkur i fram- tiðinni, eins og að undanfönm, 5 þéssu skyni heíur biaðið birt stórar mvndir af fólki scm fyiíii- íhaldsflokkinn, eins og itil dæmis- borgarstjóranum þar sem hann sefur við skrifborð sitt. Meðal annars hefur Morg- unblgðið dásamað stefnu íhalds- ins í byggingamálum og mynd- lun nýira byggðahverfa, en þó hefur það aldrei treyst sér ier.gra út í úthverfin en í Bú- staðahverfi og að nokkru í smá- íbúðahverfið, og telur byggðir þessar vera óraekan vitnisburð ■um góða stjóm íhaldsins í bygg- ingarmálum. En hvemig væri nú að skyggnast þama um og sjá hvernig umhorfs er? Þannig hefur það verið með lánin. Meginþorri húsanna í smáí- búðahverfinu eru enn óbyggð að meina eða miima leyti, vegna þess öð eigendur þeirra, sem flestir eru fátækir, hafa ekki fjármagn til að ijúka byggingu húsanna, en lán er bvergi að fá. íihaldið hefur alwg svikið þessa menn um þá lánsaðstoð sem þeir þó eiga réít á sam- kvæmt lögum, eða þá klipið svo af þeim lánum sem menn hafa getað dregið úr klónum á íhaldinu að það er ekld nema hluti þess sem gert var ráð fyrir i lögum um lán di smáíbúða, en það hefur ekki verið öilum ljóst hvað ráöið hefur því hver fengi lán og hver ekki. Um Bústaðahverfið er það að segja að þar hanga nrvargír á heljarþröminni með að halda ibúðujiutn vegna éhagstæðra lána, því rentur og afborganir eru árlega það miklar að það er mamium um mégn að standa í skilum og sumir freistast <tii að leigja út frá sér þó þeir, rúmsins vegna, megi ekki missa af þeim hluta íbúðarinnar, sem fer í leigu. Þannig er umhverfis í Bústaöahverfi. Eji svo er annað um Bústaða- hverfið sem mætti mihnast ot- urlítlð á, en sem beint lofar ekki íhaldið af verkum þess, en þnð er ástand gatnanna og umhverfisins. Sú gatan sem hef- ur mesta umferð er Hólmgarð- ur, þar fer strætisvagninn um, því íhaidið komst ekki hjá því að láta strætisvagna ganga í þetta fjölmenna hverfi, en samt hefur það látið hjá bða að setja þar skýli fyrir þa sem nota vagnana. En Hólmgarður, þessi aðaiumferðaræð í Bústaða- hverfi er þannig að hún af- markast liverg; frá lóðum hús- anna, þar er engin gangstétt, eða neibt sem afmaTkar akbrapt frá gangbraut, fólk wrður að gera sér að góðu að ösla poll- ana á götunni þegar rignir, en aurpollarnir eru þarna margir og vel vaxnir í votviðrum. Þegar svo bílar fara um götuna þá skila pollamir innihaldi sínu rikulega á vegfarendur eða annað það sem fyrir kann að vera, og ekki ósjaldan má sjá merki þeirra upp á húsveggjum og gluggum. Við þessu er ekkert gert, íhaldsmeirihlutinn í bæj- arstjóm telur það sennilega vera sér óviðkomandi oð bæta úr þessu ástandi. Samsaeri Pramséknar og f- haldsins um að ste’a áburðar- verksmiðjimni af ríkinu er þeg- ar alþjóð kunmigt Fyrri hluti þjófnnðarins er þegar ft-am- kvæmdun Ríkisstjórnin hefur lýst því yfir að áburðarverk- smiðjaui sé EIGN hliitafélags, þar sem einstakir aðiljar sem eiga 4 miUjtin króna hlutafé, eignast 48 mVljónir króna virði af áburðarverksmiðjunni. Síðari hluti þjófnaðarins var hafinn 1953, þegar jselja* átti hlutabréf rikúdns i ábui-ðarverksmiðj- Barnaleikvellir eru ekki til. En svo þegar gatan er þurr, þá kemur rykið í þvkkum mekki og leggst á allt eins og grátt teppi væri breitt yfir Þá staði sem það sezt á, það smýg- ur inn i húsin þar sem þess er kostur, breiðir sig yfir hús- muni og búsáhödd, það getur svo farið að húsmæður geta ekki opnað e’-dhúsgluggana á þe'm tima sem Þær eru að elda mat, vegna þess að þær kæra sig ekki um að fá rykið af götunni í matinn sem þær eru að undirbúa til neyzlu. Menn geta svo hugsað sér hve nota- legt muni vera fyrir konur að vinna í eldhúsi við matreiðsiu, þar sem loftið verður megnt af matarlykt og gufu, en geta ekki opnað glugga og hleypt inn hre.'nu lofti. Ramaleikvellir eru ckki tii í Bústaðahverfi, börnin hafa þar eugan griðastað, gatan er þeirra athafnasvið, í náinni snertingu við aurpoUa, ryk og slysahæ'ttu sem sifellt vofir þarna yfix þem. Morgunbiaðið hefur gleymt að birta mynd af hinum þremur húsgrunnum sem enn er ekki farið að byggja á við Bústaða- veg, en blasa við augum veg- farandans, sem tákn þess reiði- leysis /sem einkdnnir istjcím íhalds'ns á byggir>garmálum Reykjavíkur. unni, þær 6 miHj. kr., sem eftír voru á nafnvirði. I>að var hætt við þann þjófnað — í bráðina. Það þótti óhyggilegt að fram- kvænta hann fyrir kosningar. Þetta er siðferði valdafiokk- anna i þjóðfélaginu. Broddar þeirra láta nú greip- ar sópa um a'menningseig-nir. Ef þeir halda svona áfram, hvernig færu þeir þá t. d. með togara Bæjarútgerðarmnar, — eign sem er um 70 miiljóna króna virði? ..... Sama sagan par. Ef við lýtum á’Vogáhvérfí og Rleppshoit þá getum við full- vissað okkur um að götumar þar eru efcki betri en annars- staðar í úthverfum bæjarins. Aðalgaian er Langholtsvegur og hefur mikla umferð, en þar er oft illfært fyrir holum í göt- unni, aurpollum og ryki, hvergi er 'gangstétt eða neitt sem af- markar akbraut frá þeim hluta 'götunnar sem aetla á gangandi fólki. Ja, það hefur af nokkm að státa, íhaidið hér í Revkja- vík. Þetta hrœ var líka keypt fyrir þeirra fé. Vogar og Kleppsholt hafa talsverða sérstöðu umfram sum önnur byggðahverfi bæjarins, en þau em frá hendi á einum allra fegursta stað hér í nágrenninu, þar sjást „eyjar, vogar, vikur og sund, viðsýnt og blikandi haf'‘, eins og Þorsteinn kvað, þar umfeðm- ist mikUl og tignarlegur fjalia- hringur og tvær blómlegar sveitir. Margir íbúar Klepps- holts og Vogahverfa hafa unað sér við að njóta þessarar nátt- úrufegurðar hreinnar og tærr- ar, á sólmildum sumardegi eða tunglskinsbjörtum vetrarkvÖId- um. Ihaldið hafði ekki ráð á að meina fólkinu þessa lysti- semd, en það gat skemmt feg- urð náttúmnnar með því að taka 18 milljónir króna af fé fólksins og kaupa fyrir þær lik Hærings havsten og husla skrokk hans þannig að hann skemmdi sem mest útsýn frá húsunum í . Kleppsholts- og Vogahverfi. Nú er ekki lengur lrægt að líta þar út úr dyrum án þess að drussi þessi, svo frýnilegur sem liann er, verði ekki fyrir augumnxanna. Tungl geislinn speglast nú ekki lengur í Grafarvogi, en þegar á líð- ur sjást ekki iðjagræn túnin eða lynggrónir ásamir með hjörðum á beit, draugurir.n Hæringur havsten sér fyrir þrf. J afnvel á þennan h'átt getur í- haldið komið mannhatri sínu við. íhaldið hefur rekið það í útlegð. íhaldsmeirihlutinn í bæjar- stjóm Beykjavíkur hefur þan- ið bæinn langt út fyrir nokkur sk\-nsamleg takmörk, enda Þeir mundu afhenda togarana „til reksturs“ hlutafélagi sjálfra sín, hlutafélagi með t d. 5—G míi jón króna hlutafé — því það má vart ætla að þeir þyrðu að fara alveg eftir fordæmi alþýðuflokksforingjanna um að selja sjálfum sér. Síðan myndu þeir lýsa þvi yfir að þetta hlutafélag ætti tog arana. — þar með væri máiið klárað, samkvæmt aðferð’nni, er beitt var við áburðarverk- smiðjuna. að byggingamáium, atlt þeirra xáðslag mótast af fumi, óhæfni, ringli úr einu í ennað, smásálar- skap og rneðfæddri illgimi, t. d. nú í seinni tíð hefur það lagt áherzlu á að koma sem flestum bæjarbúum í úthverfin, og enn öðrum þ. e. þeim sem það legg- ur meiri fæð á, í það sem mað- ur gæti kallað ytri úthverfi. Þetta gerir það til þess að reyna að sleppa við að gera nokkuð til hagræðis fyrir út- hverfabúana.og þó íhaldið svik- ist um að gera skyldu sína v;ð þau úthverfin sem eru nær bænum, þá gerir það enn minna fyrir ytri úthverfin. í Breiðholtshverfi hafa þeir menn byggt sér hús sem orðið hafa að hrekjast burt úr bæn um fyrir iila stjóm íhaldsins í húsnæðismálum, aðbúnaður í- haldsins við fólkið, sem þama býr, þannig, að það hefur engin lóðarréttindi unair húsunum og menn geta Því ekki fengið lán út á húsin ef þess væri nokkur kostur að öðru leyti, en íhaldið hefur séð fyrir því að láta loka lánastofnumun fvrir þeim mönnum, sem hefðu hug á að byggja sér hús, og bitnar sú ráðstöfun harðast á þeim mönn- um sem er mest fjárvant og þurfa frekast á lánum að halda. í Breiðholtshverfið hefur bær- inn aldrci lagt vatnsleiðsiu, þar er aðeins ófullkomið vatnspípu- kerfi í jörð sem einskonár rek- ald frá fyrri hernámsárunum, skólpleiðslur eru þar engar en safinn frá húsunum rennur frjáls milli húsa. Rafmagn er a£ skomum skammti,, svo að í vel- Cestum tilfellum er ekki hægt að elda mat á tilsettum tíma, en vanrækt hefur verið að setja spennubreytistöð í hverfið. Strætisvagnaferðir eru illa skipulagðar, ónógar og engar I stórum hluta hverfisins. íhaldið segir það ekki hafa neitt leyfi til að lifa þarna! Fólkið í þessu byggðarlagi hefur hvað eftir annað sent bænaskrá til bæjarráðs ■ um lagfæringar á þessu ástandi en Framhald á 8. síðu Þar með væri búið að ræna Bæjarútgcrðhtai aí Reykvíking- um eftir beztu amerísku fyrir- 'myndum, þeini aðferðum, sem mi eru famar að tiðkast hér. Og hverju er ekki þeira mönnum trúandi til, sem sviku landið í liendur ameríska hers- ius 1951, stálu áburðarverk- smiðjunni 1952 — og hafa ár- lega rænt svo skiptir hundruð- um milljóna króna af verka- lýðnum? — Er ekki tími til komimu að svifta slika JSokka Völdum? Verður bæjarúfgerðin afhent hlufa- félagi auðmanna effir kosningar? FÍokkunum sem geröu samsœrs um aÖ rœna ÁburSarverk- smiSjunni er trúandi til alls ef þeir hafa völd fil jbess íhaldið hefur svikizt um allt í Breiðholtshverfinu. náttúrunnar t -.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.