Þjóðviljinn - 28.01.1954, Síða 8
‘»;.v______..—
fc) —r. WÓÖmJlNN -4- Fkomtudi&gu* 28. íaááar;4to4
• Úthverfi Reykiavíkur ;
í )•>■ FramhaW af 7. síðu.
eldiert svar fengið við þeim ósk-
Hm sínum. Nu fyrir skemmstu
fengu txiöð bæjariníi afrit af
bréfi frá Framíarafélagi Breið-
■hoitshverfis til bæjarráðs,. var
aetltum að hlöðin birtu bréfið
sem þau svo gerðu nema Morg-
unbiaðið hefur enn elclti fundið
hvöt hjá sér til að birta bréfið.
Hvað skyldi valda því?
Á síðasta bæj arstjórnarfundi
var borin fram tiilaga um að
'bærinn yrði við óskum fram-
farafélagsins, en borgarstjórinn
rais þá upp .og .hreytti úr sér
ónotum í garð þessara úthveif-
i&búa, sagði það fóik sem þar
býr ekki hafa neilt le>-íi tli að
Hfa þama, og harðbannaði
fylgifé sínu i bæjarstjóminái
að samþykkja þessa . tillögu.
Hræðumar lilýddu.
i Smálandahverfið.
i. • ■.
Einu sinni gutnaði Morgun-
blaðlð ?af þeirri fyrirhyggju i-
haldsins í bæjarstjóm, að láta
lóðir til bráðabirgða i Grafar-
holtslandi i Mosfellssy-eit, én
það er hvorki meU’a nó minna
en 10 km. leið frá miðbænum í
Reykjavik. Þarna myndaðist
taísvert .byggðahverfi, bæði var
það að húsnæðisvandræðin ráku
fólkið í þessa útlegð, og svo hólt
það að það fengi að minnsta
kosti . írumstæðustu . byggðar-
skiiyrðum f fullnægt þá þegar.
en sú von brást, það var. lögð
rafmagn&ieiðsla um byggðina en
engin vatnsleiðsla, engin skólp-
leiðsla og engar strætisvagna-
ferðir eru enn komnar þangað.
Þetta er stjórn íháldsins í þessu
byggðarhverfi -sem Morgunblað-
áð birti mynd af . á sínurn tíma
til að sýna það sem sérstakt af-
rek íhaldsins í byggingarmálúm.
Árbœjarbtettir — Selás.
Á undanfömum árum heíúr
myndazt albnannmargt byggðar
irverfi fyrir ofan Árbæ, það er
ýmist kallar Árbæj.arblettir eða
Selás. Þaðan er sömu sögu
að segja sem úr öðrum út-
hverfum Reykjavíkmyþar vant-
ar allt það sama og armarsstað-
ar, og bæjiarstjómarihaldið ger-
ir ekkert tíl að bæta úr brýn-
ustu þörfum fólksins. Það er þó
rétt að geta þess að á síðast-
liðnu sumri var íerðum strætis-
\agnanna komið I iágmarkshorf,
en þegar haustaði þá var íerð-
um strætisvagnanna fækkað um
íjónar á dag, síðan verður fólk-
ið að ganga í og frá nsesta
stræíisvagni sem er niðri við
Elliðaár, en það sést ekki að í-
baldíð vorkenni neitt fólkinu
að ganga þetta í hvaða veðri
sem er.
«
Harðneitar um pann sjálf-
sagða hlut.
Einn er sá maður, sem Morg-
unbLaðið hefur verið að hrósa,
en það er forstjóri strætisvagn-
snna, og nú nýléga íbirti blaðið
mynd af honum þar sem hann
situr við 'Skrifborð sitt. Það
',-erður að segja að eftir mynd-
inni að dsema þá hefur þessi
maður reynt að halda opnum
augunum á meðan myndin var
fekin og so£a ekki á msðan, en
það er meira en hægt er að
segía tun sjálfan borgahstjór-
ann, samkvæmt heimiádum úr
* ý,
Morgunblaði-nu-
Þassi forstjóri, eða öllu helj-
ur, tökupiltur íhaldsins, vann
sér það eitt si nn til orðstírs að
reka frá starfi hjá strætiavögn-
unum nokkra dugmHda starfe-
meirn, fyrir Þær sakir clnar,
að þeir höfðu staðíð drengilega
við hlið íélaga sinfta í kjara-
deilu. Tökupilttu’inn varð þá
þegar í miklu afhaldi hjá i-
haldinu og er það enn. Nú
virðist það haía verið þessi
• snáði, sem ofiéð að svipta Sel-
ásbúa nauðsj’nleg’uni farkosti og
.hefur verið ófáanlegur. til að
breyta þeirri ákvörðun þrátt
f>Tir ítrekaðar. áskoranir um að
láta ferðixnar haldast óbreyttt
.ar,. en íhaldið hefur ekki glejunt
að koma illa fram við fólk,
sem varð í vandræðum sínum
að toka sér bólfestu upp í
Selási og því heíur verið harð-
neitað urn svo sjáifsagöan hlut
sem þann að geta komizt að og
frá heiraili aínu þegar það;
þarf þess með.
Hvað varðar íhaldið um
það?
Ein er sú mannabyggð sem
fyrirf innst í kálgörðumim í
Kringlumýri, þangaðhefur fólk
hrakizt í húsnæðisvandræðum,
býr þar í gisnum kofaræfium
sem hvorki halda vindi né
vatni, þar er ekkert rafmagn,
eltícert vatn, engin skólpleiðsla,
sem sagt ekkert til að lifa og
búa við. Aumt er að búa í
•bragga en kannske verra að
búa í hre>’sunum í Kringlumýri.
En hvað varðar bæjarstjóm-
arihaldið um það, þó fólk eigi
þess engan kost að búa í hús-
■um, en lifi við sárustu eymd,
böm vesllst upp, deyi eða bíði
þess aldrei bætur að faafa alizt
upp og lifað í þeim hreysum
sem íhaldsmeirihluUnn í bæjar-
stjóm hefur dæmt það til að
lifa í.
,JÞað er ekki í verkahring
bœjarstjómarinnar“.
„Það ■ er eklcí £ verkahring
bæjarstjómarinnar að sjá fólki
fyrir húsnæði", sagði borgar-
. stjórinn eitt . sinn, þegar llutt
v-ar. tillaga um að bærinn.hefði
forgöngu um að byggja mann-
sæmandi íbúðir >"fir það fólk,
sem býr í bröggum. Þannig var
hugsunarháttur íhaldsins þá,
og hann er svona enn, og hefur
ekkert breytzt
Það hefur öft verið sagt að
Reykvíkingair væru menn hjálp-
tíegir þogar þörf krefði, aldrei
verður þeð dregið í eta, en
stundum virðist manni sem þeim
hafi sézt >Ér hvar hjálparþörf-
;n væri mest í mesta nágrenni
við þá, en létt er það að á-
standið i húsnæðismálum reyk-
\nskrar alþýðu er verra en svo
að það verði bætt með liknar-
starfi einu soman. Ef kjós-
endur í Reykjavík hafa vilj-a til
eð koma bragga- og kofabúum
Reykjavikur til hjálpar í neyð
þeirra, þá skulu þeir minnast
þess að það vei’ður bezt gerf
með því að fella íhaldið i næstu
bæjarsíjómarkosningum. láta
. ekki íhakl-sfloidtínr. ihaJda með
dauðakrumlu sinni um lií bæj-
arbúa í framtíðinni.
Burt með pá!
Gleymlð þvi ekkl kjósendur
að -skfétasta leiðto U1 maon-
.v;‘■tœmy.óm frimann heimason
1TÖ4.TZI-:-;..
Svíar urSu beimsnteistarar
í handknaftleik innanhúss
Hehw»meista«uiiótáð,í handknattleik innaahÚH* íór íram í $ví-
þjóð fyTÍr nokkrum dögmn og lauk með sigri Srá, sem nú urðu
heimsmefetarar í .'annað sinn í röð.
I úrslitum kepptu: þeir '.við;
Þjóðwrja og fór sá; leikur, svo
að Svíar unnu með 17 :il(8;5).
Léku Svíar betur en búijd
ibtafði verið rfð ogj er. talið. að,
þeim hafi aldrei tejdzít betur.Á
því að k ikur Þjóðverjanna. var
frábærlega góður. Þess má geta
að Ake Moberg sá er hér kom
á sínum tírna með Krístianstad
og vakti almenna hrifning-u
1 var einn bezti maður liðsins.
Það vaku miida. athygli að
Tékkóslovalna skyldi sigra Dan
mörk með miklum yfirburðum
18:13 (9:8). Lelkur. Tékkanna
var léttur og jákvæð-ar og þeir
réðu yfir mikilli leikni;. Leikur
Dananna virtist stirður í þess-
irm hraða Tékkanna og olli
danska liðið nok'.n-um von-
brigðum.
Tékkarnir unnu Syisslénding-
ana með 22:11.
Leikur Frakkiaíids og. Sviss
varð jafntefli 11 rll. Var leikur-
inn fremur lélegur- þar ,til 1Ó
liáín. vorji'.'eftif,~;þaivtóku bæði
llðin að skj&ta meíi-a, þangáð
til hafði leikurinn verið ieik-
inn án hraða eða skota. Orslit-
in voru talin réttlát.
Þjóðverjar íuuiu Frakka 17,4.
Svíar unnu Dani méð lÓiS. Eng-
inn leikjanna í móti þessu fór
fram í Stokkhölmi og stafaði
það af því að áhugi ér minni
fyrir handknattleik þar en i
öði-um borgum Syíþjóðar.
Blöð telja að Svíar hafi verið
vel að sigrkium komnir ;ög
næst bezt hafi Þýzkal. verið. 1
þriðja sæti eru svo Tékkar
ámilli þeirra., Frak'.dand var i
neðstii sæti. Keppt . var í tveim
riðlum og því ekki um að ræða
stig sem skera úr.
Leiksltfá EM-métsins
yíþróttasíðuiuú hefur . nýlcga
borizt leikskrá sem fram-
kvmefnd H.M.-skíðamótsins hef
ur gefið út. Er það vandað að
öllum frágangl og. gefur ýmsar
uppiý'síngar um Syiþjóð .sem
skíðaþjóð, fyrri héimsmeistara-
mót o.a Ritið er prýtt fjölda
mynda af lándi, mannvirkjum
og mörgum beztu skíðamöhrnun
heimsjns.
fjórða sæti Danir og Svisslend-
ingar, en erfitt var áð ge'fa. upp
Sovétríkin sigr-
uðu Svíþjóð í
glímu
í fyrri \áku Ivíðu Svíþjóð og
Sovétrikin landskeppni í fjöl-
bragðaglímu (frjálsri aðferð).
Sovétríkin sigryðu. gÍæsUlega,
hiutu 27 stig gégn'ö (18 — 4
eftir fj-rri keppnisdagiiui).
'Eimia ifiesta athygli v-akt.i ósig-
ur olympíu- og héimsmeiý’tar-
ans Olle Anderbérg (en e. t. v.
verður síðar birt grein um
hann hér á siðunni í þættiiumi
Frægir iþróttamenn) fyrir rúss-
neska meistaranum Gabaraéff.
Ákveðið er að sovézku glimu-
mennirnir keppi í Osló hinn 5.
og 7. febrúar n.. k.
sæmandi lifs fyrir alla bæjar-
búa, er að imekja íhaldið úr
bæjarstjórn Reykjavikur á-
sarnt alþýðnflokksþjóhúmun
sem ætið eru relðubúnar að
veita íhaldinu lið í • ikrásum
þeiss á lífskjör almeiuLlagH.
Rurt með ikaldið og krat-
aaa úr bæjarstjórn Reykjavík-
ur.
Frá knattspyrnuleik miUi Arsenal og Huddersfield í ensku
deildakeppninni í vetur. Á myndinm sést Dough Lúhman,
hinn snjalli innherji Arsenal, í viðureign við markmann
Huddersfield
666 kuattspyrmimeim keppa hvem
laugardag í Englandi
„100:000 keppendur og
22 áhorfendur er ;hug-
sjón íþróttamaunsiiis -
22 leikmenn og 100.000
áhoríemlur er hugsjón
gjaldke.ra nna“
Þannig skrifaði Willy Meisl
fj-rir nær mannsoidri og hann
heldur áfram. — Síðar hef ég
álitið að flestir væru á skoðun
gjaldkeranna. En hvað skoðanir
manna gota re.vnzt rangar.
í, Eagiandi eni ujn 5000 at-
vinnumenn i k-r.attsþ>Tnu.
Nokkrir ei'u þó o’.ki fullkomn-
ir atvinaumenn. Að hinu leytinu
má. :<díki; giojma- l>vi að: þar eni
30:000 áhugamannafélög' sem
laugardag eftir lauga.rdag koma
á lelkjum fyrir um 660.000 unga
leikmemi. Hér er átt við að
þetta eru starfandi menn á leik-
velli, ekki á áiiorfendapöllum.
Flestir þéssara leikja eru
leiknlr án áhorfenda.
Af hinum vikulega áhoif-
enda fjöida, sem taiinn er vera
um 850.000, eru fáir af hinum
j-ngTÍ mönnum, vegna þess að
einmrtt þessir ungu menn eru í
leik á sama tíma og deildaleik-
imir fara fram.
Það er oft sagt að æskán sem
npp óx e.fiir 1945 sé værukær-
'ari en.áður var. Þ-að stáfar að
mikiu leyti. af því að maður
væitir þeim ekki atliygli sem
heldur vilja iðka iþróttír en
standa á áhorfendapöllum og
æpa með eða mót.
Yfirleitt er ekki mildll jnun-
ur á .þeirri æsku aem úpp vex í
dag óg þeirn sem var til f.yrir
•10 til 50 árum; Það c-r gleði-
legt að vita um þá fjöldaþátt-
töku sem á sér stað hverii
laugardag.
Enska deildakeppnin
I. deild:
Arsehal 1 Sundc.rlandi
Blarkpool 3 '-*» Aston ViUa:2
CcU-diff 0 — ilanch. City 3
Chclsea 2 — Huddersfie’d 2
Liverpool 2 — Tottení.iam.2
Manch. Utd. 1 — Bolton 5
Middlcsbro 0 — Charlton 2
TTewcastle 0 — Preston 4
Portsmouth 2 Wolves 0
Sheff. Wedn 3 — ShcU’. Utd 2
W. B. A. 0 — Bui-nley 0
W.B.A........ 2S 18 6 6 70-36 41
Wotves ...... 28 17 6 6 64-10 39
Huddersfieid 28 13 9 6 .46-34 35
Burnleý ...... 28 17 1 10 5i>44 35
Bolton ...... 23 12 10 6 67-47 34
Manch. Utd. .. 23 10 11 7 55-45 31
Gharlton .... 28 14 2 12 55450 30
Preston ..... 28 13 3 12 61-40 29,
Arsenal ...... 27 10 8 0 50-4Ö 28
Ghelsea...... 28 10 8 10 5<M53 28
Blackpool .... 28 10 8 10 48-52 28
Tottenbam .. 28 11 4 13 43 48.26
Cardiff ...... 28 10 6,12 3Q-51 26
Portsmouth .. 28 8 9 11 57-62 25
Manch. 'City .. 28 0 7 12 39-51 25
Sheff. Wedn. 29 11 3 15 4é-54 25
Newcastle ..29 8 9 12 46-55 25
Aston ViUa .. 27 10 3 14 4248 23
Sunderland ..
Sheff. Utd. .. 28
Middlesbno .. 28 8 4 16 4l-öö zu
Eivcrpool .;v. 28 5 7 16 49-73 17