Þjóðviljinn - 02.02.1954, Blaðsíða 4
^ ÞJÓÐVTLJINN
I^riðjwíagur 2.tMfebrúáJr 1054
SKÁK
Ritstjóri: Guðmunaur Arnlaugsson
Stuit og skemmttteg
Júgóslafneski taflmeistarinn Mal-
anovlc, sem var6 jafn Fiiðrik Ól-
afssyni á skákmótinu í Hasting-s,
er einhver éfnilegasti skákmaður
i landi sinu þótt það eigi mörgum
góðum á að skipa. Hann mun ekki
vera mikið yfir tvítugt, en hefur
stáðið sig mjög vel aftur og aft-
ur. Nú siðast vann hann sigur á
skákþingi suður í Abbazia (Opa-
tija) rétt fyrir jólin. Úrslitin urðu
þessl: 1. Matanovic 13 vinninga,
2. Fuderer 12, 3. Rabar 11, 4.-6-
Ivkoff (drengjaheimsmeistarinn
fyiTverandi), Pirc og Unzicker
með 10 vinninga hvei', 7.-8. Donn-
er og Milic 9 vinninga.
Það mun því holdur óvenjulegt að
hann sé leikinn á sama hátt og í
skákinni hér á eftir, en hún er
þar að auki ótrúlegt dœmi þess,
hve snögglega tveir eða þvír van-
hugsaðir leikir geta hefnt sín —
fiínm leikjum eftir hinn siðari er
engin léið að verjast máti! Skákin
var tefld á síðasta skákþingi Jú-
góslafa.
•
Spænskur leikur.
Matanovic — Janosevlc
1 e2—e4 e7—e5
2 Rgl—f3 Rb8—cfi
3 Bfl— b5 f7—f5
Þetta bragð hefur ekki sem bezt
orð á sér, en varia er hægt að
ségja, að það hafi beinfiínis verið
hrakið.
4 Rbl—cS Rg8—Í6
5 e4xf5 Bf8—c5
Nýr leikur. Hér er venjulega leik-
ið e5—e4, en þessi leikur er sjálf-
ságt ekki siðri.
6 0—0 0—0
7 Hfl—el----------
Betra var að leika 7. Rxe5 Rxc5
8. d4. Með því móti gat hvitur átt
öllu betra tafl en svartur.
7 ---- d7—dG
8 Rc3—a4 ?--------
Þessu tímatapi hefur hvitur eltki
efni á.
8 — — e5—e4!
9 Ra4xc5 d6xc5
10 Bb5xc6? b7xc6
Svartur er að vísu kominn með
þripeð, sem mundi reynast hon-
um fjötur um fót i tafllokum, en
hann stendur að sama skapi betur
að vígi í miðtaflinu, allar línur
opnar og menn hans reiðubúnir
til átaka. Betra var að leika 10.
Rg5, en eftir Bxf5 verður hvítur
að leika 11. d3 en má ekki hætta
sér i tilraunir til þess að vinna
skiptamun með 11. Bc4t. Sem
dæmi um möguleikana eftir þann
leik má nefna 11. — Kh8 12. Rf7t
Hxf7 13. Bxf7 Bg4 14. f3 E>d4í 15.
Klil Re5 16. fxg4 Rfxg4 17. I>e2
Rf2t 18. Kgl Reg4 og hvitur á
enga frambærilega vörn gegn þri
máti, er yfir honum vofir.
11 Rf3—h4?---------
„Ein Springer am Rande ist stets
eine Schande" segir í einu af mál-
tækjum skákarinnar og sannast
hér um riddarána báðá að hvorug-
ur átti erindi út á jaðarinn. Betra
var Rg5, enda þótt svartur stæði
þrátt fyrir það betur eftir 11.
— Bxf5.
11 -----g7—g5!
Glæsilegur leikur, sem opnar sið-
ustu sóknarlínurnar.
12 f5xg6 a.p. Rf6—g4
13 gCxh7+ Kg8—g7
14 g2—g3 — —
14. h8Dt Hxh8 15. g3 breytir engu,
því að svartur svarar með Hxh4
16. gxh4 Dxh4.
14 -----Pd8—d4!
15 Ddl—e2 ?-------
Villuljós! Með 15. He3 var unnt
að verjast um sinn, og svartur
mátti þá að minnsta kosti gæta
sín, enda þótt skákin ætti að vera
unnin eftir 15. —Rxe3.
15 — — Hfxf2
16 De2xe4 Hf2—fl++!
og mátar.
II
Kammer"-íón!eskar Tónlisf-
arfélagsssts
Skýrsla uin hjakkið við
opinberar byggingar
Á árinu 1953 hafa bygginga-
framkvæmdir á vegum þess op-
inbera verið álíka og siðast liðið
ár, og heíur verið urmið að eða
TiPpdrættir gerðir að meira eða
minna leyti af eftirtöldum bygg-
ingum:
Sjúkrahús og tilheyrandi
byggingai-:
Akureyri: fullgerð sjúkrahús-
byggingin og tekin í notkun.
Reykjavík: hafin smíði Hjúkr-
unaikvennaskólans og undir
stöður, kjaliaragólf og að
nokkru léyti kjallarínn steypt-
ur upp. Að mestú fullgerðir upp-
dræítir .að stækkun Landspítal-
ans, og þegar grafið fyrir bygg-
ingunni að nokkr'u Ieyti. Hvera-
gerði: læknisbústaðui-inn full-
gerður. Kópavogi: annað fávita-
hælið gert fokhelt.
Prestssetur:
Ásum: nærri fullgert. Hólum
í Hjaltadal: fullgert. Sauðlauks-
dal: efri hæð fullgerð. Árnes:
efri hæð fuiigerð. KáifafeKsstað: Að liðnum vinnudegi og vökunótt. — Öíullgerða
efri iiæð nærri fuiigerð. Feiis- hljómkviðan og Sí baba — Dagen derpá — Bréí írá
rnúla: steypu lokið að mestu.
stað. Siglufjörðui-: 1. hæð steypt
upp.
Kennai'askóli:
Reykjavík: unnið að uppdráttum
kennaraskóla íslands.
Barnaskólar og félagsheimili:
Hofsós: bamaskóli enn í smíð-
um, stendur í stað. Finnbogastaö-
ir: heimavistarskóli fullgerður.
Ólafsvík: 1. hæð barnaskólans
steypt upp. Djúpivogur: bama-
skólinn nærri fullgerður. Selfoss:
stækkun bamaskólans að nokkru
fullgerð.
Sundlaugav o. fl.:
Akureyri: enn unnið að sund-
höllinni. Hellissaudur: laug og
klefar, enn ekki fullgert. Höfn í
Hornaf.: fullsteypt og þró tekin
í notkun. Stykkishólmur: bygg-
ingu sundlaugar háldið á-
fram. Húsavík: fullsícypj þró og
búningsklefar. Reykiv í A-Iíún.:
sundskáli fullgerður. ílafhar-
fjörður: sundhöll fullgerð. Bcrg-
arnes: að fullu steypt sundlaug
og kjallári. Eskifjörður: stenduf
í stað. Keflavík: endurbætur við
sundhöll Keflavíkur framkvæmd-
ar og fullhúðað utan.
. Verkanuuuiabústaðiv:
Gerðir uppdrættir og unnið að
verkamannahúsum víða um land
sem undangengið ár.
Elliheimili:
Hafnarfjörður: fullgert og tek-
ið í notkun.
íbúðarhús o. fl.
Hólmavík: breyting sýslu-
mannshúss lokið. Hólar í Hjalta-
dal: kennarabústaður fokheldur.
Blöndnós: sýslumannshús fokhelt
Framhald á 8. síðu.
Mánudaginu 25. f.m. efndi Tón-
listarfélagið til 10. styrktarfé-
lagatónleika áxsins 1953.
Fyrsta verkið á efnisskránni
var blásturshljóðfærakvintett
eftir Hindemith, saminn fyrir
flautu, hápípu, klarínettu, lág-
pípu og hom. (Nýyrðin tvö í
setningumii hér á undan kynnu
að þui'fa skýringar við. Orðið
„óbó“, á dönsku obo, á þýzku og
ensku oboe, er dregið sama.n úr
frönsku orði hautbois sem þýð-
ir ekkert annað en „hátt tré“
= hástillt trjápípa og hlýtur
þ\n að heita hápípa ú ísletizku,
ekki sízt þar sem orðið minnir
svo skemmtilega á óbó eða
hautbols bæði að framburði og
merkingu. Nú ef orðið liápípa
reynist vinsælt og nær festu,
þá er einsætt, að mynda beri
hliðstæðu þess, lágpípa, um
hljóðfærið „fagott“, sem er í
i raun og veru ekki annað en
lágstillt „óbo“. Til samræmis
mætti svo liugsa sér orðið stór-
pípa um „kontrafagott“, sem er
tiltöluléga sjaldgæft, en það orð
ætti sér þá fordæmi í gömlu
frönsku orði, gros-bois, „stórt
tré“ == stór trjápípa, sem haft
var um hin stærri hljóðfæri
þessarar tegundar).
v Víkjum þá aftur að Hinde-
mith, þessum stórsnjalla tækni-
meistara, sem er ekki að sama
skapi mikið tónskáld. Músík
þessa manns er sniðug, eins og
sagt myndi á Reykjavíkurmáli,
en trauðla nokkumtíma af and-
anum inn blásin. Um þennan
kvintett hans er það að segja,
að varla mjmdi haírn komiiin
frá hjartanu og ótrúlegt er,
að hann gangi nokkrum manni
til hjartaróta. Sízt skal þó
Tónlistarfélaginu vanþakkaður
flutningur þessa rösklega verks,
sem gamán var að fá að lieyra
í hressllegri méðferð þeirra
Ernsts Normamis, Pauls Púd-
elskí, Egiís Jónssonar, Hans
Ploders og Herberts Hriber-
scheks.
En mikil viðbrigði voru það
þó að koma úr hinum óskáld-
lega hversdagtheimi Hindem-
iths í töfraverc d Jieirra Haydns
og Schuberts. Bjöm Ólafsson,
Jósef Felzmami, Jón Sen og
Einar Vigfússon iéku kvartett
í g-moll, liinn fyrsta af sex
meistaraverkum þessarar teg-
undar, sem Haydn samdi árið
1797 eða þar um bil og teljast
öll samt 76. verk hans. Þegar
hlýtt er á þennan g-moll-fjór-
leik, einkum þó tvo síðustu
þættina, eru ekki vandfundin
merki þess, að sjálfur Beethov-
en hafi orðið fyrir áhrifum.
þaða.n, og væri í rauninni ekki
hægt að gefa honum önnur
betri meðmæli. — Þetta var
annað verkið á efnisskránni,
en hið síðasta var áttung (ok-
tett) Schuberts, þetta fagra og'
æskubjarta verk, sem alltaf
opinberar manni nýjar dásemd-
ir, hversu oft sem á það er
hlýtt. Verkið var leikið af sjö-
menningunum, sem fyrr eru
nefndir, og svo Einari B. Waage
með stórfiðlu sína, vel og vand-
lega, og hefði þó samleikur
þeirra getað orðið fulkomnari
sums staðar. — B. F.
mttfijii-
TÓNLEIfiAR
Kirkjutónleikar félags íslenzkra
organleikara, þeir þriðju á vetr-
inum, fóru fram í Dómkirkjunni
mánudaginn 25. f.m. Kirkjukór
Nessóknar annaðist þessa tón-
leika undir stjóm Jóns ísleifs-
sonar. Til aðstoðár voru þeir
Páll ísólfsson, sem lék á kirkju-
orgelið, og Sigúrður ísólfssoit
og Victor Urbancic, sem léku á
harrnonium og píanó.
Efnisskráin var í tveim lið-
um. Fyrst var 23. Davíðssálm-
ur, búinn til söngs af FranZ
Schubert og sunginn af kvenna>»
kór. Síðan var fluttur forleik-
ur (leikinn af Páli Isólfssyni)]
og fjórði þáttur óratóríumiai?,
„Friður á jörðu“ eftir Björgvini
Guðmundsson við texta eftir
Guðmund Guðmundsson. Ein-
söngur Þuríðar Pálsdóttur á
þessum tónleikum var hvergi
nærri eins heillandi og á tóii- ’
leikum Sinfóníuhljómsveitarinn.
ar fyrir skemmstu og Guðmund.
ur Jónsson mun líka hafa sung-
. ið betur stundum áður. — B.F.
Kirkjur:
Reykjavík: steyptar undir-
stöður undir skip Hallgríms-
kirkju á Skólavörðuhæð. Ysti-
skáli: unnið að kirkjubygging-
unni að innan og utan. Sval-
barðseyri: kirkjuhúsið komið
undir þak. .
Menntaskólar:
Reykjavík: lokið uppdráttum
og gröftur hafinn. Laugarvatn:
verk liggur niðri. Akuveyri: hald-
i» áfram smíði heimavistarhúss
Menntaskólans.
Gagisfræðaskólar:
Vestxnannaeyjari stendur í
G.V. um bátakvíar og fleira.
OG ÞA ER hann liðinn dagur
hins mikla starfs og nótt hins
mikia spennings. Urslitin í
Reykjavík komu reyndar eklci
á óvart; margir höfðu spáð
þessari útkomu, en samt verð
ég alltaf jafnundrandi, þegar
íhald bætir við sig atkvæðum.
Og vökunóttin að loknum
kosningadegi er alltaf ótrúlega
æsandi; maður þráir ekkert
frekar en fara í rúmið eftir
strit og púl clagshis; ákveður
ef tíl vill allt í einu að fara
að sofa og vakna heldur til
morgunl'rétta og heyra úrslitin
þá, en um leið og maður er að'
taka ákvörðun, koma einhverj-
ar tölur sem eru svo furðuleg-
ar, að Það er lífsins ómögulegt
annað en doka við tun stund.
Og svo er leikin Ófullgerða
hljómkviðan, augnablilcs værð
færist yfir mann, síðan nýjar
æsandi tölur og að þeim lokn-
um „Sí baba, sí baba“. Og svo
uppgöívar maður allt í einu að
það er kominn morgunn, dagur,
nótt og dagur hafa runnið sam-
an í eitt, það er orðið of seint
að fara að sofa. — Að þessu
sinni var það einkum Hafnar-
fjörður sem kom í veg fýrir
nætursvefn, þar var talningin
alveg óheyrilega spennandi; við
sátum og deildum og margföld-
uðum æ ofan í æ og lokatöl-
umar ætluðu aldrei að koma
Og svo er allt í einu kominn
tenjulegur vinnudagur, rétíur
og sléttur mánudagur, og þó er
hann umfram allt „dagen
derpá", dagur syfju og höf-
uðverks, vonbrigða og sigur-
hróss, kosningaúrslit eru á
hvers manns vörum, sumir eru
ánægðir, aðrir óánægðir, é.lir
syíjaðir. Og Bæjarpósturinu er
syf jaður, eins Og aðrir og í dag
klikkir hann út með bréfi um
eitt af hlutverkum næstu bæ.i-
arstjómar.
G. V. HEPUR sent Bæjarpost-
inum eftirfarandi bréf:
„Það hefur verið að veltast fyr-
ir mér, hvernig bezt yrði kom-
izt hjá öllu því tjóni og þeím
vandraíðum er við trillubáta-
eigendur höfum orðiðfyrir und-
aníarið ög eigum á hættu að
verða fyrir framvegis, ef ekki
verður eitthvað gert. Eg víl því
með línum þessum stinga upp 4
eítirfarandi atriðum, sem til
bóta mættu verða, og býst ég
við að flestir eða allir sem eiga
trillubáta í höfninni, cg þá
sérstaklega þeir, sem eiga þá í
krikanum við verbúðarbr/ggj-
urnar muni taka :í sama slrerg.
Tijlaga mín er sú, hvort e8ki
væri hægt að byggja smábíta-
Icví inn við Elliðaárvog og
jafnframt byggja port í laudi til
■afnota fyrir þá, sem vildu
** geyma báta sín.a á þurru yfir
þann tíma, sem þeir gætu ekki
stundað sjó, sökum veðr.tta
eða annarra ástæðna. Það er
ékki svo lítill skaði, sem tritlu-
bátaeigendur hafa orðið fyrir
undanfama vetur bæði laí
veðra og manna völdum, svo
að ég býst við að margur værí
til með að leggja sem svaraðí
einu dagsverki eða meira +ií
framkvæmdanna, ef heppilcgur
staður fengist til að reisa slíkt
bátalægi. Annars vil ég mælasí
til þess að næsta bæjarstjóm
taki þetta mál að sér og gangi
svo frá því að sómi verði að
fyrir bæjarfélagið en ekltí
smán. — G. V.“.