Þjóðviljinn - 02.02.1954, Page 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudag-ur 2. febrúar 1954
llJÓeVIUINN
Útgefandl: Samelnlngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundssoa.
Fréttastjórl: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Asmundur Sigurjónsson, Bjarnl Benedlktsson, Gu3-
mundur Vigfússon, Magnús Toffi óiafsson.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmlðja: Skólavörðustíg
18. — Síml 7600 (3 linur).
Áskriftarverð kr. 20 á mánuðl í Reykjavík og nágrennl; kr. 17
annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintaklð.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Bæjarstjórnarkosningarnar
Margar ályktanir má draga af bæjarstjóraarkosningimum, en
ein er mikilvægust: Sósíalistaflokkurinn hefur staðizt áfallíð frá
bosningunum í sumar og er aftur í sókn. Allir sem fylgzt hafa
með stjómmálum í Reykjavík vita að tapið í sumar lamaði
verulega ikjörfylgi Sósíalistaflokksins, en úrslitin nú sanna að
það áfall hefur verið unnið upp, Sósíalistaflokkurinn. verður
ekki bugaður heldur sækir á eftir hverja raun. Úrslitin nú eru
Jiliðstæð því sem gerzt hefur í bæjarstjómarkosmngum í Reykja-
vík allt frá þvi að Sósíalistaflokkurinn tók þátt í þeim í upphafi,
jhaldinu hefur alltaf tekizt að ræna nokkram hundruðum at-
kvæða beint og óbeint. Þegar þeirrar rejmslu er minnzt eru úr-
slit kosninganna sönnun þess að allar vonir afturhaldsins um
fylgishrun sósíalista hafa brugðizt. Hin lævíslega atlaga Þjóð-
vamarflokksins hefur'mistekizt, bæði í Reykjavik og úti um land.
Miðað rið kosningaúrslitin í sumar hefur Alþýðuflokkurinn
tapað um 13,5% af atkvæðamagni sínu, Framsókn um 11,5% og
Sósíalistaflokkurinn tæplega 9%. Allt er þetta hliðstætt þiú sem
gerzt hefur í fyrri bæjarstjómarkosningum í Reykjavík. Þjóð-
vamarflokkurinn bætir hins vegar við sig 530 atkvæðum, og er
"þó fullvist að sá flokkur var kominn hærra um skeið; fólk hef-
■ur snúið við honum bakinu eftir að augljósara varð ráðleysi og
hugleysi liðscddanna. Enda höfðu forsprakkar hans gert sér
allt aðrar og meiri vonir.
En árangur íhaldsins í Reykjavík er staðreynd sem allir
vinstrisinnaðir kjósendur verða að horfast í augu við og draga
af réttar ályktanir, Auður þess og vald hrekkur enn til þess
að auka fylgið um 3397 atkvæði frá því í sumar, eða 1427 at-
kvapði ef reiknað er með fylgi Lýðveldisflokksins sem mestmegn-
ís hvarf aftur til föðurhúsanna. Meginástæða þessa mikla á-
rangurs er sundrung vinstri aflanna. Löngu fyrír íkosningar bauð
ííósialistaflokkurinn öllum öðrum íhaldsandstæðingum samvinnu,
bæði í kosningabaráttunni sjálfri og eftir kosningamar. Við-
brögðin urðu hinsvegar algerlega neikvæð, og á þann hátt færðu
1>jóðvamarflokkur, Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur ihald-
inu skæðasta vopn sitt, glundróðakenninguna. Þessir flokkar
sjálfir sögðu beinlínis við kjósendur: við emm svo ósamstæðir
-að við getum ekki starfað saman að stjóm bæjarins. Þrátt fyrir
þctta hafu andstöðuflokkar ihaldsins meirihluta meðal kjósenda,
15962 atkvæði gegn 15642, og sýnir það einkar Ijóst að íhaldið
liefði tapað herfilega ef tekizt hefði að koma á þeirri einingu sem
sósialistar einir unnu að og börðust fyrir. Þá sundmngu, sem
eyðilagði mesta tækifæri sem reykvískri alþýðu hefur boðizt til
þess að létta af sér oki ihaldsins, verður nú að kveða niður, það
cr brýnasta verkefnið sem við blasir i vöm reykvískrar alþýðu
gegn stjóm auðmannastéttarinnar heilt kjörtímabil enn og í
þeirri sókn sem verður að takast þegar næsta tækifæri gefst.
Úrslitin í Reykjavík em alvarlegur ósigur fyrir reykriska al-
þýðu, hún hefur látið lijá líða að haguýta mikið tækifæri, en
þau em ósigur sem hvetur til dáða, og árangur Sósíalistaflokks-
ins er sönnun þess að flokkur alþýðunnar verður ekki bugaður;
hann harðnar við hverja raun og sækir á eftir hvert áíall.
Víða úti um land urðu úrslitin athyglisverð. Utan Réykjavikur
er aðekis einn kaupstaður þar sem einn flokkur fer með völd,
Neskaupstaður, þar sem sósíalistar hafa hreinan meirihluta
©g mun meira kjörfylgi cn síðast þegar kosið var eftir hreinum
flokkalínum. í Hafnarfirði tapaði Alþýðuflokkurinn meirihluta
sínum, síðasta og sterkasta vigi sínu, en sósíalistar fá oddaað-
stöðu. í Vestmannaeyjum bæta sósíalistar vemlega við sig frá
síðustu bæjarstjómarkosningum og era ótvírætt forutsuafl
vinstri flokkanna, þrátt fyrir klofningsframboð Þjóðvamar. Á
Isafirði mistókst íhaldinu sóknin að völdum í bænum, þrátt fyrir
breinan meirihluta atkvæða í kosningunum í sumar; sósíalistar
töpuðu þar manni sínum í bæjarstjóm en bættu samt við sig
atkvæðum frá því í sumar. Einnig á Akureyri bættu sósíalistar
við sig atkvæðum frá því í sumar, þrátt fyrir hamagang Þjóð-
vamar sem vann fulltrúa af Alþýðuflokknum. Á Siglufirði er
árangurinn einna óhagstæðastur, þar tapa Alþýðuflokkur og
Sósíalistaflokkur sínum fulltrúa hvor til stjómarflokkanna,
Úrslitin í bæjarstjómarkosningunum í heild eru ekki hagstæð
fyrir íslenzka alþýðu, en þau eru sósíalistum miikil hvatning fil
tvíefldrar baráttu fyrir einingu alþýðunnar. Það dylst engum
©ftir þessar kosningar að Sósialistaflokkurinn er forustuafl al-
þýðunnar í baráttunni gegn auðmannavaldinu, að allar aðrar
fcollaleggingar eru skaðleg blekking.
Úrslit bæjar- og sveitarstjórnarkosninganna
Framh. af 3. síðu.
Borgarnes
A-listi, SjálfstæóLsflokkur, 189
atkv. (170) og 3 menn kjöma,
Friðrik Þórðarson, Finnboga
Guðlaugsson og Símon Teitsson.
B-listi, Framsókn, sósialistar,
Alþfl. 201 atkv. (98, 72, 45 = 215)
og 4 menn kjöma, Sigurþór
Halldórsson, Þórð Pálmason,
Geir Jónsson og Jón Guðjóns-
son.
Á kjörskrá 466 (436), atkv.
greiddu 407 (395).
Njarðvík
A-Iisti, verkamcnn (Alþfl.) 49
atkv. (48) og 1 (1) mann kjör-
inn, Ólat' Sigurjónsson.
Br-listi; SjóhtstarálsJtokkur,
195 atkv. (126) og 3 (3) menn
kjöma, Karvel Ögmundsson,
Sigurð I. Guðmundsson og Rafn
A. Pétursson.
C-listi, Sósíalistaflokkur, 49
atkv. (37) og 1 mann. kjörinn,
Sigurbjöm Ketiisson.
Á kjörskrá voru 380 (263),
atkv. greiddu 304 (217), auðlr
seðiar 10, ógildur 1.
Bíldudalur
B-listi, óháðir (Framsókn og
sósíalistar) fékk 123 atkv. (Frs.
69, Sós. 37=106) og 4 (3) menn
kjörna, þá Jónas Ásmtmdsson,
Gunnar Ó’afsson, Brynjólf ól-
afsson og Ásgeir Jónasson.
D-listi, Sjálfstæóisflokkur fékk
59 atkv. (90) og 1 (2) mann
kjörirm, Pál Hannesson.
Á kjörskrá voru 240 (259),
atkv. greiddu 189 (204), auðir
seðlar 7-
Dalvík
A-listi. Alþýóufl. og • sós. 121
atkv. (164) og 2 (2) rnenn
kjöma, þá Kristin Jónsson og
Kristján Jóhannesson.
B-listi, Framsókn og óháðir
154 atkv. (148) og 2 (2) menn
kjöma, þá Jón Jónsson og Jón
Stefánsson.
D-listi, Sjálfstæðisflokkur 74
atkv. (76) og 1 (1) mann kjör-
inn, Tryggva Jónsson.
E-Usti, iðnaðarmenn 36 atkv.
og engan kjörinn.
Á kjörskrá voru 491 (474),
atkv. greiddu 392 (395). AuÖú'
seðlar og ógildir 7.
Hníísdalur
A-listi, Alþýóuflokkur 52 atkv.
og 2 menn kjöma, þá Helga
Bjömsson og Hjört Sturlaugsson.
B-listi, Sjálfstæðlsflokkur, 96
atkv. og 5 menn kjöma, J>á
Ingimar Friðbjömsson, Sigurjón
Halldórsson, Jóakim Pálsson,
Einar Steindórsson og Þórð
Sigurðsson.
í kosningunum 1950 varð
hreppsnefndin í Hníísdal (Eyr-
arhreppi) sjálfkjörin. — Á kjör-
skrá voru nú 220, atkv. greiddu
171, auðir seðlar og ógildir 23.
Hoísós
A-lísti, Alþýðuflokknr og
Framsókn 101 atkv. og 4 menn
kjöraa, Kristján J. Hallsson,
Þorstein Hjálmarsson, Björa
Björasson og Guðmund Steins-
son.
B-Hsti, sjómanna og verka-
menn, 37 atkv. og 1 mann kjör-
inn, Ivar Bjömsson.
Á kjörskrá 183 (168), atkv.
greiddu 140, ógildir seðlar 2.
1 kosningunum 1950 var einn
listi sjálfkjörinn.
Stokkseyri
A-Usti, Veriralýðs- og sjóm.fél.
Bjarmi, 63 atkv. (129) og 1 (2)
mann kjörinn, Helga Sigurðsson.
B-listi, Framsóknarflokku r, 97
atkv. (64) og 2 (1) menn kjöma,
Sigurgrím Jónsson og Gísla
Gíslason.
C-lisfci, óháðír verkamenn, 47
atkv. og 1 mann kjörinn, Óglcar
Sigurðsson.
D-Iisti, SjáLfstíeðisflokkur, 101
atkv. (114) og 3 (3) menn
kjöma, Magnús Sigurðsson,
Bjamþór G. Bj-amason og Jón
Magnússon.
Eyrarbakki
A-listi, Alþýðuflokkur, 154
atkv. (174) og 4 (5) menn kjöma,
Vigfús Jónsson, Jón Guðjónsson,
Eyþór Guðjónsson og ólaf Guð-
jónsson.
B-listi, FramsókDarflokkur, 97
atkv. (44) og 2 (1) menn kjöma,
Helga Vúgfússon og Þórarin
Guðmundsson.
D-listi, Borgaralisti (Sjáifstæð-
isfí.) 101 atkv. (66) og 3 (1)
menn kjöma, Sigurð Kristjáns-
son, ólaf Helgason og Eirík Guð-
mundsson'.
Á kjörskrá 327 (352), atkv.
greiddu 292 (306), auðir seðlar
og ógildir 13.
Fáskrúðsíjörður
Kostúngtn á Fáskrúðsfirði
mun í senn vekja, aðdáun og
eftirþanka því þar sigraði listi
„engra flokka" lista „allra
flp'kka“ með eins atkvæðis mun!
A-Iisti, allra flokka, 78 atkv. og
3 mena kjörna, Jakob Stefáns-
son, Ama Stefánsson og Frið-
rik Stefánsson.
B-Ksti, óliáðir, 79 atkv. og 4
menn kjöma, Benedikt Björns-
son, Sigurbjörn Gíslason, Frið-
jón Guðmundsson og Friðbjörn
Sveinsson.
Á lcjörskrá 306 (311), atkv.
greiddu 172 (155) auðir seðlar
4, ógildir 11.
í kosningunum 1950 fengu
Alþýðufl. og Framsókn 101
atkv. og 5 menn kjöma og Sós-
íalistaflokkur 42 atkv. og 2
menn lcjöma.
Reyðaríjörður
A-Ustf, Frjálsl. kjós. — sós-
íalistar, Alþ.flm. 88 atkv. (99)
og 2 (2) menn kjöma, Guðlaug
Sigfússon og Sigfús Jóeisson.
B-listi, Framsókn, 105 atkv.
(99) og 2 (2) mena kjöma,
Þorstein Jónsson og Björn Ey-
steinsson.
D-Ksti, Sjálfstæðisflokkfir, 72
atkv. (46) og 1 (1) mann kjör-
inn, Gísla Sigurjóns&on,
Á ikjörskrá 308 (301), atkv.
greiddu 267 ( 247), ógildir seðl-
ar 2.
Eskifjörður
A-Hstf, Alþýðuflokkur og
Framsókn, '146 atkv. (Alþ.fl.
57; Framsókn 50—107) og 3
(2) mcnn kjörna, Lúther
Guðnason, Þórlind Magnússon
og Benedikt Guttonnsson.
C-lLsti, verkalýðsfélögin og
sósíalistar 80 (Sósíalistaflokkur
86) og 2 (3) menn kjörna,
Magnús Bjarnason og Alferð
Guðnason.
D-listinn, S jálf stæði stlo kk u r,
112 atkv. (70) og 2 (2) menn
ikjöma, Þorleif Magnússon og
Guðmund Auðbjörnsson.
Á kjörskrá 407 (404), atkv.
greiddu 348 ( 273).
Hveraqerði
A-Iisti, Alþýftuflokltur og
Framsókn, 65 atkv. (93) og 1
(2) mann kjörinn, Þórð Jóhann-
esson.
C-listi, SósíaJlistaflokkur og ó-
h.áðir, 77 atkv. (80) og 1 (2)
mann kjörinn, Gunnar (Bene-
diktssor..
D-listi, Sjálfstæðisflokkur,
116 atkv. (74) og 3 (1) menn
kjöma, Grím Jósafatsson, Gunn-
ar Björsasson og Eggert Engil-
bertsson.
Seltj amarneshreppu r
A-listi, óháðir (Alþft., sós.)
146 atkv. (121) og 2 (2) menn
kjöma, þá Kjartan Einarsson og
Konráð Gíslason.
B-iisti, Sjálfstæðisflokkur (og
Framsókn) 170 atlcv. (133) og 3
(3) menn kjöma, þá Sigurð
Flygenring, Jón Guðmundsson
og Sigurð Jónsson.
Á kjörskrá voru 441 (340),
atkv. greiddu 332 (265), auðir
14, ógildir 2.
Skagaströnd
A-listi, Alþýðuflokktir, 40
'atkv. og engan kjörinn.
B-iisti, Framsókji og sósial-
istar 95 atkv. og 2 kjöma.
D-listi Sjálfstæðisflokkur, 124
atkv. 115 og 3 (2) menn kjörna,
Þorfinn Bjamason. Jón Ás-
ikelsson og Ámund Magnússon,
1 kosningunum 1950 voru að-
eins 2 listar í l'rjöri, óháðit-, cr
fengu 136 atkv. og 3 menu.
kjöma, og Sjálfstæðifeflokkur4
inn.
Á kjörskrá 344 (314), atkv.
greiddu 272 ( 260), auðir seðl-
ar og ógildir 13.
Blönduós
A-listi, Sjálí'stæíisflokkur o.ff.
159 atkv. (150) og 4 (4) memi
kjöraa, Steingrím Davíðsson,
Hermann Þórarinsson, Ágúst
Jónson og Einar Guðlaugson.
B-listi, Samvi imumanna, 74
atkv. (69) og 1 (1) mann kjör-
inn, Pétur Pétursson. •
Á kjörskrá 283 ( 267), atkv.
greiddu 238 ( 228).
Ölafsvík
A-listi, Alþýðnflokknr og sós.,
69 atkv. (Alþfl. og Framsókn
113) og -1 (3) mami kjörinn,
Ottó Árnason.
B-listi, Samvinnmrtemi (Fram-
sókn 68 atkv. (sjá A-l. 1950)
og 1 mann kjörinn, Aiexand.er
Stefánsson.
C-lLsti, Sjálfstœðisflokkur, 105
atkv. (108) og 3 (2) mcn,n
kjöma, Magr.ús Gu’ðmundspon,
Guðbrand Vigfússon og Leo
Guðbrandsson.
Á kjörskrá 272 (252), atkv.
greiddu 249 ( 226), auðir stðlar
2, ógildir 5. — Umboðsmemi
flokkaiuia kærðu úrslturð kjör-
stjórnar er haXði úrskurðað 1
seðla ógilda.
Hrísey
Engi.nn listi kom fram í Hrís-
ey, er það hefð þar, því enginh
listi kom heldur fram 1950 og'
hreppsnefndin því sjálfkjorin.