Þjóðviljinn - 04.02.1954, Qupperneq 1
Viðræður umendurskoðun landráða-
samningsins um hernám Islands
Á hernámsmálunum er aSeins ein lausn: aS herinn
farj burf og Islendingar ráSi einir yfir landi sinu
Landbimaðar*'
iiiál rædd
í Kreiftsl
Útvarpið í Moskva skýrði frá
þvi í gær að yfir,2000 landbún-
aðarsérfræðingar frá öllum larids-
hlutum Sovétríkjanna sætu á
ráðstefnu í Kreml undir forsæfi
Malénkoffs forsætisráðherra.
Fundarefnið er framkvæmd á-
setlunar ;r,Lki.sstjómanjmar um.
stór.aukna framleiðslu búfjáraf-
urða og grænmetis.
Fyrir hálfum mánuði \Tar hald-
in önnur slík ráðstefna í Kretnl
og sóttu hana íorstöðumena
dráttarvélastöðva rikisins, sem
sjá samyrkjubúunum fvrir véla-
kosti.
.í fyrradag — daginn eftir bæjarstjómarkosning-
ar! — hófust hér í Reykjavík viðræður um endur-
skoðun landráðasamningsins um hemám íslands,
og em hingað komnir 10 Bandaríkjamenn til samn-
inganna. Er Lawson sendiherra Bandaríkjanna hér
formaður sendinefndar hemámsliðsins, en af hálfu
hinna hernumdu hefur Kristinn utanríkisráðhena
Guðmundsson forustu og sér til ráðuneytis m.a.
Bjöm ólafsson og Hermann Jónasson — en Bjami
Benediktsson kemur hvergi nærri. Mun honum full-
kunnugt að samningarnir færa þjóðinni aðeins nýja
niðrun og þykist bera nóga ábyrgð sjálfur, þótt
arftakinn fái að sitja uppi með það sem nú gerist.
Eftirstöðvar kosninganna.
íESns og kunnugt er eru sanin-
ingar þessir eftirstöðvar frá
kosningabaráttunni í sumar. Þá
fékk barátta sósíalista gegn
hernáminu þvílikan hljómgrunn
að hemámsflokkamir þrír
neyddust á undanhald, Lofuðu
þeir hver í kapp. við annan
endurskoðun á hernámssamn-
ingnum þannig að han« yrði
þjóðinni léttbærari, m. a. að
losa Jsletidinga við allt sam-
neyti við hið erlenda lið og
hrekja Hamilton-félagið úr
landi.
Burt meft herinn.
Um þessi atriði á nú að
semja, eti það er ástæða til að
leggja áherzlu á það að engin
endurskoðun á hernámssamn-
ingum er þjóðinni bærilegri
nema að hún greiði götu þess
að íslendingar losni við hið er-
'lenda lið sem fyrst. Hver sú
breyting sem mlðar að því að
festa Bandarikjamenn í sessi
hér er þjóðlnni til bölvunar,
hverjar svo ,sem umbúðimar
kunna að ver'ða. Á hernáminu
og afleiðingum J>ess er ekki
nema eúi lausn: að heTÍnn fari
burt og íslendingar ráði einir
.vfir landl sínu. Nú eru einnig
hrundar sjálfar röksemdir her-
námsmanna fyrír svikunum, sú
„hætta" sem mest var talað um
hefur aldrei verið f jarlægari, og
einmitt þær aðstæður verða að
móta samningsgerðina, ef ráða-
menn íslands hafa nokkra hug-
mynd um það sem er að gerast
í heiminitm. Ef hérnámsflokk-
arnir eru ekki reiðubúnir til
að bíeta fyrir afbrot sín þegar
í stað, og þess sjást ekki merki
Bjarnl Benedlktsson neltaSl að
taku þátt i samningunum við
Bamtaríkin og sagði að rétt værl
að arf taklnn, utanriklsráðherra
Framsóknarflokkslns, bíeri ábytffð-
ina án sinnar aðstoðar. Hann
þykist \tttt bveraig ferl
emt, ber þeim að minnsta kosti
að tryggja verulegan áfanga á
leiðimti til þess að losna við
hernámiö sjálft. Önnur lausn er
ekki til, öll önnur endurskoðun
er landráð 5 nýjum búningi.
Má mú foringi
dauða*
dœmdur
Brezkur dómstóll í Kenya í
Austur-Afríku dæmdi í gær 32
ára gamlan Afríkumann til
dauða fyrir að umgangast
vopnaða menn og f\Trir að hafa
tvö byssuskot í fórum sínum,
Framhald á 5. síðu
Þjóðverjar velji um friðar-
sairniing eða Evrópuher
tillaga Molotoíís á Berlínarfiindinum /
Á fundi utanríkisráðherra fjórveldanna í gær lagði.
Molotoff til aö Þjóðverjar fái að velja á milli friðarsamn-
ings og samninganna um stofnun Vestur-Evrópuhers.
þjóðaratkvæðagreiðslu á þeimt
leiðum sem hernámsveldin deila
um.
Molotoff sagði að þýzka þjóðin
ætti að fá að segja álit sitt við
V-Evrópa skiptir æ
meir við Sovét
Svíar, Fralckar, Bretax keppast am að
auka verzlunina
Ljóst er að flestöll ríki Vestur-Evrópu leggja nú síaukið
kapp á viðskipti viö Sovétríkin.
Svíþjóð og Sovétríkin eru
nýbúin að gera með sér við-
skiptasamning og í viðtall við
Stokkhólmsblaðið Morgon-Tidn-
ingen í gær segir John Ericsson
viðskipt^málaráðherra að Svíar
geti verið mjög ánægðir naeð
samninginn. Sovétrikin stórauki
kaup á ýmsum sænskum varn-
ingi, einkum vélum og gervi-
silki, eti Svíar fái í staðinn ým-
is hráefni og olíu.
Hundruð tróðust undir er
æði greip pilagrimaskara
Fjórar milljónir ntanna hugðust þvo ai
sér syndirnar í Gangesiljóti
Að minnsta kosti 315 maims voi*u troðrxu* til bana og
á annað þúsund meiddust á trúarhátíö í Indlandi í gær.
Þar sem hin helgu fljót
bramatrúarmanna, Ganges og
Jurnma, renna saman næ'rri
borginni Allahabad, stendur nú
yfir mánaðar trúarliátíð. Fólk
kemur víðsvegar að til að baða
sig i vatni fljótanna og telja
hinir trúuðu það bað þvo sig
hreina af allri synd.
1 gænnoigun var staða him-
C-lista hátíð að Hótel Borg
C-listinn eftiir til hátíöar n.k. sunnudag kl.
8.30 e.h. aö Hótel Borg fyrir þá, sem störfuöu fyr-
ir C-listann á kjördag. — Þeir sem hafa hugsaö
sér að taka þátt i hátlðinni eru beðnir að til-
kynna þátttöku sína í síma 7510 fyrir annað kvöld.
Miklir mögtileikar.
Formaður sendinefndar
brezkra vélsmíðafyrirtækja,
sem stödd er i Moskva, ræddi i
fyrrakvöld við Mikojan, vara-
forsætisráðhen’a og viðskipta-
málaráðhei'ra, og ráðherra ut-
anríkisverzlunarinnar. Að við-
ræðunum loknum sagði Mikojan
við fréttamenn að enginn vafi
vœri á því að mögulelkar væru
á miklum viðskiptum milli Sovét
ríkjanna og Bretl. en til þess
að þeir nýttust þyrftu báðir að-
ilar að leggja sig fram.
Sovétfréttastofan Tass skýrði
frá þrí í gær að á síðara helm-
ingi síöasta árs he-fðu viðskipti
Frakklands og Sovétríkjanna
verið helmingi meiri en á sama
tíma í hitteðfyrra.
1 ræðu sinni í gær fjallaði
Molotoff einkum um samning-
ana um Vestur-E\Trópuher sem.
Vesturveldaráðherrarnir vilja
að sameinað Þýzkaland gerist
aðili að. Komst hann svo að
orði að litlar líkur væru á þvi
að af friðarsamningi við Þýzka
land gæti orðið nema Vestur-
veldin féllu frá "hugmynd sinni
um Vestur-E\TÓpuher méð
þýzkrl þátttöku.
MolotQff sagðist hafa frest-
að því þangað til í dag að
leggja fram tillögur sínar um
kosningar í Þýzkalandi öllu.
Geymslur fyrir
sprengjur 1
Hermálanefndir beggja
deilda Bandaríkjaþings hafa
samþykkt fyriraetlun stjórnar
flughersins um að koma upp»
geymslum fyrir kjarnorku-
sprengjur i flugstöðvunr*
Bandaríkjamanna í löndun>
annarra þjóða. Fjárveitinga-
nefnd falitrúadeildarinnajf
Framliald á 5. síðu
intungla mjög hagstæð til
syndaþvottar að sögn stjömu
spekinga bramatrúannanna og
hafði því óvenju margt fólk
sai’najzt saman til að dýfa sér í
napurt vatnið. Talið er að fólks
fjöldiain hafi numið um fjórum
milljónum.
Allir vildu komast í vatnið á
hinni helgustu stund og hlauzt
af mikill troðningur. Þegar
noikkur þúsund helgir menn
komu í skrúðgöngu og hugðust
nevta forréttinda sinna til að
fara í vatnið fyrstir, þyii>tist
mamifjöldinn á skrúðgönguna.
Fljótið vaa’ð ein iðándi kös af
mannabúkum og enginn veit
með vissu hve margir hafa kafn
að þvi að talið er að fljótið hafi
siwlað mörgum líkum með sér.
Frá afmœlishátíð Ármanns í Þjóðleikhúsinu s.l. þriöju-
dagskvöld. Stúlkur sýna leikfimi undir stjórn Guörúnar
Níelsen. (Sjá nánar frásögn á 8. síðu% j