Þjóðviljinn - 04.02.1954, Side 11

Þjóðviljinn - 04.02.1954, Side 11
Úr fífi alþýðunnar Framhald af 7. síðu. um inn á voginn utan við skerið. Var jafnframt ákveð- ið að senda hraðboða til Jóns Ólafssonar, eiganda Hafnar og iáta hann vita um hvairekann. Varð ég er þetta rita fyrir valinu til þessarar sendifarar, og lagði ég samstundis af stað, glaður í anda og Jireykinn með sjálfum mér jíir því trausti er mér væri sýnt, að vera val- inn til að flytja hlutaðeigend- um slíkan gleðiboðskap.Átti ég að bera eiganda Hafnar þau orð að þar sem hvalinsn hefði rekið á hans land, væri óskað eftir nærveru iians er hvalnum væri bjargað þangað sem ör- uggt þætti að hann tæki ekki út og aðstæður væru til að hagnýta hann sem bezt, og jafnframt að Hraunsbaasidur á- samt skipshöfninni af „Marí-‘ hefðu strax undið bráðan biig að björguninni. Frá Hrauni að Haukadal er röskur 1%— 2 klst. gangur og er það mála sannast að ekki mun ég hafa dregið af mér. Var bæði það að ég hlakkaði mjög til hieina. góðu viðtaka er ég myndi fá hjá hlutaðaig- endum, og svo yrði ég að sjálfsögðu eitthvað gladdur fyrir ómak 'mitt. öllu pessu var ég að velta fyrir mér á leiðinni frá Hrauni og inn að Haukadal. Ég' hafði verið um tíma í Haukadal. áður og var.. þvi öllum leiðum kunnugur. Þegar þangáð kóm ‘ fór ég' strax á fuhd Jóns bónda og s&ýrði honum í fám orðum frá erindi mínu. og réyndi að skila erindinu eins orðrétt og fyrir mig hafði verið lagt, en svo undarlega vildi til aó þeir Haukdælingar virtust ekki vera við þvi búnir að taka. sögu mkia trúanlega, töldu hana fleipur eitt sem ekki væri mark á takandi. Samt létu þeir mig segja sér skila- boðin upp aftur og aftur, og mun það hafa verið gert í þeim tilgangi að vita hvort mér bæri saman við sjálfan mig, en þegar þeir komust að iþví, að um enga bmyíingu var að ræða á framburði mín- ■um, fóru þeir loks að trúa því, að eitthvað lilyti að vera hæft í frásögn minni, og grun- samt þótti þeim það að KU»aunsmenn hefðu tekið að sér að færa hvalinn af sínum f.VTri rekastað inn á Hrauns- fjörur, töldu þeir það út af fyrir sig benda til þess að Hraunsmeíin myadu ætla sér að ráða yfir hvainum, jafnvel slá sinni eign á hann. Eftir nokkurt þóf um þetta varð það samt að ráði milli þein-a að manna skyldi út skip og fara út í Hraun og vita eitthvað frelcar um samdeiks- gildi sögu mimiar. Eins og ég gat um hér að frarnan hafði ég gert mér af- ar háar vonir tun gieðilegar og góðar viðtökur hjá þeim mönn. um sem ég flytti slíicar gleði- fréttir, sem um hvalreka væri að ræða, en þegar ég varð þess var hversu Hla mér gekk að koma þeim í .skilniug tun að ég færi með satt mál og' ég'Varð var við þann kukla er ég þóttist kestna í viðræðum þeirra við mig, get ég ékki lýst þvi hvað ég þóttist vtín- svikinn. Ég hafði gert mér vonir um góðar viðtökur og jafnvel ríkulegan glaðning fyrir snúð minn og 'snældu, en í stað þess þóttist ég mæta þarna tortrj'ggni, kulda og jafnvel fyrirlitningTi. En svo held ég áfram með söguna. Það var nú lagt af stað úr Haukadal á fullmönnuðum sexæring. Ég }>óttist hafa orð- ið fyrir vonbrigðum sem þegar er frá skýrt, hafði hugsað mér að fara landveg til baka, fannst úr þvi sem komið var ég eklci eiga samleið með Haukdælingtim. En þega.r ég gaf það í skyn að ég hefði slíkt í huga þá. var þvertekió fyrir ■það að égfeagi að fara land- veg. Nei, á skipinu skyldi ég fara með þeim, hvort mér þætti Ijúft eða leitt, og Iét ég ■það gott heita. Var svo haldið af stað sem leið liggur út á Hraimsfjörur, og var lítið eða ekki yit á mig á leiðinni, og var ég því einn tun mínar hugsanir þó í annarra viour- vist væri. Loks komumst við á áfangastaðinn, og þar gaf ofck- ur að líta skepnuna, 30 álna langati hval, traustléga bund- inn með köðlum við kletta- björgin fyrir ofan fjörumálið. Ég þarf ekki að lýsa því hve imiilega ég lofaði guð fyrir að saga mín um hvalrekann liafði reynzt á rökum byggð. þvi þáð vár sönnu næst að ég á útleiðinhi var farfiín áð bera kvíðboga fyrir því að komið gæti' til mála að Hraunsmenn xnisstu hvalinn út úr höndun- um á sér, er*þeir gerðu lil- raun til að færa hann. Það gat margt til þess borið, svo sem veður og brim við flúðirn- ar, að þeim tækist ekki björg- unín. En þama hafðl sýnilðga guðsforsjón gengið í lið með mönnum, ög stutt þá með kraíti sinum í viðleitni þeirra til að bjarga frá glötun hung- urbjörg heillar sveitar. Þegar við á Haukadalsskip- inu höfðum náð lendingit á hvalf jörunni, þóbtist ég frí og frjáls minna ferða og hugði strax til heimférðar. Ég átti því litla viðdvöl þama, aðeins renndi ég fljótlega auguntun að hinni stóru skepnu semág hafði aldrei slika áður aug- um litið og sem mér þótfci öG hin fiirðulegasta. Þó várð ég þess var, að eitthvert þras eða orðasenna átti sér stáð inilli þeirra Hrauns- og Hauka. dalsmamia út af færslu hvals- ins frá sínum upphaflega reka- stað, og að Hi'aunsmenu voru tortryggðir uni að hafa ætlað sér eitthvað annað með Inal- inn en að bjarga honurn þang- áð sem bezt væru skilyrði tii uppskurðar. En þessi misskiln- ingur var víst fljótlega leið- réttur af góðgjörnum og sætt- andi mömumi þeim er þarna voru komiiir á vettvang, og má til telja einna fremstan Guðmund Guðimmdsson bónda á Arnamúpi. Hann var þá talinn í hópi hinna merkustu bænda sveitarinnar, var þegar þetta. skeði starfandi í hrepps- nefnd Þingeyrarhrepps og vai* virtur -og elskaður af ölhim, sem.höfðu náin kynnl a.f hon- .um. iÞóttist ég veráa. þess á- Fimmtudagur 4, febrúar 1954 — ÞJÓÐVHJINN — (II skynja að hacin gekk manna bezt fram í því að bei-a sættai’- orð milli manna, enda kom fljótlega svo, að öll orðasenna og misskilningur var látinn niður falla. Varð ég heldur aldrei eftir þetta var við ann- að, en þarna ríkti hið bezta samkomulag. Og þegar þess er gætt að þarna komu til hvalskui-ðar meim úr báðum hreppum Dýi-afjarðar og öll- um beiðnum um þátttöku í hvalskurðinum var áfrýjað tii Jóns Ólafssonar bónda sem itins rétta umráðamanns og eiganda, og aliir sem ég frek- ast man eða heyrði getið um höfðu fengið góða úrlausn hjá honum, þá mun það mála sann ast að hann hafi beitt umráða- og eignarrétti sínum með stakri réttsýni og góðvild. Af mér er það að segja, að ég átti elcki langa viðdvöl á hvalf jörunni eftir að ég komst á land frá Haukdælingum. Eg þóttist vera orðinn svangur eftir ferðalagið og þurfa að hraða mér heim til að fá eitt- hvað í raagann, og hagaði mér samikvæmt því. Það mun hafa tekið fast að hálfsmánaðartíma að skera hvalinn upp, skipta honum og selja það sem selt var. Vann fóstri minn Steinn allan þaim tíma á hvalfjörunni og hafði ég' þaníi starfa með höndum að færa honum matinn dag- lega og þótti mér sá starfi góð tilbreyting frá hinúm venjulegu leiðinlegu heima- snúningum. Eg hafði þetta vor oft orðið að liða hálfgerðan sulfc, því al- menn harðindi og bjargarskort ur voru rikjandi manna á með- al. En nú brá svo við að ég gat daglega fengið nóg í mag- ann að minnsta kosti af hval og mun það hafa verið hið meata trúaratriði hjá mér á • þeim árum. Þess er getið í byrjun sög- unnar að þetta vor, 1887, hafi -verið eitt hið harðasta- hér vestanlands. Til viðbótar þess- ari umsögn minni vil ég lýsa með nokkrum orðum veður- farinu eftir páska til hvita- sunnu. Það er þá fyrst að geta þess, að fyTst eftir páskana mun hafa verið fremur smálát veðrátta frani undir sumar- mál. En. rétt fyrir sumarmál- in gerði aftaka norðan hríð með miklu stórváðri og frosti, en ekki var fannkoma í vest- ursveitum Vestfjarða að þvi Skapi mikil, og var það mest fyrir þá sök hve harðviðrið var ofsafengið, að lítt eða ekki festi sajó á þeini svæðum er ■ veðurofsinn náði að sverfa mn. En eftir stórviðri þetta varð eittlivað byljaslot þar til vLkuna fyrir uppsagningaixlag, en þá skellti aftur á norðaci- hríð ineð ofsafannkomu, en eklci að því sk-api miklu frostL Tók þó alveg af alla sauðbeit víðast hvar um Vestfirði. Munu bændur almenot hafa staðið iila að vígi með skepn- ur sínar í þessum harðindum. : í þessiun síðari byl rak mikinn hiífís inn í Dý-rafjörð, og á uppstigningardag, er bylnum skitað og við fjögur ferming- arsystkin gengum tll.prestsins fana~í Haukadal, en þar hafði- •' hann maih. .sér mót við okkur, var Dýrafjörður fuEur af ís alla leið utanaf hafi og inn að Sveinseyrarodda. Lágu þá mörg skip bæði erlend og inn- lend á Haukadalsbót. Höfðu flúið þangað km undan ís og veðri. Vikuna milli uppstign- ingardags og hvitasunnu var allgott veður. Lónaði þá ís- imi í sundur og frá landi og komust skipin ferða sinna fyr- ir og eftir hátiðina. En þessi síðasta. stórhríð dró sorgleg- asx og minnistæðan dilk á eftir sér, því þá fórust þrjú þilskip hér frá Vestf jörðum með yfir 20 manna áhöfn. Vom tvö þessara skipa frá ísafirðí Annað þeirra var nýtt skip nð nafni „Skar}>héðinn,“ eign Ás- geirsverziunar, skipstjóri Magnús össurarson. Hitt: skip- ið frá ísafii’ði var Maria Mar- grét (um eigendur veit ég ekfki). Skipstjóri á Maríu Margrétu var Einar Pálssoii frá Isafirði. Þriðja skipið sem fórst var svo að segja nýr kútter frá Flateyri „Jenetta" að nafni eign Torfa HalldÓrs- sonar o.fl. Skipstjóri á því skipi var Kristján frá Mos- dal í Önundærfirði, og voru flestir mennirnir þaðan. Þess hefur áður verið get- ið, að um páskaleytið þetta vor flutti fóstri ininji Steinn frá Höfn að Hrauni. Var hann þá að heita kominn í bjarg- þrot með skepnur sínar og tók Aðalsteinn Pálssou við öllum skepnum hans til f óðurs að svo miklu leyti sem hann hafði forða til, setti enda sín- ar eigin skepnur í voða, enda munu hafa orðið töluverð- brögð að því, að búpening'ur bænda týndi tölunni, ekki sízt hjá Hraunsbændum. Um nautþeuing var það að segja, að 'eklki vár" til fððúr haniiá kúm nema af ‘ sicomum skammti, svo vai’la fékkst úr þeim svo mikil mjólk að nægt gæti til framfærslu heima- fólksins. Um bjargi-æði frá sjó var ekki að ræða fyrri hluta vorsins, þar eð hafisinn lá landfastur i öllum víkum og vogimi fram undlr hvítasunnu. Jafnvel hrognkelsaveiðin sem alloftast hefur orðið aðalbjai’græði vestfizkra heimila í harðinda- ■voram, brást nú algerlega þar eð hafisinn bannaði allar athafnir með hrognkelsaveiði. Lifsafkoma hinna fátækari heimila innan Dýrafjarðar, þar sem mér var kunnugast og ég tel mig muna bezt, mun því hafa verið þannig að telja mætti að fjöldinn hefði lifað við ef ekki beinlínis hungur sem olli dauðaýþá að minnsta kosti almennan súlt bæði fyr- ir menn og skepnur, enda mun búpeningur margra heimila hafa týnt mjög tölunni þetta harðinda vor. Áður en ég skil við þessar minningar minar um hvalrek- ann, sem ég hefi skráð hér þyk ir mér hlýða að fara nokkrum orðum um hinar Iköldu við- tökur er ég þóttist mæta af hendi Haulcadalsbænda, ér ég flutti þeim fréttímar um' hval- rekann, skv. sögu minni hér að framan. Skal þá fyrst geta þess, að enda þótt é'g Jiti þéssar við- tökur sem kuldalegar og óvið- eigandi um mörg ár eftir þetta, hef ég við nánari at- hugun á málinu komizt að allt. í annarri niðurstöðu, ©g. sktí nú iþetta að mér finnst mikiu bet- ur en ég skildi þá. Það er vist að Haukadals- bændur eiga sína miklu afsök- un, hvað viðtökuruar snerti. Það virðist hafa verið van- hugsað af Hraunsmönnum að senda mig, lítt þroskaðan ungling með munnleg skilalxið vun jafn mikilsveit atriði og hvalreki er venjulega talinn, og tel ég það víst að hefði ég flutt þeim skrifleg skilríki Hraunsmanna uni þetta, hefðu viðtökurnar orðið allt aðrar og vinsamiegri af hendi Hauka dalsmanna í minn garð. Auk þess vil ég að síðustu benda á, að þeir Haukadalsfeðgar Jón og Óiafur voru að allra dómi eftir þvl sem ég frekast veit viðurkenndir hinir mestu mætismenn, og víst get ég sagt það með sanni, að ég man, enn hvað Jón, þessi glaðværi og fróði öldungur, var mér góður þegar hann var gest- komandi'í Höfninni, og ég vac þar til uppeldis. Seinna átti ég þvíláni að-fagna að vera lærisveiim Ölafs sonar hans um sex vikna skeið, og er það vissulega honum að þákka fyrst og fremst að ég Varð með fclmanum í meðallagi reikn ingsfær. Og báðir eiga þessir menn nú óskorað þakklæti mitt og virðingu fyrir margt og mik- ið gott sem ég hlaut af við- kynningu við þá í æsku þrátt fyrir hinar kuldalegu móttök- ur er ég þóttist verða fyrir er ég flutti þeim fregnina. .um hvali’ekann. Halldór Guðmundsson. Erlend tíðindi Framliald af 6. síða menn og koma áróðri fyrit 'íharm inn í-banflarlskí biö.ð. vj.Ti Atburðir þessir og tal- sunira bandarískra kaupsýslu- manna um hinn mikla markað sem Kina gæti verið fyrir vör- ur þeirra sýna að átök ©iga sér stað meðal bandarískra ráða- manna um afstöðuna til Kína og því gera margir sér vonir um að fimmveldafundur fær- ist nær við samræður utan- ríkisráðherranna 'í Bérlín. Um öimur aðalmál ráðstefnuhnar, Þýzkaland og Austurríki, eru umræðurnar á byrjunars-tlgi og þvi allt enn á huldu. Marg- fröðustu fréttáritarar í 1Wash- íngton hafa skýrt frá því ■ áð stjörn Bandarikjanna áliti 'Ber- línarfUndinn illa nauðsyn sem bezt sé sem fyrst aflokið svo að hægt sé að taka til óspiUtfa málanna við að knýja Frakka til að fallast á endurhervæð- ingu Vestur-Þýzkalands. „Eisén- hower forseti og Þjóðaröryggis- ráðið (Utanrikisráðherrann,' landvarnaráðherrann, yfinnað- ur leyniþjónustunnar o. fl. • áf æðstu mönnum Bandarikjanna., Aths. Þjóðv.) búast ekki v!ð miklum árangri á fjórvelda- fundiniun í Berlín . . . Þeir gera 'sér ekki háar hugmjmdT úm að samein'ng Þýzkalandá færist nær óg Þeir hafa áhyggj- ur aí því að almeiiningur kunni að vera of bjartsýnn“, ségir James Reston, .aðalfréttaritari New York Times i Washington, i blaði sínu 25. janúar. Áður hafði Reston skýrt frá því að Dulles vildi siíta Berlínarfuiid- inumsem fyrst en þó ekki Öð'ru- vísi eu svo að haegt sé að kenna Mqlotoff um það að iu,m; iuu'i orðið árangursJaus. — . MiT.Ó',

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.