Þjóðviljinn - 04.02.1954, Blaðsíða 2
B) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 4. febrúar 1954
m
LA . í dag er -fimmtadagtirlnn 4.
i'ebrúar, Veronicii. — 33. dag-
nr áréins. — Tjiagi í hásmðrl kl.
13.27. — Árdeg1shúflíp<ði kl. 5.50. <—
Siðdegisháílæði M. 13,08.
SÆiimingai'sjóður stud. ökon. Olavs
Bnmborgs.
ÍJr sjóðnum verður ísleazkum
Stúdont eða kandidat veittui- styrk
5* *r ta nárns við hásköla í Koi-egi
aæsta vetur. Styrkurinn nemur
1500 n. kr. Umsóknir send.ist Há-
ekóla; Islands fyrir .10, marz,
Söfnín eru opím
Þjóðmlnjasafnið:
W. 18-16 á sunnudögum, Id. 13-15
á þriðjudögum, fimrntudögum og
laugardögum.
I,andsb ókasaf nið:
fel. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka
daga nema laugardaga kl 10-12
dg 13-19.
tistasafn Einars Jónssonar.
er lokað , yfir. vetrarmánuðina.
N áttúrugrfpasaf nið:
fel, 13.30-15 á gunnudögum, kl. 14-
15 á þriðjudögum og fimmtudög*
Tónisiuiútakrfjld kvenna
verður I kv-c.lcl kl. 8:80 í Café Höll.
Bjá aug.
OENGISSKBÁIWNÖ (Sölugengi):
1 bandariskur dollar kr. 18,31
1 kanadiskur doilar 16.32
1 enakt pund kr. 45,7t
100 tékkneskar króaur kr. 226,87
100 dánskar kr, kr, 236,30
100 ndrskar kr. kr. 228,60
100 sænskar kr. kr. 315.5T
100 ftnsk mörk kr, 7,09
100 belgiskir frankar kr. 82,67
1000 franskir frankar kr. 48,63
100 svissn. frankar kr. 878,70
100 þýzk mörk. kr, 889.00
100 gyUini kr. 429,9C
1000 lirur kr, 28,15
Bíejarbíó í Hafnarfirði sýnir uni þessar mundir hina ága'tu frönsku mynd Fanfan, riddarinn óöigrandi;
og er það ein af mörgum góðum myjuium er kvikm yndaliásið hefur sýnt undanfama mánuði. — Mynd-
in liér að ofan sýnir atrfði úr kvikmyndíiml. Oerald Fhilippe, á hnjánum, sem Fanfan la Tulipe í háska-
legri stöðu æi» hanu n>á J-.uma binu ákafaíuiía skapi síuu.
rtuu
FreyjUgötu 41. — Sýning á upp-
stUlingum 18 íslenzkra máiara er
©pin .daglega k3. 2—10 síðdegis.
Nýlega hafa ©pin-
beráð trúlofun sina
ungfrú Sigrún
Steingrimsdóttir,
Ásvailag-ötu 69
Tteykjavík, og
Bjárhi Magnússon, Hringbraut 60
Hafnarfirði
Eandejlngar og Ejfeilingai'
í Keýkjavik minna á kvöldvökuna
í Breiðfirðingabúð tuppi) annað
lcvöld, föstudagskvöld, kl, 9,
ÍÚTVARPSSKÁKIN
46. leikur Hej-kvíkinga er KÍ7-Í6
— og bjóða þeir jafnframt jafn-
tefBi.
Níetiu-earzla
í liyfjabúðinni Iðunni. Símj 7911.
Bæja rbóka^afnið
Lessioian er opin ai:a virka daga
kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 síð-
degis, nema Jaugardaga er hún
opin 10—Í2 árdegis og 1—7 síð-
degis; sunnudaga ki. 2—7 síðdegis.
ÚtláiiadeUdln er opln alla virka
daga kl. 1—10 síðdegis, nema laug-
ardaga kl. 2—7 síðdegis.
Hún gjörðí sig
tvímæiiskonu
Eg undlrskrifaður meðkenni
með þessarl mlnnl eigin hand-
skrift, að ég hefi eftlr brófl
og bón þess fróma og heiðar-
lega guðs orðs þénara séra
Olafs Jónssunar í Görðum á
Álftanesl meðfcekið Fóruiuil
Jónsdóttui' tíl opinberrar af-
lausnar og salcrameitfcis fyrtr
sjtt friUulifisbrot með Hans
Féturssyni.' Sómuleióis játaði
hún undir sina aflausn, að hún
hefði logið það, sem hún hefði
sagt upp á þanu beiðariega
kongs majesíets umboðsmaim
Jens Söffrensen, og slg sjálfa
að tvímiellskomi gjört Hváð
hún nú í góðri mannaheym í
klrkjunni á Kálfatjöm þaiui 1
sunnudag eftir Trlnitatis með-
kénnl og vUdi síðan offalað
hafa; var þar fyrir, með grát-
andi tárum, biðjandi guð og
menn um fyrirgefning, og upp
á þetta iiðlaðist hún sakra-
mentun með öðrum guðs
hörnum. Og til staðfestu hér
um' set ég mltt nafn með eig-
hi hendi luuilrskrifað, útgefln
meðkenning 7. júni Airno 1640.
— Ámundi Ormsson pTestur.—
(AJþingisbækur).
Þelr félagar, sem hafa undir
höndum Innheimtugögn fyrir
landretnann hafi sambaiúl vlð
skrifstofuna strax.
18.00 DönskukJ, II.Málfundur
fl. 18.25 Veðurfr.
18 30 Enskulc.; I
fl, 18.55 Fra.mburð-
arkennsJa í dönsku
og esperanto. 1915
Tónfleikar: Danslög. 20.30 Kvöld-
vaka: a) Gils Guðmundsson al-
þingismaður f lytur frásögu]>átt:
Ferð á skútu frá Flatey á Breiða-
firði til í»órsliafnar á Langanesi
■vorið 1906. b) Karlakórinn Þrest-
ir í Hafnarfirði syngur. c) Magn-
ús Guðniuudsson frá wSfeprðum les
kvaeði eftir Haljgriín Pétursson.
d) HalJgrinrur Jónasson kennari
les ferðaþátt: Um Har'ðangur og
Sogpsæ 22.10 Sinfönískir tónleik-
| ar: a) Fiíuiókonson nr. 1 í e-moll
eftir. Chopin (Alexander Brailow-
sky og RCA-Victor-sinfóniulrljóin-
sv.eitin leika; StieinJ>erg stjómar).
b) ■ Sinfónía í g-moU op. 42 eftir
. Roussel tt^mgreux-hJjómsveitin
.ileikúr;_.Álbert Wodff stjómar)
23.05 Dagskráríok,
Bókmenntagetraun
I gær voru birt fjögur fyrstu c-n-
indin úr „Tveimur raansöngvnm
úr þeim rímum sem brentidar
voru“ eftir Guðmund Böðvarsson,
en þeir birtust í nýjustu Jjóðabók
ihans:, KristaUinp i hyjnum. Hér
koma þrjár sléttubíuidavísur eftir
eldra skáld:
Hvitur þorri flæmist frá,
fjandi ‘leiður öllum;
gýtur Korðrf Xsland á
Ótal hreiðurböUum.
JÞessum Góa ungar út
urnis freku jóðum,
kjessum snjóa storkinn strút
steypir rekubjóðum.
JBelcki rerfar Kári kæll
k’akamúknum nauða.
Eidci veifar Suðri sæ-li
sveitad-úlc rium rauða.
Iðnráðsins verður haldinn i Bað-
stofu iðnaðarmanna sunnudaginn
7. febrúar kl. 2 e-h
Iciþaútgerð ríkisliLS.
lekia fer frá Reykjavik í dag
,-vestur um land í hringferð. Esja
er á Austfjörðum á nprðurteiö.
Herðubreið yar á Hiornafirði í
gær Skjaldbreið á að' fará frá
Rvik á morgun vestur um land
til Akureyrar. Þyrill er í Hatfnar-
c'irði. Helgi Hejgason fór frá R-
vík í gærkvöld til Vestmanna-
ayja.
Bimskip
Brúarfoss fer frá Rotterdam í dag
áleiðis til Hull ,og Rv'ikur. Detti-
foss fer frá Akureyri í dag til
Dalvíkur, Siglufjarðar og Drangs-
ness. Goðafoss fór frá Akureyri
í gær til Patreksfjarðar. Gullfoss
fór fiá Rvik í fyrradag áleiðis til
Leith og Kaupmannahafnar. Lag-
arfoss Icom. til Rvikur i gær frá
N.Y. Reykj^foss er í Hamborg.
Selfoss kcm til Árhus i fyrradag,
fer þaðan til Gautalíoi'gar og
Bremen. Tröllafoss fór frá N. Y.
30 fm. áJeiðis til Rvíkur. Tungu-
foss fór frá Reyðarfirði í g«er-
morgun til Vestmannaeyja, Vatna-
jökuH lestaðl i Hamborg 1.—3.
þm. tU Rvikur. Drangajökull lest-
ar í Antverpen í dag og á morg-
un til Reykjaj-íicur.
Skipadeild SIS.
Hvassafell kom til Hafnarfjarð-
ar í morgun fiá. Ves.tmannaeyjum.
Arnarfell kom til Receife í gær-
kvöldi frá Rio de Joneiro. Jökul-
fell er á Sauðárkróki. Dísarfell
fór frá Amsterdam í gær til
Hornafjarðar. Bláfell kom til
Hornafjarðar í gær frá Gdynia.
Ivrossgáta nr. 289
f gæritvöldi liofst í útvarpinu lest-
ur nýrrar útvarpssögu — og það
er engin önnur en Salka Valka,
og flytur höfundur hana sjálfur.
Sagan var skrifuð fyrir melra en
20 árum, og hefur hann sagt að
hún blndi enda á æslcpverk sltt.
Nú á dögum flnna menn þó ekki
lengur mlklnn vlðvaningskeim af
sögunnl, og er hún eltt af melsfc-
araverkum sins skálds. Er ekki
að efa að nú verður miklð hlust-
að, enda flytur höfundur verk sín,
betur en aðrir menn. Ber elnnlg
að þakka útvarpinu fyrir þá við-
sýni að taka söguna tll flutnings.
LV
Lúðrasveit verkalýðsins. —
ÆJfing í kvö d Wulcjkan 8:30.
• OTBltEIÖIÖ
• ÞJóÐV ÍLJANN
Lárétt: 1‘ álíta 4 kaupfél. aust-
anfjalls 6 afla 7 borða: 9 fótur
10 á hurð 11 fiska 13 verkfseri 15
tólf mánuðir 18 gimsteins.
Lóðrétt: 1 fæti 2 biblíunafn 3
forsetn. 4 hrópa 6 trjátegund 7 r
8 fæða 12 kalla 14 ull 1S guð.
Lausn á nr. 288
Lárétt: 1 sönglag 7 al 8 óala 9
TLV 11 kúf 12 Ok 14 nL 15 kröm
17 aú 18 ióm 20 Fallada.
Lóðrétt: 1 Satt 2 ÖU 3 gó 4 lak
6 alún 6 gafla 10 vor Í3 köll 16
kúa 16 móa 17'af 19 MD.
258. dovnr
Nú vikur söguani til fisksalans er lifðl
j»inn f>g einmana í feýsi sjnu, ,,og-. > iss':, u.;ip
á sig morðið,. eh-da,, hætti: bSthn, ^ér. ekki
út' nema á sáðkvöldum því það var gert
hróp að honum, pg, börnin flýðu .hann,
Ef .hann nálgaðtst krána\ IbkaM ■ oeiífeg’a-
njaöarjna.dyrjigajpi': í sfcípd*.
Har.n yarð rojög þreyttur á þessu ond- Eitt kvöld stóð Ug, uspegill sjálfur í dyrum
stneymi,,og. leítaði næ®L til krárinnar Rauði bæjarkrái-innar. Matthías beykir gekk til
fálkinn, en h(m var langt fyrir ufan bæinn. hans og sagði að- nú skyldi hann fara að
'JÞar voru méðai annarra tvö böro.pg eian rinna til að gíeyma.sprg sirinl og.kvöl.
hVU>d,ur, og þegar .honn. ætlaði,, að Mappa Jjíf fisksalíjns er epn dapurlegra en, þitt,
börntm.um tihipú þau á brott; og þegar sagði harrn. .— Aska föður míns liggur á
.hSimwJaSiJnð.i.í.é -þvnjdiúh í.«t!aðit.tiann..#8 -..b: jórti-mér, syeraðkilí@íiUsp«gWl.
.þjta-AWb ' /Í
Þetta sania; kvöld gekk Ugluspegiil út til
Rauða fákans, en er liann sá að fisksai-
-inn var ekki þar inni reikaði hann stefnu-
Jftust -inn í skóginn- meðfr.am díkisbakkan-
jwo. feað vax glað.a, tung jsljós. Að lokuín
sá hann hvar mprðir.gip.n koin: , . '
JK^íir skáld&uifu Charles de Costers * Teikningar etíir Helce Kuhn-Nieisen