Þjóðviljinn - 04.02.1954, Blaðsíða 3
GflOfoss fer í ferJ til Miðjarðarhafslandanna í vor
Gert er ráð íyrSr að faþegar verði 165 ®g hafa 70
þegar tilkyanf þátttöku — Hjón fá 10% afslátt
af fargjöldum með skipiim
Eins og áöur hefur veriö frá skýrt í fréttum, hefur
Eimskipafélag íslands h.f. ráögert aö efna til mánaöar
ferðar með m.s. Gullfossi til Miöjarðarhafslanda dagana
19. marz til 21. apríl 1 vor, ef nægileg þátttaka veröur
að dómi félagsins og aðrar aöstæöur leyfa.
Eggert. P. Briem, fulltrúi, skýrði
blaðamönnum Irá því j gær, að
nú þegar hefðu 70 farþegar lát-
ið skrá sig í ferðina, en há-
markstala farþega verður 165.
f fyrstu Miðjarðarhafslandaferð
Guilfoss í fyrra voru farþegar
allmiklu fleiri en nú eða 203,
en þá var Karlakór Reykjavíkur
með í förlnni og hafðist við á
þriðja farrými, sem ekki verður
notað að þessu sinni. Verður því
nokkru rýmra um farþega nú en
í fyrra.
32 dagar og 14 túnar
öll ferðin tekur 32 daga og
14 tíma, írá því lagt er úr höfn
í Reykjavík föstudaginn 19. marz
kl. 10 að kvöldi, þangað til kom-
ið er aftur tíl Reykjavíkur mið-
vikudaginn 21. apríl kl. 12 á
hádegi. Viðkomustaðir verða
þessir: Algíer, Napóli, Genúa,
Nizza, Bereelona, Cartagena (ef
flutningur þaðan verður fyrir
hendi) og Rissabon.
Siglingin til Algier (Algeirs-
borgar) teluir tæpa viku og er
komið þangað kl. 8 að morgni
föstudaginn 26. marz og hefur
skipið þá siglt 2333 sjómílur. Eft-
ir Það skiptist tímitm i stuttar
siglíngaleiðir og haefilega lang-
ar viðstöður i höfnum til þess
að farþegamir geti skoðað allt
hið markverðasta á hverjum stað
og farið ferðir inn í landið eftir
þyí' sem viðdvölin leyfir, en alls
verður viðdvöl í höfnum 16 daga
og 20 tínva.
Ferðaskrifstofan Orlof h.f. tek-
ur tekið að sér að sjá um allt,
sem lýtur að landferðum og eru
hinar helzturþeirra sem hér segir:
Algier
f Algier verður dvalizt í 3
daga (2 í fyrra) og þar geta fai'-
þegar valið um þessar ferðir:
Ferð nr. I. Ekið í bifreið um
borgina og skoðaðir helztu stað-
ir og byggingar, svo sem, Palis
Coneulair, þinghöllin, höll gol-
dánsins og arabahverfin.
Ferð nr. II. Heiisdagsferð til
Russean des Singee um Beni-
Mered og Blida, viðdvöl í apa-
skóginum þar sem þúsundir
villtra apa lifa.
Ferð nr. III. Tveggja daga ferð
til Bou Sada, borgar hamingj-
unnar, sem stendur inni í Sahara
eyðimörkinni.
Auk þessa munu verða á boð-
stólum tvær tveggja daga ferð’r
með flugvél til M’zab og E1
Golea, en þessir staðir eru all-
langt (4 tíma flugíerð) suður aí
Aigier.
ítalia
Meðan staðið er við í Ítalíu,
gefst farþegum kostur á þessum
ferðum.
Ferð nr. I. 7 dagar um Napoli',
til Pompei, Amalfi og Sorrento,
síðan 3—4 daga í Rómaborg og
þaðan ferðast á iandi um Flórens,
Assisi og Perugía til Genúa, þar
sem „Guilfoss" verður þá kom-
inn, og flytja farþegar um borð
Kúsmæðraíélag Reykjavíko;
AFMÆLISHÁTlÐ
fédagsins verður haldin I dag, fimmtudaginn 4. febrúar
í Borgartúni 7, og hefst með borðhaldi kl. 7.
Skeimntiatriði:
1) Itæður. 2) Upplestur. 3) Leikþáttur. 4) Dans,
ÓDÝRT OG GOTT A» VANDA.
Nánari upplýsingar í síma 4740, 1810 og 5236.
KF 13 KF 13
KVÖLDSKEMMTUN
í Austurbæjarbíói í kvöid klukkan 11.
STÆRSTA SKEMMTUN ARSINS!
A t r i ð i :
Ingibjörg Þorbergs, dægurliig.
Ingþór Haraldsson, munnharpa.
Gestur Þorgrímsson, eftirhermur.
Kristjana Breiðfjörð
Jóhanna Hjaitalín
gamanþáttur
Baldur og Konni, gamanþáttur.
Emelía og Auróra, gamanþættír.
Svertinginn 7 Söngur.
Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar.
kynnir ný dægurlög.
Aðgöngumiðar seldir í bóíkabúðum Sigfúsar EjTnunds-
sonar og Lárusar Blöndal.
w__________________________________________
í skipið þegar eftir komu þess.
Ferð nr. II. Farþegar búa um
boarð í „Gullfossi“, utan einnar
nætur, sem þeir dvelja í gisti-
húsi í Rómaborg.
Farið um Napoii, Pompei, Am-
alfi og Capri, siðan dvalið 2 daga
í Rómaborg en síðan haldið til
skips í Napoli og íarið með því
til Genúa þar sem farið verður
með farþegana um borgina og út
með fegimsta hhita ítalzka Rivi-
era til Rapollo, St. Margherita og
Portofino.
Auk ofangreindra ferða mim
reynt að gefa farþeguum kost á
skyndiferð til Feneyja, sennilega
með flugvél.
#
Suður-Frakkland — Riviei'a
Eftirtaldar ferðir eru á boð-
stólum á meðal „Gullfoss" dvelst
í Nizza:
Ferð I. Ökuferð um Nizza með
leiðsögumanni.
Ferð H. Heildagsferð með bil-
um til Monte Carlo, eftir hinni
heimsfrægu klettabraut La
Grande Corniche.
Farið verður í spilavítið, sem
er an efa þekktasta stofnun sinn-
ar tegundar í víðri veröld.
Ferð III. Eftirmiðdagsferð til
Gorges du Loup, um Cagnes,
Vente, Pont óg Grasse.
Spánn
Ferð nr. I. Hálísdagsferð um
Beroeloná með bifreið. Allir feg-
urstu og merkilegustu staðir
borgarinnar skoðaðir.
Ferð nr. II. Heiidagsferð til
hins nafntogaða klaustui's Mont-
serrat.
Ferð m'. III. Barcelona, Madrid,
Lissabon, þar af 4ra daga dvöl
i Madrid, en komið tjl Lissabon
um sama leyti og „Gullfoss" kem-
ur þangað frá Cartagena.
Það munu verða gerðar ráð-
stafanir til Þess að farþegamiT
geti verið viðstaddir nautaat í
Bareelona og Madrid.
t
Portúgal
Ferð nr. I. Hálídagsferð um
Lissabon.
Ferð nr. II. Heildagsferð t.il
Éstoril, baðbæjarins, Þar sem
gnæfa gisti- og spilahallir, er
draga til sín auðuga menn hvað-
anæfa úr heiminum.
Ferð nr. III. Kvöldferð til spila-
hallanna í Estroil.
Fargjöld — 10% afsláttur
fyrir hjón
?:LAt þessari ferð Gullfoss telst að-
eins eitt fan-ými 4 skipinu, og
hafa farþegar aðgang að öllum
salark.vrm.um þess, án tillits til
hvar þeir dvelja i skipinu. Munu
allir farþegar matast i borðsal
fvrsta farrýmis.
Fargjöld fyrir alla íerðina,
fram óg aftur, verða frá 6.597,00
kr. til 9.172,00 kr.
í þessu fargjaldi er innifalinn
fæðiskostnaður, þjónustugjald og
söluskattur.
Aukalega verða menn að greiðn
fyrir gosdrykki, öl, vín og tó-
baksvörur, sem neytt er í ferð-
inni, svo og ferðimar í iandi.
Ákveðið hefur verið að gefa
hjónum ■ 10% afslátt .af fargjöld-
um með GiOlfossi, en )>að mun
vera u. þ. b. 1300—1700 kr. eftir
þ\d hvar búið cr í skipinu.
Bezti timinn til ferðalaga
' Það er sameiginlegt álit manna,
Pimmtudogur 4. íebrúar 1954 —■ ÞJÖÐVILJINN — (3
/*--------------------;-----------------—------—%
Sundrimgariðja Þjóðvarnar-
flokksins hefur aðeins aukið
vald íhaldsins
Eins og bent var á i blaðinu i gær er fylgi sósialista og
Þjóðvarnarmanna sameiginlega minna en sósialistar einir
fengn i hanstkosningqnum 1942 og mjög svipað og sós-
ialistar hafa fcngið einir allt fram að alþingiskosmngnmtm
i sumar. Alt tal Þjóðvarnarforsprakkanna um f>að að þeir
hefðu möguleika til að ná lengra í baráttunni gegn íhaldi og
hernámi en hinn „einangraði" Sósialistaflokkur, hefur
þannig reynzt þvaður einbert; Þjóðvarnarflokkurinn hefur
ekki náð neinum öðrum árangri en þeim að kljúfa og
sundra og hjálpa þannig íhaldinu. Það er fyrst og fremst
hann sem ber ábyrgðina á vexti ibaldsins, bœði í alþingis-
kosningunum i sutnar og bcejarstjórnarkosningunum nú.
Og klofningur Þjóðvarnarflokksins nœr lengra. Hann
hefur einnig ttnnið markvisst að því að reyna að rugla
skoðanalega það fólk sem hann hefur náð til. Þar hefur
glundroðinn og stefnuleysið komizt í algleyming. Hann
hefur sagzt vera ,,frjálslyndur marxistískur flokkur" til
þess að reyna að laða til sin fylgi sósialista. Hann hefur
þótzt vera flokkur ,,lýðrceðissósialista“ til þess að biðla til
Alþýðuflokksmanna. Hann hefur sagzt vera „samvinnu-
flokkur" til þess að ná til Framsóknarmanna. Hann hefur
talið sig mikinn málssvara „hins frjátsa framtaks" til þess
að ná eyrum SjálfstÆðisflokksmanna. Hann hefur þótzt
vera allt, eri hefur ekki verið neitt skoðanalega. En svona
grautargerð getur gert óhcetanlegt tjón um langan tima.
Forsprakkar Þjóðvarnarmanna eru nú hnipnir. Þeir
höfðu gert scr miklar vonir, réiknuðu örugglega með
tveimur fulltrúum í Reykjavik og gerðu sér vonir um þann
þriðja. Þeir vita að kosningaúrslitin cru sönnun þess að
þeir bafa tapað verulega fylgi frá þvi sem þeir höfðu fengið
eftir kosningarnar i sumar. Og það er staðreynd að öll
loforð sem þcir höfðn gefið vinstrisinnnðu fólki um veru-
lcgan árangur í baráttunni gegn ihaldi og hernámi hafa
bmgðizt; þeir hafa cngum árangri náð öðrum en stmdr-
ungunni.
Þetta eru staðrcyndir; og allir þeir i Þjóðvarnarflokkn-
um scm starfað hafa af heiltndum, jafnt fylgjendur sem
leiðtogar, verða nú að draga af þeim réttar ályktanir.
Sundrungunni verður að Ijúka, aðeins með einingu verður
árangri náð. Ef leíðtogar Þjóðvarnarflokksins actla að halda
áfram þeirri iðju sem nú hefur gefið svo hörmulega raun,
getur engum vinstrisinnuðum manni blandazt hugur um
rcumvcrtdcgan tilgang þeirra.
Saltf iskurinn
Framh. af 12. síðu.
skipulega af einokunarhringn-
um og það er fyrst og fremst
fluttur út óverkaður saltfiskur,
sem veitir állt of litla atvinnu
í landi og allt of lít.inn gjald-
eyri. Frá upphafi síðasta
árs til nóvemberloka fluttu ís-
lendingar aðeins út 6000 tonn
af fullverkuðum saltfiski, minna
magn en Brasilía hefur tekið á
móti frá Noregi á tveimur
mánuðuni! Og í sambandi við
innflutninginn frá Færeyjum er
fróðlegt að rifja upp að Is-
sem til þekkja, að tímtnn sem
valinn hefur verið tU ferðarinn-
ar sé hinn heppilegasti. í fyrra
fór Gullfoss þangað suður á
svipuðum árstdma, en sú för Þótti
takast með afbrigðum vel. Blaða-
menn áttu í gær tal við tvo af
þátttakendum úr þeirri för, þá
Gunnlaug Blöndal listmálara og
Sigurð Guðjónsson, og voru þeir
sammála um að hún hafi verið
mjög vel skipuiögð og skemmti-
leg..
lendingar fluttu út óverkaðatl
saltfisk til Færeyja s.l. haust,
eins og þá var skýrt frá hér
í blaðinu!
Ur 57.000 í 6.000 tonn.
Þáð er fróðlegt að rifja upp
í þesu sambandi hvemig einok-
unin hefur leikið framleiðslu
Islendinga á þessu sviðt.
Nokkru fyrir styrjöldina höfðu
tslendingar algera forustu í
framleiðslu á saltfiski. Árið
1928 voru t. d. flutt út 55.000
tonn af fullVerkuðum saltfiski
og árið 1932 57.000 tonn — ea
fyrstu ellefu mánuði síðasta ára
er úfflutningurinn kominn nið-
ur j 6000 tonn! Ötflutningurixui
á óverkuðum fiski er hins veg-
ar nokkurn veginn sá sami og
þessi fyrri ár þegar meginá-
herzla var lögð á fullverkaða
fiskinn. En á sama tíma og
einokunin drepur framtak og
möguleika íslendinga á þessu
sviði eru Norðmenn að há al-
gerri forustu og fullverka og
selja mun meira magn en þelr;
geta aflað sjálfir. }