Þjóðviljinn - 04.02.1954, Qupperneq 9
ííSfcJpH
Piltur og stúllca'
sýning í kvold kl. 20.
- og föstudag kl. 20.
UPPSELT
Næsta sýning þriðjudag kl. 20.
Ferðin til tunglsins
sýnmg laugai’dag' kl. 15.
Cppselt.
Naeísta sýnlng sunnudag kl. 17.
Venjulegt leikhúsverð fyrir
futlorðna.
HARVEY
sýning Iaugardag kL 20.
Pantanir sækist fyrir kl. 16
daginn fyrir sýningardag, ann-
ars seldar öðnun,
Áðgöngumiðasálan opin frá
kJ, 13.15. til 20. Tekið á mótá
pöntunum. Simi 8-2345, tvær
línur.
Sími 1475
Undramaðurinn
með DANNY KAY.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Síðasta sútn.
Sími 1544
Gleðigatan
(Wabash Avenue)’
Pjörug og skemmtiieg ný
amerísk ■-litmj-nd með léttum
og Jjúfutn söngvum, — Aðal*
hkftverkr Betty Grable, Víct-
or "Mature, Phil Harris.
Sýnd kl 5, 7 og 0.
Siml 8465
Everest sigrað
(The Conquest eí Everest)
Ein stórfenglegasta og eftir-
minnilegasta kvikmynd, se.n
gerð hefur verið. — Mynd,
sem allir þurfa að sjá, ekki
sízt unga fóikið.
Sýnd ki. 9.
Tollheimtu-
maðurinn
(TuU-Bom)
Sprenghlægileg ný sænsk
•gamanmj'nd. Aðaöikttverkið
leikur Nils Poppe, fyndnari
en noklcru sinni fyrr.
Sýnd kl, 5 og 7.
sMffl
'gGULL;
SIEIHPOR'S
Fjölbreytt úrval af gtets*
bringtun. — Póstsoudtua«
Sim) ÍSM
Belinda
Hin fræga stónBjnd, rém var
sýnd'hér við metaðsókn fyrfr
nokkrum árum.
Að&thlutverfa: *
Jane WymaB,
Lew AyresP
Böomuð börmim innan 12 ára.
Sýnd kL 7 og 9.
Aðcins örfáar sýxúngax.
Dönsum dátt
XStrip Tease Girl)
Skemmtileg og • öjörf • ný
amerisk Buriesque-mynd. —
Ein írægasta Burlesque-dans-
maer heimsins: Tempest Storm
kerour fram í þessari mynd.
Bönnuð hömum ínnan lð ára.
. Sýná kí. 5.
Siml 81956 '■
Engar sýningar
um óálcveðinn tíma
! Sími 6444
Arabfudísin -
cP-’ame öf Araby)1 -
Spennandi og skemmtileg
nýtamerísk ævintýramynd í
eðiííegum litum. — AðaiMut-
verk: Maureen OTÍara, Jefjt -
Chandler, Susan Ball.
Sýnd KL 5, 7 og 8.
Trípolibíó ——
Slrn-j : 1182'
Limelight
(Leiksviðsljós);
Hin heimsfræga stérmynd
Cfaarles Chaplln*.
Aðalhlutverk:
dtariea ChapUn,
CSalre Blooni. '
Sýridf kL 3.
Hækkað verðr"1
Nú eru að verða síötístu 'for-
vöð áð sjá" • þessa irábænl
mynd.
Morðin í Buri-
esqueleikhúsinu
(Buriesque)
Afar spennandr,- vý; amerísk
mj’nd, er fjaíllar um giæþi,
sem f ramdir v’Dru í Burlesque-
leíkhúsinu:
Aðalhlutverlt: iíEvelyii Aukers,
Careeton Young.
Sýnd kl. 5 og 7.
j^ðgöngumiðasala hefst kl. 4.
Bonnuð böröum innan 16 árá
Viðgerðir
á rafmagnsmófcorum
og heimilistækjum; —* R*f-
ta>.kj arinn ustofau Skinfaxi
Klapparstíg 30, síml 6484.
Saumavélaviðgerðix,
skrifstofuvélaviðgerðir
Syjgja,
Laufásveg 19, sími 2658.
Heimaíiml 82085.
; l^fcvtirpe-við^Íu^t’
;!. ■; Radié, Vertvisundi' l, ■
Sfmi 80300.'
Sendibílastöðin h.f.
íngólfsstræti 11. — Sírai 5113.
Opin frákl. 7,30—22.00. Helgi-
daga frá kJ. 9.00—20.00.
Lögfræðingar:
Xki Jakobsson og Kristjáu
Eiriksson, — Laugaveg 27, 1.
isæð. — Sími 1453.
Getum nú hreinsað
og pressað föt yðar með stutt-
um fj’rirvara. ÁhérzJa lögð á
vandaða Vinmt. —
Fatapressa KBON,
Hvérfísgötu 78, sima 1098, og
Borgarholtsbraut 29. Fatamót-
taka einnig á Grettisgötu 3.
Sníð og máta
í Húsum, aðeíns kvenfatnað.
Tekið á móti pöntunum -fyrir
hádegi í áima 80353. ■
Ragnar Ölafsson
bæstaréttarlögmaður eg Jðf-
giltur endurskoðandi: Lðf-
fræðistörf, endurskoðun pf
fasteignasala. Vonarstræti 18,
s£ma 6999 og 80065.
rr ....... ......... ...
Svefnsófar
Armstólar
fjTÍrtiggjandt
Vtoðá armstólum £rá to. 680.
Ernholt 2. >,
'(vlð hliðina á DrííandaX
Ljósrhyndastofa
Laugaveg 12.
Barnadýnur
iést á Baldursgötu 30.
Sími 2292
Eldhúsinnréttingar
PljÓt afgreiðsla, saxmgjamt
vcrð.t-i
MjöínishólU 10. — Simi 2001
Munið Kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Daglega ný egg,
soðin> pg " hrá.>.-— Kaffísal*n,
Hafnarstræti 16.
Bösgagna ve rzlumi*
Þórsgoto 1
Kauptrm gamlar
bækur
og -tímarit. Elnnig notnð Is-
lenZk frímerki. Seljum bækur
■— PóSUendum.
Bóka bazarinn,
Traðarkotssundi Simi 4683.
"ífeacatuðAgwir 4. fvorúnr 1054 —■ÍtfOÍÖVBaJC&'Œl —
T11
„BEZT"
Kjólar kr. 175,00
— — -250,00
— — 350,00
— —- 500,00
Nylonblússur kr. 75,00
Rayonblússur — 49,00
Peysur — 50,00
Pils .. •— 100,00
BámaltjóJar — 33,00
Ba.majalckar —- 200,00
Náttkjólar — 45,00
Undrrpils — 22,00
Buxur — 10,00
Kjólaefni, 50 krónur 1 kjólinn.
Crepeefni, 60 krónur í kjólinn.
Gaberdine, 59 krónur í, pilsið.
LIGGUB LEIÐIH
if
ft
Vesturgötu 3.
um
Siglús Sigurhjartaisoo
Minningarkortin eru til sölu.
I skrifstofu Sósíalistaflokka-
ins, Þórsgötu 1; afgreiðslu
Þjóðviljans; Bókabúð Kroo
, Bókabúð Máls og menningar,
.Skólavörðustíg 21; og tf
, .Bókaverzlun Þorvaldari
.Bjamasonar i HafnarflrðL J
»■■ » ••.♦
---------------•—•—v
Knattspyrnufélagið Víkingur
Bamctskemintun;
verður haldin í Austurbæjarbíói sunnudaginn 7, febi'úar
Id. 1.15, með óvenjugóðum skemmtiatriðum.
M.a. skemmta:
1. Baldur Georgs og Kwini
2. Sigfús Halldórssou
og Hri»n EHiarsdóttir (8 ára) .• ; ý- .
3. Jónamir tveir: Gfintöfrar 'a
4. Góðir gestir: Böm, 8—14 4ra skemmta.
5. Samkeppni barna úr áhorfendahópi,
■ O. fl.,d .j.j.
Kynnir; Balilur Georgs
Aðgöngumiðar seldir í Ritfangaverziun ísafóldar, Bahka
stræti.
Verð 8 krónur
HS-
Áróöurslygar
Framhald af 4; síðu.
gætu endurtekið sig. Hann
hefur þar haft í huga hið vopn-
■aða „öo’ggis-“ og „gæzlulið“
þeirra Heimanns jóiiassonai’
og B.jama Bebediktssonar. —
Þannig kemur stundum úlfur-
inn í sauðargærunni glefsandi
inn í miðjan frelsissöng kapí-,
talistans..
Það er háttur kapátalista. að
■Jita á hið óþreytta verkaíöik
sem ó.æðri manntegund, 'sevn
ekki beri sami réttu’r til Ufs-
gæðanna og þeim sem eiga at-
vmnutæki eða hvers konar
fjárafíafyrirtæki. Lifir hér enn.
i glæðunum frá' tímum þræía*
haldsdns. Sarmleikurinh er þó
sá, að hætti þessi stétt að vinna
cða hyrfi með öllu burt úr
þjóðfélaginu, þá mundi- þjóð-
félagið nær samstundis hrynja
I rúst. Af þessu getur verka-
maðurinn- -séð yfir hverjum
' mætti hann býr með órjúfan-
legum samtölcum stéttar sinn-
■ar. HJtt væri þó meira um verf,
að alþýðan við sjávarsíðuna
fái séð hvílílcan sigur hún ynni
með því að eignast svo marga
fulltrúa i bæjarstjóraum og á
Alþingi, að þeir hafi styrk í.il
að skipa þannig málum i Þágu
hennar, að hún þurfi ekld að
neyðast til- verkfallsbaráttu. í
þvj efni getur alþýðan bezB
treyst möruium úr hópi sósial«
ista, því þeir ei'u óháðir )>e .m
einkagróðasjónarmiðum seffl)
hinir flokkarnir eru alUr meiva .
og minna háðir í s-ambandi vu3
atvinnuLífið.
Sem bóndi óska ég þess aðj
í landinu megi llfa fjölme;ms
velmegandj verkalýðsstétt ðB
skapi öruggan mai’kað fyri?
sem mest a£ framleiðsluvarunU
bænda, því öruggur markaðuf
er grundvöilurinn fyrir velmccí.
un . sveitafólksins og váxandi '
tækni i landbúnaðinum. Þeaíl
vegna þakka ég lika verkalýða*
um stranga og sára vei-kfails*
baráttu á liðinni tíð,
Það þarf sterkan hug og héit'l
hjarta til að ryðja réttlætinvj
braut. Hvört tveggja á alþýðaí
í&lands. Nú er það hlutverlt
sósíalista að höggva niðuP
myrkvið áróðurslyganna svo a9
þjóðin geiti á veg’um sannlefs*
ans skapað sér heílbrigt. fai*
sœlt mennhxgarlíf.