Þjóðviljinn - 04.02.1954, Page 12

Þjóðviljinn - 04.02.1954, Page 12
Ármenningarnir, sem komu fram á afmœlishátíðinni í Þjóðleikhúsinu í fyrrakvöld. KHÓÐVUJINN Fimmtudagur 4. fébrúar 1954 — 19. árgangur — 28. tölublai 70 manxis hctfcs orðið útx í Frakklandi Loks horlur á að lari að hlýna á megm- laudi Evrópu VitaÖ er að yfir 100 manns hafa oröið úti á meginlandi Evrópu í kuldakastinu sem verið hefur undanfarið, í Frakldanai einu hafa yfir 70 roanns króknað, flest umkomu- leysingjar sem hvergi eiga sama- stað. í gffi-r fundust fimmtán ný lík í borgum Frakklands. Kuldinn er svo mikill í Alsir í Norður-Afriku ,að 18 matras hala orðið þar úti sfðan á föstudag í síðustu viku. í Austur-Evrópu snjóar jafnt og þétt. Tekizt hefur að moka snjó af sumum járnbrautum til Belgrad, höfuðborgar Júgóslaviu, en ástandið i borginni er enn Övenju hörmulegt slys: Kona deyr af rafstraum víð að svæfa son sinn Það hörnralega slys varð í fyrrinótt að kona ein seru víit íið svæfa fjögurra ára gainlan son sinn varð fjrir rafstravuni og' beið bana. Eisenhower óttast að Frakkar bíði ósigur í Indó Kína Landsbúar haia ekki minnsta áhuga á baráttunni gegn kommúnismanum , Slysið varð um miðnætti í fyrrinótt. Konan, Þyri Björns- dóttir, er bjó í kjallara á Flókagötu 69, var liáttuð og var að raula við fjögurra ára gamlan son sirua, er var í rúnú Úr krómuðura stálpípum við hliðina á rúmi móður sinnar. Taug frá raflampa lá yfir gaflinn á hjónarúminu og hef- ur lampinn fallið niður í rúmið. Konan hefur tekið lampann, en einangnmin á peruhaldáramun var ekki í lagi og um leið og ikonan hefur tekið upp Iampann Ihefur hún komið með fótinn rið rúm barnsins. Rúm drengsins, er var sem fyrr segir úr stál- pípum, var fast við miðstöðvar- ofn og þegar Ikonan tók um lampann hefur þannig komið foeint jarðsamband. Fannst kon- an látin, var brunablettur á öðrum fætinum og hendinni, .Systir hinnar látnu konu býr á hæðinni fyrir ofan og hafði í>yri verið uppi hjá .henni stund- arfjórðungi áður, en síðan farið atúður til að hátta. Vai’ð slyss- ins vart með þeim hætti að kou- an á efri hæðinni heyrði bams- grát niðri og fór niðiu’. Var aðkoman þá þannig sem fyrr er lýst. Maðiu’ hinnar látnu konu, Jón Á. Ámason, var ekki heima en kom heim skömmu eftir að sl%"sið hafði orðið. Börnin sem skemmta eru frá 8—14 ára og ætla þau áð leika á pianó og harmoniku og lesa upp. Hafa fæst þeirra komið opinberlega fram áður. Áhorf* endur verða látnir skera úr með lófaklappi hver fá vérð- laun fyrir frammistöðuna. Auk þess munu Sigfiis Hall- dórsson, söngvari og tónskáld skemmta, svo og Baldur og Konni og ennfremur eru Jón- arrnr tveir, nýtt sjóiúiverfinga- Eisenhower Bandaríkjafor- seti ræddi rið blaðaraenn í gser og- var meðal annars spurður, hvernig honum litist á hernað- araðstöðu Frakka í Indó Kína. Eisenluraer svaraði að horfurn- ar A'æru ískyggilegar. Lands- búar hefðu ekld neitm áhuga á að berjast gegn kommúnism- auum. Sem hershöfðingja væri atriði. Þá fá bömin úr áhorfenda- hópnum einnig að taka þátt í skemmtilegri keppni, verður dregið um hvaða eða hverjir bekkir í salnum taki þátt í keppninni. Slcemmtunin á að hef jast kl. 1.15 og þarf ekki að efa að bömin langi til að koma þar tH að horfa á jafhaldra sína. Verði aðgöngumiða er stillt í hóf, 8 kr. miðtnn. sér vel kuimugt um það að slcortur á eiidægum stuðningi óbreyttra borgara rið hernað- arrekstur byði ósigri heim. Eisenhower staðfesti orðróm um að flugrirkjar úr banda- riska flughernum hafa veriö sendir Frökkum i Indó Kina til aðstoðar. Frakkar hvarvetna \ á undanhaldi. Fréttaritari Reuters í Saigon sagði í gær að her sjálfstæðis- hrej'fingar Viet Minh væri nú aðeins átta km_, frá Tourane, heiztu flotahöfn Frakka tim miðbik Viet Nam. 1 Laos heldur einvalalið Framhald á 5. síðu. Skemmtun í Austurbæjarbíói Klúbburinn KF 13 heldur skemmtun í Austurbæjarbíói í ikvöld, og er hún auglýst á öðr- um stað í blaðinu. Klúbburinii hélt samskonar skemmtun í fyrra til ágóða fyrir veika stúlku, og einnig að þessu sinni er áformað að verja ágóðanum til líknar3tarfsemi. Skemmtileg nýbreytni Víkings: UariQaskom mf íin þar sem fyrst og fremst Iiörit skemmta Knattspyrnufélagið Víkingur efnir til þeirrar nýbreytni á sunnudaginn að hafa barnaskemmtun í Austurbœjar- bíói, þar sem nær eingöngu böm skemmta. Isleninpr sél ja óverkaðan saltfisk fil Færeyja - Norðmenn kaupaþaðan óverkaðan saltfisk! Einokunin rýrir útflutning Islendinga á fullverkuðum saltfiski niður í brot frá því fyrir stríð, en Norðmenn leggja undir sig æ fleirí markaði Á sama tíma og saltfiskframleiðsla íslendinga er tak- mörkuð stórvægilega og aöallega fluttur út óverkaður fiskur halda Norömenn áfrtun að stórauka sölu sína og flytja meir að segja inn saltfisk. Fiskeribladet skýrði þannig’ frá því 22. jan. s.l. að þá fyrir nokknim dögum hefði skip komið frá Færeyjum með 700 tonn af óverkuð- um saltfiski frá Færeyjum, en síöan á að fullverka hann í Noregi. Er þessi fregn m.a. athyglisverð vegna þess að s.l. haust fluttu íslendingar út nokkurt magn af óverk- uðum saltfiski til Færeyja! — Ef til vill er það sami fisk- urinn sem nú er kominn til Noregs. Frognm í FiskeribÍacUit. er svohljóðandi: „Saitfiskbirgðimar í landinu eftir áramótin rirðast ekki hafa skelft útflytjendnr. S. 1. sunnudag kom „ Argo" til Krist iansund með 700 tonn af salt- fiski í pökkum. Fiskurinn er frá Færeyjum og var keyptur af ýmsum framleiöendum í Kristiansund. Síðan saltfiskútflutningurinn til Brasilíu hófst i nóvember í fyrra hafa verið send alls 7700 tonn á þann mai'kað, og allt Ijendir til þess að útflutningur- inn mirni halda áfram. í þessum inánuði fara farmar bæði til Portúgal, Brasilíu, Argentinu, Kúbu, Mexíkó og Puerto Rico. Til Portúgal verða send 1800 toaa en að öðru leyti er órist hversu mikið magn af saitfiski skipin fara með. Nú er verið að semja um sölu á 3—4000 tonnum af saltfiski til Spán- ar,“ Ólíkt höfumst \ið að. Þessi fregn fjallar um borg- ina Kristiansund eina saman, en hún sýmir hversu mikla á- herzlu Noi-ðmenn leggja á salt- fislrframleiðshma og hversn vel hún. gengur. Á sama tíma held- ur sama tregðan áfram hér, framleiðslaa. er takmörkuð Framhald á 3. síðu- alvarlegt, skortur á mat og eldsneyti. í Ungverjalandi og Tékkóslóvakíu hafa jámbrautar- ferðir lagzt niður á stórum svæð. um vegna fannfergis. Siglmgar um Eystrasalt verða stöðugt erfiðari vegna ísalaga. Hafnsögumenn sögðu í gaer að ef frostið linaði ekki í dag, mundi Eyrarsund milli Sjálands og Sri- þjóðar leggja. Hlýrra loft. utan af Atlanzhafi hefur nú breiðzt yfir Brettands- eýjar og er að ná til megin- landsins. í afskekktum fjahaþorpum f. Frakklandi stafar mönnum stór- hætta af •hópum glorhungraðra úlfa og villisvina sem leita að bráð. 111% I KOSNINGA 5JÓÐUR INN Þegar rið birt- um súiuna sið- asUiðinn sunnu- dag, stóð hún í 98 %. — 1 gær- kvöldi var híin komin i 111%! Ekki aðeins á kjördag, heldur einnig síða-st- liðna þrjá daga hafa stuð'nings- menn C-listans verið að fsera kasní ngasjóðrv um fé, og \tt- að er, að enn eiga ýmsir eft- v -» ir að gera ski! i söfnuninni. — Við munum þvi um næstu helgi birta endanleg úrslit í þessari óg-ætu söfnun, sem hefur sannað og sýnt styrkleika og vinsffifldir Sósíalistaflokksins meðal alþýöiinnar i höfuðborg landsins. Bolladeild 283 % Hamradeild 162 — Skuggahverfisdeild 142 — Hlíðadelld 136 — Kleppsholtsdeild 134 — Þingholtsdeild 124 — Njarðardeild 123 — Langiholtsdeifld 121 — Laugarnesdeild 106 — Meladeild 104 — Skerjaf ja rðardeild 101 — Vogadeild 65 — Bústaðadeild 02 — Túnadeild 91 — Vesturdeild 88 — Valladeild 87 — Sunnuhvolsdeild 83 — Skóladeild 74 — Háteigsdeild 72 — Barónsdei'd 66 — Múladeild 64 — Nesdeild 62 — Sogadeild 35 — Hafnardeild 33 — I'órsdei'd 10 —

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.